Þjóðviljinn - 27.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.10.1938, Blaðsíða 4
ap l\íý/a T5ib ag 4 Okunní söngvaríon Det Sjungende X. Sænsk tal-, söngva-, og skemtimynd. Aðalhlutverk ið leikur og syngur fræg- iasti tenórsöngvari Svía Jussi Björling Aðrir leikarar eru: Ake Ohbery, Aino Taiube ÍO'. flj. i Aukamyndir: Æska og þróttur — Paradís sundfuglanna, fagrar, sænskar fræði- myndir. Opboi*ginní Næturlæknir Qísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður ler í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. » [Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18,15. Dönskukensla. 18,45 Enskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Skipulag bæjanna Hörður Bjarnason húsameist- lari. 20.40 Einleikur á píanó: Emil Thoroddsen. 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik'- ur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tón- list. þlÓÐVIUINN XEEwmzmss mmMmmmimnmMimmmmmmmumami^mmm 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Guðmundur [iorsteinsson bakiari, á fertugsafmæli í dag Guðmundur er áhugasamur um verkalýðsmál og lætur þau mjög til sín taka, þó að hann trani sér hvergi fram. Athugið. Peir menn, sem hafa áskrift- arlista fyrir meðlimi nýja flokksins, eru beðnir að skila þeim strax. Útfylltum inntöku- beiðnum á einnig að skila á afgreiðslu „Nýs lands“, Hafnar stræti 21. Skipafréttir. Qullfoss fór í gærkveldi frá Khöfn, Gioðafoss kom til Rvík- ur í morgun, Brúarfoss er á leið til Leith frá London, Detti- foss fór til Grimsby og Ham- borgar í gærkveldi, Lagarfoss er á leið til Bergen frá Aust- fjörðum, Selfoss er á leið til Aberdeen. Dronning Alexand- rine er á leið til Khafnar. Burt- ferð e.s. Súðin frá Reykjavík er frestað til hádegis á morgun 50 ára hjúskaparafmæfi I bæjarfrétt í Þjóðviljanum í gær um 50 ára hjúskaparaf- mæli hjónanna á Bakkastíg 8, misritaðist nafn mannsins. Hann heitir Jón Guðmundsson. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Þor steinsdóttir og Guðlaugur Guð- mundsson. Heimili ungu hjón- lanna er í Aðalstræti 18. Ignaz Friedman , Fjórðu og síðustu Chopin- hljómleikar hans verða í Gamla; jB(íó í kvöld kl. 7,15. Valur heldur aðalfund sinn í húsi K. F. U. M. annað kvöld kl. 9. Bifreiðaárekstur. I fyrrinótt rákust tvær bif- reiðar á suður á Hafnarfjarðar- vegi. Hrökk önnur út af veg- inum en báðar skemmdust all- mikið. Orsök árekstursins er talin ísing á veginum. I gær varð árekstur milli tveggja bifreiða á Bergstaða- stræti. Skemdir urðu þó fremur litlar. Málverkasýning Þorvaldar Skúlasionar er op- in á Vesturgötu 3, daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. A Gamlarb'io % Rosalie. Stórfer.gleg og bráðskemti leg lamerísk dans og söngva mynd. Aðalhlutverkin leika: NELSON EDDY, ELEANOR POWEL, hinn karlmannlegi og ó- gleymanlegi leikari úr söngvamyndunum Rosema- rie og Vordranmur. Sýnd í kvöld kl. 9 Bæjarsfjóm víll nofabilsf jóra sem svípu á vcrbam, Bifreiðastjórum hefir verið tilkynnt af yfirvöldum bæjarins, að þeir bifreiðastjórar, sem fá vinnu við atvinnubótavinnu þá, sem nú er að hefjast, í dag muni verða greitt ákvæðiskaup í stað tímakaups, sem lögfest er með samningum. Munu bifreiðastjórar og verkamenn mótmæla því harð- lega, að ákvæðisvinna verðitek in upp í nokkrum hluta at- vinnubótavinnunnar, og aukinn vinnuhraði bifreiðanna notaður þannig til þess að reka á eftir verkamönnum. Munu þeir halda fast við núgildandi kaup- taxta sinn, en hann er samkv. lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, jafngildur samn- ingi og óuppsegjanlegur nema um áramót. Bílstjórar hafa þegar mót- mælt þessu við bæjarstjórn og munu leita réttar síns fyrir Félagsdómi. Skátablaðið. 2. tölublað 4. árgangs er ný- kbmið út. I því er meðal lannarS grein um Skátafélag Reykja- víkur, um heimsókn Baden Rowell og grein um landsmót skáta í sumar. Ennfremur er í blaðinu fjöldi smærri greina. Sameíníngatrmennl Sósíalísfar! Hínn sameínaðí sósíalístaflokhur efnír tíl samsætís fyrir fulltrúana utan af landí að Hótel Borg, í kvöld kl. 8,30. Upplesfutr, træður, songur, dans og kveðjur írá stofnþingínu. Aðgöngumíðar verða sefdír á afgreíðsfu Þjóð- víljans, Laugaveg 38 og Nýs lands Hafnarsíræfí 21, effír kl. dag. — Verð kr. 1,50. Skcmfificfndfn, Flokksskrlfstofan er opln alla virkadaqa kl. 5-7. Sfmi 4757. Pélagar eru beðnir að koma sem fyrst og gera upp flokksgjöldin. Agatha Christie. 55 Hver er sá seki? — Ég ætla mér ,aðl standa við ihlið hennar hvað S|em í skjenst. Flóra rétti honum hönd sína. — Þakk yður fyrir, Blunt majór, sagði hún. — Mademoiselle, sagði Poirot, — leyfið roskn- um manni ,að óska yðun til hamingju með hugrekki yðar og trygð. Og þér megið ekki misskilja mig þó ’iað ég biðji yður, eins vel og ég get, ,að fresta þessari opinberun í eina tvo daga. Flóra hikaði. — Ég bið yður þess yðar vegna, og vegna Ralphs Pations. Þér hristið höfuðið og skiljið ekki hvað ég er að far,a. En ég segi yður það ,satt, ég er ekki að fara í kringum yður. Leggið þér málið í mínar hendur, — þér megið ekki leggja stein í götu mína nú. Flóra þagði langa stund, en svaraði síðan: — Mér þykir það verra, sagði hún, en ég ætla þ!ó :að far,a að vilja yðar. Hún settist aftur við borðið. » — Og svo, Mesdames et Messieiurs, sagði Poirot hvatlega, ætla ég að halda1 áfram þar sem ég slepti þræðiinum. Verið þið viss um að ég ætla mér ,að leiða sannleikann í ljós, hversu grimmúðugur sem hann kann að vera í sjálfu sér, er hann þó altaf fagur í aiugum þeirra er leita hans. Ég er orðinn gamall, vel má ver,a að mér sé farið að förlast. — Hér gerði Poirot málhvíld, ætlaðist bersýnilega til þess að einhver fullvissaði hann um að honum væri ekki farið að förlast! — Að öllum líkindum veiíðujr iþetta síðasta málið sem' ég tek að mér. En Hercule Poinot enda r ekki starfsferil sinn á óskýrðu máli. Mesdames et Messie'urs, ég fullvissa ykkur um ,að ég skial finma hið sanna, — þrátt fyrir and- stöðu ykkar allra. Hann sagði þessi síðustu orð; með ögrandi röddu, hann slengdi þeim framan í okkur. Mér virtist að við tækjum okkur öll þetta nærri, nema Goffrey Raymioind, sem lét engan bilbug finnast á jafnvægi síiiu og skapgæðum. — Hvað eigið þér við — þrátt fyrir andstöðu okkar ;allra, spurði hann rólega. — Ég á við þáð sem ég sagði. Allir þeir, sem nú eru staddir hér í stofunni, leyna mig einhverju. — Hann lyfti hendinni, er hann heyrði mótmælamuld- ur frá okkur. — U ss, ég veit hv,að þið ætlið áð segja. Það geta verið smámunir, sem sá viðkomandi heldur ;að séu þýðimgarlausir í málinu, en það er siama. Hvert einasta ykkar hefir einhverju að leyna. Svarið mú, — er þettá ekki satt? Hann horfði hvast á okkur til skiftis. Allir litu undan, ég líka. i •— Ég þarf ekki annað svar, sagði Poirot með einkennilegum hlátri. Hann stóð á fætur. — Ég beini því til ykkar allra að segja mér alt sem þið vitið. — Þögn. — Ætlar enginn að segja neitt? Hann hló laftuir hinum undarlega stutta hlátri. — Það var leitt, sagðii hann og fór út. prettándi kapítuli. PENNAHULSTRIÐ. Um kvöldið gekk ég heim til Poirots. Hann hafði beðið mig að koma þangað eftir kvöldmat. Karólína var súr á svipinn. Henni hefði ekki þótt ómýtt að mega f,ar,a með, Roiriot bauð mig hjartanlega velkominn. Hann hafði sett fram flösku ,af írsku viskí og sóda og glas með, (en ég hefi ándstygð á írsku viskí). Sjálfur var han;n önnum kafinn við tilreiðslu á súkkulaði. Það var uppáhaldsdrykkur hans, að því er ég uppgötvaði síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.