Þjóðviljinn - 01.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.11.1938, Blaðsíða 4
ap NýÁ 'a ÍOio ag Manhaffc&n CocMalI (Vogues 1938) Afburða skraut’.eg og skemtileg ame’-isl tísku- mynd með ....ijómlist tískusöngvuM, og tísku- kvenklæðnaði af öllum gerðum og í öllum regn- >agans litum. Aða"ilutverkan leika: Joan Bennett iog Warner Baxter Úr'bopglnnl Næturlæknir Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstr, 14, sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Um járningar, Theódór Arn- björnsson ráðunautur. 19.40 Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Gripdeildir ogvar úðarráðstafanir almennings Igegn þeim, Sveinn Sæmunds- son lögregluþjónn. 20.40 Hljómplötur. Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamál I., Vilhjálmur Þ. Gíslason. 21.05 Symfóníutónleikar: la. Tónleikar Tónlistarskólans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníu-tónleikar: b. Symfónía nr. 1, eftir Sjosta kóvitsj. ■ 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er væntanlegur tíl Reykjavíkur í dag, Goðafossfer norður og vestur til útlanda í kvöld, Brúarfoss er í Reykja- vík, Dettifoss kom til Grimsby í gær, Lagarfoss er í Hamborg, Selfoss er .í Rotterdam. U. M. F. Velvakandi heldur farfuglafund í kvöld kl. 9 í Kaupþingssalnum. Innbrot. í fyrri nótt var brotizt inn í Hafnarsmiðjuna og stolið það- an 8 krónum í peningum sem lágu í ólæstri skúffu. Annara muna var ekki saknað. Aflasölur. Jupiter seldi ,afla sinn í gær lí Rýskalandi. Hann hafði 106 tonn og seldi fyrir 21408 mörk. Ignaz Friedman píanósnillingurinn pólski held ur kveðjuhljómleika í Gamla Bíó kl. 7,15 í kvöld. Viðfangs- efni hans verða meðal annars eftir Mosart, Bach-Busoni og Schuman. Agnete ng Sveinn pórarinsson hafa opnað málverkasýningu í Markaðsskálanum. Sýningin er opin daglega kl. 11—9. þlÓPVIUIMM Kairen Agnele og Sveian Þóyayínsson; DHálverbasýnlng Paglega opín 11—9, Samelnlnga ‘'‘Mnir alpýfin -- SósialistafiokkBrion - r ÉHBpórnin Skrifsíofur miöstjórnarinnar eru á Grundarstig 4 (2. hæð). Opið alla virka daga 10—12 ,f. h. og 2—7 e. h.. — Sími 4757. Eínsöngur narin Marban sem fórsl fyrír 26. fyrra mánaðar, verdur í Gamla Bíó á morgun, míðvíkudag', M. 7 síðd. peir, sem voru félagar í Reykjavík- urdeild Kommúnistaflokksins, geta gert upp flokksgjöldin á Grundarstíg 4 (2. hæð) frá kl. 5—7 e. h. daglega. María Markan. Einsöngur sá er hún æflaði ,að efna til fyrir skömmu og þá fórst fyrir sökum veikinda verð- ur á morgun í Gamla Bíó kl. 7 e. h. Farþegar með Brúarfossi frá útlöndum í gær, Mrs Bowering með 2 börn, Mr. Arthur Gook, Brynj- ólfur Sfefánsson og frú, frú Kristín Matthiason, ungfrú Stein gerður Guðmundsdóttir, Sæ- mundur Friðriksson, Magnús Árnason, frú Jóhanna Jónasson. Líðandi stund, ritgerðarsafn Sigurðar Einars sonar dósents er nýkomið út hjá Bókaversluninni Heims- kringlu. Er þetta myndarlegbók 254 blaðsíður ,að stærð. Hefir hún að geyma úrval af ritgerð- um Sigurðar síðastliðin 10 ár, þar á meðal hina stórumdeilda ritgerð hans, „Farið heilarfornu dyggðiru. Skrifstofa miðstjórnar Sameiningarflokks alþýðu er á Grundarstíg 4 (2 hæð) opin kl. 10—12 f. h. og 2—7 eftir hádegi. Rangað eiga þeir ,að snúa sér, sem hafa er- indi til miðstjórnar flokksins. Skíðakappinn heitir nýútkomin bók eftir Mikkjel Fönhus. Bókin er þýdd ,af Gunnari Andrew kennara á ísafirði. Nýtt land kemur ekki út á morgun og jekki síðar í þessari viku. Fyrsta tölublað þess í inýju formi kem- ur út á mánudagsmorgun 7. nóv. Til áskrifenda. Þjóðviljinn byrjar nú útkornu sína, sem blað sameinaðrar al- þýðu, og í stærra broti en áð- ur. Með sameiningu verklýðs- flokkanna í Sameiningarflokk alþýðu eru blöðin Nýtt land og Þjóðviljinn að vissu leyti sam- einuð. Þjóðviljinn verður því nú sendur öllum áskrifendum Nýs íands í Reykjavík. Sameiningar- flokkur alþýðu treystir því að allir áskrifendur Þjóðviljans og Nýs lands verði áfram áskrif- endur ,að dagblaði flokksins og hjálpi eftir megni til að útvega nýja áskrifendur. Mánaðargjaldið verður látið halda sér, 2 kr. í Reykjavík, uns lesbók fer að koma með sunnudagsblaðinu, þá verður verðið kr. 2,50 á mánuði. Úti á landi, þar sem blaðið ekki kemur daglega, kostar það nú kr. 1,50 og verður kr. 1,75 þeg- ar lesbókin kernur með sunnu- cragsblaðinu. Sósíalistafélag Reykjavíkur, sem stofnað verður á fimtu- daginn hefir skrifstofu í H,afn- arstræti 21, þar sem Nýtt land var. Skrifstofan er opin kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar verður enn opin í nokkra daga frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Hvítar götur í Reýkjavík. Á sunnudaginn kom snjór á GamIa!3io % 1 lögfak hjá | ungírúnni Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd gerð eftir leikriti H. M. HARWOOD. - Aðalhlut- verkin leika hinir glæsilegu leikarar JEAN HARLOW og ROBERT TAYLOR. Onllfess fetr aukafetrð ííí Síykk>« íshólms um míð|a vík« una. götuir í Reykjavík í fyrsta sinn. í gær var hópur barna kominn með sleða víðsvegar um götur bæjarins. Frá Hafnarfirði. I Hafnarfirði eru nú rúmlega 400 atvinnuleysingjar. — Áfundi •V.m.f. Hlíf í gærkvöldi varsam- þykt áskorun á bæjarstjórnina um að hefja þegar vinnu fyrir 70 manns. ; Aikki Aús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 1. Það er bærilegt að mega koma heim til sín aftur. Ætli maður kunni að meta heimil- isfriðinn eftir alt þetta ferða- lag. Mér finnst ég hafa verið lað heiman í heilt ár. En nú er ég syfjaður — ég fer beina leið í háttinn og fer ekki á fætur í heila viku. En hverjir skyldu vera að tala saman þarna inni. Og um hvað skyldu þeir tala? Um mig. Sæl, Magga! Nei, — sæll og blessaður Kolur skipstjóri. Hvernig hefir gengið meðan ég (var í burtu? — Velkominn heim, Mikki kallinn. Agatha Christie. 58 Hvcr cr sá scki? klukkan hálf tíu til tíu, en enginn getur staðfest þá frásögn. — Nú ruglið þér mig| alvcg, sagði cg. — Fyrir mínum sjónum verður þetta greinilegra og greinilegra. En segið mér nú hverjar skoðanir þér hafið myndað yður á þessu rnáli. Ég tók pappírsörk upp úr vasanum. — Ég hef bara rissað niður nokkur atriði, sagði ég. — Já, en það er einmitt fyrirtak', þér hafið ákveðna vinnuaðferð. Látum oss heyra. Ég las dálítið feimnislega: — Fyrst verður maður að líta á málið frá rök- réttu — — Einmitt það sem hann Hastings vinur minn var vanur að segja — greip Poirot fram í, — en galliinn v,ar sá að hamn £erði það aldrei. Fyrsta atrjði: Herra Ackroyd heyrðist tala við einhvem klukklan hálf-tíu. Annað atriSji: Einhverntíma um kvöldið hlýtur Ralph Paton að hafa komið inn lum gluggann, — það sanna förin eftir skóna hans á gluggakarmimum. priðja atriði: Herra Ackroyd v,ar hræddur og ótólegur þetta kvöld, og hefði því varla hleypt neinum inn nema kunnugum manni. Fjórða atriði: Sá sem v,aij inni hjá Ackroyd klukk- an hálf-tíu, bað um peninga. Við vitum að Ralph Paton var í peiningavandræðum. Þessi fjögur atriði virðast bqnda, til þess, að mað- urinn, sem herra Ackroyd talaði við klukkan 9.30, lrafi verið Ralph P,aton. En við vitum að herra Ack'- royd var á lífi klukk!an 9.45, og því getur Ralph ekki verið morðiinginn. Ralph skildi gluggann eftir opinn. Síðar kom svio morðinginn þar inn. — Og hver var morðinginn, spurði Poirot. — Ókunni ameríkumaðurinn. Hann getur hafa haft Rarker í ýitorði með sér, — ef til vill er Parker maðurinn, sem hræddi peninga út úr frú Ferrars. Hafi svo verið, hefir Parker getað heyrt ávæning .af því þétta kvöld, að nú væri alt orðið uppskátt. Hann gat komið boðum til mannsins, er var í vit- orði með honum. Ókunni maðurinn hefir svo fram- ið morðið, og fengið rítinginn hjá Parker . — Já, þetta gæti kallast skýring, sagði Poirot. En hún lætur þó ýmsa hluti alveg óútskýrða. — Hverja til dæmis? — Símhringinguna, — stólinn, er dreginn hafði verið fram. — Haldið þér að það atriði geti haft nokkra þýð- ijngu ? — Ef til vill ekki, vinur minn. Hugsanlegt er að honum hafi verið ýtt fram af tilviljun, og Ray- miond eða Bluint ýtt honum á sinn stað aftur án þess ,að þeir veittu því' eftirtekt, — þeir hljóta báð- ir að h,afa verið í ák'afri geðshræringu. En hvað með fjörutíu pundin sem hurfu? — Ralph hefir fengið þau hjá Ackroyd, sagði ég. Vel má vera, ,að A ckroyd hafi séð sig um hönd, og ekki viljað láta hainn fara tómhentan. — Samt er eitt óútskýrt. — Hvað ,eigið þér við? — Hversvegna var Blunt svo, viss um að það hafi verið Raymond, sem var inni hjá Ackroyd, kl. 9.30? — Það hefir hann skýrt sjálfur. — Finst yður það? Égj skal ekki fara nánar út í það nú. En segið þér mér, hversvegna fór Ralph í felur? — Já, það atriði er ekki gott viðureignar, sagði ég hægt. Ég lít á það frá sjónarmiði læknis. Hann hlýtur að hafa bilað á taugum, brostið kjarkinn. Ef hainn hefðj alt í cinu fengið að vita, að frændi sinn hefði verið myrtur, fáeinum mínútumi eftir að hann fór út frá honum — eftir hörkuskammir kanske — þá væri ekki óeðlílegt að hann hefði orðið svio hræddur, að hann hefði séð sér vænlegast að hverfa af sjónarsviðinu. Til eru dæmi þess, að algerlega saklausir menn hafa komið svo fram, að alt benti til að þeir væru sekir. — Já, satt er það, sagði Poirot. En eitt er það, sem við megum ekki gleyma. - Ég veit hvað þér eigið við, sagði ég. Ástæðan. Ralph Paton erfir stórfé við andlát frænda síns. — Já, það gæti verið ein ástæðan, sagði Poirot. — Eru þær þá fleiri? — Auðvitað! Er yður Ijóst að þrjár ástæður liggja í augum uppi. Einhver hefir hlotið að stela bláa umslaginu og bréfinu sem í því var. Það er fyrsta ástæðan. Fjárkúgun! Ralph Paton getur hafa verið maðurinn, sem hafði peninga út úr frú Ferr- ars. Minnist þess, að eftir því sem Hammond veit bezt, hefir Ralph ekki beðið frænda sinn um pen- inga. í heilt ár. Svo vúrðist að hann hafi getað náð sér í peninga annarstaðar frá. Auk þess var hann í klípu, sem hann hefir sízt viljað láta frænda sinn vita ’um. Auk þessara tveggja er svo ástæðan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.