Þjóðviljinn - 01.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR pRIÐJUDAG 1. NÓV. 1938. 253. TÖLUBLAÐ. laínftrainf þvi hefur blaðíð göngu sína sem máfgagn Sameíníngarflokks Alþýöu — Sósíalísfaflokksíns. ISLENZKIR sósíalistar hafa sameinazt í einn flokk. Yf- irgnæfandi meirihluti sósíalist- (amya, í Alþýðiuflokknum og Kommúnistaflokkur ísl.ands hafa lagt saman krafta sína í frels- isbaráttu íslenzkrar alþýðu. í dag hefur ,,Þjóðviljinn“ göngu sína, sem málgagn hins sam- einaða Sósíalistaflokks. „Nýtt land“ kemur einnig út sem mál- gagn hans í sömu stærð og ,,Þjóðviljinn“ einu sinni í viku. í dag fagnar alþýðan þessum atburði, sem einhverjum þeim mestu gleðitíðindum, sem gerzt hafa síðan verklýðshreyfingin hófst á íslandi. Við, sem skip- um Sameiningarflokkinn, treysti um íslenzkri alþýðu, við trúum því að hennar sé framtíðin, að hennar sé mátturinn til að eign- ast land sitt >og skapa sjálfri sér velmeguu og menningu, skapa sósíalismann á íslandi. Flokkurinn okkar hefir hlotið nafnið: Sameiningarflokkur al- þýðu — Sósíalistaflokkurinn. — í þessu nafni felst markmið flokksins í [nútíð og framtíð. — Hann heitir Sameiningarflokkur alþýðu vegna þess að hann hef- ir sett sér það verkefni að sam- eina alla íslenzka sósíalista í ein- um flokki, sameina allan verka- lýð landsins í einu stéttarsam- bandi á lýðræðisgrundvelli og sameina allt hið vinnandi fólk á íslandi til sjávar og sveita í baráttunni fyrir bættum kjörum og aukinnni menningu, í sjálf- stæðisbaráttu fólksins gegn inn- lendu afturhaldi og erlendri í- hlutun og yfirgangi. Hann heit- ir Sósíalistaflokkur vegna þess að takmark hans er að sigrast á þjóðskipulagi auðvaldsins, út- rýma öllu arðráni og allri stétta Tilkpning Hérmeð tilkynnist, að þarsem Kommúnistaflokkur íslands hef- ir sameinast vinstra armi Al- þýðuflokksins í Sameiningar- flokki alþýðu —1 Sósíalista- flokknum, er hann lagður nið- ur sem sérstakur flokkur, og Sameiningarflokkur alþýðu tek- ur við dagblaði hans og öðrum málgögnum sem halda áfram að koma út. Deildir flokksins leggjast nið- ur jafnharðan og þær sameinast félögum og samtökum jafnaðar- manna á hinum ýmsu stöðum, og verður tilkynnt þegar því er lokið. Brynj. Bjamason. drottnun, skapa þjóðskipulag sósíalismans. Það verður að vera verk al- þýðunnar sem skipar flokkinn, sem fylgir honum og starfar í samvinnu við hann, að fram- kvæma þessi sögulegu stórvirki. — En slíkum Grettistökum verð- ur ekki lyft nema með sameig- inlegum átökum allrar alþýð- lunnar og þá fyrst og fremst með virkrí þátttöku hvers ein- asta manns, sem Sósíalistaflokk- inm skipar. Ef við hefðum' ekki vissu fyrir daglegri, virkri þátt- töku fjöldans í starfinu, væru allar okkar hugsjónir óraunveru legir draumórar. — Til þess að halda úti allmiklum blaðakosti og kosta umfangsmikið flokks- starf þarf mikið fé. Og alþýðan, sem á blöðin og flokkinn, hefir ekki í annað hús að venda, en til sjálfrar sín, til fórnfýsi hins fátæka rtianns, sem hefir skip- að sér í fylkingu í baráttunni fyrir frelsi stéttar sinnar. Það ler í iþessu trausti á alþýðuna og hvern einasta meðlim flokks okkar, sem við hefjum starfið og fæi'umst svo mikið í fang. Við treystum því að gjöldin tik flokksins og áskriftagjöld blaðs- ins verði greidd skilvíslega. Við treysturri því að hver og einn leggi af mörkum í starfi fyrir flokkinn og til styrktar starf- semi hans í samræmi við skilnv ing sinn á hinum mikla málstað einingarinnar og sósíalismans. Héðinn Valdimarsson. Brynjólfur Bjamason. flíuinnileiisisshFáiiii í Reiaum hefst í dag. Um 900 manns em nú afvtnnulausir Það er nauðsyn að þeitr láfí skrá sí$* Afvínnuícysísskráníngín er eínn þáttur atvínnuleysis- baráttunnar. í dag heíst skráming atvinai- lajsra manna (í Goodtemplara- húswru). það er n,?:uðsynlegt að verkamenn gefi þessari skrán- iingu sérstaklega gsum nú og jsæki hana vel. Aldrei hefir atv’nniuleysisböl- ið sorfið e’ns að verk,?lýð Reykjavíkur og nú. Aldrei hef- ir skrá.iing'u á V'unwnTÍðlmar- skrifstofunni sýnt hærri tölu at- viuiTjlausra en nú. Verstu sög- uua hafa þó sjálf verkamvanna- heimilr’u að segja, heimilin, þar sem fyr:(r-„viinnan“ hefir ver- ið v'nr.Lxlajs svo mánuiBum skiptir, máske aðeins h.aít eins mánaðar vinn i í heilt ár. Skorí- ijr’.Tii er að visiu stöðugur gest- ur á heimilum alþýðu, e.i ?ldr- ei hefir þó verið eins þröngt fyrir dyrum og nú á þeim flest- ym. Verkalýður Reykjavíkur ætl- ar ekki að sætta sig við þetta ástand. Hann veit, að það er nægur auður til, bæði til þess að hrinda af stað framkvæmd- um og til þess að öllum geti liðið vel. Verkalýðurinn ber ekki ábyrgð á því, hve óþol- andi ástandið er orðið. það hef- ir ekki verið farið að haus ráð- um og kröfum hans hefir ekki verið sinnt. Verkalýðurinn hefir verið svikinn um hitaveiiuvinnuna af íhaldinu, svikinn um útgerðar- aukningu af Skjaldborginni, svikinn um bygingavinnuna af Framsókn og íhaldinu samein- uðu. En verkalýðurinn mun nú sýna þessum herrum, að hann þolir þeim ekki fleiri svik. Skráning atvinnuleysingjanna verður að sanna hve geigvæn- legt ástandið er orð'ið í 'Reykja- vík. Þess vegna verða allir nt- vinnulausir verkamenn að láta skrá sig. Samfylkímg Digsbrúiar, Sve'jnafélags bygg'ngamamia, I8ju og anoara verklýðsfélaga gegi.T atvínmijleysinirj, er næsta sporið til að knýja fram bót á því atvinnuleysi, sem skráning- iin íeiðfin í Ijós. Stofming Sambands nngra sósíalísta sett. Stofnþing Samb.andsungra só- ísíalista hófst í gærkvöldi í Al- jiýðuhúsinu við Hverfisgötu. ;Fundarsalurinn var þéttskipað- ur ungum mönnum og konum. Teitur Þorleifsson setti þing- ið fyrir hönd sameiningarnefnd- arinnar og stakk upp á sem starfsmönnum þingsins þessum mönnum: Forseta Bergi Vig- fússyni, varaforsetum: Eggert Þorbjarnarsyni og Teiti Þorleifs syni, riturum: Björgólfi Sigurðs syni og Herði Gunnarssyni, varariturum: Sverri Áskellssyni og Herði Hjálmarssyni. Því næst flutti Teitur ávarp frá S. U. J. og lýsti því yfir, að sam- einingarmenn sambandsins hefð.u ákveðið að ganga til sam einingar við unga kommúnista. Næst lýsti Guðm. Vigfússon því yfir fyrir hönd stjórnar Sambands ungra Kommúnista, að 6. þing sambandsins hefði einróma ákveðið að ganga til sameiningar við vinstri arm S. U. J. og mynda ásamt þeim eitt sósíalistiskt æskulýðssamband. Ensknr tegari strandar í Dýrafirði. Sfeípvcfjaí etru ekká ialdítr í heztta ©g von um að togarínn náísi út Ægísr kom á sirandsiaðínn kl. 3 í gær. Togar’nn Lincolnshire frá; Grimsby strandaði á sun mdags í.rorgjnlm klukkan um 6 milli Keldiudals og Svalvogsvifa ratar- lega við Dýrafjörð vestanmegin þegar skipið strandaði var norð an stormar og kafald. Skips- höfn’n var um borð í tiogaran- ÍJlm í gærkvöldi og er hún ekki talin í neiuni hætiu. Togarinn hafði legið- þarn.a um nóttina e.n rekið upp vegna þess að hann náði ekki festu fyrir akkerin. Barst Slysavarna- félaginu skeyti um strandið strax og gerði það þegar ráð- stafanir til þess að bjarga. Fór varðbáturinn Gautur á sunnu- Verkamenn í París mótmæía utanríkispólitík Daladiers.. Verða kosning- ar f Frakklandi? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV í París er míkíð um það rætt að tíl nýrra þíng- kosnínga kunní að draga út af framkomu og stefnu Daladíers og mótmælum Kommúnístaflokksíns gegn stjórnarstefnu hans, sem er í bág víð stefnuskrá þjóð- fylkíngarínnar. Sérstaklega er búizt við að á- lögur þær, sem stjórnin fekk heimild til ,að leggja á, muni bitna þyngst á alþýðu manna og brauðverðið hefir nú þegar hækkað. En innan radikal-sósíal- istaflokksins er vaxandi baráttu' gegn hægristefmmni og kom hún sérstaklega fram í ræðu Herriots á þingi radikal-sósíal- ísta í Marseilli. FRÉTTARITARI. Tllbpning. Jafnaðarmannafélag Reykja- víkur hefir ályktað, að þarsem stofnaður hefir verið Samein- ingarflokkur alþýðu — Sósíal- istaflokkurinn — samkvæmt til- lögum félagsins, þá skuli félag- ið sem heild og meðlimjtn jþess; sameinast Reykajvíkurdeild K. ,F. 1. í inýju félagi, Sósíalísíafé- lagi Reykjavíkur, sem verður flokksfélag í hinum nýja flokki, og hættir því Jafnaðarmanna- félag Reykjavíkur að vera sér- stakt félag frá og með stofnun Sósíalistafélags Reykjavíkur. Meðlimir Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur, sem verið hafa, eru beðnir að snúa sér til flokks skrifstofunnar í Reykjavík við- (Víkjandi félagsskírteinum, giæiðslu áfallinna félagsgjalda og öllum flokksmálum. Jafn- framt skal tekið fram, að Sam- einingarflokkur alþýðu — Só- síalistaflokkurinn — tekur um leið við útgáfu Nýs lands, sem verður landsblað flokksins. Héðinn Valdimais&on Var báðum þessum tilkynning- um tekið með dynjandi lófa- klappi. Guðm. Pétursson, Haukur Bjömsson og Árni Ágústsson fluttu þróttmiklar hvatningar- ræður til æskulýðsins. Að lokum fluttu þeir Svavar Sigurðsson og Ásgeir Blöndal framsöguræður í sameiningar- málinu. Röktu þeir aðdragandá sameiningarinnar ítarlega. Þingið sitja um 25 fulltrúar, og verður því haldið áfram á morgun og næstu daga. daginn á strandstaðinn ásamt brezkum togara og reyndu þeir að ná Linoolnshire út, en björg- unarstrengirnir slitnuðu. Voru gerðar ítrekaðar tilraunir um daginn til þess að ná skipinu út, en þær mistókust allar. Klukkan 3 í gær var varð- skipið Ægir væntanlegur á strandstaðinn til þess að reyna að ná skipinu út. Veður er nú ágætt þar vestra og nokkrar líkur taldar til þess að skipið náist út. Er það nokkuð brotið en þó ékki meira en svo að dælurnar hafa við lekanum, eft- ir því, sem formaður Slysa- varnafélagsins á Þingeyri skýrði blaðinu frá í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.