Þjóðviljinn - 26.08.1938, Page 3
ÞJ6ÐVILJINN
Föstudagurinn 26. ágúst. 1938
„Skjaldborgtn11 i barðttn
við stefnnskrá Alþýðnfl.
Shtíí Jónasar Gudmundssonar um baejar^
sfjórnarkosníngarnar á NordfírdL
þlÖOVlLJINN
Málgagn Komraúnistaflokks
lslands.
Ritstjórl: Einar Olgeirsson.
Ri-tstjórn: Hverfisgata 4, (3.
hæö). Sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa: Laugaveg 38. Sími 2184.
Kemur út alla daga nema
mánuda^a.
Aski Iftargjald á mánuði:
Reykjavik og nfigrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar fi landinu kr. 1,25.
1 lausaiölu 10 aura eintakio.
Víkingsprent, Hverfisgötu 4,
Simi 2884.
Svanasöngur
Nýja Dagbladsíns
Nýja dagblaðið ei' nú að
syngja sitt síðasta vers. Þ,að
er að kveðja þennan heim til
að rísa til nýs (og betra?)lífs,
sem dreifðir greinarstúfar á
síðum „Tímans“, sem kvað
eiga að koma út þrisvar íviku.
Það er sagt, að svanurinn
syngi fegurst undir andlátið.
Hinsíu tónar Nýja dagblaðsins
virðast þó tæplega staðfesta
það. Það er' hin barnalega
gljúpa ,sveigjanlega rödd Þór-
arins litla, sem syngur útfarar-
ljóðin. — En erindin eru ort
eða innblásin af þeim Jóni Árna
syni og Jónasi.
Boðskapurinn er í stuttu máli
þessi: Þið heildsalar verðið að
varpa frá ykkur öllum vonum
um að tímabil eins og frá 1924
—27 komi nokkuru sinni aftur.
Þið verðið að reka ábyi’gari
pólitík, þá stendur okkar náðar-
faðmur ykkur opinn. Þið Skjald-
borgarmenn verðið að varpa
fyrir borð öllu, sem minnir á
sósíalisma og verklýðspólitík, ef
þið hugsið ykkur til fylgilags
við okkur. — Og loks, komm-
únistar eru óalandi og óferjandi
— þeir eru ósjálfstæður flokk-
ur, sem stjórnað er af einræðis-
herra í fjarlægu landi, sem á
að baki sér blóðugri feril, en
aðrir valdhafar.
Þannig er hið pólitíska útfar-
arvers og „upprisuljóð“ Nýja
Dagblaðsins. Það sýnir að vísu
sálarástand hægri klíku Fram-
sóknarflokksins — og á senni-
lega að vera pólitísk fyrirbæn
og leiðarvísir á hinu nýja til-
verustigi blaðsins. En alþýðan,
sem flokkinn fyllir mun láta
sér fátt finnast um öll þessifyr-
irheit. Moskva- og Stalin-óp
Morgunblaðsins er hætt að bíta
— og verður tæpast áhrifarík-
ara þótt Nýja Dagbl. fari að
tönnlast á því. íslensk alþýða
veit það ósköp vel, að Komm-
únistaflokkurinn er íslenskur
flokkur, skipaður íslenskum
mönnum — og að pólitík hans
og stefna er ákveðin á lýðræð-
islegan hátt á þingum flokksins.
Það er að vísu rétt að Komm-
únistaflokkur Islands er í Al-
þjóðasambandi kommúnista —
°g fylgir hinni almennu stefnu
þess. Alþýðrrflokkurinn er á
sama hátt í Alþjóðasambandi
jafnaðarmanna og hefir ekki
Jónas Guðmundsson, hinn út
lægi „verkalýðsforingi“ frá
Norðfirði, heldur áfram að rita
af miklum móði um kosningarn
ar á Norðfirði. Er maðurmn
sýnilega hræddur og hrúgar
saman í einn graut skömmum
og svívirðingum um kommún-
ista og sameiningarmenn Al-
þýðuflokksins, og vefur þetta
í flúr af spádómum og hreysti-
yrðutn af því tagi, sem menn
grípa gjarna til þegar þeir eru
orðnir logandi hræddir.
Ein af röksemdum Jónasar er
sú, að baráttan á 'Norðfirði
standi ekki lengur við íhaldið.
Það má vel vera að þetta sé
rétt hjá Jónasi, séð frá hans
eigin bæjardyrum, því-að hvern-
ig sem hann reiknar dæmið
um úrslit kosninganna, þáget-
ur útkoman aldrei orðið önnur
en sú, að ef „Skjaldborgin“
ætlar sér að stjórna Norðfirði
eftir kosningar, og vera í and-
stöðu við kommúnista og sam-
einingarmenn Alþýðuflokksins,
verður hún að lejta samvinnu
við bæði íhaldið og Framsókh.
„Alþýðuflokkurinn (les Skjald-
heyrst að Nýja Dagbl. hafi am-
ast við því.
Yfirleitt þykir íslenskri al-
þýðu það sjálfsagt og skyn-
sanxlegt að vera í siem sterkust-
um og nánustum tengslum við
stéttarbræður sína út um allan
heim, læra af reynslu þeirra.
Og íslenskum kommúnistum:
þykir engin hneisa í því, að til-
heyra sama alþjóðasambandi og
Dimitroff — hetjan frá Leipzig
— eða mennirnir, .sem byggt
hafa upp sósíalismann í Sovét-
ríkjunum, eða þeir, sem nú
standa fremst í frelsisstríði
kínversku og spönsku alþýð-
unnar. — Yfirleitt mun íslenskri
alþýðu þykja vænlegra að vera
í tengslum við þessa stéttarfé-
laga sína og vopnabræður, en
við Magnús Sigurðsson, Thors-
arana og Hambro. Og það er
líka næg og óræk reynsla fyrir
því um allan heim að samvinna
við kommúnista hefir gefisthið
besta. Eða hvar væri sjálfstæði
Kína og Spánar og hvernig
væri ástatt fyrir Mexíkó og
Frakklandi, ef kommúnistarnir
þar hefðu ekki gengið fyrir
skjöldu fram um að vernda lýð-
ræði og sjálfstæði þessara
landa? Dæmin eru líka næg
héðan að heiman. Nýja Dagbl.
ætti ekki að gleyma síðustu al-
þingiskosningum eða samstarfi
kommúnista og Framsóknar á
Sauðárkróki, Eyrarbakka, Borg-
arnesi og víðar. Nýja Dagblað-
'ið getur 'ekki afmáð bessarstað-
reyndir, það getur ekki þurkað
út reynslu fólksins sjálfs ' —
ekki einu sinni með „svana-
söng“.
borgin) var og er nógu sterk-
ur til þess einn að ráða mál-
efnum bæjarins“, segir Jónas
Guðmundsson. Hvað snertir
fyrra atriðið „var“, má þetta
til sanns vegar færa, en þó var
sú stjórn þannig, að hægri arm
ur Alþýðuflokksins er rúinn öllu
fylgi og foringinn flúinn frá
rústum flokks síns. Hannhefði
átt að sleppa „er“ úr grein
sinni ,svo mikil fjarstæða er
að hreyfa því nú, að hægri
armur Alþýðuflokksins geti
stjór'nað bænum, því að til þess
þarf hann bæði hjálp íhaldsins
og Framsóknar, og fer best
á því að hann nefni það lið
„Breiðfylkingu“.
Þegar fyrir bæjarstjórnar:
kosningarnar í vetur vissi hver
maður að kommúnistar áttu
meira fylgr'að’ fagna á Norð-
firði en Alþýðuflokkurinn. Sú
regla var höfð allsstaðar við
hinn sameiginlega kosninga-
undirbúning, að stærðahlutföll
flokkanna voru látin ráða hlut-
föllum flokkanna á listunum og
að sá flokkurinn sem var stærri
átti fyrsta mann listans. Á
Norðfirði varð enginn ágrein-
ingur um það, að kommúnistar
skyldu skipa efsta sætið. All-
ir sem1 til þektu vissu, aðkom-
múnistar voru fjölmennari, jafn-
vel Jónas Guðmundsson engu
síður en aðrir.
Að lokum fer Jónas að rxéða
um þýðingarleysi kommúnista
á Norðfirði. Færir hann máli
sínu til sönnunar, að þeir hafi
fallist við málefnasamning flokk-
anna í vetur „í einu og öllu“
á ste-fnuskrá Alþýðuflokksins.
En fyrst svona er, leyfist mönn-
um ef til vill að spyrja, hvers-
vegna „Skjaldborgin“ gekk frá
sinni eigin stefnuskrá þegar
eftir að kosningunni lauk?
Það var „Skjaldborgin“ sem
að kosningunum loknum rauf
það samkomulag er náðst hafði
og þá bæjarmálastefnuskrá er
samiti var. Og svo rís Jónas
Guðmundsson upp og segir að
þetta hafi verið „í einu og öllu“
stefnuskrá Alþýðuflokksins. Að
þessari yfirlýsingu gefinni fer
framkoma Jónasar og hans nóta
að verða hreinasta krossgáta,'
nema ef á að skilja orð hans á
þann veg, að Skjaldborgin óski
heldur að laga stefnuskrá sína
með glefsum úr stefnuskrá
íhaldsins og Framsóknar, en
að halda henn*i í „einu og öllu“
óbreyttri.
Að lokum spyr Jónas af heil-
agri innfjálgni: Fyrst svona er
ástatt, „hversvegna leggja þeir
(kommúnistar) þá ekki niður
flokk sinn og ganga í Alþýðu-
flokkinn“. Fyrir kommúnistum
og ölluin þorra Alþýðuflokks-
manna hefir það vakað aðund-
anförnu, að samræma stefnu-
skrár sínar, svo að þeir gætu
gengiðj í einn flokk. Móti þessu
hefir Jónas barist eins og hann
lxafði vit til. Spurning hans verð
ur því; úft í hött eins og raunar
öll greinin. Þá er Jójias ekki
síður undrandi yfir því, að kom
múnistar vilji taka upp sam-
vinnu við alla neina úhaldið.
Satt er það, að kommúnistar
vilja sameina alla andstæðinga
Framh. 2. síðu.
urlanda. Og flutti undirrituð
þar kveðju frá íslandi.
Þá steig Andersen Nexö í stól
inn og ætlaði fagnaðarlátunum
þá aldrei að linna. Hann ræddi
um fasismahættuna og hvern-
ig æskan yrði að vera. í fvlking-
nrbrjósti í baráttunni gegn þess-
um óvini jnannkynsins. Hann
talaði lengi og vel — og var
einna líkastur ástríkum og
reyndum heimilisföður, sem
leggur börnum sínum góð ráð.
Svo tók til máls Poul Casteur
og sagði frá samstarfi ungra
kommúnista og jafnaðarmanna í
Frakklandi og þeim sigrum og
áröngrum, er þar hefðu náðst.
Næsti ræðumaður var Egede
Nissen: Verndun Suður-Jót-
lands og Danmerkur er mál-
efni, sem öll Norðurlönd og öll
lýðræðisríki álfunnar verða að
láta til sín taka“. Hann sagðist
trúa á hjálp og samvinnu
bræðraþjóðanna á Norðurlönd-
um, ef alþýðan aðeins væri sam
liuga — og að Danir yrðu að
eignast sterkan flokk sem þyrði
að verja lýðræði landsins. Lin-
leskja og eftirlátssemi núver-
andi stjórnar yrði æ hættulegri.
Var ræðu hans tekið með ó-
hernju fögnuði og „heyr“-hróp-
um.
Að lokum voru svo lesin
heillaskeyti frá Nordahl Grieg,
Fiiip Forsberg, forseta SUK í
Svíþjóð, Raymont Guyot fór-
seta Alþjóðasambands ungra
kommúnista og fleirum, sem
voru á leiðinni til friðarþingfias
í New-York.
— Fundurinn urn kvöldið.
Um kvöldið var svo haldinn
fjöldafundur í Aalborghallen,
stærsta samkomuhúsi borgarinn
ar. Þar eru sæti fyrir 8 þúsund
manns, og fyltust þau á svip-
stundu. Aðalræðumaðurinn var
Aksel Larsen, form. danskakom
múnistaflokksins og var ræðu
hans tekið með ágætum. Þá
staulaðist ungi baskinn með tré-
fótinn upp á ræðupallinn. Hann
mælti á spanska tungu — og
talaði svo skýrt og meitlað, að
þó við skildum ekki neitt —
hlustuðum við eftir ræðunni
íhaldsins til baráttu gegn því.
Jónas vill hinsvegar samvinnu
við alla og íhaldið líka til bar-
áttu gegn kommúnistum, mönn-
íunum sem; í ,jeinu og öllu“vilja
halda dauðahaldi í stefnuskrá
Alþýðuflokksins!
Svona skrifa ekki aðrir en
flón, Jónas Guðmundsson, og
hafi Alþýðuflokkuiinn haldið
með slíkri flónsku á málum
flokksins á Norðfirði árin 1934
—38, er von að komið sé eins
og raun ber vitni um og að
Skjaldborgin sjái þá leið eina
að afhenda Framsókn og íhald-
inu mál bæjarins, og láta þau
um að framkvæma „stefnu-
skrá“ Alþýðuflokksins „í einu
og öllu“. Vonandi^verður gifta
norðfirsku alþýðunnar drýgri
en lánleysi landflóttamannsins.
með athygli. Síðan var ræða
hans þýdd á dönsku. — Þá
voru ýms skemtiatriði — og að
síðustu hélt svo hinn glæsilegi
forseti SUK íDanmörku, Alvilde.
Larsen, lokaræðuna. Fluttihún
öllum þakkir fyrir þátttökuna
og kveðjur til félaganna í öðr-
um löndum — og hvatti að
lokum til meiri og djarfaribar-
áttu gegn- stríði og fasisma fyr-
ir frelsi og lýðræði — og sjálf-
stæði Ndrðurlanda. — Næsta
æskulýðsmót var ákveðtð í Os-
ló. —
Fundinum lauk með dansi og
sungu menn, dönsuðu og
skemtu sér uns dagur rann.
Nú var þessu fjölmenna og
mikilvæga móti lokið. Næsta
dag kvöddust fulltrúarnir — og
héldu af stað heimleiðis — hver
til sinna heimkynna.
Mótið hafði vakið geysi
hthygli í Danmörku og um öll
Norðurlönd — og er ég ekki í
vafa úm, að það er mikilvæg-
!ur þáttur í baráttunni fyrirfriði
og frelsi — og bróðurlegri sam-
vinnu æskumanna um öll Norð-
urlönd. Fulltrúarnir, sem héldu
heim á leið þann 8. ágúst —
munu hafa farið með þá heit-
strengingu á vörum, að berjast
nú enn ötullegar gegn óvini
mannkynsins , fasismanum —
og halda að sumri annað æsku-
lýðsinót ennþá stærra og á-
hrifameira.
Petrína Jakobsson.
Skipafréttir.
Gullfoss er á leið til Leith frá
Khöfn. Goðafoss er væntanleg-
ur hingað í kvöld. Brúarfoss
Yar í Stykkishólm|í í gær. Detti-
foss .er í Grímsby. Selfoss er
á^leið til Aberdeen frá Aust-
fjörðum. Drottningin er vænt-
anleg til Kaupmannahafnar á
morgun.
■BBHBIBflHBBBBI
Flokksskíifstöfón
er á Laugaveg 10, opin alla
virka daga frá 5—7 e. h.
Félagar, munið að greiða
flokksgjöld ykkar skilvíslega.
MoljSspinglö I Alaborg.