Þjóðviljinn - 02.10.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.10.1938, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 2. okióber 1938 ÞJQÐ VILJINN Hlntavelta Arm vcrdar haldín í K,~R,~húsmu í dag og hefsf kL 5« Á þessum eína degí er haegf að eignasf sfórar peníngaupphæðíir og ýmiskonair nauðsynjar fyrír sama og ekhí neíff, Meðal annars eru á hlutaveltunní: Fímm hundruð hrónur i peningutn, aSlar íslend^ íngasögurnar í skraufbandí, mafarforðí fil vefraríns, pólerað borð, legubekkur, míkið af málverkum og lífuðum fjósmyndum, feborð, afpassað íafa» og frakkaefní, nokkur pör skíða, farseðíll fíl Ak« ureyrar, kol — ofía — salffískur. LUið í sýningarglugga Jóns Björnssonar & Co., Bankastræti. Ennfremur kynstrin öll af alls- konar nytsemda- og nauðsynja- vöru. _ „ Getur nokkur lifandi maður |||I| |,|||(f leyft sér að sleppa slíku tæki- færi? Þefta verður ábyggilega sfórfenglegasfa og happadrýgsfa hlufavelfa ársins, HAPPDRÆTTI. — Dregið v erður í þ!ví að hlutaveltunni Iokinni. Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. Hljómsveit leikur allt kvöldið. Hlémilli 7 og8. Reykvíkíngar! Allir á hlufavelfu Ármanns í K,~R,»húsimi í dag. S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3SSS3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 avel heldur Kvennadeild Slysavarnafélagsins Varðarhúsinu kl. 3 síðdegis. í dag sunnudaginn 2. okt. Eins og fólk kannast við, eru hlutaveltur og bazarar Kvennadeildarinnar orðlagðar fyrir það, hvað þar eru ávalt jafngóðir munir. Engín núlL 83 83 83 83 83 1 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S33*SSS3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 í happdrætti hlutaveltunnar geta menn unnið: 1. Málverk á kr. 300,00. 2. Skipsferð til Akureyrar. 3. Skíði með böndum og stöfum 4. Rafmagnsborðlampa, mjög fallegan. 5. Rafmagns-heyrnartól. 6. Hveitipoka. 7. Kartöflutunnu. 8. 25 kg. saltfisk. V2 smálest koi. 1 Qlíutunnu. Bernbutrghfjómsveífín og Lúðtrasveif Reykjavikur spíla. Komið, skemtið yður, leitið ga:funnar. höndlið hana og farið svo heim á- nægð með góðri samvizku yfir að hafa jafnframt styrkt gott málefni. Hlufavelíunefndín, 83 83 83 83 S3 S3 SS 83 83 U 83 88 83 83 83 83 83 83 83 83 83 S3 U 83 SS 83 83 83 83 83 Áskrífendur, sem aeflíð að hafa búsfaðaskípfí filkynníð helsf sfrax híð nýja heímílísfang. Afgreíðsla Þjóðvíljans, simí 2184 Japanska stjórnin hefir gefið út reglugerð um, að iðjufyrirtæki í landinu, sem framleiða eldspýtur, eigi að stytta pær um 29%. Það er áætlað, að petta spari land- inu um 1 'miljón yen á ári. En pessi sparnaður svarar til herkostnaðar Japana í 41/2 mínútu. ** Rússneski rithöfundurinn II ja Ehrenburg hefir nýlega ritað bók, sem hann kallar: „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman“. Fjallar bók pessi um lífið á Spáni síðan borgarástyrjöldin brauzt út. ** Norski rithöfundurinn Gunnar Leistikow hefir skrifað greinaflokk um Spán, sem komið hefir út blöðum á Norðurlöndum. ** 1 einni af pessum greinum talar Leistikow um pað ófrelsi, sem kon- ur hafi löngum átt við að búa á Spáni. Hvernig pær hafi verið á- nauðugir prælar manna sinna. Segir hann meðal annars pessa sögu: Maður nokkur í Sevilla var nýtrúlofaður ,og var á gangi um borgina með unnustu sinni. Komu pau ijnn í skemmtigarð og fóru að kyssast eins og lög gera ráð fyr- ir. Lögreglupjón bar að’ í sama bili og fór hann með elskendurna á lögreglustöðina. ** Þegar pau sluppu paðan fór unn- ustinn beina leið til tengdaföður síns tilvonandi og tjáði honum að hann sæi sér ekki fært að giftast konu, sem ekki hefði meiri sjálfs- stjórn en pá að fara að kyssa karl- mann í opinberum skemmtigarði. Þar með var trúlofuninni slitið. ** Ennfremur segir Leistikow frá pví, að pað hafi verið og sé enn föst venja, að ef nákominn ættingi tiginborinnar spanskrar konu fellur frá, pá má hún til með að sitja í sorgum um tíma. Séu pað foreldr ar hennar ekki skemur en 6 ár, ef um systkini er að- ræða 4 ár og svo framvegis. Allan pennan tíma má hún ekki gifta sig og ekki láta sjá eina á almannafæri. Það mega raunar „betri konur“ á Spáni aldrei. *• Spönsk hefðarmey átti að gift- ast ungum liðsforingja, en nokkru áður en brúðkaupið var fastráðið dó móðir hennar. Varð pví að fresta giftingunni um 6 á'~. En pá tók ekki betra við. Giftingin var afráðin á ný ,en pá dó faðir henn- ar, og enn varð að fresta brúð- kaupinu um 6 ár. Þegar sá frest- ur var liðinn dó bróðir hennar og 4 ára frestur var pað minnsta sem dugði. Um pað leyti dó unnustinn svo að ekkert varð úr öllu saman. Hallgr. Jakobsson Lokastíg 18 Söngkensla, píaón~ 0$ harmóníum kensla* Víðtalsfímí kl. 5—7 Hvemíg auð~ mennímír draga í bú sííL (Verkamannsbréf) Ég er byggingariðnaðarmað- ur. Við höfum allir nóg að starfa um þessar mundir við að fullgera nýbyggingarnar fyrir 1. okt. Hver dagurinn er öðr- um líkur. Allir vinna af kappi. Bráðum kemur líka okkar ár- legi hvíldartími, 3—5 mánuðir, ef að vanda lætur. Ég ætlaði annars að segja hér frá dálitlu atviki sem skeði í gær. Um kl. 10 fyrir hádegi varð mér litið út um gluggann, þar sem ég er við vinnu mína. Stór vöruflutningabifreið ók fram hjá, hlaðin af matvöru; sekkj- um, kössum o. fl. Þetta er að vísu ekki nýstárleg sjón hér í bæ, en samt stakk hún mig eitthvað óvenjulega nuna. Hvert var þessi bifreið að fara? Hér eru engar verslanir. Nei, En hér búa „fínir menn“. Ég fylgdi bifreiðinni eftir með augunum. Hún nam staðar við eina „vil!una“. Parna bjó einn háttsettur starfsmaður einsstór fyrirtækis hér í bænum, má- ske meðeigandi? Tveir menn stigu út úr bifreiðinni, tóku síðan sinn sekkinn hvor og báru inn í húsið. Þannig fóru þeir nokkrar ferðir meðsekki, kassa og eitthvað annað í smærri umbúðum. Þegar þeir höfðu þannig tekið góðan slatta af bifreiðinni, héldu þeir af stað; og sama sagan hefir end- urtekist við einhverja aðra ,,villu“. Ég þurfti ekki lengi að velta því fyrir mér hvað hér var að gerast. Ég hafði heyrt áskorun og tilkynningar fráþví opinbera. — Já, hvílíkir menn þessir heildsalar. Hvílíktblygð unarleysi. Að þessir menn, sem hafa, hvernig sem veltur, öðr- um frernur betri aðstöðu til þess ,að fá vörur og það með bétra verði en aðrir, á hverj- um tíma; að þeir skuli vera að fylla matarbúr sín og sinna af þeim birgðum sem til eru nú. Svo eiga fátæklingarnir að kaupa það sem síðar kemur með margföldu ránverði, ef til styrjaldar kemur. Þessi saga endurtekur sgí á hverjum klukkutíma þessa dagana. En sljíkt má ekki viðgangast. Það má alls ekki lengur dragast að stöðva slíka vöruflutninga, og það verður að láta rannsaka þær birgðir sem þegar eru komnar til einstakra manna og láta þær að hóflega frádregnu undir innsigli til að byrja með. Ég vænti að blöð verkalýðs- ins taki þetta til athugunar og hef ji öfluga baráttu gegn þessu framferði heildsalanna, óska- barna íhaldsins. 1. okt. Iðnverkamaður. Ummælí Rússa. FRAMHALD AF 1. SÍÐU. Hvað hefir knúið England og Frakkland til þessarar upp- gjafar? í komandi styrjöld verður alþýða landanna vopn- uð. Og hvað eiga yfirdrottn- arar alþýðunnar að taka til bragðs, þegar vopnuð alþýða ber fram kröfur sínar? Yfir- stéttaklíkur Frakklands og Bretlands hafa ekki þorað að vopna fólkið, hafa heldur kos- ið að ganga á eigin þjóðarhags muni og gefa sig á vald hinum fasistisku friðrofum. pað eru ekki nema einfeldningar, sem trúa því að Miinchen-sáttmál- inn sé trygging fyrir friðnum í álfunni. Óttinn við vopnaðan fjölda alþýðumanna hefir rugl- að svo yfirstéttir Englands og Frakklands, að þær virðast ekki vita sitt rjúkandi ráð, en gefa upp alla vörn gegn ásókn fas- istaríkjanna. FRÓTTAMTARI. Tökum menn í Fasí todL Góður matur. Sanngjarnt verð- Líka fást allskonar veitingar. KAFFI- OG MATSALAN Tryggvag. 6. Sími 4274

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.