Þjóðviljinn - 02.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.10.1938, Blaðsíða 4
as l\íy/ð fi'io ss Tovarlch Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöf- und Jaques Deval. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (sem Mikail Alexandrovits stórfursti). Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stórfurstafrú) og Basil Rathbone (sem umboðsmaður rúss- nesku Sovétstjórnarinnar) Sýnd í kvöld kl. 5—7 og 9. Alí Baba heímsæhír borgína. hin bráðskemtilega mynd leikin af Eddie Cantor Verður sýnd fyrir börn kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá 1 eftir hádegi. Qrrborginní Næturlæknir í nótt Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974, aðra nótt Björgvin Finnsson, Garða- stræti 4, sími 2415, helgidags- læknir Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. þlÓPVILIINW verðutr haldínn I Iðnó annað kvöld kL 8,30 sd. FUNDAREFNI: 1. Kvíhmynd af sameíníngargöngunní 1. maí. Fyrsta litaða íslenska kvikmyndin. 2. Sameíníngarmálín. Ræðumenn: Héðínn Valdímarsson, Sígíús Sígurhjarfar- son, Brynjólfur Bjarnason, Eínar Olgeírsson. Aðgangseyrír 25 aurar upp í kostnað. Fjölmenníð! Mætíð stundvíslega. Iafnaðarmannaféla$ Kommúnísfaflokkurínn, Reykjavíkur, (Reyhjavíhurdeíldín) Dansleiknr verður í Iðnó í kvöld, sunnudaginn 2. okt. — Hefst kl. 10., NÝ HLJÓMSVEIT SPILAR. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6 í dag. — Sími 3191. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar: a. Kvart etjt í Es-dúr, eftir Schubert; b. Píanó-kvartett í e-moll, eftir Brahms. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, síra Bjarni Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: a. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieik- ur; b. 16.00, Hljómplötur: Létt klassisk lög, til kl. 1630. 17.40 Útvarp til útlanda, 24,52 m. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Heimurinn í bíói, Pétur Sigurðsson erindreki. 20.40 Hljómplötur: Sönglög úr óperum. 21.00 Upplestur: Úr bréfum Stephans G. Stephanssonar, Pálmi Hannesson rektar. 21.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlög. Ctvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19,4§ Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir, J. Eyþ. 20.40 Einsöngur, HermannGuð mundsson. 21.00 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvartett í g-moll, eftir Mozart. 22.00 Dagskrárlok. Flufcningar Stóðu yfir í gær. Eftir upplýs- ingum sem blaðið aflaði sér í gær fluttu mjög margir og jafn- vel fleiri en venja hefir verið undanfarin haust. Áskrifendur. Þeir af áskrifendum blaðs- ins, sem hafa bústaðaskiíti enr beðnir að tilkynna afgreiðsl- unni heimilisfang sitt til þess að komast hjá vlanskilum. Af- greiðsla blaðsins er á Laugav. 38, sími 2184. F rönskunámskeið Alliance Francaise héfst á morgun kl. 6 e. h. og eruallir- væntanlegir nemendur beðnir að koma. Peir, sem ekki hafa látið innrita sig, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst við forseta félagsins, sími 2012 og 3028. Hlutaveltu heldur Kvennadeild Slysa- varnafélagsins í Varðarhúsinu kl. 3 e. h. í dag. Engin núll en fjöldi ágætra muna. Bern- burgshljómsveitin og Lúðra- sveit Reykjavíkur spila. 'Sjá nánar auglýsingu á öðrum stað hór í blaðinu. Hlutaveltu heldur Ármiaínn í ld|a|gjl K. R.- húsinu. Sjá auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. f Skipafréttir. Gullfoss er í Rvík, Goðafoss var á Siglufirði í gær, Brúar- foss var á Vopnafirði í gær, 6&mIai3ío % Sýnir í kvöld hina margþráðu mynd KameiiQfrniB Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd gerð eftir hinuheims fræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leka: GRETA GARBO, ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Barnasýning kl. 5. ITVENNIR TVÍBURAR með GÖg og Gokke Skóvíðgerðíf Sækjum. Sendum. , Fljót afgreiðsla. Gerum við allskonar gúmmískó SKÓVINNUSTOFA JENS SVEINSSONAR Njálsg. 23. Sími 3814. Dettifoss er í Hamborg, Lag- arfoss er á Akureyri, Selfoss jer í Antvverpen. íþróttaskólimi var settur í gær, en tekur fyrst til starfa eftir helgina. Kend verður leikfimi í mörg- um aldursflokkum. Verður reynt að haga kenslunni þann- ig að fólk, sem vinnur úti, geti lagt stund á leikfimi. Karlakór verkamanna Fundur verður haldinn í dag kl. 11 f. h. á Lokastíg 18. Mjög áríðandi mál á dag- skrá. Mætið allir. Agatha Christie. 40 Hver er sá seki? hef verið að hugsa um, hvað það gæti verið — það líkist helzt gullnælu. En nú er ég búinn að grugga upp vatnið, svo að það sést ekki. — Hver veit nema það sé gullkóróna, eins og sú, er Melisande siá| í Vatninu. — Melisande, sagði Blunt hugsi, var ekki sagt frá henni í leinhverri óperu? — Jú — þér virðist þekkja óperur. — Kunningjar mínir taka mig stundum með sér, sagði Blunt dapurlega. — Það er ljóta skemmtun- in __ verri hávaði en villimennirnir gera með trumbum sínum. Flóra hló. jvmkhks — Mig minnir, sagði Blunt, að Melisande giftist manni, sem var svo gamall, að hann gat verið fað- ir hennar. mðskhvm Hann kastaði smásteini út í tjörnina. Svo sneri hann sér til Flóru og var nú breyttur á svip. — Ungfrú Ackroyd, get ég ekki gert eitthvað fyrir yður. Vfðívíkjandi Paton, á ég við. Ég veit, hve illa yður hlýfur að líða. — Þakka yður fyrir ,sagði Flóra kuldalega. En þar er elckert annað hægt að gera, en þegar hefir verið gert. Ralph er óhætt. Ég hefi fengið bezta leynilögreglumann heimsins í málið, og hann kemst áreiðanlega að því sanna. Mér var ekki farið að líða vel, að vera áheyr- andi að þessu öllu. Ekki var beinlínis hægt að segja. að við Íægjum á hleri, þar sem þau þurftu ekki annað en líta upp til að sjá okkur. Ég hafði ætlað mér að gera vart við okkur strax og þau Flóra og Bhfcnt hófu tal sitt, en Poirot benti mér að vera kyrrum. En nú var það hann, sem stóð á fætur og gerði vart við sig.. — Fyrirgefið þilð, kallaði hann niður. Ég get ekki hlustað á svona mikið hrós, án þcss að láta það vitnast, að ég sé áheyrandi. Það er sagt, að sá sem liggur á hleri fái skömm í eyra, en það var öðru nær í þetti. skipti. Ef ég á ekki að roðna út undir eyru, verð ég víst að koma niður og afsaka mig betur. Hann flýtti sér niður stiginn og ég á eftir. — Má ég kynna yður herra Hercule Poirot, sagði Flóra. Þér hljótið að hafa heyrt hans getið. Poirot hneigði sig. — Ég hef heyrt minnzt á Blunt majór, sagði hann kurteislega. Mér jþykir vænt um að hitta- yður. Ég þarf á upplýsingum að halda, sem þér getið gefið mér. Blunt horfði spyrjandi á hann. — Hvenær sáuð þér herra Ackroyd síðast á ]ífi? — Við mið'degisborðið. — Og þér hvorki sáuð hann né heyrðuð eftir það? — Sá hann ekki. En ég heyrði rödd hans. — Hvenær? — £g gekk út á flötina til að fá mér ferskt loft — um klukkan hálf,-tíu. Ég gekk fram og aftur fyrir utan glupgana í dagstofunni, reykjandi. Ég heyrði Ackroyd segja jeitthvað inni í vinnustof- unni. Poirot beygði sig niður og sleit upp arfakló. — En þér hafið ekki getað heyrt raddir innan úr vinnustofunni frá þeim hluta flatarinnar, sagði hann. Hann leit ekki á Blunt, en ég sá rnér til mikillar undrunar, að Blunt roðnaði. — Ég fór alla leið að húshorninu, sagði hann treglega. Jæja, sagði Poirot, eins og hann byggist við frek- ari skýringu. — Mér sýndist éjg sjá — konu hverfa inn milli runnanna. Einhverju hvítu bregða fyrir. En það hef- ir hlotið að vera missýning. Það var þá, þegar ég stóð við hornið og horfði eftir þessu hvíta fyrir- brigði, að ég heyrði herra Ackroyd tala við ritara sinn. — Tala við herra Geoffrey Raymiond? — Já, — það hélt ég þá. En svo er að sjá ag mér hafi skjátlast. — Herra Ackroyd hefir ekki nefnt hann á nafn? — Alls ekki. — En hversvegna hélduð þér þá — Blunt skýrði frá því þunglamalega og klaufalega: — Ég þóttist viss ;um að það væri Raymond, af því að hann liafði sagt rétt áður en ég fór út, að hann þyrfti inn til herra Ackröyds með skjöl. Mér datt ekki í hug að það gæti verið nokkur annar. — Munið þér hvað sagt var? — Nei því miður. Það var eitthvað alveg þýðing- arlaust. Ég var að hugsa um eitthvað annað. — Það cr alveg sama. En fluttuð þér til stól í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.