Þjóðviljinn - 22.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.07.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Föstudaginn 22. júlí 1938. NA verðnr verkalýðs- stðttln að sýaa að kin ar voldng og sterk. Braskararnir verða pví aðeins fátair bera byrðir krepptmn- ar, að verkansenn sýni að þeir ætla alls ekki að gera það* Allur verkalýður verður nú að fylkja sér elu- huga um kröfuna um atvinnuaukningu og sýna vilja sinn og mátt að hrinda henni i framkvæmd. HlÖOVIUINN Málgagn Komœúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstiórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. SSmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Bitsveltan vetðnr að komast í framkvæmd Fjöldi verkamanna í Reykja- vík hefir bygt atvinnu- og af- komuvonir sínar á framkvæmd hitaveitunnar nú á þessu yfir- standandi ári. Peir höfðu ástæðu til þess. Fyrir bæjarstjórnarkiosningarfn- ar í vetur gengu smjaðursleg- ir kosningasmalar Sjálfstæðis- flokksins hús úr húsi, lýstu dýrðinni, sem rynni upp yfir Reykjavík á því herrans ári 1938, þegar reykskýið yfirbæn- um sundraðist og hyrfi, og mörg hundruð manna fengju atvinnu. Borgarstjórinn kom sigri hrósandi utan úr löndum, lýsti því yfir að lán til hitaveit- unnarunnar væri fengið í Eng- landi, og smalar Sjálfstæðis- flokksins gengu hús úr húsi, lofuðu þeim verkamönnum, er vildu kjósa „skynsamlega“, at- vinnu við hitaveituna, — og vinnan átti að hefjast strax í mars. Fjöldi manna lagði trún- að á þessi loforð, — þess eru jafnve! dæmi, a*ð sjómenn sátu af sér vetrarvertíð, til að kóm- ast í örugga vinnu í hitaveit- unni. Eftir bæjarstjórnarkosningarin ar, sem íhaldið vann á þessú máli, kom það í ljós, að yfir- lýsingar Péturs borgarstjóra, loforð kósningasmalanna og í- smeygilegu greinarnar í Morg- unblaðinu og Vísi, voru ekkert annað en ósvífnar blekkingar í atkvæðaveiðaskyni,og aðekkert lán hafði fengist. Enginn fekk atvinnu við hitaveituna nema Pétur borgarstjóri, sem sigldi nú á nýjan leik og hefir verið á árangurslausu flakki síðan. Sjálfstæðisflokkurinn hefir frá upphafi reynt að gera hitaveit- una að pólitísku flokksmáli, pukursmáli, er íhaldið ætti að græða á pólitískt. Þetta varð til þess m. a. að Alþýðubíaðið snerist upþhaflega andstætt málinu, lagði mikla áherslu á að undirbúningur væri ónógur, og fleira væri við það athuga- vert, og gaf með því íhaldinu betri möguleika á því að eigna sér málið,. Kommúnistaflokkurinn hefir frá upphafi haldið því fram, að hitaveitan væri ekki og ætti ekki að vera pólitískt pukursmál. Til þess værr framkvæmd henn- Daglega færist neyðin nær verkamannafjölskyldunum. Víða á heimilum verkamanna er svo komið, að skortur er á mat. Tugir og huncíruð verka- manna hafa engin ráð til að greiða húsaleigu, og framundan er enn meiri skortur, ef ekkert fæst að gert. Óánægja meðal verkamanna vex dag frá degi. Enn sem komið er virðist horgurunum máske að sú óánægja komi að- eins fram sem nöldur og mögl, en sá tími er ekki fjarri, að í þetta „öreigans magnlausa mál færist máttur og ægikyngi af nýjum toga“. Verkamenn finna það og vita, að með óánægjunni einni sam an, með því að kvarta hvorir við aðra, verður engu áorkað. Pað sem allt veltur á er að meðvitundin um, að nú eða aldrei verði verkalýðurinn að standa saman og berjast sem ein heild, grípi svo fljótt um sig, að hún magni verklýðs- hreyfinguna, láti verkalýðnum vaxa svo ásmegin, að hann nú þegar sanni valdhöfunum, ^að óhófslífi og stórgróða vfirstétt ^rinnar í Reykjavík verður ekki viðhaldið á hans kostnað í ar of mikið menningar- oghags munamál fyrir bæinn og landið, og ekki síst stórmikil atvinnu- aukning, þegar atvinnuleysið sverfur frekast að. Sjálfstæðisflokkurinn í bæjar- stjórn Reykjavíkur ber fulla á- byrgð á því, að mishepnast lief- ir lántakan til hitaveitunnar. Einmitt með því að gera hana að pólitísku pukursmáli, og láta mann eins og Pétur Halldórs- son vera að brölta í þessu án þess að nokkrir aðrir mættu koma þar nærri, hefir Sjálfstæð- isflokkurinn siglt málinu í strand. En hér má ekki láta staðar inumið. Hitaveitan verður að komajsjt í framkvæmd, hvað sem glappaskótum Péturs lánlausa og íhaldsins líður. Kommúnista- flokkurinn hefir fyrir löngu bent á þá leið, að reynt verði að fá innlend lán til verksins, og er- lent .einungis fyrir þeim hluta kostnaðarins er greiða þarf í eý lendum gjaldeyri. Petta verð- ur að reyna tafarlaust. Fram- kvæmdin hefir dregist alt of lengi. Hún þolir enga bið. þeirri kreppu ,sem nú er hafirt. I krafti samtaka sinna og þess máttar, er; í fjöldanum felst, þeg ar hann safnast saman í meðvit- und um hlutverk sitt, — mun verklýðsstéttin skapa þann múr, sem árásir afturhaldsins brotna á. Reykvískur verkalýður sýndi íþaði í byrjun síðustu kreppu, að hann lét hart mæta hörðu, þeg- ar þeir, sem kýldu vömbina með 10 þús. til 200 þús. kr. árstekj- ur, ætluðu að skera niður sult- arlaun hans í atvinnubótavinn- unni. Og verkamenn Reykjavík- ur eru þess enn albúnir að verja líf og heilsu kvenna og bama með hvaða ráðum sem duga, ef braskararnir ætla í íakmarka- lausu ábyrgðarleysi og lýðhatri síjnu að níðast á þeim fátækustu enn einu sinni. En verkamanna'stéttin óskar ekki eftir neinum nýjum 9. nóv- ember. Verkamenn vilja nú vinna meir en þá tókst. Þá var hrundið árás braskaranna. Nú verður að skipuleggja sigur verkalýðsins í veigamesta máli hans og allrar þjóðarinnar: aukning atvinnunnar. Og um það mál vill verkalýðurinn sam- vinnu við alla, sem vinna vilja að heilbrigðu atvinnulífi og létta af því þeim ofurþunga gróðaskatts heildsala og hringa, sem nú sligar það. Aukning atvinnunnar er mál málanna hjá íslensku þjóðinni nú. Fyrir bændur og millistétt- ir landsins er það hið mesta þjóðþrifamál, — fyrir verkalýð- inn er það spursmálið um líf eða dauða. En til þess að hægt sé að auka atvinnuna eins mikið og þörf verður nú á, verður að beita öllum þeim fjárhags- lega mætti, sem þjóðin hefir yf- ir að ráða. Og til þess verður að svifta braskarana yfirráðum yfir þeim hluta þjóðarteknanna sem þeir nú sölsa undir sig í krafti verslunarokurs síns? Og jafnframt verður að tryggja, að fjármálamiðstöðvum þjóðarinn- ar, — bönkunum —, sé stjórnað af mönnum, sem sleitulaust vinna að hag fólksins, en ekki í þágu nokkurra gjaldþrota braskara. Pessvegna verður baráttan um aukna atvinnu jafnframt pólitísk barátta um það, hvort völdin eiga að vera í höndum braskaranna og manna, sem hlýða þeim, þegar á herðir, — eða í höndum fólksins sjálfs og flokka þeirra, er framfylgja hagsbótakröfum þess til hins ýtrasta. Aðeins með því að knýja fram þjóðfylkingu vinstri flokk- anna, og sköpun ríkisstjórnar- innar í hennar anda, er hægt að fá virkilega lausn á at- vinnumálinu, — þótt hins vegar megi allmiklu áorka með nógu sterkum fjöldaáhrifum á núver- andi ríkisstjórn. Pessvegna byggjast nú allir möguleikar verkamanna til að knýja fram meiri afvinnu, áþví að stéttin hefji sjálf, svo harð- vítuga pólitíska sókn, að öll þjóðin sannfærist um viljahenn- ar og vald. Kínverski Kommúnistafl. Framh. af 2. síðu. vinnulífinu verður tafarlaust að gera þessar ráðstafanir: Koma upp öflugum hergagnaiðnaði á sem skemstum tíma, koma á heilbrigðri fjármálastjórn, auka iðnaðarframleiðsluna og gera víðtækar ráðstafanir til að bæta lífskjör alþýðunnar. Styrkur og efling þjóðfylkingarinnar gegn Japönum veltur á því, að þess- ar ráðstafanir verði gerðarV1. Yfirlýsingin endar með þess- um orðum: Kommúnistarnir í Ráðinu varpa ekki frá sér ábyrgðinní undir því yfirskyni, að með- limir Ráðsins séu ekki kosnir með almennum kosningum. Okkur er það fullkomlega ljóst, að meðlimir Ráðsins eru þjónar þjóðarinnar, og munum þess- vegna án afláts berjast meö hagsmuni kínversku þjóðarinn- ar fyrir augum. Öll kínverska þjóðin krefst þess, að hinir er- lendu landræningjar verði rekn- ;ir í burt. Við vonum, að þjóðin fylgist með starfi okkar og gagnrýni það sem miður fer. Við vonum að allir meðlimir Ráðsins verði samtaka um að berjast fyrir vilja þjóðarinnar“. Yfirlýsing þessi hefir vakið mikla eftirtekt og hrifningu með al alþýðunnar í Kína og hinna ýmsu flokka er að þjóðfylking- unni standa. Talið er að þessi afstaða Kommúnistaflokksins muni mjög hjálpa til að efla eininguna innan þjóðfjdkingar- innar. Jónas Guöfriundsson, fyiverandi verhlýdsleictoyi ú Nordfirdi, núver- andi bankarúösmadur Landsbankans og fleim fínt, skrifar T Alpýöubladid) í gœr, upphaf ú langri skammar- grein um, norðfirska kommúnista, og beinir reidi sinni og brigslunum um „heimsku" og annad úlika, eink- um aö Bjarna Þríröarsyni. ** Reiöi Jönasar og múttlaus gremja í gard kommúnistanna ú Noröfiröi er vel skiljanleg. Eftir aö Jónas haföi hröklast paöan burtu, rúinn úliti og fylgi alpýöunnar, fól hún einniitt pessum mönmím, Kommún- istumlm, forsjú múli sinm. Þaö voru peir, Kommúnistar og samfylkingar menn, sem verkalýöurinn cí Norö- firöi fól forysfu í verklýösfélaginu. Þaö voru prír beztu menn komm- únista ú Noröfiröi, Bjarni Þóröar- son, Lúövik Jósefsson og Jóhann- es Stefúnsson, sem cdpýöan ú Norö- firöi sendi inn í bœjarstjórnina i vetur sem leiö. ** Múttlaus reiöi Jónásar kemur til af pvi, aök hann hefir oröiö undir i viöureigninni viö hina ungu, og djarfhuga forvígismenn komnninista á Noröfiröi, og oröiö aö flýja staci- inn, eftir að vesaldóimir hans i verkalýðsforustunni var oröinn öll- umi lýöum Ijós. ** Annai's skyldi mig ekki furca, að Jónas 'vœri aftur farinn aö nálg- ast sitt pólitiska upphaf. NorðfirÖ- fngar . muna eftir manni, riöandi um alla sveit, meö rommflösku upp d vasann, agiterandi fyrir ihalds- frainbjóöanda i Suöur-Múlasýslu. — Ekki er ólíklegt, aö hinn liœgi sess i bankaráöirui og söluin Skjaldborg- arinnar, mJnni Jóms á fyrri tíma, og fyrri skoöanir. Að minnsta kosti er ihaldiö kampakátt yfir pví, hverp ig tekst aö. brúka pennan uppgjafa- verkalýösforingja gegn kommúnist- um. — Veröi pví að góöu! Enginn öfundar paö af verkfœrinu. ** Fregmst hefir aö í fjarveru hins lcinlausa borgarstjóra hafi borgar- ritari nú daglegar œfingar á „húrra- hrópunuiri', sem ci aö „ldta“ hrópa fyrir Friöfiki og Ingirlöi. Listrœrm œfingastjórn annast Ragnar E. an, en Haraldur Ámason sér um útvegim hrópenda. *• Morgunblaöiö tilkynnir lesendum stnum daglega hvaö sé umrceðuefni pann og pann daginn. 1 fyrradag birti blaðið greimrstúf um aö hita- veiiulániö fengist ekki, sem sam-> kvœmt saina blaöi reyndar haföi fengist pegar. i siö.ustu bœjarstjórn- arkosningum. — En pann daginn var umraeöuefniö: Ástandið í Evr- ópu. Mér finnst, aö réttara heföi verið aö setja: Ástandiö hjá ihalds- bcejarstjórninni. .** Sama blaö er í gcer aö fárast yfir pvi, aö fariö sé meö skeinmti- (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.