Þjóðviljinn - 16.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.12.1938, Blaðsíða 2
Föstudaginn 16. desember 1Q38. ÞJÓÐVILJINN liIÓOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð); sími 2184. Áskrjftargjölrl á mánuði: Rcykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. í lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Pegair vevka* mensi síanda sameínaðíir, Dag eftir dag hafa verka- menn komið saman á Skýlinu og rætt um atvinnuleysið. Dag icftir dag hafa þeir gengið frá bæjarstjórn til ríkisstjórnar og frá ríkisstjórn til bæjarstjórnar og borið fram kröfur sínar um að fá að vinna. Á þessum fundum, í þessum hópgönguin, hefur ekki verið um það spurt, hvort þessi eða hinn verkamáSiurÍnn væri sósíal- isti, Skjaldborgari eða íhalds- maður, það eitt hefur verið í minni haft, að allur hópurinn ætti við sameiginlegt böl að búa. Þessvegna bar öilumverka mönnum að standa saman sem einn maður að kröfunum um úrbætúf- AtvinnUÍeysið og hungurvof- an ógnar verkamönnum jafnt2 hvað sem líður stjórnmálaskoð- unum þeirra, íhaldsmaðurinn og sósíalistinn finna jafnt til skorts- ins. í atvinnuleysisbaráttu síð- ustu daga hafa verkamennirnir kiomið fram sem einn maður, þeir hafa komið fram sem stétt, sem fyllilega skilur, að' í hags-; munabaráttunni verður hún að standa sameinuð, hvað sem öllu öðru líður. Vegna þessarar ein- huga framkomu sinnar hafa verkamenn unnið sigur. Vonandi verður þetta til þess, að glæða skilning verkamanna á því, að samtök þeirra verða að breytast í hrein fagleg sam- tök. Það má ekki lengur við- gangast að ruglað sé saman stéttarfélögum og stjórnmála- flokkum, það má ekki lengur viðgangast, að verkamenn hafi ekki allir sama rétt í sínum eigJ in stéttarfélögum. Hvað halda menn að áunnizt hefði í atvinnuleysisbaráttu síð- ustu daga, ef verkamenn hefðú í henni komið fram sem stjórn- | málaflokkar, en ekki sem stétt? Mundi það hafa verið vænlegt til sigurs ef sósíalistar hefðu borið fram sínar kröfur út af fyrir sig, Skjaldborgin sínar og íhaldsmenn sínar? Ef sú leið hefði verið farin, þá hefði eng- in atvinnuaukning fengizt fyr- ír þessí jól. ** í sambandi við þann sigur, sem verkamenn hafa nú unnið í baráttunni við íhaldssöm stjórnarvöld ríkis og bæjar, má ekki gleyma því að þótt verka- menn krefðust atvinnubótavinnui til að bægja yfirvofandi hungri þá er atvinnubótavinnukák það, sem ríki og bær reka nú, ekki sú lausn, sem verkamenn vilja íá á atvinnuleysismálunum. Engum er Ijðsara en þeim, að atvinnubótavinna í núverandi mynd. er vahdræðaúrræðf, ogl verði ekki leitað annarra úr- Samnlngar Alþýðnf lokks- lns og SðsiaUstafílagslns á SlglnUrði um samvlnnu i bæfarstlðrninnl Effíir Áka lakobsso^ bæjavstíéva Þriðjudaginn 29. nóv. s. 1, birtist gréin í Alþýðublaðinu um hina nýju samninga, sem Alþýðufiokksfélagið á Siglufirði hefur undirritað við Sósíalista- félag Siglufjarðar um samstarf í bæjarstjórninni. Ég get ekki látið hjá líða, að svara þessari grein nokkru, þó hún sé annars tæplega svara verð, því hún er ekki annað en samanhnoðuð illyrði um tvo menn, þá Arn- þór Jóhannsson og Jón Jóhanns son, form. verkamannafél Þrótt- ar á Siglufirði. Svo sem menn muna höfðu Alþýðufl. og Kommúnistaflokk- urinn samstarf í bæjarstjórnar- kosningunum síðustu hér á Siglufirði með þeim árangrí, að þeir náðu meirihluta í bæjar- stjórn eða fimm kosna bæjar- fulltrúa. Sá, sem skipaðí 5. sæt- ið var einmitt Jón Jóhannsson, sem Alþýðublaðið segir, að hafi verið í bæjarstjórn sem vara- maður Jóhanns F. Guðmunds- sonar, sem nú er fluttur búferl- um frá Siglufirði. Það var eitt vandasamasta .verkið þegar var verið að stilla upp listanum hér á Siglufirði fyrir síðustu bæj- arstjórnarkosningar, að finna main;n í 5. sætið á listanum eða baráttusætið. Um það urðu báð- ir fl. sammála og allir stuðnings menn listans, að ekki væri hægt að finna heppilegri mann til þess að skipa baráttusætið en Jón Jóhannsson form. Þróttar bæði vegna vinsælda hans og trausts meðal verkamanna í bænum og alls almennings. Úrslit kosninganna sýndu það líka, að þetta var rétt og það er óhætt að fullyrða að það voru vinsældir og álit Jóns Jó- ræða í atvinnuleysismálunum, er stefnt út í hreinan voðabæði fyrir ríki og bæjarfélag og fyr- ir verkamennina sjálfa. Krafa verkamanna er því fyrst iog fremst Hfræn atvinna handa ölkim, sem geta unnið. Fleiri skip, fleiri verksmiðjur, meiri ræktun eru úrræðin sem leita, ber gegn atvinnuleysinu. Einkaframtakið hefur gefizt upp við að fjölga framleiðslu- tækjum og auka framleiðsluna, að sama skapi, sem þjóðinni fjölgar. Félagsleg átök verða að leysa það af hólmi, samtaka- máttur fjöldans verður að skapa mannsæmandi lífsskilyrði fyrir öll landsins börn. Náttúran legg- ur til möguleikana; það er mannanna að hagnýta þá. S,am- tök verkalýðsins eru eina aflið í landinu, sem getur knúiðfram kröfur um fleiri skip, fleiri verk- smiðjur iog meiri ræktun. En ef þau eiga að verða þess um- komin, þá má lengmn verka-i maður skerast úr leik. peir verða að koma fram sem ein djarfhuga stétt, sem veit, hvað hún vill iog læfcur ekkert aftra sér frá að ná settu marki. S. A. S. Áki Jakobsson. hannssonar, sem reið baggá- muninn og færði verkalýðnum á Siglufirði völdin í bæjarfélagi sínu. Mig furðar ekki þó Al- þýðublaðið vilja draga fjöður yfir þetta atriði og telja Jón aðeins sem varamann Jóhanns F. Guðmundssonar, það hlýtuf að vera bundið nokkrum sárs- auka fyrir þá Skjaldborgara að sjá vinsælustu menn Alþýðufl. snúa baki við sér. Alþýðublaðið lætur svo, sem það sé mjög ánægt yfir því, að þeir Jón Jóhannsson og Arn- þór Jóhannsson hafi „lagt niður umboð sín“, eins og blaðið orð- ar það. Maður finnur þó fljótt á beizkjutóninum. í grein- inni að þeir forkólfar Skjald- borgarinnar eru enganveginn á- nægðir með úrslitin, enda er það vitað mál, að Alþýðublaðs- klíkan ætlaðist til þess, að kraf- an um að þeir Jón Jóhannsson og Arnþór Jóhannsson vikju úr bæjarstjórn leiddi tíF samvinnu- slita. Gangur málanna á Siglufirði var sá, að við stofnun Sósíal- istafélags Siglufjarðar gerðust þeir Jón Jóhannsson og Arnþór Jóhannsson meðlimir þess, svo' að Alþýðuflokkurinn átti þá ekki eftir néma einn mann í bæjarstjórn, sem er Erlendur Þorsteinsson alþingismaður. Al- þýðuflokksfélagið hér setti þá fram kröfu um það, að þeir Jón og Arnþór vikju úr sæti fyrir varamönnum AlþýðufloJ^ksins., og jafnframt lýsti það yfir því, að það teldi samningana, sem gerðir höfðu verið um sam- vinnu í bæjarstjórninni fallna úr gildi. Sósíalistafélagið vildi hinsvegar gera allt, semi í þess/ valdi stóð, til þess að samvinn- an héldist áfram, það vissi sem var, að samvinna um bæjarmál- in var hagsmunamál allrar al- þýðu á Siglufirði. Engum duld- ist, hve ósanngjörn krafa AI- þýðuflokksfélagsins var. Meira að segja að þeir sömu menn, sem settu hana fram játuðu það hreinskilnislega, að ef til nýrra bæjarstjórnarkosninga kæmi, væri mjög óvíst hvort Alþýðu- flokkurinn fengi tvo fulltrúa, hvað þá þrjá. Okkur Sósíalist- um var það hinsvegar ljóst, að frá Reykjavík var róiðj í AlþýðU flokksmönnunum hér um að rjúfa samvinnuna, því að það er sem kunnugt sr stefna Al- þýðuflokksins að hafa ekkineina samvinnu við Sameiningarflokk- inn í nokkurri mynd. Innan Sósíalistaflokksins voru þeir Arnþór og Jón Jóhannsson frá upphafi þeirrar skoðunar að rétt væri að þeir vikju sæti fyr- ir fulltrúum Alþýðufl. gegn því skilyrði, að Alþýðuflokkur- inn skuldbindi sig á nýjan Ieik til þess að standa við samning- inn um bæjárstjórnarsam- vinnuna og málefnasamninginn. Þeir sögðu sem svo: „Við vor- um kosnir í bæjarstjórn til 1 þess að framkvæma málefna- samning flokkanna, nú hóta full- trúar Álþýðuflokksins að rjúfa málefnasamninginn ef þeir fá ekki að sitja í bæjarstjórn, við hinsvegar metum það meira, að máíefnasamníngurihn verðífram j klvæmdur, heldur en að fá að mæta á bæjarstjórnarfundum“. Á þessa skoðun þeirra Arnþórs og Jóns féllst Sósíalistafélagið aíveg einhuga, iog er sann- færður um, að allir alvarlega hugsandi vinstri menn á Siglu- firði munu meta að verðleikum þá ábyrgðartilfinningu, er þessi afstaða þeirra Jóns og Arnþórs og Sósíalistafélagsins í heildbeti vott um. • Alþýðublaðið getur þess í nefndri grein, að Jón Jóhanns- son hafi lengi legið undir þeim gmn að vera óheill gagnvart Alþýðufllokknum. Þeir eru nú ekki fáir sem liggja undir slík- um grun. Til dæmis er það al- kunnugt að Erlendur Þorsteins- son hefur lengi legið undir samskonar grun og hafi þeir Kristján Sigurðsson og Krisíján Dýrfjörð ekki legið undir þess- um grun áður, þá hefur hann vafalaust fallið á þá nú, þegar þeir undirrituðu samningana við Sósíalistafélágið þvert ofan í fyrirskipanir og yfirlýsta stefnu svokallaðrar Alþýðusambands- stjórnar í Re’ykjavík. Það er frekar sómi fyrir þá Jón og Arnþór að hafa legið undir gmn klofningsmannanna í Al- þýðuflokknum. Það sannar það, sem raunar allir Siglfirðingar vita, að þessir tveir menn hafa um langt skeið barizt af einurð fyrir bæði faglegri og pól* tískri einingu alþýðunnar á Siglufirði. Áki Jakobssoin. Skóviðgerðir Nú eru síðustu forvöð að láta gera við skóna sína fyrir jólin. Viðgerðir smekklega og fljótt af hendi leystar. , Sækjum. Sendum. Skóvinniustofa |ens Sveisissosiar Njálsgötu 23. Sími 3814. c^mmtmKmmmmmmmK^mtm Dtbreiðlð biiðvíliau Blfreiðaverkslæði Egils Vilhgálmssoiiar er. hið stærsta af þeirri gerð í landinn Miðvikudaginn s. 1. bauð Egill Vil'hjálmsson blaðamönrH um að skoða viðgerðar- og verzlunarhús sitt, Laugaveg 118. Þar gaf að líta breiða, bjarta sali, gólfflotur hússins er 2970 fermetrar. Verzlunin hefur alla varahluti bíla. En miklu athygl- isverðara er þó iðnaðarfyrirtæk- ið að baki hennar, (inngangur frá Rauðarárstíg). Aka má bíl- um upp hringmyndaða brekku, upp á efri hæð byggingarinnar. Þar er málningarverkstæðið. Verður þar fyrst fyrir manni af- arstór loftræstilireyfilf, sem sogar út allt ryk og málningar- úða, sem stafar frá sprautum þeim, er notaðar eru við málun bifreiða. Hver maður, semvinn- ur þarna, hefur sína grímu, sem nauðsynlegar eru þegar sprautu málun fer fram. Verkstæði þetta er sniðið samkvæmt ströngustu kröfum erlendis um slík verk- stæði. Sömuleiðis er á þessari hæð glerslípunar- og glerskurð- arstofa, þar sem framkvæmt er allt, sem að þeirri iðn lítur, einnig geymsla fyrir 40—50 bif- reiðar að vetrinum. Trésmíða- verkstæðið er í byggingu, sem fullgerð var í 'haust. Annast það allar bílayfirbyggingar og við- gerðir á þeim og er hið full- komnasta verkstæði. Það hefur nýlokið yfirbyggingu á nýjum strætisvagni, sem fyllilega get- ur staðizt erlenda samkeppni, hvar sem á er litið. Verkstæðín geta tekið til yfirbyggingar málunar og viðgerða a. m. k- 40 bifreiðar í einu. Nýbúið er að setja niður á verkstæðununi nýtízku hitunartæki, þannig að ofnum er komið fyrir hátt á veggjum, og er lofti dælt í gegnum tækin. það hitnar og er því síðan blásið út-yfir verk- stæðin. í kjallara hússins er eimketill, sem hitar pípurnar í hitunartækjunum. Bak við hús- ið er smiðja. Áhöld og verkfær,- eru af fullkomnustu gerð, svo og vélar allar. Skrifstofur erU einnig í húsinu. Við fyrirtækið vinina að staðaldri um 45 manns. Egill Vilhjálmsson stofn- aði fyrirtæki þetta árið 1930. Var það fyrstu tvö árin áGrett- isgötu 16—18. En 1932 byggði hann hluta hússins á Laugav- 118, sem nú er orðið að þessu stórhýsi. Kjörorð verzlunarinnar hefur ávalt verið: „Allt á sama staði“- Það virðist heppnast ágætlega, enda í samræmi við iðjuþró- un nútímans. fyrír hæjavbúa í væhttmavmálum f Lúdvig Guaðmmiadssc n sfeýríif Sírá fiíllögum slmsm Hinn sístarfandi áhugamaður Lúðvíg Guðmundsson, kallaði fréttamenn blaða og útvarps á sinn fund fyrir nokkrum dög- um. Honum sagðist svo frá: 1 sam ráði við forsætisráðherra og búnaðarmálastjóra hef ég und- irbúið starfsemi, sem hefst næstu daga, og miðar að því að auka þekkingu og áhuga Reykvíkinga á ræktunarmálum. Ýmislegt hefur verið gert í þessu skyni áður, og er það góðra gjalda vert, en ófullnægj- andi. Fjöldi Reykvíkinga er nú farinn að fást við garðrækt,og þeir mundu vera ennþá fleiri, ef ekki vantaði þekkingu á rækt- unarmálum og lönd til ræktun- ar. Búnaðarskólarnir eru fyrstog fremst fyrir sveitirnar. Reykvík- ingar sækja þá lítið, og þó að um 200 nýbýli hafi verið stofn- uð á þremur síðustu árum og tii þess varið urn Va milljón kr. ríkisstyrk, hefur ' það kornið Reykvíkingum að litlu haldi. Af þessum ástæðum höfum við ákveðið, segir Lúðvíg, að hefja leðibeiningastarfsemi um rækt- unarmál fyrir bæði unga og gamla hér í bæ. Maður verður bæði að auka þekkingu bæjar- búa á þessu máli og að vekja áhuga fyrir nýju landnámi. Tak- ist betta:, gæti* svo farið, að ráðin yrði von bráðar bót, bæði á þekkingarskorti bæjarbúa a ræktunarmálum og á landþörf þeirra. Vionandi veuita menn þessari merkilegu tilraun verðskuldaða athygli, þannig að hún geti náð tilgangi sínum. Lúðvíg Guðmundsson gefur allar nánari upplýsingar. Séra Aatami Kuortti hefur komið á íslenzku ofsóknarhistóríu sinnn „Og er þess að vænta“, segir í loi' sainlegum ritdómi í Vísi, ,flT> hún seljist vel (leturbr. hér), því að marga langar til að kynnast and- styggð kommúnismans og dýrslegn framkomu hinna rauðu böðla“. " „Krjstilegt bókmenntafélag 1 Reykjavík gefur bókina út, og| í PV1 á víst að felast trygging, ef ekki fyrir sannleiksgildinu, þá fyrir næg1 legri „andstyggð“ og „dýrslegri framkomu“ í bókinni, sem er ætluð börnum í jólagjöf. ** Anno 1587 dróst ein síld í Víkinni í Noregi með undarlegum bókstöf' um, hvar um voru aðskiljanlegar meiningar, en norskir segja boðað hafa þurrð þeirrar miklu síldveiðn sem skeði árið eftir, að mörg skip fóru þaðan forgefins og þetta hafJ komið til af óguðlegu athæfi- * Scanderborg hefur hertogi Matthías’ bróðir keisara Radolps, sem síðan 1 hans stað keisari varð, talað ^ kcng Friðrik. (Upptalning undravið' burða). ** Verdlaunin — legsteinn. Ossietsky fékk verðlaunin í fyrra og dó. Makleg sirmil, djarflega1 drengilega’ veitt, — en aðeins lcS' steinn. Að dómi nazista verðskuldað' Hitler Ossietsky-verðlaunin (Hver stal þeim svo?). Og fyrir MU® chen-afrekið verðskuldaði Chamber lain þau, en ekki Nansensskrifs*'" Fn að dómi Evrópuafturhaldsms. M ef hann fengi þau nú seinna heppnaðist að fá lausn í náð ffa nfi" stjórnarábyrgð, áður en hefndin e ir Miinchensvikin nær Bretum? Ekki yrðu þau friðarverðlaun stejnn Qhamberlains eins og ó)sSI etskys. Þau yrðu .legsteinn friðari115

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.