Þjóðviljinn - 21.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.10.1938, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð V I L J I N N Föstudaginn 21. okt. 1938. 81 fuiltrfiar fi Alþýðusam- bandsþlngi bref|ast fibfiðs fagsambands. FRAMHALD AF 1. SIÐU. því fr,am eftirfarandi tilboð, og gerum samþykt þess í aðalatriðum :að skilyrðí fyrir þátttöku okk- ar í þingstörfum, enda lítum við svo á, að ef hægri armur þingsins telur sér ekki fært að aðhyll- ast tilboð okkar, þá sé hann ,að stofna til klofnings samtakanna, og þá sé ástæðulaust að hafa sameiginlega deilufundi um ágreinings- málin. Tilboð okkar er svohljóðandi: 1. Allir kjömir fulltrúar félaga í Alþýðu- sambandi.nu og félaga, sem nú sækja um uþp- töku í Alþýðusamhandið, eða hafa verið tekin biin á milU þínga, þar á meðal Jafnaðarmanna- félags Reykjavíkur og Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, Jafnaðarmannafélags Seyðisfjarð- ar og Alþýðuflokksfélags Seyðisfjarðar, verðj sam'þykktir, sem fulltrúar inn á þingið, með fullum réttindum, án tillits til deilutnála innan Alþýðusambandsins. 2. Samkomulag náist milli hægri og vinstri arms þingsins irni, að á þessu, þingi verði lög- Reykjavík 20. oktc um Alþýðusambands Islands breytt í það horf, að sambandið verði faglegt samband verkalýðs- félaga eingöngu, skipulagslega óháð pólití§k- um flokkum og á fyllsta lýðræðísgrundvelli innan verkalýðsfélaga, á sambandsþingi og ! isambandsstjóm, með fullu jafnrétti allra með- lima samtakanna. 3. Náist ekki samkomulag milli deiluaðila um sameiningu verkalýðsflokkanna á grund- velli tillagina Jafnáðarmannafélágs Reýkjavíkur, Þá taki þingið ekki afstöðu sem heild í þessu máli, né öðmm hreinum flokksmálum, en hver skipi sér í pólitískan flokk eftir skoðun sinni. Við óskum svars við þessu tilboði fyrir kl. 10 árdegis á morgun, enda séu engir þingfund- ir haldnir meðan á svarinu stendur. Við sendum þetta bréf til meiri hluta sam- bandsstjórnar og ef svar verður ekki gefið fyrir tilnefndan tíma og engin ósk um frekari frest til svara, skoðum við það sem mytun á tilboði okkar. Umbeðið svar óskast sent framkvæmdanefnd sameiningarmanna, Hafnarstræti 21. >er 1938. tMÓQVHJINN Málgagn Kommúniataflokka Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjóriii Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsia og auglýsingaskrií- stofa: IiHUgaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla áag« nema mánudpfa. Aski Iftaorgjald á mánuði: Reykja\ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausatölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Þing Kommúti* istaflokfesíns, Fimmta . þing Kommúnista- flokks íslands kemur saman á tímamótum í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar, — og á sjálft drjúgan þátt í því hver stefna verður tekin. Á þessum tímamótum er Kommúnistaflokkurinn sterkari en hann hefir nokkru sinni ver- ið, áhrif hans meðal alþýðu víð- tækari en fyrr, ítök hans íverk- lýðshreyfingunni öruggari en áður. Með átta ár,a starfi í fylk- ingarbrjósti íslenska verkalýðs- ins, baráttu og fræðslu, hefur Kommúnistaflokkurinn sannað órjúfandi tryggð sína við mál- stað verkalýðsins, við hugsjón- ir sósíalismans. Stofnendur flokksins voru hraktir út úr alþýðusamtökun- um vegna baráttu gegn spill- ingu verkalýðsforystunnar, bar- áttu fyrir markvísri sókn sam- takanna eftir leiðum sósíalism- ans. Þeir gáfust ekki upp, þeir vissu að það var skylda þeirra áð vinna brautryðjendastarf að nýju, skapa verkalýðnum flokk, er væri fær um að standai í far- arbroddi og berjast í fremstu röðum stéttabaráttunnar. Kommúnistaflokkurinn hefir verið byggður upp með þrot- lausu starfi í átta ár, með fórn- um við hvert skref. Kommún- istar hafa verið ofsóttir með at- vinnukúgun og fangelsunum, jafnt óbreyttir meðlimir flokks- ins sem leiðtogar hans. Ríkis- valdið, atvinnurekendur, sjálfum verkalýðsfélögunum hefir verið beitt gegn „kommúnistahætt- unni". En ekkert hefir dugað. Komm únistaflokkurinn hefur gengið frá einum sigri til annars, hefur yfirunnið byrjunarörðugleikana og er nú á hraðri þróunarbraut. En — kommúnistar hafa engra þeirra hagsmuna að gæta sem ekki eru um leið hagsmunir ialþýðunna;r í landinu. Kommún- istaflokkurinn hefur notað allt | það aukna áhrifavald, er sigrar hans hafa gefið honum, til að vinna að sameiningu allra krafta verkalýðsins til baráttu. Samfylkingarbarátta Komm- únistaflokksins bar glæsilegan árangur, — leiddi beint til kosn- ingasigursins mikla 1937. Upp frá því hefst sameiningarbarátt- an, sem nú hefur borið þann, árangur, að telja má fullvíst að í haust verði stofnaður sterkur Fiulltrúar Verkamannafélagsins Dagsbrún: Héðinn Valdimarason, Þorlákur G. Ottesen, Sigurbjöm Björnsson, v, Gunnar Eggertsson, Friðl. I. Friðriksson, Guðm. ö. Guðmundsson, Árni Guðmundsson, Sigurður Guðnason, Kristinn Friðfinnsson, Jón Guðlaugsson, Reynir Snjólfsson. Fulltrúi bifvélavirkja: Valdemar Leonhardsson. Fiulltrúi Verkamannafélags Akra neshrepps: Ingólfur Guðmundsson. Fulltrúi Alþýðuflokks ólafsfj.: Guðvarður Sigurðsson. Fiulltrúar sveinafél. bátasmiða: Hafliði J. Hafliðason, Sigurður Þórðarson. Fiulltrúar A. S. B.: Guðrún Finnsdóttir, Laufey Valdimarsdóttir, Viktoría Þorleifsdóttir. Fulltrúar pvottakv.fél. Freyja: Þuríður Friðriksdóttir, Sigríður Friðriksdóttir. Fulltrúi Starfsstúlknafél. Sókn, Akureyri: Guðfinna Jónsdóttir. Fulítrúar Drífanda, Vestm.eyj.: Guðlaugur Hannesson, Nikulás Ivarsson. sósíalistiskur fjöldaflokkur, — er bæði skipulagslega og fræði- lega verði fær um að leiða verk- lýðshreyfinguna á íslandi fram til (sigurs. Fimta þing Kommúnistaflokks íslands hefir það ábyrgðar- mikla hlutverk, að vinna að stofnun hins nýja flokks, — og skapa þar með nýja möguleika til sigursællar baráttu verkalýðs samtakanna á íslandi. Fulltrúar Verkakvennafél. Snót, Vestmannaey jum: Dagný Einarsdóttir, Margrét Sigurþórsdóttir. Fulltrúi Verklýðsfél. Tálknafj.: Jóhann L. Einarsson. FuIItr. Verklýðsfél. Víðdælinga: Guðmundur Sigurðsson. FuIItrúi Verkamannafél. Árvak' ur, Eskifirði: Sigurður Jóhannsson. FuIItrúar Verklýðsfél. Bjarmi, Stokkseyri: Björgvin Sigurðsson, Jón G. Jónsson. FuIItr. Verklýðsfél. Ólafsfjarðar: Magnús Magnússon. Fiulltrúi Verkalýðs-og Sjómanna félags Gerðahrepps: Ríkarður Sumarliðason. Fiulltrúar Iðju, Reykjavík: Helgi Ólafsson, Ólafur H. Einarsson, Runólfur Pétursson, Þóra Þórðardóttir. Fulltrúi Félags blikksmiða: Kristinn Vilhjálmsson. Fulltrúar Sveinafélags húsgagna smiða: Ólafur H. Guðmundsson. Ófeigur Ólafsson. Fulltrúi Sveinafélags bólstrara: Sigvaldi Jónsson. FuIItrúi Starfstúlknafél. Sókn: Aðalheiður S. Hólm: Fulltrúi Starfsmannafél. pór: Björn Pálsson. Fulltrúi Alþýðuflokksfél. Akra- neshrepps: Sigurþór Sigurðsson: Fulltrúar Verklýðsfél. Norðfj.: Ingólfur Sigfússon, Páll Sigurðsson, Alfons A. Pálmason. Þóra Jakobsdóttir. Fulltrúar Verkamannafél. Húsa- víkur: Jón Guðmundsson, Árni Jónsson. Fiulltrúi Bílstjórafél. Akureyrar: Guðmundur Snorrason. Fiulltrúi frá Sjómannafélagi Ak- ureyrar: Sigvaldi Þorsteinsson. Fulltrúi Jafnaðarmannaféíags Seyðisfjarðar: Árni Ágústsson. Fulltrúi Verklýðsfél. Árneshr.: Benedikt Valgeirsson. FuIItrúi Bænda- og Verkamanna félags Reykdæla: Sigurjón Friðjónsson. Fulltrúi Verklýðsfélags Borgar- ness: Þórður Þórðarson. Fulltrúar Verklýðsfél. á Dalvík: Kristinn Jónsson, Haraldur Zophoníasson. Fiulltrúar Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur: Arnór Sigurjónsson, Sigfús Sigurhjartarson, Steinþór Guðmundsson, Gestur Pálssou; Björn Sigfússon, Gunnar M. Magnúss, Eggert Guðmundsson. Fulltrús Verklýðsfél. Hríseyjar; Ólafur Bjargmann. Fulltrúi Jafnaðarmannafélags Gullbringu- og Kjósarsýslu: Grímur S. Nordahl. Fulltrúi fyrir verkamannafélag Ægis, pverárhreppi: Sigurður Halldórsson. Fulltrúar Hlífar, Hafnarfirði: Albert Kristjánsson, Ólafur Jónsson, Gísli Kristjánsson. • Fulltrúi Sendisveinafél. Reykja^ víkur: Svavar Sigurðsson. Verkamannafélagið próttur: Jón Jóhannsson, Hinn Idglcgi foir~ sctí AIþýdissam~ basfidsítas' íær ckkí tnngöngu á Al~ þýðusambands^ þíngíð* Héðinn Valdimarsson. Héðinn Valdimarsson var lög lega kösinn varaforseti Alþýðu- sambandsins á síðasta þingi þess Á þeim tíma sem síðan er liðinn hefir forseti sambandsins, Jón Baldvinsson, látist. Héðinn Valdimarsson er því eini lög- lega kosni forseti Alþýðusam- bandsins, og hefði því átt að setja þingið. En honum er varn- í að inngöngu á þingið! Þannig eru starfsaðferðir hægri klík- unnar. Undir forystu lögfræð- ingsins, Stefáns Jóhanns, eru allar reglur brotnar og lög að engu höfð . Eíff sícrfet sósíalístísfef æskulýðssamband. Framh. af 2. síðu. að þau reyndu að komp. á í Sjkni einingu einu allsherjarbandalagi til varnar lýðræði og menningu. Þetta mál strandaði á hægri mönnum S. U. J. Þeir sýndu «1- gert tómlæti, og virtu varla stúd entana svars. Nei, erindrekar Stefáns Jó- hanns og Finnboga Rúts vilja ekki sameiningu og þeir vilja heldur ekkert vinstri æskulýðs- bandalag. Þeir vilja þjóna hús- bændum sínum dyggilega og halda æskulýðnum klofnum og sundruðum. Að launum fá þess- ir piltar góðar stöður, velbórg aðar og tryggar. — Þeir þurfa ekki að kvíða komandi degi. Þessa óhappamenn og vesalinga á nú hin sósíalistiska æskulýðs- hreyfing að hrista af sér. Inn- an fárra daga sameinast hinn sósíalistiski æskulýður íslands. Sameining hans táknar þátta- bkifti í baráttusögu íslensku æsk unnar fyrir frelsi, jafnrétfi og bræðralagi — sósíalismanum. Steinn Skarphéðinsson, Kristmar Ölafsson, Jón Jónsson. Fnlltrúar Félags Járniðnaðar- manna: Þorvaldur Brynjólfsson, Sigurður Einarsson, Filippus Ámundason. Fiulltrúi Bókbindarafél. Rvíktir: Jens Guðbjörnsson. (Frá Iðju): Sigurðm Hilmar Ólafsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.