Þjóðviljinn - 01.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.12.1938, Blaðsíða 1
-"•' í Aldreí i 0 » er afl 3. AROANOtlR FIMMTUDAG 1. DES. 1938. 279. TÖLUBLAÐ. Jón Sigurðsson í dag mínníst öll íslenzka þjóðín fullveldís síns. í dag hugsar þjóðín með þakklætí og aðdáun tíl allra þeírra, sem lagt hafa líð svo að sá áfangí næðíst í frelsísbaráttunní, er víð nú mínnumst. En í dag verður líha öll íslenzha þjóðín af alvöru að athuga hverníg nú cr ástatt um arfínn sem hún féhh, fullveldíð, og hverníg shulí vernda það á þess- um hættutímum. Aldreí hefur eíníng þjóðarínnar verið nauðsynlegrí en í dag, Aldreí hefur unníð sjálfstæðí veríð í eíns míhíllí hættu og nú, Aldreí síðan 1918 hefur framtíðín veríð eíns þungbúín og nú. Það er því allt undír því homíð að íslendíngar shapí eíníngu þjóðarínnar gegn harðstjórnínní. ehhí aðeíns í.orðí, heldur og í verhí, í þeím anda mínníst alþýðan 20 ára fullveldísíns. Skúli Thoroddsen. Dagurinn í dag verður helg- ^aður 20 ára fullveldisafmælinu með fjölbreytíum hátíðahöldfum |sem stúdentar gangast fyrir. Samkvæmt áskionun ríkisstjóm- örinnar, mun dagurinn víðast hvar hatdinn hátíðlegiur, búð|- iim og skrifsfcofium er lokað o. s. frV. Hátíðahöld stúdenta hefjast kl. 1, með því að stúdentar jganga í skrúðgöngu frá Garði að leiði Jóns Sigurðssonar. Að því búnu heldur skrúðgangan niður að Alþingishúsi. Klukkan 1.55 flytur form. stúdentaráðs ávarp til stúdenta í útvarpssal, og ki. 2 flytur Pétur Magnússon hæstaréttarmálafærslumaður ræðu af svölum alþingishúss, en Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur ,,Ó, guð vors lands". Klukkan 3 hefst fjclbreyttsam koma, er stúdentar gangast fyr- \r í Gamla Bíó <og ki. 7 hefst hóf þeirra að Hótel Borg. Klukkan 1 e. h. ávarpar Her- 'mann Jónasson þjóðina í út- varpinu og kl. 8.45 flytja for- menn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ávarp í útvarpið. Pá verður iog endurvárp frá Winnipeg og Kaupmannahöfn í tilefni af fullveldisafmælinu. Tala þeir Stauning forsætisráð- líerra og Sveinn Björnsson í danska útVarpið og Ioks verður endurvarpað frá hátíð íslend- ínga í Kaupmannahöfn. ItalsU fasisminti belmtir Korsikn ob Tonfs LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Ciano greifi utanríkismálaráð- herra ítalíiu, flutti í dag mikil- væga ræðu um utanríkismál og var hún flutt á fundi í ítölsku fulltrúadeildinni. Ræðan fjallaði aðallega ium deilurnar um Ték- kóslóvakíu þar til samkomulag- iið náðiist í Múnchen og var mál ið eins og búast mátti við rætt frá ítölsku sjónarmiði. Ciano lýsti ánægj'u sinni yfir brezk- ítalska sáttmálanum. þegarhann fcagði, að! framtíðln mundi segja fyrir lum hvaðia mark ítalska þíjóðin rmundi setja sér, æptm píngmenn, sem allir vonu klædd ir svörfcum fasistaskyrtium: Tu- íiis, Korsika. — í Exchange- frétt segir, að þetta háfi verið fyrifram ákveðið — þingmönn- lum hafi verið skipað að láta þannig í ljós vilja flokksins, — Bölvaðir þverhausar ewi þessir Abessbíumenn. Nú 'eru allar aðrar þjóðir búnar að við- urkenna yfirráðarétí okkar héi í Abessiníu. þegar Ciano hefði sagt orð sín um framtíðarmarkið. Tunis og Korsíka lúta sem kunnugt er frönskum yfirráðum. Ríkíssfíórnin neííar ad verda víð i'úmæl~ um tríkíssfjómatrínnair í ávarpi ríkisstjórnarinnar um hátíðahöldin 1. des. var eindregið skorað á atvinnu,- rekendur að gefa frí á full- veldisdaginn. Margir atvinnurekendur hafa orðið við þessari beiðni, jog hefðji í irauninni verið sjálf sagt að gefa allsherjarfrí með fullum launum þennan dag. En svo lundarlega bregð- ur við að ríkisstjórnin neitar að verða við áskonun ríkis- stjórnarinnar. I ríkisprent- smiðjunni Gutenberg er unn- B í dag af fullum krafti. Þarf að segja hæstvirtri ríkisstjórn að hún geri síg hlægilega með slíkUm smá- sálarskap. í Fjölgad tam 50 manns í atvítmtá~ bófavínntanní Eins og skýrt va;r frá í Pjóð- viljanum í gær hafði atvinnu- leysisnefnd Dagsbrúnar tal af borga'rstjóra í fyrradag og krafð ist þess að fjölgað yrði tafar- laust í latvinnubótavinnunni. Hefur nú verið tekin ákvörð- un um að fjölga um fimmtíu manns frá og með deginum í dag. Alpjioblaðið oo Iöja Pað sannast á Alþýðublaðinu í gær, að „litlu verður Vöggur feginn", þar sem það ræðir um Iðju-fundinn í fyrfakvöld. Kann blaðið sér engin læti fyrir fögn- uði yfir úrslitum fundarins, sem voru þó á þá leið eina, að verkl lýðsmálastefna Skjaldborgarinn- ar var fordæmd og fundurinn sýndi að Iðja er eindregið með óháðu verkalýðssambandi. Breytir það engu hér um þó að hægt væri með blekkingum að vísa frá tillögum Dagsbrúnar með rökstuddri dagskrá að þessu sinni. ^ Að lokum skal Alþýðublaðinu bent á þá slaðreynd, að fylgis- leysi Skjaldbiorgarinnar í Iðju breytist ekki í fylgi þó að AI- þýðublaðið segi að ósigrar henn ar hafi verið sigrar. allið tókst vel •*" werkamaniia Iðiðn sstisar vlnnn Otifundui verkanianna í P$tv9 Franski stjörnla breiðirtttrangar f réttír om yerkfallið EÍNKAS&EYTi TÍL ÞJÓÐVILJAiNS. ÍÍHÖFN í GÆRKV Allslseifíaifveífkfallsd i Frakklahdi'- hófsf á míðnsgffi i néff sem leið, Þffáff fyiríif ofbeldísráðsiafaíiír -ríkíssfíórnarínnar yar verkfalfið framkvæmf í Öllum aðalafríðíim, Fréífír þasr um þátfföku í verkfalfínu, er ríksssfíórnín hefur láfíð alþjóðlegar fréfíasíofur breiða úf i dag, eru rangar, S9°!o þesrra verkamanna, er allsheríarverkfallið áffí að ná fíl, lögðu níður vinnu, I allmörgum íðngreínum varð háíífakan allf að ioo°L Allir prentarar lögðu niðiur { vinnu, og komu engin blöð út í París. Lögregla óg her hélt spiorvagna- og járnbrauíarsíöðv nm á valdi sínu, og voru verka- m-enn neyddir með vopnum til að taka upp vinnu. Vom fjórir hermenn lum hviern',starfsmiat:n járnbrautanna. Af málmiðnaðarmönnum lögðu QO«/o niður vinnu. Verka" menn í matvælaframleiðslunni og héilbrigðismálum lögðu nið- ur vinnu á öllum þeim stöðum, sem verkalýðsfélögin höfðu á- kveðið verkfall.' s, L ndieilna Blað Æs'iulyðsfylk'ngariinn ar, Landneminn, er nýkomið út. Er blaðið mjög fjölbreytt að efni, myndum skreytt og frágangur allur hinn vandað- asti. ( Blaðið verður sent til k'aup- enda hér í bæ og nágrenni strax í dag og verður sam- tímis selt í lausasölu hér í bænum. Félagar í Æskulýðsfylk- ingunni eriu beðnir að mæfca í Háfbjarstræíi 21 kl. 10 árd. í dag, 1. dcs. Áríðandi að allir mæti og það stundvíslega. í efinavöiulðnaðíiníum, vefnað- •«cÍGirta;ð|num, í höínit'íium og á Skipum var öll vtóá lögð nið- w. Ulan P.arísar varð þátttakan víða mjög allmenn. í Marseille heppnaðist verkfallið ágæílega. Þar tóku, einnig þátt í verkíalU- imi þeir verkamenn er sefíir höfðu verið undir herlög. Jouhaux, forseti Verkalýð's'- sambandsins h'sir því yfir, að starfsmenn við sporvagna og neðanjarðarjárnbrautirnar í Par ís hafi lagt niður vinnu í tvo tíma í morgun, og ekki hafið hana fyrr en þeim var þröngvað til þess með vopnum. í mörgum þeim iðngreinum, n Píngí Sambands bindindísfélaga í skéliim lokið phgi Sambands bíndindisfé- laga í skólum laiuk í gærkvöldi, ög síóðu fiundir. nær óslilið frá lú. 4e. h. til 11. - ' Voru gerðar margar sam- þykktir um starf sambandsirs á komandi ári og kósin stjórn. Hlutu þessir kosningu: Forseti: Eiríkur Pálss. s'ud. jur. Ritari: Matthías' Ingibergsson. Gjaldkeri: Björn Sighvatsson. Lauk þinginu með kafíikvöldi og dansi í hátíðasal Mennta'- skólans. er settar hafa verið undir her-1 lög, hafa verkamenn mótmælt með „óvirkum" mótþróa. í París hafa 500 manns verið teknir fasíir fyrir þátttöku í verk fallinu. FRÉTTARITAM. Skúli Guðsónsson pró- fessor í Árósum D~. Skúl' Giiujónsson. KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. Dr. Skúíi Guðjónsson venur t>rófessor í heilsiiffæði við i á- skólann í Árcsum. Mörg döí.:k' blöð geta í pví sambandi ura rannsóknir hans og vísindastt'rf á undanförnum árum og Iji.ka á þau lorsorði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.