Þjóðviljinn - 11.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.12.1938, Blaðsíða 4
ap !\íý/a íó'io sg Kvcnna~ 1 íæhmnnn hrífandi fögur og skemmti- leg Amerísk kvikmynd frá Fox, slungjn áhrifaríkum þátfum úr mannlegu sálar. lífi. Aðalhlutverkin leika: Lorette Young, Warner Baxter iog Virginia Brnce. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5. HALLI HRÆDDI bráðskemmtileg barna- mynd leikin af skopleikar- anum fræga HAROLD LLOYD Næturlæknir í nótt er Hall- dór Stefánsson Ránargötu 12. sími 2234, aðra nótt Ólafur t ’Þorsteinsson Mánagötu 1, sími 2255, helgidagslæknir Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næfcurvörður er í Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Útvarpið í dag. 9,45 Morguntónleikar, plötur. a. Tríó úr „Tónafórn“, eftir Bach. b. Kvartett í C-dúr, Op. 20, mr. 2 eftir Haydn. c. Kvartett í f-moll, Op 95, mr. 11, eftir Beethoven. 1040 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í dómkirkjunni, sr. Sigurjón Árnason. 15.30 Miðdegistónleikar: ýms lög, plötur. 17.20 Skákfræðsla Skáksam- bandsins. 17.40 Útvarp til útlanda 24,52 metrar. 18.30 Barnatími Þorsteinn Ö. Stephensen leikari. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Danssýn- ingalög. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir . 20,15 Erindi: Frá Vestur-íslend- ingum Jónas Jónsson alþing- ismaður. 20.40 Tónleikar Tónlistarskól- ans . 21,05 Upplestur: Úr „Kvæði fangans“ eftir Oscar Wjjde, í þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar. Sigfús Halldórs frá Höfnum les. 21.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans, framhald. 21,35 Danslög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. Bjarmi Bjöí*mssion endurtekur skemmtun sína í dag kl. 3 í Gamla Bíó. Vörubííastöðin Þróttur heldur aðalfund sinn í dag kl. 4 e. h. í Kaupþingssalnum. Á dagsskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Ríkisskip: Súðin var á Reyð- arfirði í gær. RögíavaMnsr Síguirjónsson: Píanðhljómleikar í Gamla Bíó þtríðjtidagínn 13, dcs, fel, 7 c, h, Aðgöngumíðar hjá Eymundson og hlóðfæraverzlun Sígr. Helgadóttur (K. Víðar) Lækjargötu 2 Verkamenn! Mæííð víð Vcrkamannaskýlfð fel, 10 f fyrramálíð, Aívínnulcysíscnfnd Dagsferúnar, Ungherjar! Fundur hjá yngri deild kl. 10 f. h. í dag. Leikur, upp- lestur, söngur, handavinna. — Mætið stundvíslega. Vikivakaæf ingunni kl. 3—5 er frestað. Stjómim. Falleg borð vönduð og ódýr, margar stærð- ir og gerðir. Ódýra húsgagmabúðimbúðim Klapparstíg 11. Sími 3309. Be£ía feófeín handa unglíngum Æfintýrið um Hröa Hott Kosíar fer, 3,00 í feandf, Meðlímír í Málí og menn- íngu fá það á 2.55. Bófeavcrzlun Meimsktíiiglu Laugaveg 38 Símí 5055 Þið, sem eigið viní eða ætt- ingja í sveit eða annarsstaðar úti; á landi ættuð að sendaþeim eitthvað af hinum ágætu brauð- um okkar. Bakatrííð Piuglioltsstr, 25, Sími 4275. Miinið prjðnlessyninonna i dag Opín fel. 10—12 og 2—lí, þiorlákur þreytti verður leik- jtnm á tveim sýningum í dag kl. 3 (barnasýning og kl. 8 almenn sýning, lækkað verð. Bazar heldur Mæðrafélagið í dag kl. 4 í Hafnarstræti 21 uppi. Á basarnum er fjöldi ódýrra og góðra muna. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flösfcubúðim Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. Dtbrelðið Þjéðviljaia Kaupettdiiir Pjéðvíljaus ci*u ámín i t um ad feorgn ásferfffargjöld fn sfeflvlslcga, KAUPUM FLCSKUR soyuglös, whiskypela, bóndóe- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. FIö8kuverzl. Hafmarstræti 21. v % % Tvelr njösniirarl Afar spennandi amerísk njósnarakvikmynd frá heimsstyrjöldinni miklu. Aðalhlutverkin leika: Herbert Marshall og Gertnude Michael. Aukamynd: Skipper Skræk sem mynd- höggvari. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5. þrjár kæmar stúlkur. Með DEANNA DURBIN Síðasta sinn. ■— Iflifefél. BevMuíicar Qaasamleileur í 3 þáttum. Aðalhlutverktð leilcur: Haraídur Á. SigurBsson. Tvær sýmingar í diag. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðar á eina krónu. Vemjuleg sýmimg kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag . Aikki /\ús lendir í asfintýrum. Saga í myndifltn fyrlr bömifl. 31. ro Loðinbarði, skömmin þín! Það Hættu þessu, Loðinbarði. Grein >ert þú sem hefur komið okkur in getur bnotnað. — En Loðin- í vandræði. Nú verður þú að barði hættir ekki — leysa okkur aftur. — og þeir detta niður. Mikki varð dauðhræddur, en Loðin- barði var þyngri og kiom fyrst niður — svo að Mikki kom ekki hart niður . Gerið bðkainnkaDpio fyrir jðlin i Heimskringln, Liug^seg 38 Agatha Christie. 84 Hver er sá seki? þér fóruð út síðar um kvöldið, tog skilduð eftir skila- boð um hvenær þér gætuð komið þangað aftur. — Já, það er rétt. Ég fékk boð frá honum — hann síagðist ætla að kioma. Ég þorði ekki að láta hann koma heim að húsinu, log skrjfaði honum að hitta mig í lystihúsinu þetta ákveð;na kvöld, og lýsti því fyrir hoinurn sv>o að hann ætti hægara með að þekkja það. Ég óttaðist að hann mundi ekki hafa þolinmæði til að bíða eftir mér, og skrapp því út, og skildi eftir boð um að ég gæti ekki komið fyrr en klukkan tíu mínútur yfir n;íu. Ég vildi ekki að stúlkurnar sæju mig,, og skaust :~pví út Um „franska gluggann" í dagstofunni. Þegar ég kom inn aftur, mætti ég doktor Sheppard, og mér kom til hugar að honum gæti þótt atferli mit-t undar- ligt. Ég var lafmóð af hlaupunum og hafði enga hiugmynd um að von væri á gestum til kvöldverðar. Hún þagnaði. .— Haldið þér áfram, sagði Pioinot. Þér fóruð út til! að hitta hainn tíu mínútur yfir rtíu. Um hvað' töl- uðuð þið? — Ég á bágt með, sjáið þér — — — Mademoiselle, sagði Poirot, ég verð að fá að vita allan sannleikanln í þessu máli. Það sem þér segið nú, skal aldrei komast út fyrir veggi þessa herbergis. Doktor Sheppard mun aldrei hafa orð á því ag ég ekki heldur. Ég skal gera yður það auð- velt. Er Charles Kent ekki sonur yðar? Hún kilnkaði kolli og blóðroðnaði. — Engifem hér um slóðir hefur hugmynd um það. Það er langt síðan- — suður í Kent. Ég var ógipt. — Og gáfuð honum þessvegna nafn héraðsi,;ns sem ættarnafn, — ég skil. — Ég fékk vinnu, iog gat borgað kostnaðinn af uppeldi hans hjá fósturforeldrunum. Ég lét hann aldrei vita að ég væri móðir hans. En hanri varð ólánsmaður, drykkjumaðiur, og síðar fór hann aðl nota kókaín. Ég gat nurlað saman peningum óg sent hann til Kanadia. I tvö ár frétti ég ekkert af honum. En þ!á kiomst hann að því að ég væri móðir hans. Hann skrifaði og heimtaði peninga. Loks ti.kynntji hann, að hann væri aftur kbminn til Englands, og að hann ætlaði að heimsækja mig í ;Fernley. Ég Ég þorði ekki að láta hann kbma jnn í húsið Ég hef alltaf þótt með afbrigðum heiðarleg. Ef einhver hefði bomizt á snoðir um þetta, hefði ,ég misst s.töðu mína ,sem ráðskbna. Þesisvegna skrifaði ég hionum eins og ég hefi nú skýrt yður frá. '— Og daginn eftir fóruð þér að finna doktor Sheppard? — Já, ég vildi vita hvort ekki væri hægt að gera neitt til að bjarga honum. Hann var ekki v>ond- lur drengur — fyrr en hann fór að neita kbkaíns. — Það er svo, sagði Poirot. En höldum .áfram með söguna. Hann kbm í lystihúsið þetta kvöld. — Já, hann beið mín þar, þegar ég'kom út. Hann var ákaflega ruddalegur og vondur. Ég gaf honum alla þá peninga sem ég hafði sparað saman. Við föluðum saman nokkra stund. Að því búnu fór / hann. — Hvenær var það? — Það hlýtur að hafa verið rétt fyrir hálf-tíu. Klukkan var ekki alveg orðin hálf-tíu }>egarrég kom inn. — Hvaða leið fór hainn? — Sömu leið og hann k!om. Eftir stígnum, sem liggur út að akviegiinum rétt innan við dyravarðar- húsið. Poirot kinkaði kolli. — En hvað gerðuð þér? — Ég gekk heim að húsinu. Blunt majór gekk ftiairn og aftur um grasfletina, reykjandi, svo að ^gt tók á mig krók til að komast að hliðardyrunum. Það var rétt fyrir klukkan hálf-tíu, eins ;og ég sagði yður áðan. Þ Poirot kinkaði kolli að nýju. Hann skrifaci eitt- hvað sér til minnis í litlu vasabókina sína. — Þá var það víst ekki annað, sagði 'hann hugs- andi. — Á ég — ungfrú Russell hikaði — á ég a^ segja ‘Raglon fulltrúa þessa sögu? — Það getur orðið nauðsynlegt. En við skulum ékki fiýta okkur of mikið að því, en taka| allt\ í röð íóg r-egliu. Enn hefur Charles Kent ekki verið grun- aður um morð. Atburðarásin getur orðið þannig, iað þér jjurfið ekki að segja söguna. Ungfrú Russell stóð á fætur. — Þakka vður fyrir, Poirot, sagði hún. Pér hafið tverið mér góður, framúrsfearandi góður. Þér trúið mér, ég vert það. Þér trúið því að Charles hafi lengan þátt átt í þesu hræðilega morði. — Það virðist augljóst, að maður sá, sem talaði við herra Ackroyd í vinnustofunni klukkan hálf-tíu, hafi ekki verið sonur yðar. Verið þér vongóðar, enn getur allt snúizt á betri veg. Ungfrú Russell fór. Við Poirot urðum einir eftir. — Þá vitum við það, sagði ég. Alltaf lendurn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.