Þjóðviljinn - 11.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.12.1938, Blaðsíða 1
Á götiu í Nevv York. Mófmælafuitdir í New York gegn f*yðingaof- sóknamin í Þýzkalandi La 'Guardía meðal zæðum&mm* LONDON f ' ÆBKVELDI (F. Ú.) Fjölmennur fundur var hald- inn í New York í gær og vorii helztir rneðai" ræðumanna La Guardia borgarstjóri og Wallac landbúnaðarráðherra. Til fund- arinsi var efnt vegna síðustu at- burða í Þýzkalandi. Á fundin- um var samþykkt ályktun um að Bandaríkin skyldu til hins ítrasta verja sig gegn þeim á- róðri, sem þar er rekinn fyrir kynþáttahatri, og þeim kenning- um; sem liggja til grundvallar | slíku -hatri. Formaður þíng' flokks homm~ Alþýðiufylkimgin Ríkissðjóraiii þverskallast við atvinnukrðfum verkamannu ¦ ¦ Yfírvðld ríkís og bæjar reyna ad velía ábyrgðfnní af sér„ franska á íundi. Síjórn Daladiers EíNS og skýrt var frá hér í blaðínu í gær, náðu verkamenn ekkí talí af ríkísstjórnínní í fyrradag. Kluhhan 10 í gærmorgun söfnuðust verhamenn saman í verhamannashÝlinu og fóru þeír á fund ríhís- stjórnarínnar undír forustu manna úr stjórn Dagsbrún- ar og atvínnuleysísnefnd félagsíns. Verkameimn náðiu tali af for- | Þetta er siðgæði ríkisstjórn- sætisráðherra iog atvinmiumáía- ráiðherra iog báriu fram þá kröfu að ríkið efudi til atvinimibóta- aukinbgar fyrir Reykvíkinga í hlutfalli við atviininubótavinniu' bæjarins. Ríkisstjómin taldi sér ekki bera skyldu til að leggja fram meira fé til atvinnubóta í Rvífc en búið væri. Ennfremur tjáði Mn að búið væri að leggja meira fé fram til atvinnubóta en ríkinu bæri í hlutfaíli við bæj- arsjóð. Bæjarráðið svarar hins- vegar því sama til ,0g kveður bæinn hafa lagt fram meira en 'honurrii beri miðað við framlag Hkisins. Fulltrúar verkamannanna hafa margsinnis ítrekað það viðbæj- ar- og ríkisvöld, að þessar deil- ur um keisarans skegg, kæmu verkamönnum ekkert við, enda mun þetta karp fyrst og fremst til þess að komast hjá því að auka framlag til atvinnubótanna. Verkamenn kröfðust þess aí ríkisstjórninni að hún gættiþess að bærinu gerði skyldu sína samkvæmt lögum. Ráðherrarn- ir færðust þó undan þessu, og var helzt að heyra á þeim, að bærinn yrði að gefa sig upp, 'ef hann vildi njóta frekari að- stoðar ríkisins, eða atvinnuleys- ingjarnir að öðrum kbsti að segja sig til sveitar. Pá mundi atvinnumálaráðherra úrsk'urða þeim framfærslustyrk <ei bær- inn gerði það ekki. arinnar, sem alltaf er aðglamra umi einstaklingsframtak eða leti verkamanna. Þegar verkamenn biðja um vinnu jer þeim sagt að segja sig til sveitar. í fyrramálið kl. 10 hittast Vierk'amennirnir við Verka- mannaskýlið og verður þá enn á ný farið á fund ríkisstjórnar- innar . Kðgnvaldur Sig- irjónssonheldnr p^nðhljómleika Móápriðjnd. Akureyrí er í ðrum vexfí Á Akureyri eru starfandi 3 samvinnufélög í verzlun. Eru það Kaupfélag Eyfirðinga, sem er þeirra stærst og voldugast, Kaupfélag verkamanna og Pönt- unarfélag verkalýðsins, sem er þeirra yngst. Hefur Pöntunarfélaginu vaxið mjög fiskur um hrygg síðustu árin og virðist vöxtur þess ör-. uggur og heilbrigður. Hefur félagið nu opna búð, þar sem áður var verzlunin París, beint á móti stórhýsi K. E. A. For- stjóri félagsins er Björn Qríms- son. Um vöxt félagsins gefur eftir- farandi samanburður á mánað- arlegri vörusölu síðustu 3 árin beztan vott: Iránska álialdsisis DUCLOS LONDON I GÆRKVELDI (F. TJ.) ATKVÆÐAGREIÐSLAN um traustsyfírlýs- íngu tíl Daladíer fór fram í fulltrúadeíld þjóð- þíngsíns laust f^rír kl. 2 í nótt og greíddu 315 þíng- menn atkvæðí með stjórnínrií en 241 á mótí, en 53 sátu hjá. Peír, sem greíddu atkvæðí á mótí stjórnínní, voru nærrí allír sósíalístar og hommúnístar, en hægrí flohkarnír studdu Daíadíer. Prír þíngmenn úr flohhí Daladíers, radíhal-sósialístaflohhnum, greíddu athvæðí á mótí honum, en 28 úr sama flohhí sátu hjá. Nasísfair fagna úrslífunum Umræðurnar stóðu yfir í nærri tvo daga. I ræðu sinni réðist Daladier harðlega á kiommúnista ,sem hann sagði hafa stofnað til allsherjarverk- fallsins í mótmælaskyni gegn utanríkismálastefnu stjórnarinn- ar. Verklýðsfélögin hefðu vilj- að ná samkomulagi við stjórn- ina, en kommúnistar spillt því. Sigurinn ,sem stjórnin vann, daginn, sem allsherjarverkfall- ið var háð, var sigur fyrir frönsku þjóðina, sagði Daladier, ogl lýðræðið. Þýzk blöð eru ánægð yfir sigri Daladiers og telja, að hann hafi borið sigur úr býtum með meiri atkvæðamun en búizt var við. Umgiur hljómlistarrnaSur, Rögn valdur Sigurjónsson boðar til píanóhljömleika í Gamla Bíó á þriðjudaginn. Rögnvaldur hefur stundað nám við Tónlistarskólann og í fyrra gaf hann bæjarbúum kiost á að hlýða á sig. Fékk hann hina beztu dóma og.voru menn á einu máli um að hér væri hið bezta Hstamannsefni. Síðan hefur Rögnvaldur dval- ið við framhaldsnáni' í París og á þriðjudaginn gefst mönnum færi á að heyra til hans að nýju. 1936 1937 1938 Janúar 3315 2575 3700 Febrúar 2585 3040 3850 Marz 2850 2975 6025 Apríl 3010 4050 7640 Maí " 3425 4840 8345 Júní 3853 5890 8620 Júlí 4625 6260 8475 Ágúst 3525 6830 9320 Sept. 5020 9409 12730 Okt. 4655 8670 11500 Nóv. 3885 8235 10340 Des. 5005 11580 Árssalan var 1935: 34000 kr., 1936: 51841 kr., 1937: 81813, og mun fara fram úr 100,000 á þessu ári. Félagar voru 1935 87, 1936 124, 1937 165 og 10. nóv. 1938 voru þeir 215. Brezku stjéinini skortir dcm- grelnd - segir Chnrciiill LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Winston Churchill ávarpaði kjósendur sína í gær og ræddi um, utanríkismálastefnu stjórnar innar, landvarnirnar o. fl. og kvað stjórnina skorta dóm- greind. Churshill sagði m. a. að Chamberlain hefði hvað eft- ir annað lýst því yfir, að æs- Brezkir hermenn á ver5i í Jerúsalem CHURCHILL ingar væru hjaðnandi í álfunni og friðarhorfurnar batnandi, en í kjölfar slíkra yfirlýsinga hefði ávalt gerst eitthvað," sem hefði afsannað það, sem Cham- berlain hefði haldið fram. — Skömmu eftir, að hann hefði viðhaft slík ummæli hefði Hitl- er innhmað Austurríki, og nokkuru áður en Tékkoslóvakía var bútum í sundur hefði hann látið hið sama í ljós. Þriðja dæmið kvað Churchill það, er Chamberlain hefði talið, að nú væri friðartímabil að rennaupp í álfunni, en hann hefði varla verið búinn að sleppa orðinu, er ofsóknirnar gegn Gyðingnm í Þýzkalandi í byrjuðu. Churs- hill taldi riauðsynlegt, að tek- in væri utanríkisstefna, sem þjóðin gæti sameinast um, og þyrfti að koma á laggirnar stjórn, sem væri þjóðstjórn í raun og sannleika. V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.