Þjóðviljinn - 07.01.1939, Blaðsíða 3
Þ j ÖÐVILJINN
Laugardagurinn 7. jan. 1939.
Hvað pýðlr gengislækkun fyrlr sjömenn?i Hvernig á ég að mat-
Ætla sjómenn að láta lækka lann sín?
ekkert er nú meira talað
meðal sjómanna en hið dæma-
lausa framferði meirihluta stjórn
ar Sjómannafélagsins, að fram-
lengja, án þess að samningar
hefðu tekizt við úgerðarmenn,
siglingaleyfi togaraflotans út ís-
fiskvertíðina, og það meira að
segja án þess að hafa fyrir því
að kalla saman fund í félaginu;
bg fá að heyra álit þess.
Eins og sjómenn vafalaust
muna, samþykkti félagsfundur
í haust umboð handa stjórn-
inni, til þess að hefja samninga-
umleitanir við útgerðarmenn,
áður en gerðardómurinn félli úr
gildi. Síðar mun gangur máls-
ins hafa verið í sem fæstum orð’
um sá, að eftir nokkra árangurs
lausa fundi milli útgerðarmanna
og stjórnar sjómannafélagsins
buðust útgerðarmenn til þess
að undirskrifa samninga, sem
væru í öllum atriðum sam-
hljóða gerðardómnum. Vildi
stjórn félagsins þá fá ákvæði
inn í sámningana þess efnis, að
ef verð á gauðsynjum hækkaði
á samningstímabilinu (af geng-
islækkun eða öðrum orsökum),
skyldi kaupið hækka í sama
hlutfalli, og væri það miðað
við útreikninga Hagstofunnar
ársfjórðungslega. Auk þessa
mun stjórnin hafa farið fram á
smávægilegar lagfæringar, sem;
lítinn eða engan kostnað hafa,
í för með sér fyrir skipaeig-
endur. Ákvæðinu um kauphækk
un, ef dýrtíð ykist, neituðu út-
gerðarmenn harðlega. Töldu
þeir gengislækkun krónunnar
einskisvirði fyrir útgerðina, ef
sjómenn ættu að bera áfram
sama verðmæti úr býtum fyrir
vinnu sína. Þann 28. des. skrifa
þeir stjórn félagsins bréf og
fara þess á leit, að togararnir
megi halda áfram án samninga,
en með sömu kjörum og giltu
síðastliðið ár. Pessu svaraði
stjórnin, með því að veita leyfi
fyrir janúar og febrúar, en þó
með því ákvæði, eftir því sem
bezt verður skilið, að félags-
samþykkt getí afturkallað þessa
ráðstöfun.
Af því sem að framan er sagt
er það augljóst mál, að einhverj
ar ráðagerðir eru á döfinni hjá
foringjaklíkum hinna „ábyrg«“
flokka, fil þess að setja í gang
eina mikla svikamillu, sern snúi
svo hamingjuhjóli þeirra, að all-
ar afleiðingar þeirrar spillingar
og óreiðu, sem um mörg und-
anfarin ár hefur blómgazt í
skjóli Thórsaranna og Lands-,
bankans, lendi á hinni vinnandi
alþýðu, annaðhvort í mynd
gengislækkunar eða með stór-
lega aukrum óo'lum á nauðsynj-i
ar almennings.
Að þessu athuguðu er það al-
veg lífsspursmál fyrir sjómanna
stéttina að berjast fyrir því að
fá einhver ákvæði í samninganai
sem hindri þetta tilræði. Hvað
Þýðir 20% gengislækkun, eða,
tilsvarandi hækkanir á tollum?
byrir sjómann, sem siglir allt
árið og fær í laun 3500 kr., er
Það 700 kf. kauplækkun. Fyrír
sjómann, sem siglir aðeins á
vertíðinni og fær 1000 kr., er
Það 200 kr. kauplækkun.
bað er ek'ki langt síðan þeir;
menn, sem í dag sitja yfir því-
líkum bollaleggingum, úthelltu
tilfinningum sínum um „hetju-
blutverk íslenzka sjómannsíns í
bariáftunni við Ægi“. Þá vaf
Það óspart viðurkennt, að
starf sjómannsins væri svo þýð-
ingarmikið fyrir þjóðarbúskap-
inn, að án hans væri hér allt \
kalda koli. Pað var eins og
þessum mönnum hefði skilizt
eitt andartaík!, í návist þeirra ör-
laga, sem svo að segja árlega
hitta stóran hóp úr hinu glæsi-
lega liði íslenzku sjómannastétt-
arinnar, að án starfs þessara
manna gætu fiorstjórar Fisk-
sölusamlagsins ekki f^ngið 21
þús. kr. árslaun, Jónas Jóns-
sion ekið vagni sínum um hin
sólríku lönd Miðjarðarhafsins,
Ásgeir Ásgeirssion ekki verið
bankastjóri, og Jónas Guð-
mundssion ekki verið í banka-
ráði. Án starfs þessara manna
væru stofur þeirra kaldar og
heimili þeirra ömurleg. En
þetta stóð ekki lengi. Nú hafa
þessir sömu menn komið auga
á það, að við getum líka borg--
að skuldir þeirra, og til þesá
að svio megi verða, hyggjast
þeir að ganga svo nærri okkur,
að fjölskyldum okkar stafar
beinn vioði af.
Stjórn Sjómannafélagsins
verður að kalla til fundar í fé-
laginu þegar í stað, til þess
að taka ákvörðun um, hvernig
sjómenn snúast við þessari fyr-
irhuguðu árás. F>að er allt sem:
bendir til þess, að viturlegast
sé að taka upp baráítuna þegap
í stað, er\ draga það ekki fram
að vertíð.
reiða fiskinn?
Fyrirkomulag
knattspyrnumóta
Á íþróttasíðu Vísis 23. des.
s.l. er því hreyft, að það fyrir-
komulag sem nú er á knatt-
spyrnumálum hér. sé úrelt og
þurfi að breytast þegar ánæsta
sumri. Mér þótti vænt um að
sjá þessa skoðun koma fram
undirritaða af þremur áhuga-
sömum íþróttamönnum og þar
af einn sem er formaður í einui
af knattspyrnufélögunum hér.
Ætti það að verða til þess, að
málinu yrði fylgt fastar eftir
og árangur næðist, sem við
unandi væri. Pað var því á-
nægjulégra fyrir mig að sjá
þetta, þar sem ég hef ritað
alfýtarlega grein um þessi mál
og bent á ágallana og hvernig
þetta fyrirklomulag er annars-
staðar, og í því sambandi lagt
fram tillögur og reynt að færa
til samræmis við það, sem ,er
hjá nágrannaþjóðum okkar,
eða til samræmis við það fyrir-
kiomulag sem er yfiríeitt notað
um allian heim.
Ég er fyrir löngiu sannfærður
um, að einmitt fyrirkbmulags-
gallarnir hindra stórlega vöxt
og viðgang knattspyrnunnar
hér á landi.
Þessir þremenningar: Garðar
S. Gíslason, Hersteinn Pálsson
og Jón Magnússon, beraíþessu
sambandi fram tillögu, sem ég
Ieyfi mér að birta orðrétta:
„Framvegis verði núverandi I.
fl. kallaður „Meistaraflokkur“,
en B-liðs-flokkurinn kallaður I.
fl. í þeirri merkingu sem við
leggjum í það hugtak nú. Fell-
ur þá B-liðið niður og þar með
B-liðs-mótið. Fyrirkomulag
mótanna yrði svo þannig t. d.
að fyrst í júní keppli I. flokkur
og gengi svo sá flokkur, sem
það mót ynni, upp í „meistara-’
flokkinn" og kepptu þá (með-
an félögin eru aðeins 4) 5 fbkk'
ar á Reykjavíkurmótinu, tvær
umferðir, en sá flokkur, sem
þar tapaði, flyttizt þá niður í
fyrsta fliokk, en hinir 4 sem
eftir yrðu, tækju þátt í keppn-
inni um íslandsmótsbikarinn og
nafnbótina „íslandsmeistari“.
Síðan yrði svo sá flokkurinn,
sem niður flyttist á Reykjavík-
urmólinu að byrja með I. flokk
næsta vor“.
Vjð fyrsta hluta þessarar til-
lögu, sem fjallar um að skíra
fbkkana upp, er út af fyrlr sig
ekkert að segja, og má
vera, að hægt væri að ná því
sliðru-orði af B-liðinu, sem
það hefur haft á sér. Ég held,
að orsök þess sé sú, að B-flokk-
um hefur aldrei verið sá 'sómi
sýndur, sem þeim ber og þeir
hafa tilkall til og er þá sök að
finna beint hjá hinum ráðandi
mönnum félaganna. Aðra hern-
aðarlega þýðingu hafa þessi
nafnaskipti ekki. Það skín í
gegnum grein þeirra, að flokk-
arnir hér þurfi fleiri leik'i, og
er ég þar alveg á sama máli.
En samkvæmt tillögu þeirra
verður sá flokkur, sem mesta
hefur þöríina fyrir aukna leiki,
og alltaf hefur verið útundan,
ekkert betur settur með leiki
að undanteknum þeim flokki,
sem gengi upp og * 1 * 3 fengi að
leika með meistarafbkknum.
Með þessu kemur það líka
glöggt fram, að ekkert er hugs-
að um nema meistaraflokkinn,
og ber þá allt að sama brunni
og áður. Pó aldrei nema meist-
arafbkkurinn fengi fleiri leiki,
þá er t’ilraunin til þess að fá
fleiri menn með að litlu orðin,
en fjöldinn fæst ekki, netnahin-
um ýmsu flokkum séu skapað-
ir möguleikar til keppni. Skoð-
un þeirra á því, að láta tvo
fbkka frá sama félagin|u| í sjömuj
keppni, tel ég mjög varhuga-
verða. Það kémur ekki annað
frarn en að þeir eigi að keppa
saman. Og hverjir verða þar
varamenn fyrir hvorn flokk?
Og hvernig á að flokka leik-'
menn meistarafliokks og I.
flokks? Séu 2 flokkar frá sama
félagi í sömu keppni, fæ ég
ekki betur séð en það geti farið
fram fyrirfram samningar um,
það hverjir fái þau stig, sem
leikurinn getur gefið, og álít
ég ekki rétt að koma félögun-
umi í þá aijstöðu, í fillögunni er
gert ráð fyrir, að það 1. flokks'
lið, sem vinnur í júní, fari í
meistaraflokk án keppni. Þetta
tíðkast víða erlendis, en þar
eru venjulega 10—22 félög með
í keppninni og munurrinn því
mjög lífiT á t. d. I. og II. flokki.
Hér er allt öðru máli að gegna.
Hér eru fá félög og munur
mjög mikill, eins og er á milli
A og B liða. Og ef um slíkf
væri að ræða yrðiauðvitað að
flara fram keppni milli nr. 4 í
meistarafbkki og nr. 1 í I. fl.
um rétíitin til að vera í meist-
aralíokki. Ég hef hvergi heyrt
né íesið, að tveir fliokkar séu
Fiskfars.
T
Það ér mjög' almennt, aðhús-
mæður kaupa tilbúið fiskfars,
og er oft mjög þægilegt að
geta það. En hver einasta hús-
móðir, sem vill vera sparsöm,
á að búa sjálf til fiskfarsið, sér-
staklega ef hún hefur margt
fólk í heimili, því það verður
ódýrara en það, sem keypt er
í búðum og getur engu síður
orðið gott. Ef húsmóðirin hef-
ur ekki marga í fæði og finnst
það ekki borga sig að búa til
svo lítið sem hún þarf, getur
hún búið til fars í tvær máltíð-,
ir og haft það steikt í aðra
máltíðina, en soðið í hina.
I fars er bezt að hafa ýsu
eða ýsu og þorsk saman. Fisk-
urinn er þveginn og slægður
og hreinsaður vel, síðan erhann
flattur og skorinn úr roðinu
og þurrkaður vel með þurru
stykki. Þá er hann látinn fara
6—8 sinnum gegnum söxunar-
vél og síðan er liveiti og kart-
öflumjöli blandað saman við.
Það er mátulegt að hafa 80
g. hveiti og 80 g. kartöflumjöl
í 1 kg. af fiski og fínt salt eftir
smekk. Þegar hveitið og kart-
öflumjölið og saltið er komið
saman við, er það allt saxað 2
sinnum í söxunarvél og síðan
látið í skál og hrært vel. Hve
mikla mjólk þarf í fars,erekki.
gott að segja: Það fer effir
swo mörgu, t. d. hvort fiskur-
ínn er fastur í sér eða laus
og eins fer það eftir því, hve
vel farsið er hrært. En algengt
er að reikna ca. 3 pelá' í 1 kg.
af fiski. Mjólkin er sett í smátf
og smátt og aldrei nema lítið
í einu. Það er ekki nauðsynlegt
að hafa egg í fars, en séu þau
höfð, er bezt að hræra þau í
allra síðast. Öski maður eftir
að hafa farsið feitt, má hræra;
bræddu smjöri eða smjörlíki í
það, ca. 100 g. í 1 kg. af
fiski.
Fars er hrært þangað lil það
er seigt, en þó létt. Áður en
hætt er að hræra farsið, er
soðin bolla úr því í saltvatni
til reynslu til að geta endur-
bætt það, ef þörf gerist.
Ef vill, má krydda fars t. d.
með pipar, lauk og múskati, en
aldrei má láta of mikið af því.
Vilji maður hafa farsið sér-
staklega gott, má hafa rjóma
í því, ogþá er líka gott aðhafa
egg. Or farsi má búa til ýmsa
rétti.
Fiskbollur steiktar.
1 kg. fiskfars,
150 g. feiti til að brúna úr, •
200 g. smjör.
Farsið er búið til á sama hátt
og fyrr er sagt, og gott er að
hafa bæði pipar og lauk' í því.;
Laukurinn er saxaður með fisk-
inum eða rifinn með rifjárni.
Farsið má vera nokkuð þykkt,
Feitin er brúnuð á pönnu, bún-
ar til bollur með skeið og brún-
aðar ljósbrúnar við hægán hita
ca. 8—10 mín. Bollurnar eru
látnar á fat og brúnuðu smjöri
hellt yfir. Soðnar kartöflur eru
bornar með.
Fiskibiollur í tómatsósu.
1 kg. fiskfars.
Sósan: 75 g. smjörlíki,
75 g. hveiti,
soð af fiskbeinum,
tómatlögur eftir vild,
salt, svolítill sykur.
Fiskfarsið er búið til eins og
áður er sagt. Bollurnar eru bún-
ar til með matskeið og soðnar
í söltuðu vatni í 8—10 mín.
Vatnið má ekki sjóða, á meðari
bollurnar eru settar ofan í. Pott
urinn er hafður hlemmlaus, á
meðan þær eru soðnar.
Sósan: Beinin úr fiskinum eru
soðin í soðinuaf bollunum, soð-
ið er síað og síðan jafnað með
hveitinu sem áður hefur verið
hrært ú(t í 'köldu vatni eða köldú
aoði, og smjörlíkið er látið út
í. Einnig má baka sósuna upp.
Þá er smjörlíkið brætt, hveitið
frá sama félagi í meistaraflokki,
og keppi um landsmeistaratitil.
Því atriði í tillögóm þre-
menninganna, að keppnin í
Reykjavíkurkeppninni skuli vera
í tvöfaldri umferð, er ég sam-
þykkur og hef bent á það í
grein minni í sumar.
í tillög’uíium kemur ekkert
fram urn það, hvað gera beri
fyrir yngri flokkana. Það er
aðeins bent á, hvað I. flokki
sé fyrir beztu, en hitt er ekki
minna virði, því þeir heyra
framtíðinni til, og þá á að'
byggja eins vel upp og hægt
er, bæði félagslega og knatt-
spyrnulega.
Á knattspyrnuþinginu komu
fram iillögiur í þessa átt, og var
þeim vísað til nefndar. Er þvj
ekkert eðlilegra en að gengið
verði frá þessum málum á fram-
haldsþinginu, sem haldið verð-
ur í þessum mánuði. Svona
í stórmál eiga að ræðast þar
og ákvarðast, og þá með tilliti
til allra flokka.
Frímann Helgasion.
Dtb'ellli Þlitvlllisi
Theodór Ira-
bjarnarson ráðn-
nantnr látinn
Theodór Arnbjarnarson ráðu-
nautur Búnaðarfélagsins varð
bráðkvaddur í fyrradag að
heimili sínu, Bólstað við Laufás
veg. Hann var nýkominn heim
til sín frá störfum á skrifstofu
Búnaðarf élagsins. Banamein
hans var hjartabilun, en hann
hafði fundið til þeirra veikinda
um alllangt skeið.
Thetodór Arnbjarnarson var
um langt skeið ráðunautur Bún-
aðarfélagsins í hnossaræktar-
málum. Ferðaðist hann sveit úr
sveit og leiðbeindi bændum, en
auk þess ritaði hann fjölda rit-
gerða og pistla um ýms mál.
Fyrir nokkuð mörgum árum
kbm út eftir hann bók, sem
nefnist „Hestar“ og í haust
kom önnur „Járningar“. Báð-
ar þessar bækur, ásamt öðru
því, er Theodór hefur ritað,
er unnið af vandvirkni og ást.
á viðfangsefninu.
Flokkurínn
1. og 2. deild Sósíalistafélag*
Reykjavíkur hélt bazar og
bögglakvöld í fyrrakvöld til á-
góða fyrir starfsemi félagsins.
Var þarna margt góðra muna
og gaman að vera. Aðsókn var
allgóð, og vantaði þó mikið á
að flokksfélagar sæktu sam-
komuna eins og skyldi.
1. og 2. deild hafa með þessu
sýnt lofsverðan dugnað, og er
það til fyrirmyndar öðrum
deildum félagsins.
bakað saman við og þynnt út
með soðinu.
Síðast er tómatlögurinn látinú
í eftir vild og svolítill sykur og
salt, ef þarf.
Bollurnar eru látnar á fat, og
það er gott að hita fatið áður.
Sósunni er hellt yfir og soðnar
kartöflur bornar með. Það er
einnig gott að bera smjördeigs-
snittur með, og þá er þeim rað-
að í kring á fatið.
Fiskirönd með hollenzkri sósu.
1 kg. fiskfars.
Sósan: 10 g. hveiti,
1 'k d.l. vatn,
100 g. smjör,
3 eggjarauður,
1 eggjahvíta,
sítrónsafi, salt, svol. sykur,
ef vill hvítt vín.
Fiskfarsið er búið til eins og
fyrr er sagt, aðeins heldur
þynnra. Randmátin eru smurð
með smjöri og farsið látið í
þau, þjappað vel saman, og mót
in mega ekki vera of full. Þá
eru þau soðin í vatnsbaði- ann-
áðhvort í potti eða inni í ofni.
Vatnið er látið ná upp á mið
mótin, hlemmur hafður yfir
þeim og þau soðin í 20—30
mín.; það fer nokkuð eftirstærð
mqtsins. Röndinni er hvolft á
fat, dálitlu af sósu hellt innan
í hana, og einnig er hún borin
i með, í sósukönnum. Me^ð fiski-
rönd má bera ýmsar ljósar sós-
ur, t. d. tómatsósu, kapersscsu
og einnig brætt smjör.
Sósan: Hveitið er hrært út
með vatninu, þar til það er al-
veg kekkjalaust, jafningurinn er
sioðinn í nokkrar mínútur yfir
hægum eldi og hrært stöðugt
í á meðan. Þá er potturinn tek-
inn af eldinum. Eggin eru
hrærð vel saman og hrært út
í heitan jafninginn og hann svo
þeyttur vel í nokkrar mín.
Smjörið er brætt og því svo
heitu hrært út í sósuna smátt
og’ smátt og hrært vel í á með-
an. Þá eru sítrónsafinn, saltiðog
sykurinn (sviotítið) látið1 í og vín;
ið, ef það er haft. Sósan er
hituð upp í vatnsbaði. Sé húri
of þykk, má þynna hana með
því að láta dálfíið af heitu fisk-<
soði út í hana* Það verður að
gæta þess, að efíir að eggin eru
komin í, má sósan alls ekki
sjóða og það þarf alltaf -að
hræra í henni, og það verður
að bera hana fljótlega fram;
þegar hún er tilbúin, en má
ekki láta hana standa lengi.
Þessi réttur, fiskirönd með hol-
lenzkri sósu, er fínn réttur og
má vel hafa hann á veízluborð-
um.