Þjóðviljinn - 04.01.1939, Blaðsíða 2
Miðvikudagurinn 4. jan. 1939.
ÞJÖÐ VILJINN
IsfúaviuiiiN
Ofgpfandi:
Sameiningarflokkur alþý£u
— Sósíalistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarscn.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis-
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
simi 2184.
Áskriftargjöld á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
I lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgöiu 4.
Sími 2864.
MtifsMjpíi vcáa*
íýdsles í aué*
valdsþjédfélagi
Það er ioit svo nú, með því
gífurlega atvinnuleysi og hætt-
unni á harðstjórn fasismans,
sem að íslenzka verkalýðnum
steðjar, að það er sem grund-
vallarmeinsemd auðvaldsskipu-
lagsins — arðránið á verkalýðn-
um — gleymist og að ýmsir
þjónar auðvaldsins reyni að
kioma þeirri hugmynd inn hjá
verkalýðnum , að atvinnan sé
það eina, sem hann eigi að
sækjast eftír. Og vissulega
verður því ekki neitað, að frá
sjónarmiði verkamannsins, sem
þjáist af hörmungum atvinnu-
leysisins, getur þrældómurinn
fyrir arðræningjana tekið á sig
mynd hins fyrirheitna lands, —
ef hugsað er frá augnablikshag
einstaklingsins, en ekki heild-
arsjónarmiði stéttarinnar.
Meðan atvinnuleysið sverfur
að 3—4 þúsundum íslenzkra
verkamanna, verða þúsundir
annarra verkamanna að búa við
þrældóm, sem óhæfur myndi
þykja í hverju siðuðu landi
Sjómenn á vélbátum verða að
þræla að heita má hvíldarlausl
sólarhring eftir sólarhring — og
jafnvel hjá bezt skipulögðu sjó-
mönnunum, togarahásetum,
helzt 16 tíma vinnudagurinn ó
breyttur eftir 17 ár. Með þess-
um óhæfílega þrældómi er ung-
um, hraustum sjómönnum ís-
lands þrælað út á 15—20 árum,
þannig að þeir þola ekki vinn-
una Iengur. — Og þannig er á
fleiri sviðum.
Pað er einkenni auðvalds-
skipulagsins, að meðan einn
hluti verkalýðsins þjáist af at-
vinnuleysinu, er öðrum hluta
þrælað út með alltof longum
vinnutíma. Á þennan hátt reynir
auðvaldið að kljúfa verkalýð-
inn í atvinnuleysingja og þá,
sem atvinnu hafa, og lama frels-
isbaráttu verkalýðsins með því
að egna þá upp hvora gegn
öðrum. Atvinnuleysirigjunum
segir auðvaldið að atvinnan
myndi fást ef kaupið væri lækk-
að, — og þeim, sem atvinnuna
hafa heldur auðvaldið hræddum
með því að hóta að taká ella
þá atvinnulausu í vinnuna.
Gagnvart þessari bardagaað-
ferð auðvaldsins er nauðsyn-
legt, að verkalýðurinn samein-
ist allur, atvinnulaus sem at-
vitmuhafandi, — í meðvitund-
Inní um, að vinnuafl hans er
dýrmætasta aflið á jörðunni tog
auðvaídsskipulagið jafn fordæm
anlegt fyrir arðránið á því sem
heimskuna að láta það óhag-
nýtt. Aðeins eitt getur bundið
enda bæði á þrældóm arðráns-
Yíðsíá Piódvílfans 4, l. '39
Sföfmnn Sósfalísfa«
fSo&ksísiS
Ný flolsfeagífssjiáng
Áiið 1938 var tiltölulega frið-
samlegt í jzingsögunni og á
hinu ytra yfirborði íslenzku
stjórnmálanna, en untíir niðri
hefur verið háð hörð barátta
um þann farveg, sem íslenzk
stjórnmál rynnu efíir í framtíð-
inni. Hefur orðið mest rótið út
úr þeirn málum innan verklýðs-
ílokkanna, sem hefur lyktað
með sköpun nýs stjórnmála-.
flokks upp úr Alþýðuflokknum
og Kommúristaílokknum. Hinn
fyrrnefndi er lifandi áfram, að
nafnipu til, utan um meirihluta
fotingjaliðs f’okksins, en hefur
víðast hvar sáralílið fylgi, en
Kommúnistaflokkurinn hefur
hinsvegar verið lagður niður
sem heild, og sósíalistarnir í
báðum þessum flokkum skipa
mí Sameiningarflokk alþýðu —
Sósíalistaflokkinn, sem er þeg-
ar orðinn hinn rétti verklýðs-
flokkur í landinu.
Líkur klofningur þeim, sem
átt hefur sér stað innan verk-
lýðsflokkanna, í sambandi við
aðdraganda stofnunar Samein-
ingarflokksins, á sér einnigstað,
en á nokkuð annan hátt, innan
hinna stjórnmálaflokka landsins
Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins. Innan allra
stjórnmálaflokkanna er sú hugs
un að ná tökum, að sú flokka-
skipun, sem í aðaldrátlum hef-
ur ráðið í landinu frá 1916, er
stofnaðir voru Alþýðuflokkur-
inn og Framsóknarflokkurinn
og síðan Sjálfstæðisflokkurinn
(íhaldsflokkurinn), sé úrelt orð-
in.Innan allra þessara floklca, eins
og beir hafa á þessu tímabili
hlaðið utan urn sig ólíku og ó-
samstæðu fylgi og forustuliði,
ins sem útrýming atvinnuleys-
isins — afnám auðvaldsskipu-
lagsins sjálfs. Framtíð frelsis-
ins á íslandi getur oltið á því,
að öllum verkalýð verði þetta
ljóst nægilega snemma. Það
verður hverjum sósíalista að
vera ljóst, og hann verður að
breyta samkvæmt því.
Lýðskrumarar auðvaldsins,
fasistarnir, munu að vísu lofa
afnámi atvinnuleysis á grund-.
velli auðvaldsskipulagsins, — en
þeir myndu framkvæma slíkt
með því að auka þrældóminn
og arðránið, gera þjóðfélagið
að einum fangaherbúðum, þaf
sem verkalýðurinn er sviptur
öllu frelsi til baráttu fyrir hags-
munum sínum og rébindum.
Finmitt nú, þegar ófyrirleitn
ustu erindrekar auðvaldsins
reyna að hagnýta sér atvinnu-
leysið ti! að gera hvert starf
að kúgunarvopni gegn verklýðs
hreyfingunni, en atvinnuíeysið
sjálft að lýðskrumsefni fyrir
þrældóm harðstjórnarinnar, —
þá er nauðsyn á, að hver ein-
asti verkamaður, hver andstæð-
ingur auðvalds og harðstjórnar,
fylki sér um sinn Sósíalistaflokk
og vinni að því að gera þennan
eina flokk sósíalismans sem
fyrst að sterkasta og voldugasta
flokkf landsins, flokki allrar ál-
þýðu. E. O.
hafq skapast þær mótsetningar
í skoðunum og hagsmunum,
að þeír munu ekkl í framtíðinni
geta haldist óbreyttir sem sér-
stæðar heildir. Þær tilraunir,
sem nú eru geiðar um banda-
lag þessara flokka og sameig-
inlega ,,þjóðstjórn“ í íhaldsátt,
bera \itni um að skoðanamunur
milli forustuliðs þeirra sé lítill
að verða. En árið 1938 hefur
aftur ekki sýnt þann klofning
og uppreisn gegn forustunni,
sem í þessum flokkum yrði,
ef íhaldsbandalag meðal forustu
þessara flokka stæði fyrir dyr-
um, nema í verklýðsflokk-
unum, þar sem gert var upp
í þessum málum að mestu á ár-
inu 1938. Alþýðan og lýðræðis-
sinnarnir í hinum flokkunum
eiga enn eftir að sýna vilia sinn
Sköpun Sósíalistaflokksins er
merkasta fyrirbrigði ársins
1938 á stjórnmálasviðinu, fyrir-
boði nýrrar flokkaskinunar í
landinu yfirleitt og nýrra við-
horfa, en rætur þessara við-
burða eru eldri og beint áfram-
hald fyrra árs stjórnmála.
Ftramsókn fckutr völdín
cín, — Uppgjöf og upp-
lausn Alþýðuflokksíns.
í ársbyrjun 1938 höfðu enn
ekki verið gerðir varanlegir
samningar milli Alþýðuflokks-
ins og Framsóknarflokksins um
ríkisstjórnina, eftir kosningarn-
ar 1937. Kosmngarnar voru
háðar um lausn Kveldúlfsmáls-
ins, Landsbankamálsins og út-
vegsmálanna í heild, en raun-
verulega strandaði hið áralanga
vinstri bandalag Alþýðuflokks-
ins og Framsóknarflokksins á
því, að Alþýðuflokkurinni
krafðist þess, að fullt tillit yrði
tekið til atvinnunnar í bæjun-
um iojg* í iþví skyni rekin ákveð-
in, róttæk vinstri pólitík fyr-
ir bæja-alþýðuna, sem Fram-
sókn vildi ekki sinna. —
Sjálfstæðisflokkurinn gat aftur
skapað sér samvinnu við Fram-
sókn með því að tillit yrði tek-
ið tih kaupmanna- og stórút-
gerðarmannastéttarinnar og á-
kveðinni hægri pólitík yrði,
fylgt. Svar kjóéenda Framsókn-
ar var, eftir túlkún forustu-
mannanna, það, að þeir óskuðu
að vísu effir samvinnu við Al-
þýðuflokkinn, en gengju þó al-
gerlega móti málum hans, með
öðrum orðum: Framsókn vildi
halda áfram stjórnarsamvinnu
ef hún mætti ein ráða og halda
öllu óbreyttu. Samvinna við í-
haldið gjæti þó orðið í einstök-
um þingmálum, en varla víð-
tækari án nýrra kosninga. Aft-
ur á móti vildi Framsókn
hindra samstarf og sameiningu
verklýðsflokkanna innbyrðis og
neitaði því hverskionar sam-
starfi við Kommúnistaflokkinn.
En á þessum grundvelli höfðu
enn ekki tekizt neinir samning-
ar milli Albýðuflokksins iog
Framsóknarflokkfins á haust-
þinginu 1937. Þar varð mer^i-
legt reiptog milli þessara;
flokka um tvö mál: annarsveg-
ar um yfirráðin yfir síldarverk-,
smiðium ríkisins og þar með
mikilvæga íhlutun urn einn að-
al atvinnuveg þjóðarinnar og
hinsvegar skipun manns í ó-
merkilegt dósentsembætti við
háskólann. Lausnin varð sú, að
Framsóknarflokkurinn — flokk
ur bændanna — sópaði til sín
yfirráðum síldarverksmiðjanna,
en. Alþýðuflokkurinn kom Sig-
urði Einarssyni, einum fyrrver-i
andi þingmanni sínum, inn í
hið ómerkilega dósentsém-1
bætfi. I þessum átökum voruj
þessi mál nokkuð lögð að jöfnu
innan' forustuliðs Alþýðuflokks-
ins og þó jafnvel lögð meiri
áherzla á bitlinginn fyrir Sig-
urð Einarsson, því að Haraldur
Guðmundsson hótaði að segja
af sér ráðherraembætfinu ef
Sigurður yrði ekki dósent, en
því var ekki hótað þó að yfir-
ráð síldarmálanna væru tekin
úr höndum Alþýðuflokksins.
Sýnir lausn þessara mála
skammsýni og sérhagsmuni for
ingjaliðs Alþýðuflokksins, sem
var að verða ríkjandi og enn
betur kom fram 1938 og varð
valdandi að upplausn þess
flokks. En Haraldur Guðmunds
son sat kyrr í stjórninni fram
á þing 1938 þó ósamið væri,
en þá átli að gera nýja varan-
lega samninga um stjórnarsam-
vinnu árið 1938.
Þegar á þingið kom, hafði
meirihluti stjórnar Alþýðu-
flokksins reynt að tryggja séf
fasta samninga við Framsókn
um stjórnarsamvinnu, ekki álín-
um flokksins eins og þær vorú
markaðar um ákveðna vinstri
pólitík ríkisstjórnarinnar, held-
ur þannig að Framsóknarfbkkk
urinn giæti haldið óbreyttri
stefnu sinni, sem valdið hafði
þingrofi og kosningum. Alþýðu
flokkurinn iþurfti til þess að
ganga frá aðalstefnumálum sín-‘
um og umskapa sig í mynd
Framsóknarflokksins. FIokksJ
fing Alþýðuflokksins hafðiekk-
ert samþykt í þá átt, heldur sýnt
ákveðinn vilja sinn um samein-
ingarflokk fyrir alþýðuna, með
iilboði sínu til Kommúnista-
flokksins um sameiningu, með
nýrri stefnuskrá, og yfirlýsingu
meirihluta flokksins þar að lút-
andi, að mestu leyti samkvæmt
frumvarpi ! frá vinstri armi
flokksins, og með ályktun um
kröfu um gagnkvæmni í sam-1
starfi í málefnum vinstri flokk-
anna. Bæjarstjórnarkbsningar!
víðast um landið höfðu í jan-
úar staðið um sameiginlegá
lista verklýðsfbkkanna, siund-
um einnig ásamt Framsóknar-
fbkknum, og höfðu yfirleitt
reynst sigur fyrir vinstri póli-
tík' í landinu. En í Reykjavík
gekkst hluti miðstjórnar Al-
þýðufbkksins með Stefán Jóh.
Stefánsson fyrir því, að hinn
samciginlegi listi fbkkanna var
svikinn á fáheyrðan hátít í póli-i
tísku sögunni, og vantaði þói
ekki nema 2—3»/o á atkvæða-
fjölda beggja fbkkanna sam-
tals frá vorinu áður. Þvert of-
an í yfirlýstan vilja fólksins til!
sameiningar og vinstra sam-
starfs ákvað miðstjórn Alþýðu-1
fbkksins að kasta fyrir borð'
allri sósíalistiskri stefnufbkks-
ins í reynd og barátfuaðferðíum
og koma forustuliði sínu undit
öruggan verndarvæng ríkís-
Valdsins, með því að Iosa sig
við vinstri hreyfinguna, sósíal-
istana innan Alþýðufbkksins, :
halda stefnuskránni í orði, nafnii
flokksins, tækjum og sósíalis'a-;
merkjunum, en gerast borgara-
legur hjáleigufbkkúr Frain-
sóknar við sjávarsíðuna. Svip-
aðar myndbreytingar á pört-
um sósíalistiskra fbþka hafa átt
sér stað áður erlendis, greini-
legast í Frakklantíi. Menn muna
einnig Mac-Donalds-svikin í
Englandi. Miðstjórn Alþýðu-
flokksins rak svo Jafnaðar-
mannafélag Reykjavíkur og
undirritaðan úr flokknum, og
þar með allan aðalstofn sósíal-
istanna sem í fbkknum voru
og hófust þá þau hörðu átok
innan flokksins, sem enduðu
með klofningi hans í haust og
stofrrun Sósíalis+aflokksirs
Sameiningarflokks alþýðu.
Foriustuliði Alþýðiuflokksirs
tókst þó ekki með þessum blóð-
fórnurn einum að festa sig sem.
sjálfstæðan aðila um ríkisstjórn
ina.
Framsókn gekk á lagið og
heimtaði enn frekari fórnir til
þess að sýnt væri að flokks-
stjórn og þingmenn Alþýðu-
flokksins hefðu þvegið af sér
roða sósíalismans og merki
verklýðsstéttarinnar. Hinir 7
þingmenn Alþýðuflokksins, sem
stóðu að því að umskapa fbkk-
inn í gervi-sósíalistiskan flokk1
urðu að samþykkja vinnulög-
gjöf, sem flestöll verklýðsfé-
íöginj íliandinu höfðu lagst á1
móti, og fjölmennustu félögin
ákveðnast. Að því loknu nevddi
Framsókn Harald Guðmunds-
son til að segja af sér með því
að þvinga fram lögákveðinn
gerðardóm í sjómannadeilunni,
þvert ofan í allar ályktanir Al-
þýðusambandsins og allra verk-
lýðsfélaga, iog algerlega óþarf-
an vegnar lausnar deilunnar.
Þá neyddi Framsókn hið
þrautpínda forustulið Alþýðu-
fbkksins til að biðja um nýjan
lögskipaðan gerðardóm: í stýri-'
mannadeilunni, jafnt að óþörfu,
og þvert ofan í fyrri afstöðuna/
og svo loks að lýsa trausti á
og fylgi við einlita Framsókn-
stjórn — allt til þess að þing-
menn Alþýðufbkksins kæmust
hjá nýjum kosningum, þar sem
þeir og forustulið Alþýðuflokks
ins fengi hæfileg málagjöldhjá
kjósendunum fyrir öll svikin
við ffokkinn, stefnuskrá hans
og við verklýðsstéttina í heild
Sem sárabætur fékk flokks-
stjórn Alþýðufbkksins hálfgild-
ingsbforð um að samningar
mundu fást haustið 1938 um
stjórnarmyndun aftur með
Framsókn, með einum ráðherra
frá þessum gervi-AIþýðufbkki
— og það sem munaði um
meira í bili, fullkomna aðstoð
ríkisvaldsins og Framsóknar-
fbkksins í baráttu forustuliðs-
ins innan verklýðsfélaganna
um tæki beirra og eignir, sem
síðan sk’yldi notað í iþágu hinna;
væntanlegu samsteypustjórnar.
í verklýðsbaráttunni hafa þau
vopn óspart verið notuð síðan,
bæði til hótana, refsinga og
umbunar, en gegnum þær eld-
raunir hefur skapast hinn nýji
Sameiningarfbkkur alþýðu,
sem nú stendur samhentur og
vel brynjaður, til að taka upp!
baráttu fyrir vinstri pólitík í|
landinu, hagsmunamálum verka
lýðsins og smábændanna og
sósíalisma, sameiningu alþýð-
unnar um sjálfstæði þjóðarinn-
ar, lýðréttindi, nýtingu gæða
landsins, atvinnu og menningú
handa öllum. En það forustulið
Alþýðufbkksins, sem sveik
stefnu hans og rændi með að-
stoð andstæðinga flokksins í
verklýðsfélögunum, eignum
hans, nafni og tækjum til af-
nota fyrir andstæðinga verk-
lýðsstettarinnar og sósíalism-
ans, verður enn að bíða póli-
tíslcu verðlaunanna fyrir svik-
in — að minnsta klosti fram a
1939. Hefur þó á margvísleg-
an hátt verið létt undir með
þessum ránsmönnum fjárhags-
lega af banka- og ríkisvaldi,
og verið reynt sérstaklega að
kioma þeim í launaháar stöðuf
hjá ríkisstofnunumj log koma
undir þá fótunum í sveit
atvinnurekenda svo sem með
því að fá þeim, sem einstakl-
ingum í hendur togaraútgerð--
ir (Otur, Sviði, Hávarður ís-
firðingur, nýja togaraútgerðin i
Reykjavík og líklega Brirnir og
fiskimjölsverksmiðjan á Norð-
firði), allt til þess að skapa
bessum erindrekum borgara-'
stéttarinnar betri aðstöðú
til skoðanakúgunar á verka-
lýðnum og til þess að standa
á móti sameiningu hans.
Ihaldsbandalag o$
„þíóösfjórn"
Sjálfstæðisfbkkurinn hefur,
meðan þessu hefur farið fram,
haldið sér í vinsamlegri and-
stöðu við Framsóknarflokkinú
og á þinginu unnið með honum
í aðalmálunum. Stefna sú ,seiri
Sósíalistar hafa tekið upp um
ríkisstjórn þjóðarinnarogþjóð-
fylkingu lýðræðisaflanna í
landinu, til varnar gegn yfir-
gangi erlends og innlends í-
halds, til endurreisnar atvinnu-
veganna og þjóðlegrar og sjálf-
stæðrar menningar, hefur síð-
an verið tekin öfug af íhalds-
öflunum upp í ,,þjóðstjórn“
hinna stærri atvinnurekénda og
pólitísku ráðamanna í Sjálfstæð
is og Framsóknarfl., með eða
án bandalags við borgaralegu
forustumennina úr Alþýðufl., en
þeirra hlutverk yrði þá að
sætta verkalýðinn við að vera
hafður út undan. Fremstir for-
mælendur þessarar hálf-nazist-
isku stefnu hafa verið þeir Jón-
as Jónsson og Ólafur Thors,
hvor á sínu leiti, með ýmsum
minni spámönnium. Og nu
loksins er svo komið að stefna
þessi virðist eiga mikil ítök í
báðum þessum þingffokkum og
jafnvel hjá helztu ráðamönnum
hjál'eigu þeirra innan Alþýðu-
sambandsins; Finnb. R. Val'de-
marsson hefur í því sambandi
orðið að fara frá ritstjórn Al-
þýðublaðsins í ótímabundið
„sumarleyfi'ý og í stað hansí
homið Jónas Guðmundsson
bankaráðsmaður frá Seyðisfir.ðn
Sjávarútvegsnefnd sú, sem sett
var á laggirnar upp úr síðasta
þingi, á að reynast samninga-
nefnd i helztu aðkallandi mál-
unum. Er þar þessa dagana ver-
ið að semja um gengislækkun
lcrónunnar eða víðtæk útflutn-
ingsverðlaun til sjávarútvegsins,
eða réttara sagt til einstakra at-
vinnurekanda innan hans, að °'
gleymdum hinum nýju togara-
eigendum Alþýðuflokksins, en 3
þann hátt, að haldizt geti sérrétt-
indaðstaða sú, sem sköpuð hcfn
verið einstökum inn- og útflntn-
ingsverzlunum og Sambandi is'
lenzkra samvinnufélaga á gjafd"
eyrissviöinu og ýfirráð „þjóð-
stjórnarinnar“ á þessu sviði, en
ineð frekari hlutdeild stórútgerð-
arinnar í þessum hlunnindum en
Framhald á 3. s ðú