Þjóðviljinn - 24.09.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 24.09.1938, Side 3
PJOÐVILJINN Laugardaginn 24. sept. 1938. Baráftta Skjaldborgarlnn- ar gegn endnrbötnm á Al- þýðntrygglngnnnm. fiiióoviyiNii Mölgagn Kommúnistallokk8 tslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Rttstjórn: Hveríisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánuda^a. Aski iftargjald á mánuði: Reykjav ík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasöiu 10 aura einlakiö. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Með aðsfoð íhaldsins. Boðskapur Alþýðublaðsins í gær eru nýjar kosningar á Norðfirði. Hinsvegar er það dregið mjög í efa af öllum, sem til þekkja, að Skjaldborg- inni þyki ráðlegt að leggja út á þá braut þegar til kastanna kemur, og talið líklegra, að hún reyni að finna einhverönn ur ráð til þess að losna úr klíp- unni, ráð, sem gerðu henni vandalítið að taka upp sam- vinnu við íhaldið bak við tjöld- in, þar sem hún þorði ekki að efna til opinbers bandalags við það ,eins og fyrst var ætlað, og sést af bréfaskiptum þeim, er fóru fram á milli þessara að- ila, þegar að kosningunum lokn um.. Annars mun Skjaldborgin tæplega reikna með því að „út- korna" hennar fari batnandi við nýjar bæjarstjórnarkosning- ar, með þeim endemum hefir öll framkoma hennar verið síð- ustu dagana. Kommúnistar og sameiningar menn Alþýðuflokksins reyndu þegar á fyrsta fundi hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar að leiía samkomulags við Skjaldborgina um að gera bæjarstjórnina starfs hæfa. Peir hafa lagt sig alla fram um að ná samkomulagi við Skjaldborgina um einhvern hæfan mann til þess að taka að sér bæjarstjórastarfið, Skjaldborgin hefir hinsvegar staðið á því fastara en fótun- um að enginn annar en Eyþór Þórðarson tæki þetta starf að sér. Þetta stafar ekki af því, að hún treysti Eyþóri betur en öllum öðrum,. heldur hinu ,að þeir vita, að enginn verkalýðs- sinni með nokkurri ábyrgðar- tilfinningu getur greitt því at- kvæði að sá maður takist jafn- vandasamt starf á hendur. — „Hæfileikar“ Eyþórs til bæjar- stjóra eru þeir einir, að enginn verkalýðssinni treystir honum til'starfsins og um hann er ekki hægt að ná neinu samkomu- lagi milli verkalýðsflokkanna. Alþýðublaðið þykist vera stór- hneykslað á því í gær, að sam- einingarmenn hafi ekki greitt atkvæði með Eyþóri. Hitt und- anskilja þeir, af skiljanlegum á- stæðum að Eyþór þórðarson hefir lýst því yfir að hann sé án undantekningar og verði án undantekningar á móti öllu, sem sflmningamenn vilji. Svo Af veikum mætti eru veslings piltarnir við Alþýðublaðið að verja baráttu Skjaldborgarinnar gegn einróma kröfum allrar al- þýðu í landinu um endurbætur á alþýðutryggingunum. I Alþýðublaðinu frá 7. des. 1937 stendur á forsíðu eftirfar- andi risafyrirsögn: „Sjúkrasamlag Reykjavíkur getur lækkað iðgjöldin niður í 3 kr. á mánuði strax um áramótin“. Síðan hefst greinin á þessum orðum: „það er óhætt að fullyrða, að ef breytingartillögur stjórn- arflokkanna á lögunum um al- þýðutryggingar verða sam- þykktar, getur Sjúkrasamlag Reykjavíkur þegar frá áramót- um lækkað iðgjöldin ofan í a. m. k. 3 krónur á tnánucli í stað-( inn fyrir 4 kr núna“. Nákvæmlega sama tugðu þingmenn Skjaldborgarinnar dag eftir dag. Hin mikla hlunn- indarýrnun, sem ákveðin var í sjúhrasamlögunum samkvæmt tillögum Skjaldborgarinnar var „skýrð“ með þessari miklu Iækkun. ,„Að minnsta kosti“ niður í 3 krónur. Nú er það viðurkennt, að undrast Alþbl. að sameiningar- menn skuli ekki kjósa þenna mann fyrir bæjarstjóra. Petta er ástæðan fyrir því að Eyþór Pórðarson ier í kjöri og enginn önnur. Svo virðist að frá Skjald borgarinnar hálfu komi enginn maður til greina, sem hægt er að ná samkomulagi um, enda. þorir Skjaldborgin ekki að bera fylgi Eyþórs undir almenning. Sameiningarmenn sneru sér þegar að loknum hinum fyrsta fundi nýju bæjarstjórnarinnar til Skjaldborgarinnar og óskuðu eftir að leitað væri samvinnu um bæjarstjórakjörið. Svar Skjaldborgarinnar var eitt gagn ort nei, að slíkt kæmi ekki til neinna mála. Sannast það hér áþreifanlega, að Skjaldborgin vill enga samvinnu við verkalýð inn á Norðfirði í bæjarstjórn- inni. En fyrst svo er ekki, er aðeins ein leið opin fyrir hana, samvinna við íhaldið. Norðfjarðarfréttir í gær hermdu, að Skjaldborgin mundi helst hafa í hyggju að snúa sér til ríkisstjórnarinnar, um að hún skipi bæjarstjóra, og tæp- ast mun það gert út í bláinn, því að bæjarstjórnin yrði jafn óstarfhæf og áður fyrir því. Þykir því eftir atvikum líkleg- ast, að samningar hafi náðst milli Skjaldborgarinnar og íhaldsins um samvinnu ef ríkis- stjórnin vill taka þann beiska bikar frá þeim, að opinbera kærleika sína fyrir norðfirzkri alþýðu við sameiginlegt bæjar- stjórakjör. þetta hafi ekki verið annað en skrum og blekkingar. Hlunnindi sjúkrasamlaganna voru meðal annars rýrð með því, að rétturinn til dagpeninga fyrir venjulegt gjald var af- numinn, að skyldutrygging fyr- ir gamalmenni var afnuminn, réttur manna með langvarandi sjúkdóma til að vera trygðir var afnuminn. Alþýðublaðið reynir *að gerai lítið úr þessari réttindaskerð- ingu með því að benda á hve sáralítilfjörlegir dagpeningarnir hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur voru. — En úr þessu vildu kommúnistar bæta, með því að tryggja rétt til viðunandi dag- peninga með lögum. Móti þessu barðist Skjaldborgin með því að gylla dagpeningaréttindin, eins og þau voru í lögunum áður. Þannig er samræmið. Alþýðublaðið reynir að gera gagnrýni kommúnista á breyt- ingunum á ellitryggingunum tortryggilega með fullyrðingum um hvernig nýju lögin verði framkvæmd, áður en séð er hvernig framkvæmdin verður. Þetta er heldur hál braut fyrir þá Alþýðublaðspilta, eftir að almenningur er búinn að sjá það svart á hvítu, hvernig fulÞ yrðingar þeirra stangast við alla reynslu og staðreyndir. — Enda eru hinar nýju ákvarð- anir tryggingarstofnunarinnar heldur lélegur vitnisburður fyr- ir málstað þeirra. Samkvæmt lögunum í hinni nýju Skjald- borgarútgáfu er úthlutun líf- eyrissjóðs til élli- og örorku- bóta skift í tvo flokka. Það er skýrt tekið fram um báða flokkana, að ekki er úthlutað til þeirra sem njóta fátækra- styrks, eða „næsta ár á undan liafa notið almenns framfærslu- styrks“ eins og orðrétt erkveð- :ið á í lögunum um annan flokk- inn. — 1 ákvörðunum trygginga stofnunarinnar segir nú um fyrri flokkinn að þar megi ekki veita hærri upphæð en 100— 200 kr. á ári til einstaklings. Þetta er það hámark, sem þeir fá, sem komist geta af með minna en hálfan lífeyri. Væri þá eðlilegt að þeir, sem þurfa allt að fullum lífeyri fengju helmingi nieira, eða 200—400 kr. Er þetta svo fjarri því, sem kommúnistar gátu til? En í á- kvörðunum tryggingarstofnun- arinnar segir að síðari flokkur- inn megi ekki fá hærri styrk en 600—900 kr. Annars tekur Lífeyrissjóður ekki þátt í greiðslunum, ef hærri styrkur er veittur. Takið eftir, að þetta er hámark, að öðru leyti er sveita- og bæjastjórnum í sjálfsvald sett, hversu lágt þær fara, hvað þær skamta, eða hvort þær skamta nokkuð eða ekki neitt. Og hér er allt upp talið, samanlagður styrkur lífeyrissjóðs og bæja- og sveita- sjóða. 600 kr. í sveitum (50 kr. á mánuði) og 900 kr. í Rvík (75 kr. á mánuði), segir trygg- | ingastofnunin að sé „hámark þess ,sem telja megi eðlilegan meðalframfærslueyri.“ Væri ekki reynandi að láta for- gtjóra tryggingarstofnunarinnar hr. Harald Guðmundsson lifa á þessu í tilraunaskyni eitt ár! Geti gamalmenni ekki lifað af þessu, getur það gengið að því vísu að það verður að freista að knýja út sveitarstyrk til að lifa af, og kemur þá ellistyrkur ekki til greina, því framlag Líf- eyrissjóðs fæst því aðeins að sveita- eða bæjarstjórn losi við- komanda af fátækraframfæri, með nægilega hárri úthlulun ellilauna. Eairáiían gegn utnbóia~ fíllögutn kommúnísía. Það er hlægilegt, þegar Al- þýðublaðið er að afsaka Skjald- borgina vegna baráttu hennar gegn umbótatillögum kommún- ista á alþýðutryggingunum. Kommúnistar lögðu til: Að dagpeningar yrðu greidd- ir eftir viku. Að allir, sem eiga fyrir skylduómögum að sjá njóti dag peninga. Að læknishjálp sé algeilega ókeypis. Að iðgjöldin verði lækkuð á lágtekjumönnum og höfð stig- hækkandi. Að atvinnuleysingjar losnivið iðgjöld eftir langvarandi at- vinnuleysi meðan þeir ekki fá vinnu. Að skylt sé að veita öllum gamalmennum, sem hjálpar þurfa viðunandi lífeyri. Viðunandi atvinnu’eysistrygg ingar. Öllu þessu börðust þingmenn Skjaldborgarinnar á móti eins og þeir gátu og greiddu at- kvæði á móti, nema hvað tókst að fá kröfuna um ókeypislækn ishjálp að uokkru leyti tekna til greina. Þetta vita allir ,sem fylgjast með störfum Alþingis. Það er líka tilgangslaust fyr- ir Alþýðublaðið að bera það fram, að kommúnistar liafi ekki undirbygt þessar tillögur. Þeir gerðu það ítarlega. Þeir sýndu meðal annars hvernig auka mætti hlunnindi sjúkrasamlag- anna og lækka iðgjöld lágtekju- manna, með stighækkandi gjöld um, með ráðstöfunum til ac< draga úr lyfjakostnaðinum, með því að lækka sjúkrahúskostnað- inn með ríflegum ríkisstyrk til sjúkrahúsanna, eins og alls- staðar tíðkast ,þar sem sæmi- legar sjúkratryggingar eru,með sparnaði í rekstri trygginganna. Það er t. d. kunnugra manna mál að vel mætti spara hálauna manninn Hárald Guðmundsson^ — En ekki er því að neita, að Iðja befst pess að Alpýðnsam- bandið verði ðháð nölitísknm flokknm. Fundur var haldinn í fyrra- Jcvöld í Iðju, félagi verksmiðju- fólks. Fyrir fundinum lá að ræða samninga félagsins við atvinnurekendur og auk þess gjaldeyris og innflutningsmálin og loks önnur félagsmál. Samningar þeir, sem nú gilda milli Iðju og atvinnurekenda eru frá því um síðustu áramót. Samþykkti fundurinn með öll- um greiddum atkvæðum að segja samningunum ekki upp og láta þá gilda fyrir næsta ár í sínu núverandi formi. Þá skoraði fundurinn á ríkis- stjórn, gjaldeyris og innflutn- ingsnefnd að gæta meiri jafn- aðar í úthlutun gjaldeyrisleyfa á hráefnum til iðnaðar. Enn- fremur að ekki yrði leyfðurinn- flutningur á vélum til nýrra iðn- fyrirtækja, þegar önnur iðnfyr- irtæki væru starfandi í sömu grein, er gætu fullnægt þörf- um Iandsmanna um framleiðslu á því sviði. Þriggja manna nefnd var kjör in til þess að fjalla um þessi mál og hlutu þessir kosningu: Björn Bjarnason, Ólafur Ein- arsson og Snorri Jónsson. Að lokum samþykkli fundur- inn áskorun á Alþýðusamband- ið, um að breyta sambandinu í faglegt, óháð verkalýðsfélaga- samband, þar sem félagsmenn eru jafnréttháir og kjörgengir á þing sambandsins. Fól félag- ið fulltrúum sínum á sambands- þ|ingi að beita sér fyrir þessu máli. þetta hlaut að koma eiíthvað við pyngju hálaunamannanna. Nú eru flestir foringjar Skjald- borgarinnar hálaunamenn. Þeg- ar þessa er gætt, verður það kannske skiljanlegra, þegar Al- þýðublaðið heldur Jiví fram, að afskifti kommúnista af þecsuns málum eigi „rót sína að rekja til óslökkvandi haturs til Al- þýðuflokksins“ (les Skjaldborg- arinnar). I gær var í Alþbl. grein eftir Jón Blöndal um sjúkrasamlög- in og sjúkrahúsin, þar sem kveður við allt annan tón en í hinum aulalegu nafnlausu skrif- um Alþbl. um þessi mál. Þar er hiklaust viðurkennt, að hin háu íðgjöld sjúkrasamlaganna sé ranglátur nefskattur, sem kemur þyngst niður á lrinum fátækari, ög sérstök áherzla lögð á nauðsyn þess, að sjúkra- húsin njóti ríflegs styrks frá bæjum og ríki, til þess að hægt sé að lækka sjúkrahúskos'.nað- inn. Væri vel, að hér yrði ekki látið sitja við orðin tóm, en al- varlega snúið sér að fram- kvæmdum um þessi umbóta- 1 mál.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.