Þjóðviljinn - 27.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.10.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Fimtudagurinn 27. okt. 1938. M SUiaiioif n ehhi að hafa saoia shiDulag f ueFhiiáiin on á hofObfí.? Lagabreyfíngarnar svíffa verbalýdshreyf- Inguna sjálfsfaedí sínu, verkfallsréffí og ákvðrdunum um InnanfélagsmáL þldOVIUINII Málgagn Kommúnigtaflokka Islands. Ritstjðrl: Binar Olgeirsson. Ritstjórni Hverfisgata 4, (3. hæö). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Asln Iftargjald á mánuði: Reykjav ik og nágrenni kr. 2,00. Annarsa taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. .. '■ ■ M' ■ ..... *■* Afturhaldid ótf- asf nýja flohhinn — og hefur ásfædu fíf þess, Stofnþing hins sameinaða’ sósíalistaflokks nýtur verð- skuldaðrar athygli allrar þjóð- ■ arinnar. Ekki einungis hér í Reykjavík, heldur einnig um allt land er beðið með eftir- væntingu fregna frá þinginu, er á að skapa nýja flokknum stefnu og starfshætti tog velja hönum fyrstu forustuna. Öll blöð borgaranna hafa far- ið af stað með „frásagnir“ og „skýringar“ á nýja flokknum. Það má heita einróma kór, gamli talkórinn lum „Moskva, Moskva“, er hljómar nú hærra og meira hjáróma en nokkru sinni fyrr, og er þá reynt að samstilla eftir megni raddir Morgunblaðsins, Alþýðublaðs- ins, Vísis og Tímans. Löngu máli er eytt til að „sanna“, að hinn nýi flokkur sé ekkert ann- að en Kommúnistaflokkur Is- lands með nýju nafni, og þá þarf ekki framar vitnanna við um innrætið — segja ritstjór- arnir, >og spara sér allt frekara púður á sósíalistaflokkinn! „Röksemdin“, sem á að vera fólgin í móðursjúkum upphróp- unum um borgina Moskva, er hvorutveggja í senn barnaleg og áhrifalaus. Ritstjórar aftur- haldsblaðanna ætla séraðvinna nýja flokknum ógagn með því að telja fólki trú um að hann sé Kommúnistaflokkurinn með nýju nafni og ekkert annað. En þeir herrar ættu að hafa öðlast þó nokkra reynslu af því, hver áhrif kommúnistagrýla þeirra hefur haft. Þeir hafa fengið þá reynslu óþægilega framan í sig á stundum eins og 20. júní 1937 þegar mikill hluti af kosninga- baráttunni var taumlaust komm únistaníð og „Moskva“söngur. íslensk alþýða er ekki sá skyn- skiftingur að hún taki slíkar „röksemdir“ gildar. Hún tek- ur ,afstöðu til mála eftir öðrum og raunverulegri forsendum. Allir, sem tækifæri hafa til að fylgjast með stofnþingi sam- einingarflokksins, verða snortn- ir af þeim einlæga bróðurhug iog samstarfsvilja er ríkir með- lal fulltrúanna. Þarna eru saman komnir verkalýðsfulltrúar af öllu Iandinu, fólk, sem um margt hefir sundurleitar skoð- anir. En öll störf þingsins mót- Fnumvarp það sem nú Iiggur fyrir Alþýðusambandsþinginu um Iðg Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins á, ef samþykt verður, að gera Alþýðuflokk- inn og Alþýðusambandið að einni og sömu stofnun. Skil þessara tveggja aðila hafa að vísiu altaf verið óglögg pg voru í öndverðu tekin upp sem neýðarúrræði fmmbýlisár- anna. Nú á að staðfesta þetta gamla neyðarúrræði að fullu. Með þessu er verið að gera öllum þeim verklýðsfélögum, sem ekki eru að öllu sammála stjórnmálastarfsemi Skjaldborg- innar, óvært í lallsherjarsamtök- um verkalýðsins. Með samþykt slíks frumvarps er óhjákvæmi- lega stefnt að því að sprengja Alþýðusambandið, að menn ekki tali um hve óhugsandi er að ný verkalýðsfélög gangi í það svo framarlega, sem þaiu em ekki jafnframt pólitískur fé- lagsskapur Alþýðuflokksins. Jafnframt eru svo öll ráð tek- in úr höndum þeirra verkalýðs- félaga, sem eru í sambandinu. Þau eru svift sjálfsákvörðunar- rétti í hvaða mynd sem er Þeim er óheimilt að hefja verk- fall án samþykkis Alþýðusam- bandsstjórnar, og Alþýðusam- bandsstjóm getur hvenær sem henni sýnist tekið samningsrétt- inn af félögunum, og samið við atvinnurekendur að þeim ó- spurðum og þvert ofan í sam- þyktir þeirra og tilgang með verkfallinu. Með þessu er verkalýðshreyf ingin þrælbundin á klafa póli- tiskra spekulanta, og þargeng- ið svo langt, að farið er fram úr „vekalýðsfélagaskipulagi“ ast af einbeittri ákvörðun þess- ara manna um, að taka höndum saman, leggja aðaláhersluna á það, sem allir sannir verkalýðs- fulltrúar eiga sameiginlegt, og snúa baráttunni gegn höfuðó- vininum, afturhaldi og fasisma. Þetta fólk veit, að enn er fyrir höndum erfitt og langvarandi starf að því að gera flokkinn hæfan hlutverki sínu. En það mun halda áfram því starfi, sem nú er hafið, með sama hikleysi, sömu einlægn- inni við málstað alþýðunnar, og sósíalismans og einkennt hef- ur störf stofnþingsins, hvað sem hvín í málgögnum afturhalds- ins. Vitandi vits um þá ábyrgð er á þeim hvílir eru fulltrúarnir að leggja grundvöll að sterkum og öruggum forystuflokki ís- lenskrar alþýðu. Hitlers í Þýskalandi. Við þetta bætist, að stjórn Skjaldborgar- innar ber ábyrgð á ríkisvajdi sem er í flestum höfuðatriðum andstætt verkalýðshreyfingunni og baráttu hennar. Þó að Fram- sóknarflokkurinn eigi hér ekki óskifta sök, verður tæpast ann- að talið um þann arm flokksins, sem mestu ræður um afstöðu ríkisstjórnarinnar til verkalýðs- mála. Þarf ekki að leiða neinum get um að því, hvernig Skjaldbyrg- ingar mundu ef til árekstra kæmi við ríkisvaldið nota sér þá afstöðu sem þeim er sköpuð með frumvarpi þessu. Og menn verða að hafa það hugfast, að ríkið er stærsti atvinnurekand- inn í landinu. Verkalýðshreyfing, sem er múlbundin á bási Skjaldborgar- innar, verður með öllu ófær til þess að leysa þau verkefni, sem verkalýðsins bíða eins og Skjaldborgin, hefir verið og mun reynast ófær til þess að leysa hin pólitísku verkefni al- þýðunnar. Við þetta bætist ennfremur, að verkalýðiurinn veit að Skjald borgin miuni beita valdi því, er hún nú krefst til pólitískra hermdarverka gegn verkalýðs- félögum sem ekki era áð skapi Stefáns Jóh. Stefánssonar og Finnboga Rúts Valdimarssonar. Nægir í því efni að benda á vinnudeiluna á Djúpavík í sum- ar og ofsóknir Skjaldbyrginga gegn A. S. B. iog Þvottakvenna- félaginu Freyju. Reynslan frá þeim deilum sýnir, hvernig Skjaldborgin semiur við atvinnu rekendur, þegar hún er búin lað taka verkfallsréttinn af verklýðs félögunum og hvemig hún hugsar sér að nota ríkisvald- ið til þess að kúga önnur félög til uppgjafar og hlýðni. Krafa verkalýðsins um land alt er að verkalýðsfélögin verði skipulagslega óháð öllum póli- tiskum flokkum. Svar Skjald- borgarinnar við þessum kröfum er að gera þau enn háðari, en áður, og svifta þau þeim litlu sjálfstæðju réttindum, sem þau hafa haft til þessa tíma. Um öll Norðurlönd, þar sem Skjald- borgin telur að fyrirmyndir hennar séu, þekkist ekki slíkt fyrirkomulag, að allsherjarsam- band verkalýðsfélaganna sé saini aðili og flokkur sósíalde- mókrata. Jónas Guðmundsson er nú að rita hugleiðingar sínar um þessi mál og kemst að von- um að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki, þrátt fyrir það þó að hann langi sýnilega til þess að niðurstaðan verði önnur. Tilvitn anir þær sem hann birtir í þessu sambandi, úr lögum norrænna verkalýðssambanda sýna ein- mitt að samböndin og flokkar sósíaldemókrata eru skipulags- lega óháð hvort öðru. Það breytir engu í þessu efni, þó að ýms verkalýðsfélög séu sem heildir í flokkum sósíaldemó- Atvinnubótavinna hefst í dag fyrir 75 menn. Er þetta gert samkvæmt ráðstöfunum síðasta bæjarráðsfundar er haldinn var fyrir helgina. Bæjarráð fór þess á leit um Ieið og þáð samþykkti ákvörð- wn þessa, að ríkissjóðiur legði fram jafnt tillag við bæjarsjóð þg að byrjað yrði með 100 jmönnum. En þar sem ríkis- stjónnin vildi ekki verða við þeim tilmælum og bæjarráð sá enga ástæðu til að hækka tölu atvinnubótamanna, fá nú aðeins 75 menn vinnu. Mun það' láta nærri að vera einn af hverjumi tíu atvinnuleysingjum. Af þessum 75 mönnum vinna 50 hér í inágrenni bæjarins, en 25 suður í Krýsuvíkurvegi. — Gerði ríkisstjórnin það að skil- yrði fyrir sínum hluta framlags ins. En hins þarf ekki ;að geta, hve óhyggilegt og kostnaðar- samt það er, að verða að flytja mennina langar leiðir kvölds og morgna. Ef þessir menn hefðu unnið hér í bænum eða í ná- grenni hans, hefði sparazt kostnaður, sem nam dagkaupi nokkurra manna. Bendir það sízt á, lað þröngt sé í búi um fé, að slíkum kostnaði er bætt ofan á atvinnubótavinnuna. Um þá vinnu, sem bærinn Iætur framkvæma hér í grenndinni, má ennfremur taka það fram, að hún er unnin í mörgum flokkum víðsvegar, svo að verkstjórar eru marg- ir frá bæjarins hálfu og eru þeir taldir með í tölu þeirra, sem hafa atvinnubótavinnuna. in heimtar hér. Ekkert er fjar- lægara íslenskum sósíalistum en að krefjast þess að öll tengsl séiu rofin milli verklýðsfélag- anna og jafnaðarmannaflokk- anna. En slík tengsl verða að fara eftir vilja verklýðsfélag- anna sjálfra. Þetta ákvæði hef- ir verið tekið fram hv.að eftir annað hér í blaðinu. Verkajýðs. félögin eiga ,að ráða því sjálf eftir eigin geðþótta, hvort þau taka þátt í pólitiskri starfseml verkalýðsflokkanna og að hvað miklu leyti þau gera það. En það er einmitt þetta skipa Iag, sama skipulagið sem Jónas Guðmundsson er að segja frá, er Skjaldborgin þorir ekki að taka upp. Með þessu viðurkenn ir hún beinlínis að hún vinnl gegn hagsmunum verkalýðsins, og eigi sér einskis fylgis að vænta af verkalýðshreyfingu, sem er frjáls. Vegna þess að Skjaldborgin óttast verkalýðs- hreyfinguna og á annara hags- muna að gæta, grípur hún nú Þá hefir og verið unnið að störfum sem menn með sér- þekkingu þarf til, og voru þess- ir menn flestir í þjónustu bæj- arins í sumar. Munu það því aðeins vera um 65 menn, sem hafa verið atvinnulausir til langframa, er nú hafa fengið atvinnubótavinnu. Það skal þó tekið fram, að fjarri fer, að blaðið álíti að fagmenn þessir og flokksstjórar þurfi ekki líka að fá atvinnu. Eins og sjá má, nær þessi, atvinnubótavinna, sem nú hefir verið sett á laggirnar, ekki til- gangi sínum að bæta úr at- vinnuleysinu, nema að hverf- andi litlu leyti. Tala atvinnu- leysingjanna er ennþá um 700 og af þeim hafa full 600 ekkert handtak að gera. Verkalýðurinn verður að standa einhuga um þá kröfu, að bætt verði úr atvinnuleys- inu með öðru en káki af þeirri tegund, sem bæjarstjórnin hefir nú gert. Það var þessi sama bæjarstjórn, sem sveik verka- mennina um sumaratvinnu, sem búið var að lofa, og nú er það verkamannanna að sjá um, að hún svíkist ekki undan því, að gera skyldu sína í atvinnuleys- ismálinu. Alþýðusambandsþingið álykíar: „1. að matartilbúningi og framreiðslu er í mörgum til- fellum á þann veg farið, að ekki er viðunandi. 2. að gestabækur gististaða, eru ekki færðar á þann hátt, að fullnægt sé þeim kröfum, er þar iað lúta“, j j Alpyðkbl. i krata, eins og í Noregi. þau eriu komin þangað eftir eigin ósk en ekki eftir skilyrðislausu skylduboði, eins og Skjaldborg- tækifærið til þess að sundra verkalýðnum og kúga hann með ofbeldi og Iögleysum. AtvinnnfiiótaviDna befst fi dag lyrir 75 maæns. Enn eru um eoo manns sem ekkert hafa að gew

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.