Þjóðviljinn - 13.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.12.1938, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 13. des. 1Q38. P 1 O Ð V I L I I N N Tilkynning Vér viljum hérmeð tilkynna heiðruðum viðskiptavinum, að vcr höfum stækkað bókaverzlun vora og bókaafgreiðslu á Laugavegi 38. Vér höfum til sölu flestár innlendar bækur og allmikið úr- valj af bókum á dönsku, norsku, sænsku, ensku og þýzku. Enn- fremur ritföng, pappírsvörur, jólakort, jólaskraut o. fl. Vér viljum benda öllum félagsmönnum: í Máli og menn- ingu á það, að þeir fá allar útgáfubækur Heimskringlu með 150/a, afslætti í bókaverzlun vorri: Það nægir að nefna þessi sýnishorn af útgáfubókum Heimskringlu á þessu ári: Höll sumarlandsins og Gerska æfifi- fýrið leftir Halldór K. Laxiness, fslenzkur aðall eftir pórberg pórðarson, Líðandi stund eftir Sigurð Einarsson, Andvökur VI. bindi eftir Stephan G. Stephansson, pulur 'eftir Theódóru Thoroddsen, og barnabókin Fiuglinn segir . . . eftir Jóhannes úr Kötlum. Af bók'um Máls og menningar eru Vatnajökull og Myndir Kjarvals meðal glæsilegustu bóka, sem hér hafa komið út. Vér teljum að það sé yður hagkvæmast að gera öll bóka- og ritfangakaup yðar fvrir jólfn í verzlun vorri. Virðingarfyllst Eékaveirshfiin Heíoiskfitiglfii Bókmennfafélagið Mál ©g in'ennifiig Laugavcg 58 Símí 5055 Sfúdenfafélag Reybjavífeur Aðalfundnr verður haldinn í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 13. des. kl. 8ya stundvíslega. FUNDAREFNI: I. Aðalfundarstörf. a. Skýrsla um störf og fjárhag félagsins. b. Stjórnarkosningar. c. Lagabreytingar. II. Nýtt landnám. Málshefjandi Ludvig Guðmundsson skóla stjóri. Frjálsar umræður Á fundinn er boðið ríkisstjórn, alþingismönnum, borgar- stjóra, búnaðarmálastjóra, bankastjóra Búnaðarbankans, og skógræktarstjóra. STJÓRNIN Nú á íírrum þurfa allir að íylgjast með í því, sem gerist í umheiminum og reyna að skygnast fyrir rætur atburðanna. Utbreiðið Þjóðviijann efíítr Halldósr KíSjan Laxnsss * og cffria Sigurð Eínas’sson * sm bækur, sem veita yður nýtt viðhorf til ýmissa merkustu at- burða nútímans. Laugaveg 38. Sími 5055. 4 14 5 Rafsnapsmaðtur Allskonar raflagningar og viðgerð. Fljótt og vel afgreitt.-Sanngjarnt verð. Ctvega allskionar rafáhcld. HENRY ABERQ löggilíur rafvirkjameistari. Vinnustofa: Hverfisgötu 30. Heima: Bárugötu 33. SÍMI 4345. Jólin 1938 Við viljum hér með vekja athygli yðar á því, að nú eru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest. T. d. hið heimsfræga Schramberger Kunst Keramik — Handunnion Krist all, — Silfurplett borðbúnaður— Dömutöskur — Jólatré og skraut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundr- uð teg. af Barnaleikföngum. Ávaít lægsta verð. Bankastræti 11. fióðar baknr iil fólagjafa an. Island Ijósmyndir af landi og þjóð Sendíð þessa bóh vínum yðar utanlands og ínn- Hún er falleg gjöf og vehur athYglí á landínu. Héraðssaga Borgarfjarðar Annað bíndí er nú homíð í bóhaverzlanír. Þetta bíndí er 340 blaðsíður lesmáls og auh þess margar fallegar myndír úr Borgarfjarðarsýslu, og af höfund- um þeím er rita í bíndíð. Látíð ehhí dragast að haupa bóhína. LwkairiBB cffír Vicfor Heíseir, Allír sem hafa lesíð þessa bóh eru sammála um að þeír hafí aldreí lesíð bóh, sem sameíní eíns vel það shemmtilega og gagnlega. Margir hafa álítið, að bóhín fjallaði um læhnísfræði og værí þessvegna ehhí shemmtíleg. En svo er ehhí. Höfundurínn, sem er læhnír, segír frá því sem á dagana hefur drífíð Og æfi hans er stórbrotín og víðburðaríh, og hann sér æfínlega björtu hliðína á hverju máli. Björn á Beyðarfelli Nýjasta og að líhíndum bezta Ijóðabóh Jóns Magnússonar shálds. Þetta er eínyrhjasaga í ljóðum og óbundnu málí. Þeír sem hafa shrífað um bóhina telja hana prýðílegt verh og að mörgu leytí eínstaht í íslenzhum bóhmenntum. Fæst heft og ínnbundín. Skriltir heiðingjans Ljóðabóh eftír Síg. B. Gröndal. Áður hafa hom- íð út eftír þennan höfund bæði ljóð og sögur: Glettur, ljóð 1929. Bárujárn, sögur 1932, Opnír glugg- ar, sögur 1935. Hann er frumlegur og fer sínar eíg- ín götur í ljóðagerð. Af jðrðn erfin kominn Ljóðabóh eftír ungan íslenzhan menntamann, Óshar Magnússon frá Tungunesí. Fæst bjá ðllnm bóksðlnm Bðkaverzlnn Isafoldarprentsmlðln Símí 4527 Aðeins þrfr dagar eitir nolfaira sér afslAlftnn i VESTU, 40

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.