Þjóðviljinn - 06.01.1939, Side 2

Þjóðviljinn - 06.01.1939, Side 2
 Föstudagurinn 6. jan 1939. P JÖÐVILJINN fiUÓOVIUINN Ctgefandi: SameiHÍngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Rit8tjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- ítofa Austurstræti 12 (1. hæð), lími 2184. Áskriftargjöld á máauði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Simi 2884. Artií Frídríbsson, magísíer: Vídsjá Þjóðvíljans 6, '39 ,Mínít ábyrgu" Prír flokkar í landinu gera mikið að því að tala um sjálfa sig sameiginlega sem „ábyrgu“ flokkana. Það eru „Sjálfstæðis- flDkkurinn", Framsókn og Skjaldborgin. Það er bezt að athuga fyrir hverju þessir fLokk- ar eru ábyrgir. Þessir flokkar eru ábyrgir fyrir atvinnuleysinu. Sameigin- lega ráða þeir ríki og bæjum. Árangurinn er að atvinnuleysið hefur vaxið ár frá ári og nú eru 1200 verkamenn skráðir at- vinnulausir í Reykjavík einni saman. Þessir flokkar ern ábyrgir fyr- Ir fátæktinni og neyðinni, sem sverfur æ fastar að alþýðuheim- ilunum, þótt nægur auður sé til þess að hver 5 manna fjöl- skylda geti haft 6 þús. kr. árs- tekjur. Þessir flokkar eru ábyrgirfyr ir Kveldúlfssvindlirui, fyrir millj ónalánum braskaranna, óreið- unni og óstjórninni á fjármálum' þjóðarinnar. Þessir flokkar eru ábyrgir fyrir húsnæðisleysinu, semhrekl ur 3000 Reykvíkinga til að búá við óþolandi húsnæði, sembann að er með lögum, — og mest- alla alþýðu til að búa við húsa- feiguokur, slíkt að annað eins þekkist vart á byggðu bóli. Og þannig mætti halda áfram að telja. Þessir flokkar eru sem stendur verkfæri í höndum lít- ílla fbringjaklíkna í hverjum þeirrra, sem ekki spyrja fólkið neitt um vilja þess, heldur breyta þvert á móti hagsmunum þess. Fólkið í þessum flokkum fær engu að ráða. Við kosning- ar koma þessir flokksforingjar1 tfl fólksins, lofa því öllu fögru — hitaveitum, atvinnu, Iækk- andi dýrtíð, húsbyggingum, — og svíkja það svo allt á effir. Flokkar þessir eru því ábyrgð- aríausir gagnvart fólkinu og aðeins ábyrgir gagnvart klíkum fjármálamannanna, sem eigaj þá og reka sem einsbonar einka fyrirtæki sín. Vegna ábyrgðarinnar, sem þessir dnottnendur flokkanna bera á sívaxandi erfiðleikum1 og versnandi afkomu alþýðunn- ar, óttast þeir meir og meir' alla gagnrýni þess eina ftokks, Sósíalistaflokksins, sem er á-; byrgur gagnvart fólkinu, enbei4 enga ábyrgð á samei'únlegrj srillingu og óstjórn borgara- flokkanna. Eins óttast þeir einö og pestina óróann og óánægj- iuna í þeirra eigin flokkum, upp- reisn fylgjendanna, sem heimta heiðarlega pólitík og viðreisn atvinnuveganna. Þessvegna hrópa þessir borg- araflokkar nú upp um að það megi ekki líða neinn flokk f landinu, sem ekki sé samá'byrg- ur þeim um svívirðingarnar. Þeir óttast að slíkur flokkur i Þjóðviljinn hefur. beðið mig að skrifa nokkur orð um þetta efni og verð ég hér með við þeirri bón. Þó skal það tekið fram, að það hefur orðið að samkiomulagi í hinni svonefndu Faxaflóanefnd, sem síðar verð- ur minnzt á, að láta ekki blöð- um né útvarpi í té neitt um störf nefndarinnar, ritgjörðir þær, sem nefndarmenn gera um þetta mál og skoðanir einstakra nefndarmanna, að svo stöddu, Þegar fyrir aldamót bom sú hugsun fram hér á Islandi að æskilegt væri að friða Faxa- flóa fyrir togurum til þess að þyrma ungviðinu og auka veið- ina. Þeirri hugmynd var meira að segja skotið fram á prenti að reyna mætti að byggja eyjar í flóanum í þeirri von að um- hverfis þær fengist viðurbennd ný landhelgi íslandi til handa. Á árunum ,sem liðið hafa síð- an, hefir viðleitni íslendinga til þess að friða Faxaflóa hvað eftir annað stungið upp höfðinu enda þótt aldrei hafi lengra kbmizt. Haustið 1936 var hald- inn alþjóðafundur í Londpn,þar sem rætt var um friðun nytja- fiskánna með því að stækka möskva þeirra veiðarfæra, sem dregin eru við botn og Iög- bjóða stærð á þeim fiski sem selja má á mörkuðum. Þessi fundur Iauk ekbi störfum og var samþybkt að hafa fram- haldsfund á sama stáð í febrú- verðí brennipunktur óánægjunn ar með óstjórn þeirra. Með síendurteknum hrópum um að banna eigi slíkan flokk, em flokksforingjar þessir að ryðja braut fyrir fasisma, — og um leið að undirbúa ráðstafanir til að bæla niður óánægju sinna eigin flokksmanna, sem þeir svíkja og ofurselja gengislækk- un, kauplækkun, dýrtíð og at- vinnuleysi þvert ofan í öll fög- ur loforð. Sósíalistaflokkurrinn afsegir hinsvegar ekki að bera ábyrgð á þeim aðgerðum, sem til heillja horfa fyrir fólkið. Um það hef- ur hann boðið núverandi stjórn- arflokkum samvinnu. Um það hefur hann samvinnu við ábyrg ar deildir Alþýðuflpkksins Ogi Framsóknar víða um Iand. Og á Alþingi hafa þingmenn þeir, sem nú eru þingmenn Sósíal- istaflokksins, hvað greinilegast sýnt það með ttllögum sínum, að þeir höfðu ábyrgðartilfinn- ingu, en fyrirlitu lýðskrumið, sem íhaldið einmitt beitti hvað sbarpast og vildi afgreiða fjár- lög með 4—5 mi'ljón króna tekjuhalla! En það kallar Fram- sókn nú „að vera ábyrgur flokk- ur“. Samsæri ábyrgðarlausu bræð- ingsbroddanna um að táldraga þjóðina nú, — meðan þeir hrópa upp um ábyrgð sína — er eitthvert viðurstyggilegasta athæfið, sem Iengi hefur verið framið í íslenzku stjórnmálal|ífi, íslenzka þjóðin mun draga þessa ábyrgðarlausu erindreká gjaldþnota auðvalds iil ábyrgð- ar fyrir athæfi þeirra, næst þeg- ar þeir þiora að leggja mál sitt undir fólksins dóm. E. O. ar 1937. Þann fund sátum við Sveinn Björnsson sendiherra fyrir hönd Islands og hafði rík- isstjórnin falið okkur að koma erindi Islendinga um friðun Faxaflóa á dagskrá. Þetta tókst. Fundurinn mælti með því, að Alþjóða-hafrannsókna- ráðið tæki málið til athugunar og rannsakaði það og legði þá fram álit sitt. Alþjóðahafrann- sóknaráðið hafði fund í Kaup- mannahöfn í júní sama ár og vorum við Sveinn Björnsson staddir þar meðal annars til þess að koma þessu máli áleið- is. Málið var svo falið sérstakri nefnd, sem kallast Faxaflóa-. nefndin og eiga sæti í henni 9 menn, þeir A. V. Táning, sem er formaður, Árni Friðriksson, sem er ritari og auk þeirra 2 fulltrúar frá Englandi, 1 frá Skiotlandi, 1 frá Noregi, 1 frá Þýzkalandi, 1 frá Frakklandi og 1 frá Hollandi. Aub þess að margir nefndarmenn hafa starf- að að rannsóknum málsins og að íslendingar hafa framkvæmt all ýtarlegar rannsóknir með varðskipinu Þór í Faxaflóa, hef- ur nefndin haldið 2 fundi á þessu ári. Þess er vænzt og það er áform nefndarmanna að nefndin skili áliti sínu til AI- þjóðahafrannsóknaráðsins vor- ið 1940. Um álit nefndarinnar og gang málsins eftir að það er komið úr hennar höndum get ég því miður lítið sagt að svo stöddu. Á hinn bóginn vil ég fara nokkrum orðum urrc nauðsyn þess, að Faxaílói verði friðaður, sem og árangur þann er vænta ma að slík friðun hafi í för með sér. Það er ekki ofsögum sagt, að fiskveiðar hafa fengið meiri og meiri þýðingu fyrir Evrópubúa eftir því sem tímar hafa liðið fram. Þótt ekki séu taldar hval- og selveiðar, telst mér svo lil að það verðmæti, sem Evrópu- þjóðirnar sækja nú árlega í skaut Ægis, nemi rúmum 1000 millj. kr. og aflamagnið sé rúmar 4 milljónir smálesta á ári. Hér er því að ræða um mjög stórfellda atvinnu fyrir milljónir manna og ætti því að vera ljóst, hvílíkt skarð yrði fyrir skildi ef fiskveiðar minnk- uðu til muna, þannig að útgerð yrði að dragast saman í stóri um stíl. Allar þjóðir eru því á eitt sáttar um það, að nauðsyn- legt sé að vernda nytjafiskana gegn rányrkju og að hefjast verði handa hið fyrsta ef ekki á að verða um seinan. Því enda þótt rányrkju hafi oft verið kenndur aflabrestur, sem mað- urinn áttt enga sök á, verður því þó ekki neitað, að hún hef- ur oft höggvið djúp skörð í fylkingar nytjafiskanna. Til þess að gera okkur ljóst, hvaða örlögum dýrategundir geta sætt ef hóflaust er veitt, nægir að minnast afdrifa sléttbakanna, er áður ,voru verðmætustu hvalir í sjó, en nú mega teljast úr sög- unni. Og þegar við minnumst þess, hvaða þýðingu fisbveið- arnar hafa í dag, ekki aðeiná fyrir okkur Islendinga, heldut einnig fyrir allan heiminn, get- um við fljótt orðið ásátt um, hvílíkt högg það væri fyrir þjóðirnar, ef fisk'veiðar drægj- ust saman að verulegu leyti. Þær ráðstafanir, sem hingað til hafa verið gerðajr í jnörgum' löndum, hafa aðallega verið með tvennu móti: a) lögboðum lágmarksstærð á möskvum allra þeirra veiðarfæra, sem: dregin eru við botn og b) lög- boð um lágmarksstærð á þeim fiski, sem halda má í skipum, flytja í land eða selja. Það getá verið skiptar sboðanir um það, að hvaða gagni þessar ráðstaf- anir komi, en hvað sem því líð- ur, þá má eiga víst, að þær eru spor í rétta átt. Sjómönnum hér á landi er bunnugt um hvílíb mergð af spærlingi og öðrum smáfiski getur veiðst í botn- vörpu og margir eru þorskarn- ir, ýsurnar og kolarnir, sem falla fyrir aldur fram vegna botnvörpunnar. En hitt er þó ótalið, sem sloppið getur get- pr í gegnum möskvana ef þeir eru teknir upp úr sjó, en á því byggist, að hverri vernd þeim bemur ef þeim er sleppt. Þetta getur komið skarkolanum að miklu haldi þar sem hann er mjög lífseigur og lætur lítið á sjá, þótt hann sé nokkr- ar mínútur ofansjávar. En svo eru iil fiskar, sem ómögulegt et að hlífa með þeim tveimur ráð- stöfunum, sem hér hafa verið nefndar og þar má fyrst telja lúðuna. Bæði er það ,að lúð- an er mjög viðkvæm, og Joolir illa að koma upp úr sjónum, svo hún mun alla jafna dauða-i dæmd, þegar hún er bomin á skipsfjöl. Þá er eigi heldurhægt að lögbjóða lágmarksstærð á möskvum, sem henni mætti verða til verndar, því ef eitt- hvað á að veiðast í vörpuna, myndi veiðast mikið af lúðu og þar með yrði stofninum eftir sem áður hætta búin af ofveiðum, áður en einstakling- arnir kæmust í gagnið og yrðu kynþnoska. Ef þær ráðstafanir ,sem að ofan voru greindar væru full- nægjandi til þess að vernda: nytjafiskastofnana, þá væri * raun réttri ekkert meira um það mál að segja. En það, sem sagt var um lúðuna, ætti að nægja til þess að sanna, það, að ekki er hægt að vernda alla nytjafiska með þessum aðferð- um. Og svo kemur annað mjög þýðingarmikið atriði í viðbót, en það er fólgið í því, að þær ráðstafanir með möskvastærð, á netum og lágmarksstærð á fiski, sem koma að fullum not- um á einum stað geta haft sára- litla þýðingu á öðrum'J I Norð-> ursjó veiðist t. d. ýsan að- eins eitt ár áður en hún verður kynþnoska, en í Faxaflóa 3Va ár, þannig að af hverjum 1000 ýsum, sem koma inri í veiðina. ná 500 bynþrlosba í Norðursjón- um, en aðeins 94 í Faxaflóa, ef hin árlega dánartala á báð- um stöðum er hin sama. Þetta ,sem sagt var um ýs- una ætti að nægja sem dæmi um það, hvílíkur munur er á sliti nytjafiskanna í köldum og heitum sjó, þannig að hjá okk- ur norðíur í höfum verður að gera friðunarráðstafanir um- fram þær, sem gerðar eru t. ;d. í Norðursjónum. Það er full- sannað, að margir nytjafisba- stofnar í Norðurhöfum slitna fljótt við hlífðarlausa veiði og eru seinir að ná sér á strik á ný. Hér má nefna að árið 1922 veiddu enskir togarar 28 kg. af skarkola að meðaltali á togtíma hér við land, en 4 árum seinna var veiðin orðin röskum 20% minni eða um 22 kg. á togtíma. I Barentshafi veiddust 442 kg. að meðaltali á togtíma árið 1922, en aðeins 48 kg. 4 árum seinna. Við sjáum á þessu að á sama tíma, sem skarkolastofn- inn hér við land minnbar um rösklega 20% minnkar skar- bolastofninn í Barentshafinu um nærri því 90% af því að sjórinn er það kaldari en hér og vöxt- ur sbarbolans hægari. Og nú er svo bomið að úr Barentshaf- inu koma aðeins um 3000 smál. af skarkola á ári, eða varla4% skarkolaveiði Evrópu, þótt þar væri gullnáma af kbla fyrir nokkrum árum. Og hversvegna viljum við nú fá Faxaflóa friðaðan fyrir dragnót og botnvörpu? I fyrsta Valdímatr Ásmundsson; lagi af því, að við álítum það markvissara fyrir þá verndun- arstefnu, sem að framan et, greind og talin er nauðsynleg, að friða einmitt Faxaflóa, held- ur en einhver önnur svæði hef við land eða annars staðar, því að af öllum svæðum, sem til greina koma, er Faxaflói einná bezt þekktur, og það ,sem við vitum um hann, virðist ótvíræti benda í þá átt, að við getum vænzt árangurs, ef við fáuml friðuninni framgengt. Þó a$ við vitum að friðun Faxaflóa myndi kioma að gagni fjölda sjómanna, sem í hann sækja veiði með lóðum, handfæri og netum, þá megum við þó ekki. gleyma því, að aðalhugsjónin er ekki að.eins sú, að varðveitai og bæta hagsmuni þeirra manna sem; í flóann sækja, heldur hin, að eignasí friðland fyrir allan íslenzka fiskistofninn, ekki að- eins okkur sjálfum til góðs og gengis, heldur einnig öðrum þjóðum, sem hingað sækjas björg. Og ástæðan til þess að öll þau veiðarfæri, sem dreg- in eru við botn verða að flytj- ast út af hinu friðlýsta svæðl, er sú, að með þessari friðuni skbtið að ákveðnu marki. er Þetta mark er það að vernda al* veg sérstaklega þrjár tegundir nytjafiská, sem dragnót og botnvarpa eru einkar nærgeng- ar við, en þessar tegundir erur ýsa, skarkoli og flyðra. Framhald. Skúli Thoroddsen (í palladómum Fjallkonunnatr 1894) Skúli Thoroddsen er þrekleg- ur maður, svipmikill og alvar- íegur. Hann talar ekki ioft eða lengi í senn en er þó dável máli farinn. Hann getur orðið heitur og beisbyrtur, þegarþví er að skipta. Á síðasta þingi; átti hann mótstöðumenn, sem ekki spörðu að leita höggfæris á honum, en flestir voru þeir, sem s'.uddu hann eða töldu hann góðan þingfélaga. Isafold gef- ur í skyn, að hann hafi verið bráðónýtur á þingi, en færir engin rök fyrir því heldur eri öðrum sleggjudómum sínum. Hún hefði heldur átt að skjótaj örvum sínum að neðri deild þingsins allri, er kýs þennan ónytjung, sem hún telur, í 18 nefndir 1891 og 14 nefndir 1893, enda var enginn kosinn í fleiri nefndir á hvorugu þinginu. SKOLI THORODDSEN — — Hvað Sbúla snertir, cr það alkunnugt, að hann hefur verið einhver duglegasti fior- mælandi atvinnumála á þingí (samgöngumálsins, verzlunar- mála o. fl.) og ekki síður allra mannréttindamála. Nú cru líðín átfafíu ár frá fecðingtt Skúla Thoroddsen Áttræðisafmæli Skúla heitins Thoroddsen er í dag. Hann er f. 6. jan. 1859, d. 21. maí 1916. Hann var sonur skáldsins Jóns Thoroddsen, varð lögfræðing- ur í Khöfn 1884 og sama ár sýslumaður og bæjarfógeti á ísafirði, stofnaði Þjóðviljann 1886, varð þingmaður 1890, „Skúlamál“ hafin gegn honum 1892 með fádæma ofsókriarof- forsi, en Skúli óx af að lokum, Iét af embætti með heiðri 1895, átti jafnan margvíslegan þátt í bæjarmálum og atvinnumálum á ísafirði, en fluttist 1901 til Bessastaða og 1908 til Reykja- víkur. Þjóðviljann gaf hann úf fram til ársloká 1915, en mátti ekki nefnast ritstjóri hans fyrir afturhaldinu, svo lengi sem hanu var konunglegur embætt- ismaður. ’ ; I tilefni af fullveldisafmælinu 1. des. var Skúla minnzt meðaí fiorvígismanna alþýðunnar og talin nokkur af baráttumálum hans. Hér að ofan birtist um- sögn samtímamanns, sem er svo hlutlæg mitt í áköfustu deilun- um um Skúla, að hver maðuri treystir slíkri söguheimild. Hún sýnir, hvernig Alþingi notfærði sér starfsorku hans, þrátt fyrir tregðu þess gagnvart framfarakappi hans og Iýðræð- isbaráttu. Hún sýnir, hvernig íhaldið, sem þá er að bíða ósigur 1 „Skúlamálum“, reynir í Isafold að gera lítið úr þessurri ísafjarðarfógeta, reyna aðþegj* hann í hel, fyrst ekki tókst að halda honum; í tukthúsi né níða burt mannorðið. Hún segir af andstæðingum, sem Ieita höggfæris á og fylgismönnum, sem styðjá fbrmælanda sinn í baráttumál- Framhald á * 8föB’

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.