Þjóðviljinn - 29.07.1938, Blaðsíða 2
Föstudaginn 28. júlí 1038.
ÞJÓÐVILJINN
Ungir verkamenn í Sovétríkjunum íá
kaup eins og hálaunamenn í auðvalds-
londunum.
Því er áður lýst, við hver
kjör alþýðuæska þessa íands á
að búa, og hversu það orkar
á afkomu hennar alla og and-
legafn og menningarlegan
þroska. En það er aðeins hálf-
sögð sagan.
I kjölfar hins efnalega og at-
vinnulega h runs í þjóðfélaginu,
hefir yfirstéttin siglt hraðbyri
til nýrra pólitískra kúgunarað-
ferða. Fasismahneigð hennar
hefir stórum vaxið. Tilvist lýð-
ræðisins og réttindi fólksins
hafa orðið æ ósamrýmanlegri
vaxandi arðráni og fjármála-
spillingu auðvaldsklíkunnar í
landinu. Innlendar aðstæð-
ur bein og óbein erlend áhrif
hafa hér ofizt í eitt. Sérstak-
lega hefir þýzki fasisminn verið
íslenzku yfirstéttinni fyrirmynd
í þessum efnum og beinn
bandamaður og hjálparhella.—
Fasisminn sem baráttuaðferð og
takmark, hefir eignazt æ meiri
ítök innan Sjálfstæðisfíokksins,
stærsta stjórnmálaflokksins á
íslandi. Og ráðandi foringjaklík
ur hans róa þar að öllum árum,
að gera hann að hrein-fasistísk-
um flokki, og koma hér á fas-
isma í einhverri mynd. Það
táknar, að öll þau réttindi,
sem alþýðan hefir unnið sér
með dýrum fórnum og baráttu,
skuli nú afnumin.
Lýðræðið, samvinnuféíögin,
verkalýðssamtökin, rit- og mál-
frelsi — funda- og félagsfrelsi,
alt verður þetta afmáð eða stór-
skert, ef fasisminn nær hérvöld
um.
Það á sem sé að ; ifta burtu,
öllu því, sem hingað til hefir
gefið alþýðunni tækifærí og
ölnbogarými til að berjast fyr-
ir bættum hag. — pað á að
gera æskuna arflaúsa, svifta
hana öllum þeim áröngrum',
sem farnar kynslóðir hafa unn-
ið, flytja hana aftur í miðalda-
Imyrkur og botnlausa kúgun.
Og hversu er svo alþýðuæsk-
an til varnar búin gegn þessari
árás afturhaldsins.
Það er kunnugt ,að eitt af
því, sem rendi stoðum undir
valdatöku þýska fasismans, var
einmitt að honum tok'st að vinna
mikinn hluta æskunnar til fylgis
við sig. Hann reyndi að nota
sérástand æskunnar,neyð henn-
ar og rótleysi og aðgerða- og
ábyrgðarleysi lýðveldisstjórnar-
innar í öllum þessum málum.
Og þannig tókst honum að
beina óánægju og vonsvikum
æskulýðsins inn á rangar braut-
ir, gegn réttindum fólksins —-
fyrir eigin valdatöku. En fas-
isminn lætur sér þetta ekki
nægja. Hann „spekulerar" í
sálarlífi og hneigðum æskulýðs-
ins. Hetjudýrkunin og æfintýra-
þráin — hin rómantiskka af-
staða til lífsins, sem á svo
djúpar rætur í fari æslcunnaí,
eru af fasistunum notaðar í þjón
ustu villimenskunnar. Grimdin
og varmenskan eru skrýdd í
ljómandi hetjugerfi. Dýrseðlið
í manninum er hafið til goðbor-
ins glæsileika — gert að há-
tindi hetjulundar og drengskap-
ar, sem öllum beri að keppa
að. Þannig var farið að í Þýska-
landi — og það ætti að vera
okkur alvarlegt umhugsunarefni
hve margir íslenskir unglingar
dást að fasistaforingjum og
grimdarseggjum eins og Hitler
og Mussolini.
gn hverst má þá alþýðuæsk-
an reisa rönd við þessum áhrif-
um og sókn afturhaldsins.
Fyrsta skilyrðið til haldkvæmr-
ar varnar og gagnsóknar er að
það takist að skapa hér víðtæk
og sterk samtök. Aðeins með
sterkum, virkum og markviss-
um samtökum, er unt að yfir-
vinna rótleysið og tómlætið í
fari æskunnar, gefa lífi hennar
nýtt innihald og markmið -
nýja máttarkend og sigurbrá.
í slíkum samtökum geH eðJí-
Iegar þrár hennar og hugsjónir..
— sem fasisminn reynir að
höfða til og misnota, runnið
í heilbrigðan og gagnlegBn far-
veg. Og það sem mest er um
vert, aðeins með auknum og
traustari samtökum getur æsk-
an virkilega knúð fram bætt
kjör og réttindi innan þessa
bjóðfélags og skapað skilyrði
fyrir sigri sósíalismans.
Þessi samtök alþýðuæskunn-
ar þurfa að vera í tveim aðal-
þáttum. Annarsvegar þarf að
skapa bandalag allra lýðræðis
sinnaðra afla gegn ágangi fas-
isma og afturhalds — og fyr-
ir auknum réttindum og bætt-
um kjörum æskúnnar. Hins-
vegar verður mynda sterk
sósíalistisk æskulýðssamtök, er
séu hinu ábyrgðarmikla hlut-
verki sínu vaxin. Hið andfasis-
tiska bandalag æskulýðsins
verður fyrst og fremst að
bygg;a upp úr þeim félögum,
sem fyrir hendi er/v Þar er
fremst að telja pólitísk æsku-
lýðsfélög vinstri flokkanna, ung-
mennafélögin, ýms menningar-
og íþróttafélög — yfirleitt all-
ur sá félagsskapur æskunnar,
sem er frjálslyndur og vill við-
halda Iýðræði, frelsi >og friði.
Hversu slíkt bandalag skyldi
bygt upp og hversu stjórn þess
0‘g ‘.starfsemi skyldi háttað er
atriði, sem hér verður ekki tek-
ið nánar.
Hitt mundum við þó telja
eðlilegast, að slíkt, samband
yrði nokkuð laust í vöfum og
væri stjórnað af þar til kjörinni
nefnd frá öllum aðilum. Það
gæti gefið út blað, haldið mót
og fundi ,þar sem fflfilin væru
reifuð á grundvelli þessarar al-
mennu stefnuskrár. Sköjtun slíks
bandalags með öllum frjálslynd
um æskulýð landsins er eitt mikil
vægasta og nærtækasta verk-
efnið, sem nú bíður úrlausnar
í æskulýðsmálunum.
Hitt atriðið, sem er engu
veigaminna og jafnvel skilyrði
þess, að vel takist um hið fyr-
nefnda ,er að verkalýðsæskan
skapi sér sterk og einhuga sam-
tök. Það er kunnugra en frá
þurfi að segja, hversu nú er
ástatt í þeim málum. Félög
ungra kommunista og jafnaðnr-
manna eru fá og Iítil — og víða
að mestu starfslaus. Víðsvegar
kringum Iand er enginn sEkur
æskulýðsfélagsskapur til, jafn-
vel þó næg skilýrði væru fyrir
hendi. Sú æska ,sem þar hneig-
íst í Jfóttæka átt, finnur því ekki
fyrir hendi þann vettvan^/ eða
félagsform, sem samsvari börf-
um og þrám æskunnar og hefir
slíkt mjög lamandi áhrif og get-
ur orðið örlagaríkt fyrlir sósíal-
istisku baráttuna í landinu, ef;
ekki er sécJ við í tí'ma. Það, sem
hér liggur fyrir er því, að sam-
eina unga kommúnista og unga
jafnaðarmenn. Það þarf að
skapa sósíalistisk einhuga og
óklofin æskulýðssamtök á breið
um frjálshuga grundvelli. ‘Aldr-
ei hefir þörfin verið brýnni, að
Framh. á 3. síðu.
íslenskum æskumönnum, sem
gprge atvinnulausir yfir sumar-
ið, eða eiga tilveru sína konma
undir slitróttri og ekki meira
þn í meðallagi borgaðri vinnu,
kemur það kanske kynlega fyr-
ir sjónir, að til skuli vera land,
þar sem hver einasti unglingur
hefir ekki aðeins vinnu alt árið
í kring, heldur og sífelt hækk-
andi laun. Þetta er nú samt
svona. I Sovétríkjunum hefirhin
mjög svo útbreidda stakanov-
hreyfing fært fjölda æskumanna
stórkostlegar launahækkanir.
Við tökum nokkur dæmi.
Hinn ungi námamaður Soloío
trubov vinnur sér inn að jafn-
aði 2,000 rúblur á mánuði; þó
komst hann upp í 4,000 rúblur
í júnímánuði. Á fimm fyrstu
mánuðum yfirstandandi árs
vann námaverkamaðurinn Ere-
toff fyrir samtals 15,000 rbl.
í Donbass-kolanámunum eru
í þúsund-rúbla mánaðartekjur
i verkamannanna að verða al-
| gengt fyrirbrigði. I úverri náma
i deild eru 20—30 ungir stak-
j hanov-menn, sem hafa yfirlOOO
: rúbla mánaðartekjur. í námu-
deild einni í námu nr. 1 vinna
í 123 verkamenn. Á tveim mánuð
I
t ■ - ■
Samtal í
,,Ræs‘M Uh', oh. Hvað seg-
irðu?
__ Ég ætlaði bara að vita,
hvort þú vildir ekki fara í mat,
en það leggur ekkert á, þú
kemst ekki strax að, hvort sem
er. . |
— Hafið þið verið að fá hanrt
Jón minn?
__ Nei, það hefir verið ósköp
lítið. I
_ Það fer að líta illa út með
að þetta verði nokkur ,,túr“ hjá
■okkur, ef við fáum ekki hrotu i
bráðlega.
_ Það segirðu satt, Pétur, I
en mér finst samt betra að hafa j
það minna og jafnara.
__ Víst er það, og ekki hæli j
ég því, að hanga yfir engu sól- !
arhring eftir sólarhring og fr$
svo ,,törn“ á sig, það fer bara
djöfullega með mig. Já, en það
versta er þó, að lenda kanske í
,,ani“ með saltmoksturinn.
— O, við ,,græjum““ það alt-
af einhvernveginn.
Ykkur er óhætt, sem eruð
ungir og óþreyttir, en við
gömlu jálkarnir, verðum að láta
okkur lynda seinaganginn.
_ Þú þarft ekki að skammast
ast þín, Þórður minn, þó að
,elli og vinnuþreyta dragi úr
þrekinu, en það er háborin
skömm, að ríkið skuli ekki
um unnu þeir fyrir samtals
250,000 rúblum. Að meðaltalí
fekk hver verkamannanna rúm-
ar 1000 rúblur á mánuði. f
annari námadeild vinna 70—805
stakhanov-menn. Venjulegar
mánaðartekjur þeirra eru frá
1000 til 2000 rúblur. Hinn ungí
námamaður Sik hefir t. d. upp-
fylt framleiðsluáætlun sína sein-
pstu 2 árin um 200«/o. Á síðast-
liðnu ár; þénaði hann 16,800
rúblur. Það sem af er þessu
ári uppfyllir Sik áætlun sína um
?.380,o að jafnaði og meðal mán-
aðartekjur hans eru 1450 rúblur
Á tveim árum kendi Sik 20 ung-
um mönnum að brjóta kol. Nú
hafa þeir allir fengið viðurkenn-
ingu sem ágætis námamenn og
uppfylla framleiðsluáællun sína
ekki minna en um 200%. Mán-
aðartekjur þeirra hvers um sig
eru þetta frá 1000—1500 rúblur.
í kolanámunni „Dsjersjinski^
vinna 264 verkamenn, sem 'hsáfa
minst 800 rúblúr í Imánaðartekj-
ur.
Þetta eru aðeins fáein dæmi,
sem sýna þá leið sem öll alþýða
hins sósílistiska lands, þar með
talinn æskulýðurinn, er á til
efnalegrar velmegunar.
lúkarnum
Pétur á þiljum?
borga eftirlaun n! anrn/im eins
og þér, sem hafa þrælað við.
þýðingarmestu framleiðslustörf-
in, frá blautu barnsbeini fram á
elliár.
_ Nei, ég mundi aldrei ýakac.
við ölmusu, ég hefi ekki þurft
á annara hjálp að halda um dag
ana, og ég vildi helst fá að
hrökkva upp af, þegar ég get
ekki lengur unnið fyrir mér..
_ Og ekki eru þeir hálaun-
uðu feimnir við að taka á móti
svoleiðis ölmusu.
— Satt er það, en ég hefi nú
aldrei verið á háum launum.
Framh. á 3. síðu.