Þjóðviljinn - 05.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.07.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Astarpakkir öllum, sem minntust mín með hlýjum kveðjum á 75-ára af- mæli mínu. Vík í Mýrdal Theódóra Thóroddsen Plöntusjúkdómar og varnir gegn peim Eftir Ingólf Davíðsson magister Gefín út af Atvinnudeild Háskólans, Omissandi öllum garðeigendum. /Aeð 60 myndum. Yerð aðeins 2 krónur. Fæst í öllum bókaverslunum. ap Nýyei fó'io a§ A háium ís Ljómandi falleg og skemti leg kvikmynd frá FOX, er gerist á vetrarhóteli í Sviss. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Povver og skauta- 0 drottningin Sonja Henie. 1 Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. 1 Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Næturlæknir: Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. •Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 \fcðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi fyrir húsmæður: Um grænmeti (ungfrú Helga Sigurðardóttir). 20.40 Symphóníutónleikar, plöt- ur: a. Píanókonsert eftir Brahms. b. Lög úr óperum. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík, Goðafoss er fyrir norðan, Detti- foss er í Hull, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Lagarfoss er á leið til Leith, Selfoss e{r í Hull Dr. Alexandrine kom hingað frá Kaupmannahöfn í fyrrmótt um tólfleytið. Frá höfninni. E.s. Bro kom hingað á laug- ardagskvöldið og tekur fisk til útflútnings. t Umferðarslys. Um hálftíuleytið í fyrrakvöld var bifreiðin R—452 að fara inn og mest dáði leikari am- vagni hjá Múla. Strætisvaguinn var á leið til bæjarins og hafði uumið þarua staðar og tvær telpur farið út úr honum. En í þeim svifum bar fólksbifreið- ina þar að, og urðu telpurnar fyrir henni og féllu í götuna Telpurnar heita Magnea Franz- dóttir frá Laugabóli og Guð- rún Magnúsdóttir frá Dal. Pær eru 11 og 14 ára. Magnea fékk heilahristing og stórt sár á höf- uðið, en Guðrún meiddist nokkru minna. Voru þær báðar fluttar á Landspítalann, og fór Guðrún heim að lokinni aðgerð en Magnea liggur'þar ennþá, ejn leið sæmilega í jgær. „Mil\vaukee“ kom hingað í gærmorgun með um 350 farþega, aðallega frá Þýzkalandi. Er „Milwau- kee“ fyrsta skemmtifejrðaskipið, er hingað kemur í sumar, en alls er von á 16 skemmtiferða- skipum, og er það nokkru fleira kn í fyrrasumar. Á morgun er von á „Rotterdam“ frá Hol- landi, og á fimmtudaginif. koma hingað tvö skemmtiferðaskip, „Kungshohn“, sænskt, og „Re- liance“ frá Þýzkalandi. Dætur Reykjavíkur III. eftir Þórunni Magnúsdóttur kom í bókaverzlanir á laugar- daginn. Er það framhald af bók hennar „Vorið hlær“. Fyrri hluti bókarinnar kom út fyrir nokkrum árum. jp. Gamlarb'iö I Mágkonan (His Brother’s Wife) | Áhrifanrikil og listavel I leikinn amerískur kvik- nryndasjónleikur. Aðalhlutverkin leika hin fagra og ágæta leikkona Barbara Sfanwyck og mest dáði leikari Am- eríku Robert Taylor. Gullfoss fer á miðvikudagskvöld 6. júlí til ísafjarðar og Vestfjarða. Tálknafjörður aukahöfn. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðd. á þriðjudag. fioðafess fer á fimtudagskvöld 7. júlí um Vestmannaeyjar til Leith og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðd. á miðvikudag. 6 Happdraetti Háskóla Islands Nú ern aðeis 5 söludagar eftir fyrír 5. fíokk. - flafið ÞÉR emnað að endnrnýja ? Alexander Avdejenko; Eg elska .. 71 konan mín segir í Iþessum efnum. — Ertu sofnaður strax. 1 Hann þagnar og gengur til mín og seglr: Ég minnist þess, sem selluformaðurinn sagði við mig fyrir nokkru. Okkur skortir tilfinnanlega æfða járnbrautarstarfsmenn. Hann hvatti alla, sem unnu við járnbrautirnSr að reyna að ná eimlestarprófi enda hefðu kröfurnar verið lækkaðar nokkuð ný- lega í því skyni. En.ég vildi fyrir enga muni taka slíkt próf og út af því hafði risið upp deila mil'i mín og selluformannsins. Ég vil ekki verða lestar- stjóri sagði ég við hann eins og járnbrautirnar hér eru nú. Hitt væri annað mál hvað ég gerði ef þær bötnuðu. En mér finnst þegar ég sé lestarstjórann þarna fyrir framan mig að þá verði ég að breyfca þessu áformi mínu og taka prófið. Við dveljum um hríð á stöðinni, og bíðum eftir lest, sem á leið til baka. Glugg'arrnir eru lokaðir' og það er hitasvæk'ja inni. Eimlestarstjórinn situr rólegur, reykir pípu sína og talar við mig. — Hvaðan ertu eiginlega drcfngur minn? Það er lilýja í rödd hans, og ég segi honum allt um flækingsbarnahælið og starfsemi Antonitsj. Lestarstjórinn virðist komast við af sögu minni, og hann býður mér að dvelja á heimili sínu um hríð. — Það er ekki hægt að fara í kapphlaup í stof- unni minni, enda þarf sjaldnast á slíku að halda. — Ég er ekki einn, Boris ér með mér. — Jæja, þið eruð þá tveir. Það verður þá nokkuð þröngt, en ég verð þeirn mun liðstórkari í viður- eigninni við konuna mína. Ég get ekki dulið mig lengur, og fejl um háis Bogatyrjovs. — Misja frændi, þekkir þú nrig virkilega ekki aftur? Bogatyrjov bregður í brún og hann virðir mig nákvæmlega fyrir sér við ljósið, og svo faðmar hann mig að sér. Sanj, drengurinn minn, ert það virkilega þú, nú ætla ég ekki að trúa mínum eigin augum, Sanj minn. \ Dagimi eftir fluttum við Boris inn í litlu íbúðina hans Michail Bogatyrjovs lestarstjóra. prítugasti og fýrsti kapítuli. Bogatyrjov var fyrir löngu kominn til Magnito- stroj. Á meðan Kirgisarnir vo'ru ennþá á sprefcti á hálfviltum gæðingum sínum um gresjurnar í nám- unda við mynni Oralfljótsins, þ^r feem rafmagnsvirkj- anirnar rísa nú við himin, sáust í þá daga einn og einn leirkofi á stangli. Það var Bogatyrjov, sem fyrstur stjórnaði eimlest yfir þessa'r stefppur, þegar sporið hafði verið lagt. Bogatyrjov sagði mér einu sinni frá þessu atviki á eftirfarandi hátt. Þegar ég gaf merki til brottferðar og le,stin fór af stað varð ég alvarlega hræddur, þó að ég hefði heyrt sitt af hvoru, síðan byltingin braust út, og þó að ég hefði stýrt brynvarinni lest í tuttugu og fimm mánuði. Þá brá mér undarlega í brún, þegar þetta lestarskrifli fór af stað. Djöfullegri hávaða hefi ég aldrei heyrt á æfi minni og be|rgmálið í fjöllunum ætlaði vægast sagt að ær.a mig. Ég hróp- aði til aðstoðarinannsins. og bað hann að dæla meira vatni á vélina. Þetta getur elkki endað með öðru en (3 lysi hugsaði ég. Ég hlustaði og beið augnablík, svo leit ég út um gluggann — og" hvað heldurðu að ég hafi séð? Mannfjöldinn hafði safnast saman fyrir framan okkur og var þess albúinn að ráðast á lestina. Það voru Kósakkar, Tatar;á,r og allskonar hirðingjaþjóðir. Það var Bogatyrjov, sem fyrstur flutti hingað sandinn, sem notað r var til steypunnar, -á gamalli vöruflutningalest, og hann hafði fyrstur reynt gæði sandsins til steypu. Hann hafði fyrstur ekið hingað tígulsteinuin og lík'a fyrstur. ekið hingað járni eftir að farið V ar að vinna járnnámurnar. Fyrstur h'afði hann byrjað að kenna ungum mönnum í Magini- tostroj iwð fara með járnbrautarlest, og samT sem áður finnst mér hann alltaf vera sá sami og lestar- stjórinn, sem ég kynntist fyrir mörgum árum og var með, bæði við pólsku landamærin og eins aust- pr í Síbiríu. Honum finnst sem hann einn beri ialla ábyrgð á öllum járnbrautum hér um rlóðir. Hann unir sér hvergi • betur en við eimvélina og þó á hann ágætis heimili og unga konu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.