Þjóðviljinn - 31.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.08.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 31. ÁGÚST 1938. 200. TÖLUBLAÐ yfíir 20 fylfcí þar sem þíóðefiisslegíf méífíhlufaf iráðL HALIFAX Hltödal „leggnr Siapaiu á Holta- vSrðnbeiðl. Ewdmbæt-av ©g víðhald símafis síöövasS vegna cfnfiss&orís mcðan cfni íyvír 250 þús, líggur ónoíað í Borgarncsí. 4£| VO sem kunnugt er af upp- **-* sögnum, þeim, er landsíma stjóri, Guðmundur Hlíðdal, lét rigna yfir verkamenn símans nú tnýverið, hefir ekki verið hægt að framkvæma nauðsyníegar lendurbætur og viðhald símans hér í bænurh vegna skorts á erlendu efni, að því er Hlíðdal segir, og þess, áð í ár hafi verið *ytt umfram áætlun af fé því, sem símanum er ætlað til við- halds. Þessi „efnis- og fjárskortur" veldur því, að ' síminn verður ¦nú af miklum og auðfengnum tekjum, sem aukning símakerf- isins hefði annars gefið. Almenningur skyldi nú ætla að landsímastjóri hefði gert alt, sem í hans valdi stóð til að tryggja stofnunina fyrir þessum tekjumissi og væntanlega síma- notendur fyrir óþægindum, með því að ráðstafa þeim gjaldeyri, sem símar.um er ætlaður, ásem hagkvæmastan hátt. Hinu þarf víst enginn að gera ráð fyrir, að Hlíðdal legði sig í líma fl þess- að tryggja verkamönnun- um vinnu. En í stað þess að miða efniskaup símans viðnauð synlegust og arðbærustu starf- semi fyrirtækisins, hefir þessi trúnaðarmaðtir ríkisins eytt 250 pús. krónum af gjaldevri Land- símans til þess að flytia til landsins símakabal á Holta- vörðuheiði. Kabal þennan er engin þörf á að leggja, sem best sést af því, að það JEINKASKEYTI TIL PJÖÐ- VILJANS KHÖFN í OÆRKV. ÍÍALÍFAX utanríhísmála- ráðherra bresku stjórnar- ínnar hefír í dag bírt tíl- lögur hennar um lausn á deílumáium Tékha og Hen- leín-íasístanna. Leggíí'/ brcslsa sfjjórn ín ííí að Tchkosló^afeíta VQxðí skífí f rúmlcga 20 íflhí cða sjálísfíórn-' arhéruð og sfjóvn fylhH anna vcrðí falín þcárrá þjóð scm cr fjölmcnn** •usf í hvcrju fylhL Mundí f yrírhomulag þetta ef tíl framhvæmda hemur, líhjast mjög fylhjashíptíng- unní í Sviss. FRÉTTARITARI Annír hjá brcsfe^ um sfjórnmála~ mönnum. LONDON I GÆRKV. F. U. Breska stjórnin kom saman á fund í bústað forsætisráð- herra, nr. 10 Downingstreet, ár- ilegisi í dag, til þess að hlýða á skýrslu Halifax lávarðs, utanrík ismálaráðherra, um samkomu- lagsumleitanir í Tékkóslóvakíu og horfurnar þar. "Sir Neville Henderson, sendiherra Breta í Berlín var á fundinum. Hann mun fara aftur til Berlín á sem þegar er komið af honum tíl landsins liggur nú upp í Borg arnesi, og mun kaballinn ekki verða hreyfður fyr en að sumri. Þannig er umhyggja Hliðdals fyrir stofnun þeírri, sem hon- utn er trúað fyrir af þjóðfélag- inu. Engum getum skal leiít að því, hvað hefir knúið Hlíðdal til að gera þessi kaup svo skyndi lega, það er ennþá óuppgeng- inn „kaball" fyrir almenningi, hvað sem Hlíðdal kann að hafa haft upp úr honum. Verkamennirnir við símann hafa orðið að gjalda þessarar Framhald á 4. siðu. Forsætisráðherrabústafurinn enski, Downing Street 10. morgun, en Chamberlain fer til Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem Georg VI. konungur dvelst um þessar mundir. Ráðherrarnir lýstu sig allir fylgjandi stefnu stjórnarinnar í þeim málum, sem rædd voru á fundinum. Það hefir verið til- kynt, að ráðherrarnir muni all- ir verða við því búnir, að koma til London með mjög litlum fyr- irvara, ef ráðherrafundur skyldi verða boðaður í skyndi. Ameríski sendiherrann í Lond- on hefir átt tal við Halifax lá- varð . ,r , i* i *' Runcíman irœddí víð Benes og Hod^a í Pfag í dag. Stjórnín skorar á Téhha að gæía varúðar Meistarsmétið. Meistaramótinu var haldið á- farmi í gærkveldi, og fór fram keppni í 4x100 m. boðhlaupi og kappgöngu. Úrslitin urðu þessi: Boðhlaupið: Meistarar: Sveit frá K. *{., 47,4 sek. 2. Sveit frá Ármanni: 48,1 sek 3. Sveit frá Fimleikafél. Hf.: 48,8 sek. Kappgangan. Meistari: Haukur Einarsson, 54,59 mín. Meistaramótinu Iýkur á morg un og verður kepp't í 1000 m. boðhlaupi og fimtarþraut. LDNDON í GÆRKV. F. U. J^JELSTU ráðherrarnir ístjðrn Tékkóslóvakíu komu sam- !af\ á fuwd í dag, en af því hefir ekki orðið, sem boðað var, að Benez ríkisforseti og Henlein leiðtogí Súdeta, ræddust við í dag. Runciman lávarður hefir raett við Hodza og Benez og er al- mennt litið svo á, að mikilvæg ar ákvarðanir hafi verið ræddar, en opinberar tilkynningar hafa ekki verið birtar um þessa við- ræðufundi. Ríkisstjórnin' í Tékkóslóvakíu hefir hvatt Tékka til þess að forðast árekstra við Súdeta og kom.i fram af stillingu oggætni í hvívetna. QABRIEL PERI Vinnutíminn [engdur í her- gagnaiðjunnií Frakklandi. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS KHÖFN í QÆRKV. LEBRUN Frakhlandsíor- sefí undírrítaðí í dag stjórn- arfyrírshípun; sem heim- ílar að vínnutímínn verðí lengdur í hergagnaíðnað- ínum oq svípuðum atvinnu- rehstrí. Jafnframt er öll- um eínharehstrí heímílað að auha eftírvínnu, sem nemur 100 hluhhustundum 4 árí fyrír hvern starfcr mann, sem vínniíf hjá þessum atvínnurehendum: Qabriel Peri ritar um mál þetta í jcfeg[| í blað franskra kom- múnista, L Humanité. Leggur hann megináherslu á það, að þratt fyrir þessar tilslakanir við einkaatvinnurekendur hafi ekk- ert verið hirt um að hindra van- rækslu og starfssvik frá þeirra hálfu . FRÉTTARITARI. Kvíknar í Iveím bílum, Um sjöleytið í gærkveldi kom <upp feldur í strætisvagninum, er gengur; í Skerjafjörð, Re. 1007. Orsök íkviknunarinnar er talin sú, að leiðslur hafi neistað sam- an í borði bifreiðarinnar. Eld- urinn komst hvorki í gúmmí né bensín og tókst slökkvilið- inu brátt að ráða niðurlögum hans. Skemdir urðu litlar. Nokkru síðar kviknaði í öðr- um bíl, Re. 473, þar sem hann yar á vegamótum Hverfisgötu og Ingólfsstræiis. Orsök íkvikn- unarinnar hefir líklega verið sú sama og í strætisvagninum. — Eldurinn var brátt slökktur og skemdir <ui*ðu litlar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.