Þjóðviljinn - 25.08.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 25.08.1938, Page 2
Fimtudagurinn 25. ágúst 1938. ÞJ6ÐVILJINN A.: Hugsaðu, pér, föðursystir mín gaf mér púsund króna ávísun. B: Til hamingju. Þú getur pá líklega borgað pað sem pú skuld- ar mér? A.: Vertu nú rólegur. Þú færð nú bráðum að heyra hvernig draum- urinn endaði. ** Á sænskum sveitabæ vildi pað sérkennilega slys til, að tveir hest- ar féllui niður í tóman brunn. Þeir voru samfastir með aktygjum og voru á beit skammt frá brunnin- um og varð öðrum fótaskortur og féll niður í brunninn og dró hinn með sér. Það gekk mjög erfiðlega að ná hestunum upp, einkum peim sem undir varð, pó tókst pað eftir tveggja stunda stímabrak. Þeir voru báðir óbrotnir ,en auðvitað mikið lerkaðir og meiddir. ** Gústaf V., Karl og Anna. Gústaf V. Svíakonungur er vanur að fara sjálfur í gegnum bréf sín. Um daginn fékk hann bréf með eftirfarandi efni: „Elskulegi Karl minn. Ég bíð pin við Tombergsklukk- una næsta laugardagskvöld kl. 8. Komirðu ekki pá, bíð ég til hálf níu, og komjrðu pá ekki, bíð ég til níu, og ef pú kemur ekki heldur pá, skal ég bíða eftir pér allt mit líf. Þín elskandi Anna“. Konunginum pótti petta skrítið bréf. Honum tókst pó að ráða gát- una, er hann hafði aðgætt umslagið. Þar hafði sýnilega verið skrifað Nr. 232, én svo hátt, að póststimp- illinn hafði tekið yfir tölustafina, neðar stóð Gústaf V. Stokkhólmi. Gustaf V lét nú senda skeyti út í herskipið, sem bar nafn hans, og bauð nr .232 að rriæta kl. 8, laugar- dagskvöldið við Tornbergsklukkuna. Og par stóð karl á réttum tíma eft- ir boði kongs og par var Anna auð- vitað einnig mætt. Lengri er sagan ekki. •• Endingarlítid hjónaband. Það var brúðkaup bónda eins skamt frá Soffia. Er fólk kom frá kirkju hófst drykkja og varð brúð- urin strax svo ölvuð, að hún braut mjög dýrmæta postulínsskál, sem bóndinn hafði gefið henni í festar- gjöf. Er hann sá petta, varð hann svo reiður að hann gaf brúðurinn utan undir og hún hafði fulla skaps- muni til að borga fyrir sig. Það urðu vjrkileg slagsmál sem enduðu með pví að maðurinn fór á hjóna- bandsskilnaðarskrifstofu bæjarins og fekk skilnað. Samlíf hjónanna varð ekki lengra en eina og hálfa klukku- stund. Það halda menn að sé met. er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. ■ . . - r- > Vatnajoknll hefir fært út riki sitt í snmar eftir að hafa minkað i 50 ár. Viðial við Sig~ urð Pömrinsson jarðfrgeðing. Sigurður Pórarinsson, jarð- fræðingur er nykominn til bæj- arins eftir tveggj'a mánaða ferða lag um Skaftafellssýslur og j norður- og vesturhluta lands- ins. Hefir hann unnið að jökla- rannsóknum í Skaftafellssýslu, en athugunum á surtarbrandi fyrir norðan og vestan. Tíðindamaður blaðsins hafði tal af Sigurði í fyrrakvöld, þar sem hann var að búast til Sví- þjóðarferðar, en þar ætlar hann að dvelja í vetur og vinna að rannsóknarefnum sínum ásamt prófessor Ahlmann, en hann var foringi sænsk-íslenska Sig. pórarinsson, jarðfræðingur Vatnajökulsleiðangursins 1936 ásamt Jóni Eyþórssyni veður- fræðingi. — Hvað segir þú frá jökla- rannsóknunum, og hafa orðið I helmsókn f Sov6trik|nnnm Effír Dir, |ohn Lewís, eínn að&Ileíð* foga ,Leff~bo©k~clttb' í Englandí Ef þú athugar lifnaðarháttu sovét-þjóðanna, rekurðu þig brátt á athyglisvert atriði. Fólk getur gert alt, sem það langar til. Sovétríkin eru frjálsasta land heimsins — og frelsið þar íeykst með degi hverjum. Það er reyndar ekki íitið á það, sem neina frelsisskerðingu að eng- um er leyft að leiða fólkið aft- ur undir þrældómsokið eða opna landið fyrir árásarherjum fasistanna. Slík hártogun á frels ishugtakinu mun eiga meir upp á háborðið í London en í Moskva. Þar er litið á verndun sósíalismans sem skilyrði frels- isins — og þetta er einfaldlega of augljóst mál til þess að fara að skeggræða það. Annars eru engar aðrar takmarkanir áfrelsi manna. Og hin gróandi vísindi — hið kreppulausa þjóðskipu- lag — síaukin tækni — í stuttu, máli sósíalisminn, veitir öllum þessum miljónum síaukið frelsi. Þú getur séð það hvar sem þú lítur. I sjálfkrafa leikjum og samsöng fólksins, í uppeldis- starfinu í skemtigörðunum — og öllum menningarstofnunum í sambandi við iðjuverin, í hinni jákvæðu gagnrýni í blöðunum — í keppninni um aukin vinnuaf- köst og bætta tækni o. s. frv. — Það er voldug þjóðarhreyf ing — talandi vottur um mark- víst framtak og frelsi fólksins — og hver sá sem ekki hefir uppgötvað þetta — liann veijt lítið um Sovétríkin. Mennísig frjáísrar þjóðar, Það er margt fleira, sem ber því vitni, að Sovét-verkamað- urinn sé virkilega frjáls. Menn gera sér alment ekki grein fyr- ir því, að hin mikla hylli. sem leiklistin nýtur þar, hin afskap- lega eftirspurn eftir bókmentum hin mikla þátttaka í allskyns lista- og fræðsluklúbbum, ber einmitt vott um raunverulegt frelsi fólksins. Þetta er ekki bara gert fyrir fólkið af ein- hverri föðurlegri stjórn. Yfir- leitt eru takmörk fyrir því,hvað hægt er að gera fyrir menn. Aðeins frjálst fólk mundi flykkjast í leikhúsið í Moskva til að horfa þar á Ieikrit eftir Chechov eða Knut Hamsun. En alt þetta hefi ég séð með eigin augum. í verkamannaklúbbum sem ég heimsótti, sá ég mjög góða málverka- og teiknimyndasýn- ingu, sem verkamennirnir sjálf- ir höfðu skipulagt. Forstjóri eins aðalbókaforlagsins tjáði mér, að bækur sígildra höf- unda eins og Shakespeare^ og Schillers, Goethes, Byrons, Heines, Anatole France og Flaúberts, kæmu út í 30—50 þús. eint. upplagi. Sama gengdi um nútímahöfunda eins og Hemmingvey, Richard Alding- ton, Erskine Caldwell, Tomas Mann og Romain Rolland. Bókasöfn eru allsstaðar í verk- nokkrar breytingar á afstöðu jöklanna? — Um 50 ára skeið hafa flest ir skriðjöklar frá Vatnajökli ver ið að ganga til baka. Skrið- jökultungurnar eru að styttast og þvnnast. Orsakir þess eru hlýrra veðurfar en áður, ogvirð ist þessa fyrirbrigðis hafa gætt um allan heim en þó hvað mest við norðanvert Atlantshaf. Eng- um getum skal að Jxví leitt, hvort þetta hlýviðristímabil sé nú á lenda ,en þó má geta þess, að sumir vísindamenn þykjast hafa fundið að það skiftist á heit og köld tímabil er vari í 40—50 ár. Ogi í ár hafa margir ir af skriðjöklum Vatnajökuls gengið fram og þyknað, ogmá e. t. v. setja það í samband við mikil snjójxyngsli á jöklin- um suma undanfarna vetur, svo sem veturinn 1936—7. En ann- ars er þekking okkar á sam- bandi jökla og veðráttu enn mjög í brotum, og tilgangur sænsk-íslensku Vatnajökulsrann sóknanna var að reyna að bæta eitthvað þar úr. Hefir bráðnun og snjókoma á austur- hluta jökulsins nú verið mæld unx þriggja ára skeið og mun verða haldið áfram ef fé fæst. Vetrarmælinguna anna'kt þeir Guðmundur bóndi í Hoffelli í Hornafirði og Skarphéðinn Gíslason á Vagnsstööum( í Suð- ursveit, en sumarmælingarnar hefi ég annast. Auk þess hefi ég mælt skriðhraða skriðjökl- anna og hefir það t. d. sýnt sig, að Hoffellsjökull skriður fram yfir 2 metra á dag, þar sem hann fer hraðast, og er það meiri hraði en menn áður höfðu gert ráð fyrir. Þvnning jöklanna hefir verið mæld. Þess má geta, að á alþjóða- fundi landfræðinga, er haldinn var í Amsterdam í sumar, vakti fyrirlestur próf. Ahlmanns um Vatnajökulsrannsóknirnar mikla athygli, og var talið æski- legt að þeim rannsóknum yrði eitthvað haldið áfram. — En hvað hefir þú að segja frá Vestfjörðum? — Mér þótti mjög gaman að ferðast um þenna lítt rannsak- aða landshluta, þar sem eghefi aldrei komið áður. Um athug- anir mínar þar vil ég helst vera fáorður að svo stöddu, þar sem mér hefir ekki unnist tími til þess að vinna úr þeim. Hins- vegar sannfærði það ferðalag mig enn betur en áður, hversu órannsakað land vort er jarð- fræðilega, og hvílík reginverk- efni bíða þar úrlausnar. smiðjum, klúbbum og víðar — og þau eru sannarlega ekki lát- in ónotuð. Hvað sem andstæð- ingarnir segja, þá getur engin harðstjórn látið fólk lesa ef það ekki vill það — og engin þrælakynslóð getur sýnt slík- an áhuga og frumkvæði í menn ingarmálum og fræðslustarfi. Hverníg eru kjör verkamanna. Það er oft um það spurt: Hvaða laun hefir nú rússneski verkamaðurinn, borið saman við verkamenn í Bretlandi. Ef þú berð best launuðu bresku verkamennina saman við rússneskan verkamann, sem hefir meðallaun, eru laun hinna fyrnefndu sennilega hærri. En það eru hættulegar gloppur í þessum samanburði. í fyrsta lagi fara öll laun svo að segja daghækkandi í Sovétríkjunum, en í Bretlandi hafa lífskjör alls fjöldans farið hríðversnandi síð- ustu áritt, og það stendur jáfn- vel fyrir dyrum að þeirra skást launuðu bíði sama hfiitskiftið fyr en varir. Breski verkamaðurinn metur afkomu sína eftir launum, en þó þau séu sæmilega há, á hann allt undir atvinnurekandanum, kreppa, veikindi og elli geta svift hann öllum afkomumögu- leikum. Hann hefir ekki afstöðu til að setja börn sín til menta. Hann er aldrei öruggur um að fá að halda vinnu sinni. Auk þess eru í Englandi miljónír verkamanna sem hafa lægri laun en þetta og — hundruð þúsunda, sem eru atvinnulausir og vita ekki hvernig þeir eiga að draga fram lífið. Slíkt þekk- ist ekki í Sovétríkjunum — hver maður hefir rétt til að vinna ,elli- og sjúkratryggingu, aðgang að mentun og mögu- leika til að bæta eigin kjör. Laun venjulegs verkamanns í Sovétríkjunum eru ef til vill ekki eins há og hjá þeim hæst- tlaunuðu í Bretlandi. En hann á það, sem er meira virði en einber launaupphæð. — Hann hefir tryggingu og öryggi á lífi sínu — og ótakmarkaða möguleika til síbatnandi af- komu — menningar og menta. Sovéfríkín dæma sína eígin gagnrýnendur. Það þarf einskonar hugarfars byltingu til að sjá þetta alt í réttu ljósi. Þeir sem skoða þetta alt frá sjónarmiði sérréttindaT stéttanna — koma vonsviknir heim. Jafnvel sósíalistar getaorð ið 'fyrir vonbrigðum, þ. e. a. s. þeir, sem halda að sósíalisminn komi fyrirhafnarlaust —, það sé einskonar Áladins-töfralampi sem aðeins þurfi að nudda, þá sé alt í Iagi. Slíkir menn hafa ekki möguleika til að meta Sovétríkin — alt það erfiði og baráttu, fórnir og mentunar- starf, sem uppbygging sósía- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.