Þjóðviljinn - 08.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.11.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagurinn 8. nóv. 1938 Lamb (átæka mannsins. Framh. af 2. síðu. er orðið þýzkt land fyrir löngu. Danskan varð smátt og smátt að láta undan síga fyrir pýzk- unni, bæðii í riti log í viðskipta- málum fyrir áhrif kirkjunnar sunnan frá og vegna ýmissa iðngreina, sem einnig bárust norður á bóginn frá Þýzkalandi. Þetta varð aftur orsök þess, að danskt þjóðerni varð veilla fyrir, og mikill fjöldi þýzkra orða tók sér fastan sess í mál- inu eða hafði áhrif á tunguna, enda má nú rekja ógrynni danskra orða til þýzks uppruna. Og árið 1864 lögðu, Þjóðverjar svo Suður-Jótland undir sig með hervaldi. Vorið 1914 héldu þeir sigur- hátíð til minningar um að Suð- ur-Jótland hefði tilheyrt Þýzka- sem heima sátum. Við vorum sífellt kvíðandi, hrædd við að sjá póstinn koma í hlaðið, hrædd við að opna blað, hrædd, við hvérn mann, sem að garði bar, — ef til vill var skelfing- arfregnin á leiðinni heim að okkar bæjardyrum. Ég þorði varla að sofa, — skrjáf í laufi, kvak í fugli, þytur í tré, allt var þetta eins og dularfullar geigvænar raddir, sem nístu mig. Ég svaf mánuðum saman með opinn hníf undir koddan- um mínum, og einu sinni hljóp ég með hann út að gluggan- um. En það var þá bara fugl. Svona var ég. — VI. Hvað var eðlilegra en að þetta fólk starfaði fyrir hug- AUshsr]aratkvæða- greiðslan í Dagsbrfin Tvennskotiar afsíada Sjálfstasðísmanna. Jandi í 50 ár. Nokkrum vikum ( sjón friðar og frelsis? seinna brauzt heimsstyrjöldin út. Og einn daginn var kirkju- klukkum í sveitum og bæjunr á Suður-Jótlandi hringt án af- láts. Þær voru að kalla á alla lterskylda menn til vígvallarins. Klukknahljómurinn barst eins og náhringing yfir akra og engi og inn á heimilin, þegar gróður jarðar brosti og uppskeran stóð fyrir dyrum. Karlmenn lögðu frá sér kvísl eða sigð og hlýddu kalli kirkjuklukkunnar, .— ann- að var ekki fært, — og kvöddu ástvini sína; — konurnar lögðu hönd á uppskeru-áhöldin. Marg ar af þessum kirkjuklukkum voru nokkrum mánuðum seinna fbrtotnar í mola ogi bræddar og úr þeim steyptar fallbyssur. Alls voru 30 þúsund Suður-Jót- [ar kallaðjr í her Þjóöverja. Þar af letu 6 þúsundir líf-sitt á víg- völlunum, auk þess urð,u marg- ir örkumla menn. Á stríðsárun- um óx von Suður-Jóta um að sameinast aftur Danmörku. Sú von fekk fyllingu eftir stríðið. Þá fengu þeir að velja með at- kvæðagreiðslu milli þessara tveggja þjóða, og sameinuðust þá jþjóð sinni á friðsamlegan hátt. Hans Schmith hafði verið sjö ár í her Þjóðverja, — 1905—08 við almenna herþjónustu, og síðian í heimsstyrjöldinni öll ár- in, kallaður í stríðið 3. ág. 1914 og kom ekki heim fyrr en í janúar 1919. Seinustu árin var hann á austur-vígstöðvunum og Ibarðist í Rússlandi. Eftir styrj- öldina var ógreitt um samgöng- ur, auk þess gengu sjúkdómar meðal hermannanna, svo að heimför tafðist um 2—3 mánuði eftir friðarsamningana. — Það var átakanleg stund, meðan við biðum eftir járn- brautarlestinni, sem átti aðflytja okkur suður að landamærum Frakklands, sagði Schmith. — Ættingjar og vinir voru í kring- um okkur. Þá barst okkur fregn um, að þorp hefði verið sprengt upp á austurlandamærunum og lægi nú í rústum. Við fengum sting fyrir brjóstið, — ég segi ekki meira. Og eimlestin kom 'Og gleypti okkur, hendur okkar drógust úr örmum ástvinanna. Hvað beið okkar? — Já, það var ægilegt, sagði frú Schmith. — Hvert augnablik hinna mörgu löngu stríðsára var nístandi þjáning fyrir okkur, Kaffísalan Haínarsíiræíí 16 Heit, höld og súr svið allan dagínn. Saga fólksins á þessu tíma- bili minnir svo átakanlega á söguna um lamb fátæka manns- ins, sem var tekið og matreitt í veizlu ríka mannsins. Suður- Jótar urðu að þola örlög lambs- ins; þeir voru teknir >og kúgað- ir af voldugri herþjóð. Þeir urðu að fórna 6—10 þúsund mönnum, þeir urðu margir að láta af hendi allar eigur sínar í þágu stórveldisins. Maður senr átti 30 þús. krónur í banka fyr- ir stríð, fekk 25 aura virði fyrir upphæðina að stríðinu loknu. — Þeir urðu að láta af hendi ættargripi sína, silfur- og borð- búnað, matvörur og klæðnað. Þeir voru rúnir inn að skinni. Þannig eru frásagnir úr 'ýms- um bæjum á Suður-Jótlandi, samkvæmt skýrslum lækna, að í heilum götuin fannst ekki ein, barnsskyrta, utanyfirföt voru tætlur og stígvél óvíða til. En samt voru þessi klæðlausu börn send út um haga jog meðfram vegunr og girðingum, til þess að safna brenninetlum, en úr þeim átti að vefa efni til fata á hermennina. Ög í d,ag stara hlakkandi augu stórveldisins aftur á landið í inörðri. Hver verða örlög þess 1939? Kvíði og óró læsist um hverja taug lambsins. En það er varnarlaust, — örlög þess eru, aðeins komin undir því, hvort siðmenningin heldur velli eða ekki. Gunnar M. Magnúss Ungmenna- félagasamband Kjalarnessþings heldur þing Ungmennasamband Kjalarnes þings hélt þing í Reykjavík, sunnudaginn 30. okt. Aðalviðfangsefni þingsins voru bindindismál, íþróttamál og atvinnumál æskulýðsins. Þingið lýsti einróma fylgi við vinnuskólahugmynd Lúðvígs Guðmundssonar log tilraunir þær, er hann hefur gert til framkvæmda á því sviði. Enn- fremur skoraði þingið á ung- mennafélögin í Reykjavík að hefja öflugt útbyeiðslustarf meðal æskulýðsins. Aðalsteinn Sigmundsson, fyr- verandi sambandsstjóri U. M. F. í. var heiðursgestur þings- ins. Var honum þakkað öflugt starf í þágu ungmennafélag- ann,a. Kosningu í stjórn sambands- ins hlutu þessir: Skúli p'Orsteijnsston, kennari, FRAMHALD AF 1. SÍÐU. Um afstöðu Sjálfstæðismann^* í þessari atkvæðagreiðslu er tvennt að segja: Þeir, sem skrifuðu um málið. í Mbl. og Vísi og hvöttu nú til að samþykkja lagabreyting- arnar, eru sömu mennirnir, sem fastast stóðu með Skjaldborg- inni í allsherjaratkvæðagreiðsl- lunni í sumar og hafa margoft hælt sér af jrví að bjarga henni þá. Þeir unnu þá markvíst móti sameiningu verkalýðsins og. móti óháðu fagsambandi, sem þeir vita, að er skilyrði samein- ingarinnar um hagsmunamálin. Þessir íhaldsleiðtogar eru póli- tískir spekúlantar. Þeir verða ekki lengi að snúast aftur gegn fagsambandinu, þegar þeir finna hjá sér pólitíska þörf til þess. Þeir hugsa vitanlega mest um lað auka ófriðinn innbyrðis í verklýðshreyfingunni og verða í því samverkamenn Skj'ald- borgarinnar oftar en í sumar. Hinsvegar eru þeir Dags- brúnarmenn, sem fylgja íhald- inu að málum, af því að þeir eru enn stéttviltir og liafa ekki áttað sig á sósíalismanum, en greiddu nú margir atkvæði með óháðu fagsambandi og at- vinnubótakröfum félagsins. í báðum malunum eru þeir að berjast fyrir éigin hagsmunum, eigin réttindum, og iaka þar höndum saman við aðra Dags- brúnarmenn. Slík samtök um þessi ákveðnu mál eru eins sjálf sögð og t. d. samtök Alþýðu- flokksins við Sjálfstæðismenn í kjördæmaskipunarinálinu 1931. Vitanlega finna Sjálfstæðis- menn innan verkalýðsfélaganna til þess eins og sósíalistar að vera sviptir réttindum. Auðvit- að standa þeir saman með gagnkvæmum skilningi um það að hrinda af/sér slíku ranglæti. Frá sósíalistisku sjónarmiði er það líka hið eina rétta gagnvart' verkamannjnum, sem skortir’ enn stéttarskilning, að veita honum fullréttindi ásamt full- um skyldum. Einmitt .það, að hann verði virkur félagsmað- ur, hlutgengur til hvers sem er, getur leitt hann í Iýðræðislegt bandalag við sósíalistana óg veitt honum nýjan skilning á afstöðu sinni í þjóðfélaginu. Það er því von og trú sam- einingarmanna, að hvernig sem leiðtogar Sjálfstæðisflokksins kunna að reynast, muni þeir verkamenn, sem nú hafa greitt atkvæði með einingu verkalýðs- ins halda áfram að verða stétt sinni trúir, hvað sem á bjátar. vitinu til þess að falsa kosninga- niðurstöður og tryggja sér valdaaðstöðu í ýmsum samtök- um, þar sem fáir trúðu þeirn til forustu. Það er því nrjög að vonum, þó að ill samvizka láti þá jafnan sjá sig og sínar eigin gerðir í spegli, er þeir mæta andstöðu. Alþýðublaðinu dettur í hug að reyna að halda þeirri fjarstæðu fram, að Skjaldborg- in sé stærsti flokkur innan Dagsbrúnar. En það vill ,svo illa til, að atkvæðagreiðslan sjálf sýnir svo skýrt, ,að ekki verður um villzt, hvert hið raun- verulega fylgi hennar er í fé- laginu. 285 menn hafa fylgt hinni margendurteknu skipun um að segja nei og aftur nei við öllum þeim spurningum, er fyrir þá voru lagðar við at- kvæðagreiðsluna. 285 menn er fylgi Skjald- borgarinnar í Dagsbrún. Það fór þá svona með flokkinn minn, mætti Stefán ráðherra- efni segja. Hinsvegar hafa hátt á annað hundrað manns, sem ekki hlýða skipunum Skjaldbor^arinnar, — en aðeins þeim hljtðnu er vært í ,,borginni“, eins og kunnugt er — greitt atkvæði móti- Iaga- breytingunum. í þessum hópi !er vafalaust allmargt Framsókn- armanna, sem eins og allir vita, styðja Skjaldborgina af ráði og dáð. Einnig er þar vafalaust all- margt íhaldsmanna, sem Mbl. jog Vísir hafa um margra ára skeið veitt kristilegt uppeldi og sannað þeim með rökum, að sjálfur erkióvinurinn væri Stal- '4n í Moskva. Má nærri geta, að hin endalausu hróp Alþýðubl. um Moskvavald, Stáíín og Stalínista hafa snert trúartilíinn- ingar þessara frómu manna og að þeir hafa í heilagri einfeldni sett kýrfilegan kross framanvið :nei, erkióvininum til maklegrar hrellingar, þótt þeir hinsvegar hafi ekki með öllu gleyrnt öðr- um óvini, sem þeir þekkja betur ,af eigin raun, atvinnuleysinu, og hafi því hiklaust sagt já við kröfum Dagsbrúnar um aukna atvinnu. Hvað heíar áunnízi? Allsherjaratkvæðagreiðslan hefur ekki hert eins á kröfun- um um aukna atvinnu og við hefði mátt búast. Allir hugsandi menn höfðu vænzt þess, aðhver einasti Dagsbrúnarmaður segði: Við krefjumst aukinnar atvinnu. — En Skjaldborgin er á öðru máli. Hún um það. En það er ekki lítill hvalreki fyrir það í- hald, sem stjórnar Reykjavík og fyrir Framsóknarstjórnina, sem jafnan er sporlöt til allra úr- jiausna í atvinnuleysismáliim, að geta sagt: 285 þrautreyndir Al- þýðuflokksmenn hafa sagt: Við viljum enga atvinuuaukningu. Um lagabreytingarnar gegnir öðru niáli. Þar hefur unniztfull- ur sigur. Hver einasti stafur og (stafkrókur í lögum Dagsbrúnar, sem gerði hana undirgefna Skjaldborginni, er nú þurrkað- ur út, jafnframt því, sem fé- laginu er sköpuð aðstaða til að beita skyndiverkföllum í hags- ‘munabaráttunni þrátt fyrir vinnulöggjöfina. Dagsbrún get- ur hér eftir, hvenær sem henni sýnist, sagt skilið við Skjald- borgina og gervisamband henn- ar. Skjaldborgin hefur misreikn- að sig. Verklýðsfélögin báðu um, að viðjar stjórnmálanna yrðu af þeim leystar. Skjald- borgin svaraði með því að herða á gjörðununr. Dagsbrún og Þróttur á Siglufirði hafa þegar sprengt gjarðirnar. Og þannig inunu verklýðsfólögin halda áfram hvert af. öðru, unz. Skjaldborgin verður að horfast í augu við þá staðreynd, að um tvennt er að velja: annaðhvort verður hún að breyta Alþýðu- sambandinu í fagsamband með fullu jafnrétti allra félaga eða meginþorri félaganna gengur úr sambandinu og stofnar nýtt samband, skipulagslega óháð öllum stjórnmálaflokkum. Það er Skjaldborgarinnar að velja Við skulum vona, að einhvers- staðar innst inni í fylgsnum sál- ar hennar leynist einhver nelisti ábyrgðartilfinningar, svo að hún taki þann kostinn, sem særni- legri er, og láti undan kröfurru verklýðsfélaganna. Við bíðum og sjáum hvað setur. Deir, sem voru félagar í ReYkjavíkurdeíld Kom- múnístaflokksíns, eru beðnír að koma sem fyfst og gera upp flokksgjöluín. Þeir, sem eru mjög skuldugír, eru beðnír að greíða a. m. k. eítthvað af skuldínní. Tekíð er á mótí gjöldunum alla vírka daga frá kl. 5—7 á Grundarstíg 4 (2. hæð). Símí 4757. Anglýslng Skjaldborgín á 285 at« kv« ínnan Dagsbrúnar, Alþýðublaðið hefur fengið eitt af sínum alkunnu og al-. ræmdu æðisköstum, eftir að úr- slit atkvæðagreiðslunnar urðu kunn. Eftir hinu alkunna gamla lögmáli: Margur heldur mann af sér, brigzlar það sameining- armönnum um kosningasvik og rangindi með orðbragði, sem ekki er vert að hafa eftir. Skjaldborgin hefur variðallri sinni orku, að ógleymdu laga-. Rvík, forr.iaður. Grímur Norðdahl, bóndi, l'Jlf- arsfelli, ritari. ólafur Andrésson, Háteigi, Kjós, gjaldkeri. drðttarvextl. Samkvæmt ákvæðum 46. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurðí samkvæmt téðrí laga- greín falla dráttarvextir á allan tekju- og eígna- skatt, sem féll í gjalddaga á manntalsþíngí Reykjavíkur 31. ágúst 1938 og ekkí hefír ver- íð greíddur í síðasta lagí hínn 9. nóvember næsfkomandí, Á það sem greítt verður eft- ír þann dag, falla dráttarvextír frá 31. ágúst 1938 að telja. Þetta er bírt til leiðbeíníngar öllum þeím sem hlut eíga að málí. Tollst)órínn í Reykjavsk, 31. okfóber 1938. )ón Hermannsson. Togaifaslysid (Frh. af 1. síðu.) Guðmundur Magnússon há- seti, Kirkjustræti 4, f. 23. okt. 1899 að Hrauni í Ölfusi. Búsett- ur í Reykjavík síðan 1920. Guðmundur Sigurðss o r há- seti, Langeyrarveg 10, Hafnar- firði, f. 24. júní 1894 að Teig- búð á Akranesi. Kona hans: Hrefna Jónsdóttir. Hann lætur eftir sig eitt barn 15 ára og móður á áttræðisaldri á Akra- * nesi, sem missti annan son sinn í sjóinn á sömu slóðum af „Lord Robertson“ 1925. Guðmundur þórarmsson há- seti, Bárugötu 38, f. 6. ágúst (1900 í Reykjavík. Kvæntur Sig- urbjörgu Guðmundsdóttur. Lætur eftir sig þrjú börn ' í æsku. Guðni ólafsson háseti, Bar- ónsstíg 21, fæddur 9. febrúar 1894, að Ytra-Hóli í Veslur- Landeyjum. Búsettur í Reykja- vík, síðan 1921. Bjó með nróð- ur sinni 83ja ára. Láms Bjprm Berg Sigur- bjömsaon, Njarðargötu 41, f. 47. des. 1909 að Höfða í Mýra- hreppi, Dj'rafirði. Búsettur í 'Reykjavík síðan 1919. Kvænt- ur Sveinsínu Guðrútiu Jórams- dóttur. Lætur eftir sig eitt barn 5 ára. Óskar Gísli Halldórsson, há- seti, Hringbraut 178, f. 17. júní 1903 að Ktöpp á Akranesi. Bú- settur í Reykjavík síðan 1904. Kvæntur Guðrúnu Ágústu Er- lendsdóttur. Sigurjón Ingvarsson, háseti; Aðalstræti 9, f. 7. júní 1912 í Reykjavík. Kona lians Gunn- hildur Árnadóttir. Lætur eftir sig tveggja ára barn. Sveinn Helgi Brandsson, há- seti: Lindargöbi 20, f. 9. ágús* 1905 að ísólfsskála í Grinda- vík. Búsettur í Reykjavík slið- an 1930. Kvæntur Pálínu Sig- ríði Vigfúsdóttur. Lætur eftir sig 9 ára barn. Skemmtifiund heldur glímu- félagið Ármann í Oddfellowhús inu, í kvöld kl. 9 og hefst hann með sameiginlegri kaffidrykkju. Þar verður verðlaunaafhending, ennfremur steppdans og fleira til skemmtunar. Húsinu lokað kl. 11. Karlakór Iðinaðarmanna. Þessi númer komu upp í happdrætt- inu á hlutaveltu Karlakórs Iðn- aðarmanna sl. sunnudag. Nr. 397 dagstofuhúsgögn, 519 mál- verk, 547 farseðill til útlanda, 813 hringflug, 2368 málverk, 5280 standlampi. Munanna sé vitjað til Halldórs Guðmunds- sonar, Hafnarhúsinu. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.