Þjóðviljinn - 22.10.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.10.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 22. okt. 1938. ÞJÓÐVILJINN Jón: Nú er hann Pétur kunningi okkar dauður. Bjami: „Úr hverju dó hann?“ Jón: „Ég veit það ekki, og eftir pví sem mér er sagt, vita læknam- ir pað ekki heldur“. Bjarni: „Það var undarlegt með hann Pétur. Á meðan hann lifði hafði enginn maður hugmynd um af hverju hann lifði, og nú pegar hann er dáinn veit enginn hvað banamein hans var“. •• Samkv. frásögnum erlendra blaða tiðkast pað sumstaðar í Kína að not ast er við pað, sem kalla mætti ijifandi blöð“. Gengur petta á pann hátt að gamlar kerlingar em látn- ar ganga um ákveðið svæði og tjá fólkinu hverskonar nýungar. Ganga pær pannig hús úr húsi og segja innlendar og erlendar fréttir, sem peim hafa verið kenndar utanbókar. *• Það er raunar sagt að slíkur fréttaburður sé ekki alveg ópekktur hér heima, en sjaldnast mun hann pó greiddur með öðm en gagn- kvæmum fréttum. Og ennfremur má benda á pað, að til dæmis að hin „lifandi blöð“ Reykjavikur láta sér oftast nægja að flytja bæjarfréttir. •* Gamli skipstjórinn var orðinn átt- ræður og blaðamaðurinn var að ræða við hann: Blaðamaðurinn: „Hvenær hafið pér komist í mestan lífsháska"? Skipstjórinn: „Það mun hafa ver- ið pegar ég var nærri dmkknaður“. Blaðam.: „Skýrið mér nánar frá pví, hvernig gekk pað fyrir sig“. Skipstj.: Jú pað mun hafa verið pegar ég lagðist á sjúkrahúsið hér á árunum og var drifinn niður í baðker fullt af vatni“. •* Nýi prófessorinn var að byrja fyrirlestra sína og ræddi um „Lyg- ina og uppeldisaðferðir nútímans“: — Áður en ég byrja, langar mig til pess að vita, hve margir ykkar hafa lesíð bók mína: „Hversvegna byrjar bamið að segja ósatt?“ Allir stúdentarnir réttu upp hendina til merkis um að peir hefðu lesið bók- ina . — Ágætt, sagði prófessorinn blíð- lega. — Ég get ekki fengið betri texta að fyrirlestri mínum en ein- mitt pennan. Bókin mín er nefnin- lega ekki komin út. '* Bankastjóri í Union Bank í Chi-f cago datt pað einu sinni i hug að athuga hvaða gagn væri í banka- vörðunum, sem áttu að verja stofn- unina að næturlagi fyrir innbrots- Bankastjórinn Dal bjó sig í pessu skyni og fór á krelkf í peningakjöil- urum bankans. Verðirnir stóðust illa raunina, pví strax og bankastjórinn miðaði á pá marghleypu sinni, gáfust peir upp, en bankastjórinn sótti 2 millj- ónir dollaha í skápinn og hvarf og hefir ekki sést síðan. Munið happdræííí Karíakórs verkasnanna n Verkamenn! Samelnis! til baráttn gegn atvlnnn- leyslnn og skortlnnm. Um 700 [afvínmileysingjar skrádír í Reykfavík. Af~ vínnubófavínna verður að hefjasf sfrax, — Afmenn j afvinnuaukníng í bænum er óhjákvæmíle$* Eínbeítt samfök tfy$$ja áfanprsríka baráffu í gær fékk Þjóðviljinn þær upplýsingar hjá Vinnumiðlunar- skrifstofunni, ;að tala atvinnu- leysingja hafi verið í fyrradag 69t. Á sama tíma í fyrrahaust voru aðeins skráðir 388 atvinnu leysingjar. Vantar þannig lítið á að þeir séu helmingi fleiri nú en á sama tíma í fyrra. Ef menn reyna að gera sér í hugarlund þann skelfilega veru- Ieika, er liggur að baki þessari tölu, 691 skráðir atvinnuleys- ingjar í Reykjavík, þá hljóta menn að verða samtaka um að krefjast tafarlausra úrbóta. Vit- að er, að ekki líkt því allir at- vinnuleysingjar láta skrá s;^ raunverulega eru því mun fleiri atvinnulausir en þessi tala gefur til kynna. Og fjöldi atvinnu- leysingjanna eru heimilisfeður eina fyrirvinnan á stórum heim- ilum, það er ekki nóg með að þeir sem skrásettir eru líði skort, heldur konur þeirra og börn. Valdhafar bæjar og ríkis hafa margsvikið loforð sín um at- vinnuaukningu á þessu ári. Hita veitan hefir verið svikin, ' — útgerðaraukningin er stjórnar- flokkarnir lofuðu, hefir verið svikin, byggingavinnan hefir verið svikin með samkomulagi íhaldsins, Framsóknar og Skjald borgarmanna, iog atvinnubóta- vinnan er ekki enn látin hefjast og verður ekki til gagns nema að barátta verkalýðsins verði nógu sterk til að knýja hana á- fram. Um 700 atvinnuleysingjar skráðir, tugir heimila í Reykja- vík bjargarlaus með öllu, berj- ast áfram frá degi til dags, vita ekki hvernilg hægt er að kljúfa allra nauðsynlegustu útgjöldin skorturinn við dyrnar ef ekki inni á heimilunum — þetta á- stand er óhugsandi til frambúð- ar, hér verður lað breyta til, það verður að stöðva hina hröðu aukningu atvinnuleysisins og bjarga verkamannaheimilun- tim í Rvík frá skortinum. At- vinnuleysingjarnir verða að safn ast saman og krefjast réttarsín, — en það er ekki nóg, — hinn skipulagsbundni verkalýður, þeir verkamenn, sem enn hafa vinnu, verða að styðja baráttu atvinnuleysingjanna með ráði og dáð, baráttuna fyrir tafar- Iausri atvinnuaukningu, bæði at- vninubótavinnu og auknum verklegum framkvæmdum á sem flestum sviðum. Verkamenn! f>a5 er ykkar eigin kraftur, ykkar eigin sam- takamáttur, sem ræður úrslit- lum í baráttunni fyrir atvinnu og bærilegum lífskjörum. Fylkið ykkur saman, sýnið einhug og baráttuvilja. Látið valdhaf- ana finna að verkalýður Reykja- víkur er ekki hugsunarlaus og viljalaus hjörð ,sem lætur reka þig út í eymd, skort og niður- lægingu, lætur leggja á sig ok örbirgðarinnar meðan auðmenn imir velta sér í óhófslifnáði. Fylkið ykkur um verkalýðsfé- lögin, og gerið þau að einbeittu valdi. Méð því eina móti er sig- urs að vænta. Arndís Björnsd. og AldaMöller í leiknum „Fínt fólk“ Leikfélagið sý*újr í jkvöld gaman- leikinn „Fínt fólk“, með Al- freð Andrésson í aðalhlutverk- inu. Skemmtiklúbbiurinn „Cariooa“ heilsar vetri með dansleik í ‘Iðnó í kvöld. — Ungfrú Bára Sigurjónsdóttir danskennari mun sýna þar rússneska og írska bændadansa og stepp- dans. — Að síðasta dansleik klúbbsins var aðsókn svo geysi- ; leg, að margir urðu frá að hverfa. — Aðgöngumiðasala hefst í dag kl. 4 í Iðnó og verður ennfremur tekið á móti pöntunum í síma 3191. Nýsláfrað Mör i Versluniii KJ0T & FISKUR veiMe Ltysgl&ði! Látíð börnín strax fá næga bírtu frá hínní nýju Osram- D-ljóshúlu. Par sem börnín leíka sér þarf góða bírtu og næga; það verndar augu þeírra. ÐekcJmten-iííhíMú, mecf sem tdia símume^ás&w Leiðrétting. Sú villa slæddist inn í blaðið* 1 í gfær, lað í þingbyrjun á þingi Kommúnistaflokksins hefðuver- ið 20 fulltrúar frá 11 deildum. Þetta átti að vera 26 fulltrúar frá 11 deildum. I greininni um Alþýðusambandið átti að standa: „Væri það trygt, að fulltrúarn- ir fengjiu nú og framvegis rétt- indi, skyldi samstundis greitt það er vangoldið væri“. Ný bók. 1 dag kemur í bókavérzlanir ný bók, „Frá afdal til Aðal- strætis“, Ijóðmæli eftir frú Ingi- björgu Benediktsdóttur. Bók- in er 160 síður að stærð, í fallegu bandi og smekkleg að öllum frágangi. Símar 3828 og 4764. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til skemtifundar áð Hotel Borg í kvöld kl. 8y2 stundvíslega. I tíag er fyrsti vetrardagur. pjóðvinafélagsbækumar hafa Þjóðviljanum nýlega bor izt. Eru þær fjórar að tölu: Almanak fyrir 1939, Andvari, Örnefns í Vestmiannaeyjum eft- ir dr. Þorkel Jóhannesson, og loks fyrsta heftið af bréfum iog ritgerðum eftir Stephan G. Stephansson. Verður þetta mik- il bók, um 60 arkir. Þjóð- viljinn mun síðar geta þessara bóka. Elokksskriísfoían er opín ffllla vitrka daga kl. 5—7. Sími 4757. Félagai' ern keðstif &ð koma sens fyrsf ©g gefa upp SSokksgjöMín,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.