Þjóðviljinn - 30.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.09.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FÖSTUDAG 30. SEPT. 1938 226. TÖLUBLAÐ Heimtap Nussoliní sjálfdæi á Spáni og Yfír sooo póli~ fískíir fangar verda feknir af lífí í Þýskalandí ef sfyrjöld brýsf úf, Tálman og Míerendorf þar á meðal. EINKASK. TIL þJÓÐVlLJANS KHÖFN I GÆRKV. Ernst Thalman foringi þýzkra kommúnista. Frá vinstri til hægri: Daladier, Campinche og Bonnet. £ngin opinber fílkynning ennþá# EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV FUNDllR þeírra Híflers, MussolínL Chamber- laíns o$ Daladíers er adalumrasðuefní allra blaða i álfunní i da$. Engín opínber fílkynning hefír enn veríð $ef« ín úf um víðræður þeírra eða að hvaða níður~ sföðu þeír hafí komísf um framfið Tékkóslóvakiu. Lausafréttír herma, að fundínum muní verða loh- íð í hvöld eða nótt. Heyrst hefír að Þjóðverjar haldí fast víð hröfur sínar um ínnlímun Súdetahéraðanna, og að nohhur hlutí þeírra verðí afhentur Þýshalandí strax. Aðrír hlutar Tehhóslóvahíu sem Þjóðverjar búa i verði afhentír síðar eftir að athvæðagreíðsla hefír faríð fram. Pá er o$ falíð að kröfur Ungverfa o$ Póíverja hafi vetríð feknatr fí! umraeðu á fundinum. Meðal þeirra sem í dag rita um fundinn í Miinchen er franski þingmaðurinn Gabriel Peri utanríkismálaritstjóri „L Humanité“. Peri leggur megináherslu á hkitverk Mussolini og fullyrð- ir að hann hafi fyrst og fremst beitt sér fyrir þessum fundar- höldum til þess að styrkja aðr stöðu sína á Spáni og miuni hann jafnvel krefjast þess að hernaður ítalíu á Spáni verðji viðurkenndur af fjórveldaráðj- stefmunni. Auk þess vítir Peri það mjög FRAMH. Á 2. SÍÐU. Félagsdómur fullskípaðutr. Atvinnumálaráðherra skipaði í gær Sverrir Þorbjarnaraon til þess að taka ssaVi í Félagsdómi. Til vara skipaði hann Lárus Fjeldsted hrm. Er félagsdómur þá fullskip- aður og eiga auk Sverris sæti í honum: Hákon Guðmundsson, Gunnlaugur Briem, Sigurjón Á. Ólafsson og Kjartan Thors. Dagsbrún semur við Hafliða Bald- vinscon í gærkveldi tókust samning- ar milli Dagsbrúnar og Haf- liða Baldvinssonar fisksala. — Samningurinn er að mestu sam- hljóða samningi Dagsbrúnar arhættunni, sem blossaði upp mndanteknu því, að Dagsbrún tekur að sér alla útborgun á vinnulaunum verkamanna. Ki NSKA blaðið News-Chronicle skýrir frá því í dag eftir fréttaritara sínum í Berlín að í þýskalandi sé í ráði að efna til hópaftakna ef stríð brestur á. Segir blaðið að í ráði sé að taka yfir 3000 pólitíska fanga af lífi. 1 þessum hópi telur blaðið leiðtoga kommúnista Thal- mann og einn af foringjum jafnaðarmanna, Mierendorff. Að undanförnu hefir verið byggður mesti fjöldi fanga- búða í þýskalandi af ótta við innanlands skærur ef til styrjaldar dregur. FRÉTTARITARI Ráð Sovéíríkjanna: Alþjððafrlðarráflstefoa. Urslíf Mtínchenfundarins augljós* EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. V GÆR sneri Kerk sendiherra Bandaríkjanna í Sovétríkjun- *• um sér til Potemkins varaþjóðfulltrúa fyrir utanríkismál, með orðsendingu frá stjórn Bandaríkjanna. I orðsendingu þessari stingur Bandarikjastjórn upp á því, að Sovétstjómin snúi sér til stjóma þýskalands og Tékkósló- vakíu með svipuðum tilmælum og Roosevelt hefir nýlega sent þeim. Potemkin skýrði Kerk fráþví í nafni stjómar sinnar, að hún væri 'fús til þess að styðíja tillögur Bandaríkjastjórnarum að reynt yrði að kómast hjá ófriði og leitast við að finna Iausn hinna alþjóðlegu deilumála. „Sovétstjórnín lítur svo á — sagðí Potemkín — að ráðstefna um deílumálín sé afdrífaríkasta aðferðín tíl þess að komast hjá stríðí“ Ejrpðr Þðrflarsoo kosíns bæjarstjóri með atkv. ihaldsins. Samfyfking ^kjaldhoirganniiaf og ihafdsins eir oirdín síaðireynd* \ / ANDRÆÐI bæjarstjórnar- * innar á Norðfirði hafa nú 1 I verið leyst í bili. Á bæjarstjórn- arfundi, sem haldinn var í gær, var Eyþór þórðarson kosinn bæjarstjóri, þar til kosningar fara fram aftur á næsta ári. Hlaut Eyþór 5 atkvæði: Skjald borgarinnar, Framsóknar- | mannsins og auk þess varafull- trúa íhaldsins Tómasar Zoega, sem sat fundinn. í fyrradag var haldinn bæjar- stjórnarfundur á Norðfirði að undiriagi ríkisstjórnarinnar. — Bar Alfons Pálmason þar fram tillögu um að reynt yrði að fá Kristján Sigtryggsson fram- FRAMH. Á 2. SÍÐU. ■ Þá segir ennfremur: „Þegar í mars lagði sovétstjórnin til að slík ráðstefna yrði kölluð sam- an. Það var í tilefni af ófrið- við Vinnuveitendafélagið, að þegar Austurríki var innlimað. Hlutverk slíks alþjóðafundar skyldi vera að gera haldkvæm- ar ráðstafanir og beita sameig- inlegu átaki til þess að halda á- rásarþjóðum í skefjum og tryggja friðinn. Stjórn Sovét- ríkjanna er þess albúin að beita sér fyrir tillögum Bandaríkja- stjórnar um að kallaður verði saman alþjóðafundur til þess ef verða mætti að friður héldist“. Rússneska blaðið Isvestjar.it- 3r í dag um fund þeirra Hitl- ers og Mussolini, Chamberlains og Daladiers í Miinchen. Blað- Framh. 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.