Þjóðviljinn - 26.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.10.1938, Blaðsíða 4
 ss^ !\íy/ek íó'io sg Hefnd Tareans Spennandi og skemmtileg amerísk mynd frá Fox. Aðalhlutv. leika: Glenn Morris, heimsmeistari í tugþíaut, og hin heimsfræga sund kona Eleanor Holm. OrberglnnS Næturlæknir í nótt er Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu, 46, sími 3272. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs' apóteki. ICtvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19.20 Hljómplötur: Lög fyrir fiðlu og celló. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a. Skúli Þórðarson magister: Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615. b. Brynjólfur Jóhannesson leikari: Hvarf séra Odds á Miklabæ. Kvæði Einars Bene- diktssonar. Upplestur. c. Pálmi Hannesson rektor: Úr „Cr,aníu“. Upplestur. d. Sönglög og hljóðfæraleik- ur. 22.00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld áleiðis til Leith, Goðafoss er væntanlegur til Vestmannaeyja í kvöld, Brúar- foss fór frá Londoin í fyrradag, Dettifoss er í Reykjavík, Lag- arfoss er á leið til Bergen frá Ausffjörðum, Selfoss er á leið til Aberdee;n, Súðin er í Rvík, fer austur um í hringferð á fimmtudaginn. Dr. Alexandrine er á leið til Khafnar. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Sigríður Bjarnadóttir og Helgi Rosen- berg. 50 ára hjúskaparafmæli 1 dag eiga hjónin Sigríður Þórðardóttir og Jón Guðnason, Bakkastíg 8, fimmtíu ára hjú- skaparafmæli. Þau Sigríður og Jón eru með elztu borgurum þessa bæjar, og hafa búið all- an sinn búskap á sama stað. Margir Reykvíkingar munu senda þessum heiðurshjónum hlýjar kveðjur á gullbrúðkaups daginn. pingtíðindi Stórstúku Islands hafa ver- ið send Þjóðviljanum. Verður þeirra nánar getið síðar. Hjúkrunarkvennablaðiði október 1938, 14. árg. 3. tbl., er nýkomið út. Flytur það minningarorð um Guðnýju Jónsdóttur, yfirhjúkrunarkonu í Kristnesi, langa og fróðlega grein Um vitamin, eftir Krist- inn Stefánsson lækni, framhald af grein Helga læknis Ingvars- sonar um Lækningatilraunir við Iungnaberkla, o. m. fl. Á kvöldvöku útvarpsins í kvöld flytur Skúli Þórðarson magister, erindi um víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 og Pálmi Hannesson, rekt- or les upp úr „Oraníu“ eftir franska stjörnufræðinginn Ca- mille Flammarion. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun síma Ásta Jónsdóttir og Geir Baldursson bifvélavirki. Bílslys. I fyrrakvöld voru þrír ung- lingsdrengir að rjála við bíl' í porti Mjólkurfélagshússins. - Settu þeir vélina í gang og þaut bíllinn af stað, braut hurðports ins og rann fram á götu. Einn drengjanna, Finnbogi Vikar, meiddist töluvert á höfði. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Bjannfríðiur Sigursteinsdóttir frá Akranesi og Jón Einarsson sjómaður. — Heimili ungu hjónanna er á Öldugötu 17, Hafnarfirði. Danskír oas« ísfar sfaðnír að ffárkúgun. EINKASK. TIL ÞJÖÐV KHÖFN í GÆRKV. Nýlega handtók lögreglan í Kaupmannahöfn ellefu nasista, meðlim; í inasistaflokki þeim, er kendur er við Vilfred Petersen. Voru þeir sakaðir um ofsóknir við þektan kaupmann, höfðu þeir neytt af honum peninga með hótunum um persónuleg níðskrif í inasistablaðinu „Stor- men“. Nasistarnir hafa undanfarið haft sig mjög í frammi við Vesterport, en þar hefur verið opnuð ný stórverslun, „Vefa“. Hafa nasistar valdið þar stöð- ugum óþægindum með óþefs- kúlum, andjúðskum skamma- ræðum, o. s. frv. Sjö forsprakkanna hafa verið teknir fastir, og fleiri liggja u,ndir ákæru. FRÉTTARITARI. Gamlaf3ío % 1 Rosalíe. Stórfengleg og bráðskemti leg amerísk dans og söngva mynd. Aðalhlutverkin leika: NELSON EDDY, ELEANOR POWEL, hinn karlmannlegi og ó- gleymanlegi leikari úr söngvamyndunum Rosema- rie iog Vordraumur. Sýnd í kvöld kl. 9 OettlfMS fcr héðan í kvöld um Vesfmannaeyíar# fíl Grímsby pg Ham« bofgar. Bátnr ferst. Framhald a i 3. síðu. nákvæmlega. Fundu þeir brak úr bátnum í svonefndri „Fúlu“ milli Bakka og Brautarholts. —■ Fullyrða hinir kunnugu menn, að brak þetta sé úr báti þeirra íélaga. í Andrxðsey fannst enn- fremur ýmislegt brak úr bátn- u,m, en ekki var hægt að koma því við iað slæða á þessum slóð- iu,m sökum brims. Agatha Christie. 54 Hver er sá seki? ur augnablik, svo sló hann fast í borðið með hnú- unum. — Bien! Það er svo, sagði hann. Andlit hans varð hörku'legra. — Þá sný ég máli mínu til ykk- ar hinna, — yðar, frú Acknoyd, yðar, Blunt maj- i.ór, ýctar, Sheppiard læknir og herra Raymiond. Þið e,r|Uð öll nánir vinir þessa ungaj manns. Ef þið vitið h'var Ralph Paton felur sig, þá segið það nú! i Það varð löng þögn. Poirot hiorfði á okkur til ^kiptis. — Ég bið yður eins vel og ég get að segja nú Sjannleikann. Enginn sagði neitt, < þar til frú Ackroyd rauf iþlögnina með sinni vælulegu rödd: — Ég get ekki annaö sagt en það, að fjarvera Ralphs ier ákiaflega undarleg. Að hann skuli ekki giefa sig fr,ám þegar svona stendur á. Ég get ekki betur séð, en að eitthvað hljóti að búa undir því. Og það var sannarlega gott, Flóra mín, að ekki skjyldi (vera búið að opinbera trúlofu|n ykkár. — Mamma, sagði Flóra reiðilega. — Það er forsjónin, sagði frú Ackroyd. Ég hef r'ótgróna trú á forísjóninrti — þeim guðdómi, er mótar örlögin, eins og Shakespeare segir. — Það getur þó ekki verið skóðun yðar, að Iguð almáttugur sé beinlínis ábyrgur fyrir t. d. l|u,nale,gum fó'tleggjum, frú Acknoyd? spurði Ge- offney Raymond, og hló við. Hann ætlaði sér sýnilega að lífgá svolítið stemn- ilnguna við borðið, en frú Ackroyd sendi honumi ásakandi augnatillit og tók upp vasaklútinn. — Flóra sleppur við illgjarnt umtaí og allskonar ‘ólþ'ægindi. Ekki svo að skilja, að ég trúi því að; Ralph ejgi nokkurin þátt í dauða Rogers. Öðiru pær. En ég hef nú alltafj verið of auðtrúa á mann- oákjunnar. Ég á svo bágt með að trúa illu um fólk. E;n við miegum ekki gleyma því, að í æsk'U; varð Ralph vitni að mörgum loftárásum. — Það ier sagt, ;að slík't geti komið fram í mönnum síð- íar, þannig að mienn eru ekki alltaf ábyrgir gerða siiina. Þeir mjssa stjórn á sér og ráða þá ekkert við sig. — ;Mamma, trúir þú því virkilega, að Ralph Óé sekur? — Þetta megið þér ekki segja, frú Ackroyd, isiagði Blunt. — iÉg veit ekki hverju ég á að trúa, sagði frú Ackroyd grátandi. Ég er svo óstyrk í taugurrá, 6 — ég er svo óstyrk í taugum. — Hvað ætli verði af eigninni hérna ef Ralph áeyndist sekur? Raymond ýtti ákáft stólnum frá biorðinu og stóð iupp. Blunt sat grafkyrr og horfði athyglisaugum áj ffru Ackroyd. Hún hélt áfram: Ég veit að þið eruð öll á móti mér, en ég get ekki skilið hvers vegna Ralph felur sig svona, ef hann er saklaus. Og; ég er því dauðfegin að trúlofun þeirra Flóru skildi enn ekki hafa komið í blöðunum. — Fréttin sú, verður í blöðunum í fyrramálið, sagði Flóra hiklaust. — Flóra kallaði móðir hennar í pfboði. Flóra sneri sér að Raymond. — Viljið þér gera svo vel að senda tilkynninguna til „Morning Post“ og „Times“. Já, ef þér eruð vissar um að það sé rétt gert, sagði Raymond alvarlega. Hún sneri sér eins og ósjálfrátt til Blunts. — Þér skiljið mig, sagði hún. Hvað annað get ég gert“. Eins iog nú er komið verð ég að standa við hlið Ralphs. Þér hljótið að skilja að ég get ekki gert neitt annað. Hún horfði fast í (aujgu hans, tog hanrt lét að vilja hennar. — Ég skil ástæður yðar ungfrú Ackroyd, og tel }fður gera rétt. En virðist yður þetta ekki vera nokkuð fljótfærnislegt? Bíðið þér einn eða tvo daga. — Nei, þetta skal standa í blöðunum á morgun, sagði Flóra með áherslu, — j>að er sama hvað þú segir mamma. Hvað sem um mig er hægt að segja, sfcal jaað þó aldrei verða um mig sagt að ég bregðist vinum mínum, þegar þeim liggur á. — Herra Poinot, sagði frú Acknoyd grátandi. Getið þér ekki talað uxn fyrir henni. — Við þessu er ekkert ,að segja, skaut Blunt/ inn í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.