Þjóðviljinn - 30.12.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 30.12.1938, Side 4
sa Níý/ati'io sg Barónsfrúin og brytinn Bráðfyndin og skemmtlleg amerísk kvikmynd frá Fox Aðalhlutverkin ieMca, hin fagra Anna Belhi kvennagullið. WDIiam Povrei. HLfÓMSVEIT REYKfAVlKUR Heylaskentman Operettia í 3 þáttum. Leikstjóri Haraldur Bjöms&on. Söng- og hljómsveitarstjóri Victior von Urbantschitsch FRUMSÝNING í Iðnó n. k. mánudag kl. 8,30 2. sýning 4. janúar. Aðgöngiumiðar seldir á ný- ársdag kl. 4—7 og 2. jan. eftir id. 1 í Iðnó. Sími 3191. Næturíæknir: Halldór Stef- ánssion, Ránargötu 12, sími2234 Næturvörður er í Reykjavík- (ur-apóteki Dg[ í Lyf jabúðinni Ið- Urm. j Ctvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 HljómpHötur: Rússneskir söngvar. 19,40 Auglýsmg«r. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. |20.45 Hljómplptur: Lög leikin á celUp. 21.00 Heilbrigðisþáttur, Jóhann Sæmundsson læknir. 21.20 Hljómplotur: Harmóníku- iög. I 21.45 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. Skipafréttir: Oullfoss er í R.-. vík, Goðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er í Khöfn, Dettifoss! ier á útleið, Lagarfoss er í Khöfn Selfoss er í Reykjavík, Súðin ler í ReykjavíkTDronrimg Alex- andrine er í Kaupm.höfn. Aramó*adansíeik heldur glímu félagið Ármann annað kvöldkl. IOV2 í Iðnó. Áramótadansleikit Ármanns hafa ætíð verið með afbrigðum vinsælir og vel sótt- Ir, þannig að aðgöngumiðar hafa selzt upp á svipstundui Má ætla að svo fari ennþá og ættu því þeir sem ætla sér að sækja dansleikinn að hafa hrað- an á að ná sér í aðgöngumiða. Starfsmarnafélag Reykjavíkur heldur hina árlegu jólatrés- skemmtun sína 4. janúar n.k. að Hotel Borg. þlÓÐVILIINN Jólatrésskemmtan Sósialisfafélag Rcybíavifemf 7. deild heldur sk fnfund sínn i dag, fösfudag 30. desbr. bl. MO c, h. i Hafnarsfraefí 21 (uppí) DAGSKRÁ: 1. Sfarfscmi dcíldarínnar 2, Eríndi. Hallgrimur Haflgrímsson 3« 0nnur mól Umdeemí dcíldarínnar cr s Grímsstaðaholt og Skerja- fjörður. Nauðsynlegt er að allír félagsmenn sem búset ir eru á þessu svæöi mætí. Undírbúníngsnef ndí n. heldur Knattspyrnufélagið Fra!m; í Oddfellowhöllinni miðviku- daginn 4. jan. kl. 5—9 fyrir börn og frá kl. 9—2 e. m. fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksbúðinni í Eimskip og árak- arastofu Jóns Sigurðssonar Týsgötu 1, og kíosta fyrir börn kr. 1,50 (veitingar innifaidar) fyir fullorðna kr. 2,00. Stjórnki. Jóhann Sæmundssion læknir flytur heilbrigðisþátt i útvarp-; ;ið í kvöld kl. 21.00. Farþegar með DettifosSi til útlanda: Margrét Eiríksdóttir, Jóhánn Siemsen, Geir Zoega^ Árni Eyjólfsson, Þorsteinn Loftsi son og frú, Hanna Skagfjörð^ Rögnvaldur Sigurjónsaon, Ingi- mundur Jónsson. Bændaförin 1938 heitir nýútj kbmin bók er Þjóðviljanum hef- ur verið send. Fjallar hún einsi ög nafnið bendir til um ferð sunnlenzkra bænda um Norður- líanld í sumar. En eins og skýrt var frá hér í blaðinu í sumaiý ferðaðist fjölmennur flokkurí sunnlenzkra bænda og bænda- fólks víðsvegar um Norðurland: Söhibúðir verða opnar tíl kl. S í kvöld. j „Gleym mér ei“. Þeír sem hafa; í hyggju að sækja áramóta dansleikinn í Aíþýðuhúsinu á gamíárskvöld, ættu að tryggjá sér miða, í tíma. Aðgöngumiðar fást í Alþýðu- húsinu, gengið inn frá Hverf-' isgötu — frá kl. 5—7 í dag ogj eftir kl. 1 á miorgun. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 5 á gamlársdag, annars seld-* ir öðrum. 1 Taflhópair Æskulýðsfylkingi arinnar. Æfing fellur niður í kVöld. Næsta æfing 6. janúar. Utbreiðlð Þjóðviljaon Vefrarhíálpín FRAMHALD AF 1. «íðu. innar og voru höfð góð orð um að taka beiðni mína til greina, en þegar ég sþurði um það á aðfangadag, var mér sagt að ég fengi enga úrlausn af því ég hefði fengið lítilsháttar fram- færsliustyrk. Það hafðí engin á- hrif, þó að ég benti á dæmi Um að styrkþegar hefðu fengið ým- islegt frá Vetrarhjálþinni, og1 líka dæmi um að Vetrarhjáípin hefði sent fatnað og mat til vel- stæðra heimila. En mér var sagt að slíkar aðfinnslur yrðui ekki teknar til greina og ég skyldi fara út. Það voru þær óskir um „gleðileg jól“ sem ég fékk hjá þessari líknarstofnim. Forstöðumenn hennar varðaði ekkert um það að heima biðui mín tvö svöng og klæðlítil börnf í þeirri barnslegu trú, að „góðl maðurinn í Vetrarhjálpinni^ mundi senda þeim glaðningu; um jólin. Þannig var það víðar um jól- in. Þó að gefendur til Vetrar- Gömla FBno % 100 menn og ein stúlka Gullfalleg ®g hrífandi kvikmynd með DEANNE DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægti Phíladelphiu hljómsveit cr leikur í myndlnni þættl úr fegurstu verkum Wagnerg, Tschalkowsky Mozarts, Verdt og Llwt. Síðasta sinn. hjáliparinnar og annarrar líknar- starfsemi meini vel gjafir sín- ar, þiá hrökkva þær skammt, og virðast auk þess veittar eft- ir einhverjum undarlegum regl- um. Engin líknarstarfsemí dugar til að bæta úr neyðinni. á verka- mannaheimilunum í Reykjavík, þó að slíkt geti létt undir dag og dag fyrir þeim, sem þessi verða aðnjótandi. Meiri atvinna er eina ráðið. Og það verðumi við verkamenn að knýja fram. G. J. „Grleym mér ei“ - Aramótadansleiknr i Alþýðuhúsínu >íð Hverfisgötu á Gamlárskvöld. — Aðgöngumíðar á hr: 3,00 fást í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu í dag frá hl. 5—7 og á morgun eftír hl. 1. — 011 í Alþýðuhúsíð á Gamlátrskvöld —- 4 ■ GóðKhljómsvaít. [Dansínn hcfsf kL 10 síðd. Mikki t\ús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 41, Ég.skil jjað vel að burðarkarl- amir séu hræddir. Ég er hrædd .sjálf.. — Uss, Magga — láttu engan heyra þetta. En Heljdurðu að sé Nú lízt mér á. Apar svo þúsundum sam- hvað er nú að Loðinbarða, ég ekki von að ég sé an. Hafðu byssuna til, Rati, ef þeir skyldu ræð ekki við hann. hrædd, Mikki. Viltu ráðast á okkur. sjá — Agatha Christie. Hver er sá seki? morðið. Ef til vill vissi hann meira en aðrir, um aðstæður kapteinsins — — — Já, það er rétt, sagði ég daufur í bragði. Það er bezt að ég segi eins og er. Ég fór til fundar við Ralph þenna dag. Fyrst neitaði hann að trúa mér fyrir vandræðum sínum, en loks sagði hann mér frá hjónabandi sinu og klípunni, sem hann var kominn í. Þegar morðið komst upp var mér ljóst, að þegar allar staðreyndir yrðu kunnar, hlyti grunurinn að falla á Ralph, eða á konuna, sem hann elskaði. Þarna um nóttina skýrði ég þetta fyrir Ralph, Tilhugsunin um að hann með framburði sínum kæmi konunni sinni i vanda, kom honum til „ð — — Ég hikaði, en Ralph hélt áfram. — til að flýja. Sjáið þér, — Úrsúla fór aftur heim að húsinu. Mér kom til hugar að hún hefði reynt að ná tali af frænda mínum aftur. Þegar þau töluðust víð síðdegis þenna sama dag var hann ruddalegur 1 orðum við hana, og mér flaug í hug, hvort ekki væri hugsanlegt, að í augna bliks----- Hann þagnaði. Úrsúla sleppti hendi hans og hörfaði nokkur skref frá honum. — Gaztu hugsað þér það, Ralph ? Hélztu að ég hefði gert það? — Við skulum snúa okkur aftur að hinni ámælis- -Terðu framkomu daktor Sheppards. Hann ákvað að gera «llt sem hnnn gat til að hjálpa kapteinin- um. Og honum tókst að fela Ralph Paíon fyrir lögreglunni. — Hvar? spurði Raymond- Heima hjá sér? — Ónei, sagði Poirot- Þér ættuð að fara að eins og ég. Ég spurði sjálfan mig: Hvar mundi lækn- inum hugkvæmast að fela unga manninn ? Staður- inn hlaut að vera hér í nánd. Mér kemur Cranc- hester í hug- Gistihús? Nei. Einkaíbúð ? Enn síður Hvar þá? Á sjúkrahæli? Auðvitað. Hæli fyrir geð- veika og taugaveiklaða. Ég bjr til sögu um geð- veikan frænda minn, og ráðgast um við mademoi- selle Karólínu hvar ég fái bezt hæli fyrir slíkan sjúkling- Hún segir mér nafn tveggja sjúkrahúsa i nánd við Cranchester, — þangað sendi bróðir sinn oft sjúklinga. Ég spyrst þar fyrir. Jú, til annars þeirra kom doktor Sheppard snemma morguns þenna tiltekna dag, með sjúkling- Ég var ekki lengi að komast að því að þetta var Ralph Paton, | ó að hann hefði verið lagður inn undir öðru nafni. Mér tókst að fá hann lausan. Elann kom til mín flugsnemma í gærmorgun. Ég horfði á Poirot dapur í bragði. — Það var „sérfræðingurinn* hennar Karólínu, sagði ég lágt. En að mér skyldi ekki detta það í hug. —■ Þér skiljið nu hversvegna ég talaði um hlé- drægni yðar í skrifuðu frásögninni, sagði Poirol, einnig í lógum róm- Það var rétt skýrt frá þvi sem sagt var, en margt var látið liggja í þagnar- gildi. Ég var í alltof slæmu skapi til að þrátta við bann. — Doktor Sheppard hefur verið mér mjög hjálp- samur, sagði Ralph. Hann hefur reynzt mér bezti vinur- Ég skil það nú, af frásögn Poirots, að mér var það samt ekki fyrir beztu að fara í felur. Ég hefði átt að gefa mig fram og taka því sem að hefði borið. Þarna á hælinu sáum við aldrei dag- blað- Ég hafði enga hugmynd um hvað gerðist. — Doktor Sheppard hefur verið með afbrigðum þagmælskur, sagði Poirot þurrlega. En ég kemst að því sem á leyna mig. Það er atvinna min — Segið þér nú sögu yðar um hvað gerðist morðkvöldið, sagði Raymond við Ralph Paton. — Þér vitiö það nú þegar, sagði Ralph. Ég hef ekki miklu við að bætn. Úr lystihúsinu fór ég þegar klukkuna vantaði kortér í tíu, eða þar um bil, og gekk fram og aftur um hliðargötur þorpsins til að reyna að ótta mig á hvað gera skyldi. Ég verð að játa, að ég hef ekkert vitni er gæti sann- að fjarveru mina frá Fernley, en ég fullvissa yður um að ég kom ekki nálægt vinnustofunni, að ég sá ekki fóstra minn þetta kvöld, hvorki lifandi eða dauðan. Hvað sern almenningsálitið verður, legg ég áherzlu á að þið, sem hérna eruð saman komin, trúið mér. — Ekkert fjarvislarvottorð, sagði Raymond á- hyggjufullur. Það var verri sagan. Ég trúi yðuf auðvitað, en dómstólarnir verða^ tortryggnari. — Og þó geiir það málið ákaflega einfalt- sagði Poirot hressilega. Akaflega einfalt- Við störðum öll á hann. — Þér skiljið hvað ég á við, eða hvað ? Morðing~

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.