Þjóðviljinn - 23.12.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.12.1938, Síða 1
LITVINOFF Japanir hóta að slíta stjómmála- sasbandi við LONDON 1 GÆR. FÚ. Alvarleg deila er upp komiri úúlli Rússa og Japana og hafa Þeir Litvimov lutanrikismálaráð- herra Rússa og sandiherra Jap- aina ræðst við mm ágreinings- 'efnið, sem er íiskveiðaréttind? Japana við Síbiríiustrendlur. — Hafa Rússar krafist þess, að Japanir hætíi fiskveiðium á til- tekhium svæðum, en Japanir ^eita að verða við þessunt kröfium, iog segja, að ja\iansk- ,r fiskimenn haíi ávalt stúndað Þarna fjskveiðar, án jjess peilt Vagri ium rétt þeirra til þess. lapanátr fiíéfia, og hcímfia svatr Sydt* jófi Khöfn í gærkv. f.ú. í frétt frá Tokíó segir, að ‘nikil hætta sé á að stjórnmála- sarnbandjð milli Sovét-Rúss- lands og Japan verði slitiðinn- an skamms. Undanfarið hafa Þinir mestu örðugleikar verið a sambúð pessara tveggjaríkja Þrátt fyrir tilraunir beggja und- anfarið, til Jjess að bæta sam- Kunulagið. Pað er ekki fylli- ega ljóst, hvað það er sérstak- e£a sem nú ber á milli. en Sv,° sýnist sem það sé bæði fiskveiðaréttindi og landamæra- ai'ekstrar. Japanskt blað ,sem er mál- Sagn hins opinbera, segir í dag að ef ekki verði komin viðnn- andi svör frá Rússum fyrir 24. j5, 1T|- þá muni japanska stjórnin ^alla sendiherra si:m í Moskva Þeim. 1 i j VILJIN i. ÁRGANGUR. FÖSTUD. 23. DES. 1938. En m filiiF ham séf i afhoieli Háværatr ásakaaítr á Daladíer um kosníngafðlstui Á EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV TKVÆÐAGREIÐSLA fór fram í dag í fransha þíngínu um fjárlögín. og voru tíllögur stjórnar- ínnar samþykktar með 291 atkvæðí gegn 284. Stjórnín hafðí því aðeíns 7 atkvæða meiríhluta og' hefír andstæðíngum stjórnarínnar fjölgað um 40 síðan Daladíer íét þíngíð greíða sér traustsÝfÍrlýsíngu síðast, en það var 8. desember. Fjórir þingmenn úr hópi radi-' kalsósíalista, sem taldir voru til fylgjenda stjórnarinnar við atkvæðagreiðsluna, eru hins- vegar af öðrnrn taldir hafá greitt atkvæði gegn henni. Og er þvíhaldið fram, aðhér sé um kosningasvik að ræða og' stjórnin hafi í raun og veru orðið í 1 atkv. minnihluta við atkvæðagreiðsluna. Fór at- kvæðagreiðslan fram tvisvar, en samkvæmt lögum gildir sú fyrri ef einhverju munar. Sösíalistar og kbmmúnisfar kröfðust þess að atkvæða-* greið$la yrði látin fara frarri fapanár sMpa Rfettsm ad sfeipta séir efefes af Assii aisstais Arabíci" flóa LONDON í QÆRKV. (F. ú.) Japönsk blöð hafa byrjað á- rásir á Breta og krefjast þessj að Bretar víki úr Austur-Asíu, Iáti Hongkong af hendi við Kín- verja iog láti yfirráðin yfir Singapore og Indlandi úr hendi. Sum blöðin ganga svo langt í áróðri sínum gegn Bretum, að þau krefjast þess, að þau láti af- skiftalaus lönd og þjóðir Asíu austan Arabíuflóa. um hinar svonefndu viðreisnar- tillögur Daladiers í sambandi við atkvæðagreiðsluna um fjár- lögin, Þessari tillögiu hefur stjórnin hafnað, og virðist svo sem Daladier sé staðráðinn í því að sitja enda þó að hann kynni að verða í minnihluta. FRÉTTARITARI. Franskir stúdentar mótmæla kröfum Itala. Réttið fátækum einstæðum mæðrum hjálparhönd um jólin Kaírín Pálsdóttír segír frá jóla-söfnmi Mæðrastyrhsnefndar Mæðrastyrksnefndin hefur á undjanförnum árum efnt til jóla- söfnunar og hefir því sem safn- aðist verið útbýtt til fátækra, einstæðra mæðra. Þar sem hér er um mjög þarfa starfsemi að ræða, sem fuíl ástæða er til að veita nánari athygli, hefur Þjóðviljinn snúið sér til frú Katr ínar Pálsdóttur, sem nú vinnur við söfnunina og hefur að und- a'nförnu tekið mikinn þátt í þess um jólasöfnunum og öðru starfi Mæðrastyrksnefndarinnar. Katrín sagði svo frá: — Undianfarin ár hefur Mæðrastyrksnefndin efnt til jólasöfnunar, fyrir fátækar ein- stæðings mæður með börn. Á- stæðurnar fyrir því, að nefndin' hóf þetta starf var sú, að þó hún hafi í öndverðu ætiað sér Samsæri nm að steypa Franco af sióli? Sseítif veríd drepínn. Rússneskur landamæravörður á landamærum Síberíu LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Pað er enn óupplýst mál hvernig pakki, sem- í voru skjöl hernaðarlegs efnis, komst í tösku brezka vararæðismanns- ins í Sa:n Sebastian. Tala þeirra manna, sem teknir hafa verið fastir út af þessu máli, skiftir1. hundruðum. Meðal þeirra er einn starfsmanna brezku vara- ræðismannanna í San Sebastian' en starfsmaður hrssi er spansk- ur. Það, sem leitast er við að leiða í ljós, er það, hver kom skjalapakkanum í tösku ræðis- mannsins. Hin opinbera fréttastofa í Burgos ber oninberlega á móT bví í gærkveldi að rokkurt ó- samkomulag eða uppreisn haíii ákt sér stað meðal unpreisnar- manna. Annars hafði orðrómur komist á krcik um það, aðupn- víst hefði orðið um samsæri, FRANCO til þess að stcypa Franco af stó!i og hafði margt samsæiismanna: verið tekið höndum og þeirsíð-; an drepnir. eingöngu að vinna að auknum' réttarbótum fyrir mæður, þá rak hún sig brátt á, hve erfið1 kjör ýmissa af þeim voru, og< hve aðkallandi var að veita þeim bráðabirgðahjálp. FátæktJ in og allsleysið er aldrei sárara en einmitt um jólin. Eg kom um daginn heim til fátækrar móður með 6 börnJ Elsta dóttir hennar var farin, að sækja skóla. Myrkur var í stofunni því að Jjar var ekkert Ijósastæði og telpan lá uppi í dívan og grét. Ég spurði móð- urina, hvað amaði að telpunni. Hún sagði mér að jólatrés- Framhald á 4. srðu. JÖHANN FRÍMANN LeiMélagíd ar sýníngu á ís~ lenzhu leiM’ifí: „Fróðá" effír Jéhann Frímaim Leikfélagið sýnir á annan í jólum í fyrsta sinni leikritið „Fróðá“ eftir Jóhann Frímann rithöfund á Akureyri. Hefur leikrit þetta verið sýnt áður á Akureyri, og fengið Jrar góða djóma. Leikritið gerist á Fróðá á Snæfellsnesi árið 1000, nokkni áður en kristni var lögtekin. Kristnar hugmyndir sækja fast á og .forn siður riðlast og rým- ir óðum.. Efni 'leikritsins er byggt á frásögn Eyrbyggju, en höfund- ur hefur þó víða vikið því nokkuð við. Höfuðviðfangsefni þess eru sálarkvalir Pórodldg skáttkaupandia. Pjáist hann vegna almenningsálits þess, ér' á honum hvílir, vegna ódæð- isbragðs, er hann hefúr unnið. Ástir Bjarnar Breiðvíkinga kappa og Þuríðar á Fróðá kbma hér mjög við sögu og gerist leikurinn allur á Fróðá eða í grenndinni og síðast! þátturinn fer fram í hiofi. Ragnar E. Kvaran er leik stjóri og fer hann með annað höfuðhlutverkið Þórodd skatt- kaupanda, en Soffía Quðlaugs djóttir leikúr Þórunni Son þeirra hjónaleikur nýliði, Elísa bet Markúsdóttir. Þórgunna er leikin af Sólveigu Eyjólfsdótt- ur, en Brynjólfur leikúr Þóri viðlegg og Gunnþórunn Hall djórsdóttir leikur konu hans Þorgrímu galdrakinn. Valur Gíslason leikur Kormák leys ingja, en Edda Kvaran Kað- línu dóttur hans. Það er nú orðið langt síðar Leikfélagið hefur sýnt íslenzk leikrit og >er þess að vænta ar sú nýbrejdni verði vel þegin. Ghiimberlaln fagnar bosningasigri í filnross og West Perth Hínn bunní andfasístí hertoga- frúín af Atholl féll. LONDON ] GÆRKV. (F. Ú.) Úrslit eru nú kunn í auka- kosningunni í Kinross og West Perth. Þingmaður kjördæmis- ins, hertogafrúin af Atholl, hafði sagt af sér þingmennsku, vegna þess að hún gat ekki lengur aðhyllst stefnu stjórnar- innar í utanríkismálum. Bauð hún sig fram á ný sem óháðuf frambjóðandi. Var beðið eftir úrslitunum í þessari kosningu með talsverðri eftirvæntingu. Úr. slit urðu þau, að frambjóðanci íhaldsflokksins hlaut 11,808 ai kvæði og var kosinn með 131 atkVæða meirihluta yfir fram bjóðanda frjálslynda flokksins Hertogafrúin hefur margsinni verið kosin þingmaður þess kjördæmis, eða 1923, 1929 1931, 1934 og 1935. Þegar fregnir um kosninga úrslitin bárust til Westminst; varð mikill fögnuður meðal

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.