Þjóðviljinn - 29.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.07.1938, Blaðsíða 4
gff N^róib sg Heimsókn hamingjunnar Amerísk stórmynd frá Universal Film, gerð eftir hinni víðlesnu sögu IMITATION OF LIFE eftir amerísku skáldkon- una Fanny Hurst. Aðalhlutv. leika: Claudette Colbert, Warren William, Ned Sparks o. fl. Síðasta sinn. Aukamynd: VERKFALL STORKANNA Litskreytt teiknimynd. Oreopglnn! þlÓÐVILJINK Kanpiðp matinn hjá KRON iP.Ob laupieiaq^ Kjðtbúðirnar: Fasismahæitan Framh. 2. síðu. barist væri sameiginlega gegn sókn og kúgun auðvaldsins — og um leið hafin sterk og lif- andi málafylgja fyrir sósíalism- ann. Pað er eitt af einkennum tog ágöllum íslenskrar verklýðs- hreyfingar, hversu hún er fá- tæk af sósíalistiskri fræðslu og sósíalistiskri þjálfun í hugsun og starfi. Petta er ágalli, sem sigrast verður á ,á sem allra skemstum tíma. Það verður því nauðsynlegra ,sem afturhaldið yekur í þessum málum ósvífn_ astan áróður og kallar hinar og þessar — meira eða minna heppilegar stjórnarráðstafaniil — sósíalisma, til þess að draga þessa hugsjón niður í sorpið í augum fólksins. Og fyrir vöxt og viðgang sósíalismans á fslandi, er einna mest uni vert, að það takist að vinna æskuna til fylgis. Vesturgötu 16, Skólavörðustíg 12, Strandgötu 28, Hafnarfirði. um löndum, frú Irma Weile- Næturlæknir: { nótt er Kristín Ölafsdóttir Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður verður þessa viku í Reykja- víkur og Iðunnar apóteki. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Danskir söngvar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Erindi: Heimsmeistarinn í spjótkasti, Matti Jarvinen, og ætt hans, Þorsteinn Jósepsson rithöfundur. 20.40 Einsöngur: Lög frá ýms- Barkany. 21,05 Hljómplötur: a. Celló-sónata í a-moll, eftir Grieg. b. 21,35 Harmóníkulög. 22,00 Dagskrárlok. . Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Axelsdóttir, dóttir Axels Kristjánss. kaup- manns á Akureyri, og Agnar Kofoed-Hansen, flugmálaráðu- nautur. Skipafréttir. Gullfoss kom til Leith í gær, Goðafoss er í Reykjavík, Brú- arfoss fór í gærkvöldi áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar, Dettifoss kom til Hambargar í gær, Lagarfoss var a AkureyrJ í gær, Selfoss fór frá Antwerp- Ln í Igær. Esja er í Glasgow. Súðin kom til Siglufjarðar kl. 19 í gær. Drengjamót Ármanns. Þeir, sem ætla að taka þ'átt í d’rengjamóti Ármanns, eru beðnir að gefa sig fram við stjórn Ármanns eigi síðar en í kvöld. gameining F. U. K. og F. U. J. mundi hrífa hundruð æsku- lýðs —, sem nú stendur álengd- ar, inn í fylkingarnar og skapa grundvöll fyrir voldugri, sósía- íistiskri æskulýðshreyfingu, sem ætti félög og fulltrúa í hverjum bæ og sjávarþorpi þéssa lands — og kraftur >og umfang slíkra samtaka mundi gera það unt, að mynda sem allra fyrst hið andfasistiska bandalag, sem áð- ur er áminst. gameining F. U. K. og F. U. J. í eina sósíalistiska æskulýðs- hreyfingu. — Það er okkar kjör orð. Og það verður að fram- kvæmast á hausti komanda, hvað sem einhverjir ábyrgð- arlausir hægri „foringjar“ kunna að segja. í næsta kafla munum við svo & GeuT)Ial3ib % Skaðlegur söguburður Afar spennandi og áhrifa- mikil amerísk talmynd. Aðalhlutv. leika: Warren WiIIiams, « Karen Morley og 1 Lewis Stone. „St. Louis“„ þýskt skemtiferðaskip, kom hingað í gær með fjölda far- þega. Ctilega. Um næstu helgi fer F. U. K. í skemtiför og útilegu. Farið verðurað Silungatjörnum skamt fyrir ofan Miðdal. Áskriftalisti liggur frammi á afgreiðslu Þjóðviljans. Lagt verður af stað kl. 6,3C 'síðdegis á laugardag frá Lauga- veg 38. TEIKNISTOFA Sigirðar Thorodðsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. ræða þau verkefni, sem sam- tök alþýðuæskunnar verða að leysa — og þær aðferðir sem beita verður. Alexander Avdejenko,; Eg elska .. 92 ek'yni .Hún er dálítið önugleg við föður sinn, af því hann fer ekkí eftir forskrift læknisins. Hún leggur haím varlega niður á koddann, heldúr þungurn lík- ama hans eitt andartak uppi, rétt meðan hún sléttír 'víalnd'lega úr lakinu og lagar það til. Svo hagræðir hún föður sínum og Bogatyrjov segir við dóttursína: Lena segðu honum frá hvernig þú lékst á gömlu járnsmiðna í vaguskemmunni. gtúlkan horfir reiðilega til mín, hagræðir rösklega ábreiðjunni á rúmi föður síns og lætur gula gr(eið- iuna renna hratt í jgegnum hár sitt. Það er víst þetta hár, sem gefur stofunni birtu og yl — og gerir’ mið- næturkyrðina svo lifandi — þýða og mjúka. Hárið liðast um hendur meyjarinnar og hrynur^ frá þeim aftur eins og löðurfeldur. Það feilur um axlir hennar og slæst um önuglega hnyklaðar brýrnar, sem titrfa af sjálfsþótta og metnaði. £g heyri, að það er blásið óþolinmóðlega’, í eim- blístruna. Ég flýti mér út. En ég hefi ekki lokað hurðinni, þegar Bogatyrjov kallar á mig sorigmæddri vingjarnlegri og biðjandi röddu. gg sný aftur til hans. Hann faðmar mig að sér skjálfandi örmum og lyftir stórvöxnu, vörmu höfð- inu upp að vörum mér. Ég legg hann niður á kodd- ann og hleyp út. Ég nem eitt leifturblik af þeirri ómælisgleði, seni skín úr augum stúlkunnar og heyri síðustu ráð lagningu Bogatyrjovi, ^ t ■ ... ,4 : ý -i *.1 1 iC. _ Athugaðu togleðrið á skrúfpípunni á aðalkran- anum. Þessi orð, „athugaðu togleðrið", hljómfa í eyrum mér alla Jeið út að brautarstöðinni. Viðihittumst á biðstöð Magnitostroj námunnar, eimlestarstjórarnir tveir1 — Sergej Starodub og ég. Nótt'n Wmldi okkúr í biksvörtum þokum sínum, og loftið var þungt og mollulegt, blýgrár vorhimin- inn hg'ðist yfir jörðina eins og blautur feldur. Jáifi- brautin Fverfur fram undan okkurþí þokuna. Nokkr- ir menn koma frá stöðvarbyggingunni, og hráslagja rign'Pgin Ih' eldur áfram að dynja á Ijóskerum þeirýa, og gerir þeim erfitt fyrití um rifrildi >og skammir. ÞetG eru yfinnenn biðstöðvarinnar, sá sem raðar niður í vagnana ogþeir sem annasttengslinogheml- ana. Þeir umkringja Starodub og gefa honum ráð á milli bess sem þei1* draga ofurlítið dár að honum. _ Þér er óhætt að aka áfram Serozia. Hvað ertu hræddur? Eimlesíarstjórinn heyrir ekki til þeii(ra. Félagi Starodub. þú verður að fara, án málms er; verksmiðjan í^oða og öll vinna stöðvast. Sergej þegir. _ Þú ert aumingi, Serozja. Þú ætt>r fremud að fást við eitthvað annað en eimlestarstjórn. Starodub virðist ekki heyra. í tólfta skifti telur hann vagnana og hristir höfuðið vandræðalega. — Ég get það ekki. Þróttleysið að baki þessara orða leynir sér. ekki. Vagnarnir eru fimmtán, en venja er að senda aðeins þrjá. En í jnótt er þýðingarlaust að senda svo lítið. Ef ekki koma nema þrír vagnar, þá verður, að hætta við bræðsluna í járnbræðsluofninum. Allur sá forði, sem var fyrir hendi er búinn. Síðan í gær hefir enginn málmur komið. Það verður ekki hægt að komast af með minna en fimtán vagna. Niður að verksmiðjunni er snarbratt. Héðan að sjá, er| eins og járnbrautin liggi niður í Öjúpa gjá og að Magni- tostroj, sé niðrii í miðri gjánni. Við horfum á ljósfð frá bryggjunni, og þangað eigj'a þessir fimmtán vagnar að fara. Það er þetta, sem hann er að hugsa um. Angistin leynir sér ekki í a,ndlitsdráttum Staro- dubs. Hvað er hann að hugsa um: Rjúkandi vagna- hrúgu, sprunginn ketil og liann sjálfur í tætlum. Hann horfir angistaraugum fram á leið á járjnbraut- ina, ljósin í fMagnitostroj og ú,t í þokuna, svo liróp- ar hann: _ Nei, ég fer ekki. í sama bili ber mig að. Vörðurfnn kemur til mín, og spyr mig, hvort ég vilji ekki aka lestinni niður» Það leynir sér ekki, að vörðurinn er vonlítill um áraingur. Hann veit, að ég er ungui og nýlegþ orjð- inn eimlestarstjóri. Allir hinir eimlestarstjórarnin eru alt að því helmingi eldri en ég. Vörðurinn á augsýnilega erfitt með að stynja upp beiðni sinni, og hann er fyrirfram viss um að fá afsvar. Ég móðgast og þegi vegiía hiksins í nödd hans. Hreyfingar mínar eru órólegar, og varðmaðurinn verður undrandi á svipinn. Þögull gef ég merki um að ég ætli að takast þenna vanda á hendur, og fer svo að tengja málmvagnana við eimreiðina. Ég at- huga hemla og annað gaumgæfilega, uns ég hefi gengið úr skugga um að alt sé trygt. Ef til vill at- huga ég hemlana betur nú en nokkru sinni fyr. Ef til vill skýtur hér upp. í undirvitund minni gam- alli endurminningu frá því á’ð við Bogatyrjoff vor- um saman í brynlestinni fyrir mörgum árfil'm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.