Þjóðviljinn - 11.01.1939, Blaðsíða 2
Miðvik'udaginn 11. janúar 1Q39
► JÓBVtL jlNN
luóoviyiNii
Oigefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— SósíaiistaflokkuMBn —
RUatjórar:
Eiaar Olgeirsson.
Sigfús A. SigurhjartarsoB.
RitstjórnarsHrifstofur: Hvorlis
götu 4 (3. hæð), síasi 2870.
Atgreiðsln- og augiýsingaskrií-
stofa Austuretræti 12 (1. kæð),
simi 2184.
Ásksiftargjöld á má*uði:
Reykjavtk og nigrenni kr. 2,00.
Aanaesstaöar á landinu kr. 1,56.
I lausasölu 10 aura aintokið.
Víkingapront h. f. Hverfisgötu 4.
íi 2864.
Vídsjá PjódviSíaas 10. l. '39
Flokkutrínn
Ftokkurinn okkar — Sósíal-
istaflokkurinn — stækkar með
hverri vikunni sem liður. Hvar-
vetna í sveitum og þorpum
landsins vinna verkamenn og
aðrir liðsmenn sósíalismans að
stofnun nýrra sósíalistafélaga.
Og í bæjunum, þar sem félögin
þegar eru stofnuð, liggur nú
fyrir hið þrautseiga og ötula
starf að eflingu þeirra. og að
því að gera hvern meðlimvirk-
an og starfi sínu vaxinn.
Við Sósíalistaflokkinn eru
tengdar vonir alþýðu þessa
lands um sigur hennar í lífs-
og frelsisbaráttunni, sigur yfir
auðvaldinu, sigur yfir atvinnu-
íeysinu og fátæktinni, sigur yf-
ir ranglæti og kúgun.
Pað eru þessar vionir, sem
verða að magna hvern einasta
meðlim Sósíalistaflokksins til
starfa, — og þær eiga líka að
skipa hverjum þeim, sem frelsi
»g réttlæti ann, í raðir Sósí-
alistaflokksins .
En góður vilji einn saman og
frómar óskir duga ekki. Bar-
áttan fyrir sigri sósíalismans er
hörð og langvinn barátta, sem
einnig krefst þekkingar á þjóð-
félaginu og þróun þess — og
skilnings á hverjum bardagaað-
ferðum verði að beita í hvert
sinn. Ekki sízt þarf nú, þegar
versti hluti auðmannastéttarinn-
ar grípur til harðstjórnarinnar,
til að halda verklýðshreyfing-
unni niðri með hryðjuverkum,
að beita öllum þeim kostum,
sem flokkur sósíalismans á til,
ef takast á að afstýra þeim voða
sem nú vofir yfir menningu og
frelsi.
Sósíalistaflokkurinn þarf því
að eiga flokksmenn, sem leggja
sig fram af fremsta megni til
að vinna fyrir málstað sósíal-
ismans, og hann þarf að gera
flokksmenn sína færa um að
starfa að þessu. Frelsun verka-
lýðsins verður að vera hans
eigið verk — er grundvallar-
léenning marxismans og þess-
vegna er þnoskun hvers verka-
manns og verklýðssinna eitt af
fyrstu skyldum flokksins og
ein af fyrstu kröfum hans til
flokksmanna.
Að þessu verður Sósíalista-
flokkurinn nú að vinna um allt
land og að þessu vill hannvinna
Pess vegna verður nú hafizt
handa um myndun leshringaog
skipulagningu fræðslunnar í
flokknum ,sem ásamt hinu hag-
nýta starfi sjálfu er helzta að-
ferðin til að efla þnoska og þekk
ingu flokksmanna.
Píngtíðindin ,sem nú eru ný-
tóomin út, eru tilvalin til ;að
leggja til grundvallar í slíkum
leshringjum. Þar er stefnuskrá
fbkksins, sem hver flokksmað-
ur þarf að kynna sér sem bezt
tag skilja til hlítar. Par er starf-
skrá flokksins ,lýsing á þeim
Friðiríb Asmiandsson Brefebam;
BladlndlshreyfinglQ, Góðtempl-
nrnrenlan nn Störsfóka ístands
Ritstjórn blaðsins hefur far-
ið þess á Ieit við mig að ég
gerði nokkra grein fyrir bind-
indishreyfingunni, Góðtemplara
reglunni iog Stórstúku íslands af
I. O. G. T. — Með eftirfarandi
línum vil ég reyna að verða við
þeirri beiðni.
I.
Öllum, sem kiomnir eru til
vits og ára hlýtur að vera það
að meira eða minna leyti ljóst,
að áfengisnautn manna er í raun
og veru mikið böl fyrir þá ein-
staklinga, sem það sérstaklega
snertir og fjölskyldur þeirra,
færri eru það aftur á móti, sem
fyllilega virðast skilja það, að
hér sé um þjóðfélagsmeinsemd
að ræða og eitt af mestu vanda-
málum þjóðfélaganna. í fljótu
bragði virðist svo sem lausn
þessa vandamáls ætti að vera
auðveld og liggja í augum
uppi, en svo er þó ekki. I manns
aldra hefur glíman verið háð
við þetta mein og engin varan-
leg lausn fengin. — Já, sum-
um finnst sem heldur hafi sigið
á ógæfuhlið — ekki einungis
hér í okkar þjóðfélagi, heldur
'víðar í hinum siðaða heimi.
Áfengisnautnin ein út af fyrir
sig er þó svo alvarlegt fyrir-
bæri í lífi þjóðanna að fjöl-
margir læknar og hagfræðingar,
telja að hún sé búin að gera
mannfélaginu meira tjón en
bæði hallæri iog drepsóttir sam-
anlagt. Þetta virðist að vísu
nokkuð djúpt tekið í árinni, en
verður þó skiljanlegt, þegar á
það er litið, að drepsóttir og
hallæri eru að jafnaði áföll, sem
að meira eða minna leyti erú
einangruð - staðbundin og
bundin við takmarkaðan tíma
En áfengisneyzlan og tjón það,
sem henni er samfara, er al-
mennt og svo að segja ævar-
andi — kynslóð fram af kyn-
slóð, öld eftir öld.
Mjög snemma kemur það í
Ijós, að j'msir af vitrustu og|
beztu mönnum hafa gert sér
grein fyrir því, að áfengisnautn-
inni fylgdi tjón og niðurlæging,
enda eru margir talshættir til
fornir um víða veröld og ,á
ýmsum tungum, er á það
minna. En það er eins og það
hafi haft lítil áhrif. Hinsvegar
málum, sem flokkurinn villberj-
ast fyrir að koma fram nú þeg-
ar. Og þar eru lög flokksins og
fjöldi annarra upplýsinga m. a.
um afstöðu hans í ýmsum þjóð-
málum. Pau þarf því hver
flokksmaður að eignast og lesa.
Sósíalistaflokkurinn er í sköpJ
un. Hann er nú þegar orðinn
fjöldaflokkur, óvenju fjölmenn-
ur á íslenzkan mælikvarða, með
2300 meðlimum. Með því að
skapa úr honum einhuga sveit
sósíalistiskt þroskaðra manna
og kvenna, verður hann á
skömmum tíma það afl, sem
megnar, ekki aðeins að afstýra
með samvinnu við önnur lýð-
ræðisöfl voða fasismans, heldur
og að leiða íslenzku þjóðina úr
öngþveiti og kúgun auðvalds-
skipulagsins fram til velmegun-
ar og frelsis sósíalismans.
E. O.
hefur þá heldur aldrei vantað
sem áfengið prísuðu, og þeir
höfðu betri aðstöðu: Drykkju-
siðurinn sjálfur er ævaforn;svo
gamall, að ekki er hægt ,að
rekja rætur hans til fulls. En
svo mikið er víst, að hann
stendur í nánu sambandi við
helgisiði gleymdra forfeðra á
villimannastigi. Yfir allt það
tímabil, sem sögur ná yíir er
hægt að rekja spor þessara
gleymdu helgisiða í sambandi
við áfengisframleiðsluna og á-
fengisnautnina — og enn eimir
mikið eftir af því sérstaklega í
samkvæmisdrykkjunni. Við
þetta bætist þaö, sem sárstak-
lega verður áberandi á síöa.vi
og síðustu tímum: hinir gífur-
legu fjárhagslegu hagsmunir á-
fengisframleiðenda og seljenda.
Vitanlega gera þessir hagsmun-
ir það að verkum, að ekkert er
til sparað ,sem auður getur á-
porkað — og það er mikið í
þessum heimi - til þess að
viðhalda drykkjusiðnum og örva
hann.
Pegar við slíkt ofurefli er að
etja, sem þúsund ára gamlar
rótgrónar venjur, og síðan a!lt
hið gífurlega áfengis-auðmagn,
verður það ekkert undarlegt, þó
r.iokkrar skynsamar raddir ein-
staklinga? senr sjá hættuna og'
vara við henni, verði ofurliði
bornar.
II.
Pað, sem við köllum binc’ind-
ishreyfingu kemur ekki til sög-
unnar fyrr en tiltölulega mjög
seint, og byrjar eiginlega, að
okkur finnst nú, sem hægfara
og fálmandi tilraunir til sam-
taka, sem beinast gegn grófustu
misnotkun áfengifins, ofdrykkj-
unni. En samt sem áður, með
því er fyrsta sporið stigið, fé-
lagsleg samtök eru tilorðin í
því skyni að verja einstakling-
ana með innbyrðis stuðningi
fyrir hættunni. Og það er það
félagslega viðhorf, sem út frá
því hefur skapast, er síðan verð-
ur uppistaðan í bindindishreyf-
ingunni.
í sjálfu sér er það mjög eðli-
legtað bindintíishreyfingin færi
hægt af stað, og að hún setti
sér ekki hærra mark en að
yfirbuga ofdrykkjuna. En það
er jafnan lærdómsríkt fyrir þá,
sem nú hugsa um þessi mál,
að fylgjast með þeirri reynslu,
sem fengist hefur. Hin félags-
lega bindindishreyíing á þegar
merkilegt þróunarskeið að baki
sér. Fyrstu félögin settu ekki
albindinclið og útrýmingu
drykkjusiðanna sem takmark,
heldur ,,hófdrykkjuna“. Félög-
in vioru því ekki annað en cins-
konar umbótafélög drjTkjusið-
anna og áttu að kcnna meðlim-
um sínum þá vandasömu list,
„að neyta víns í hófi“. Það
var því síður en svo að áfengis-
neyzla væri bönnuð, þvert á
móti var til þess ætlazt að cin-
staklingarnir ,.lærðu að drekka“
Petta slagorð þekkjum við
enn — og það að „kenna fólki
að fara með áfengi“ er því
ekki ný uppfynding formælenda
drykkjusiðanna nú á dögum,
heldur er jrað leið, sem reynd
hefur verið og hefur sýnt sig
að vera ófær. Pað sýndi sig,
að hófsemdarfélögin gátu aldrei
gætt hófs.’ Enginn gat sagt hvar
takmörkin væru, og öll fengu
þau þau ömurlegu örlölg að leys
ast upp í öræfum óhófsdrykkj-
unnar. Nú getuiu við alls ekki
undrast yfir að þessi fyrsta til-
raun til umbóta hlaut að fá slík-
an enda. Pað er hreint og beint
hin vísindalega þekking, sem
þar kemur iokkur til hjálpar.
Við vitum nú út í æsar, hvert
eðli áfengisins er, og af hverju
verkanir j>ess stafa. Pess vegna
vitum við líka að áhrif þess á
líkams- og sálarkrafta einstak-
linganna eru talsvert mismun-
andi, en um leið að ]>að er
hægt að finna nokkuð ákveðið
lögmál fyrir ]>ví, hve stór
hundraöshluti áfengisneytenda
verða það, sem kallað er of-
drykkjumenn. Sá hundraðshluti
hæklcar auðvitað því meir sem
áfengisdrykkjan er almennari.
III.
Umbótamennirnir og hug-
sjónamennirnir laérðu af þcirri
reynslu, sem fengist hafði af
hófsemdarfélögunum. Næsta
skrefið ,sem stigið var, leiddi
til albindindis og setti útrým-
ingu drýkkjusiðanna sem mark-
mið. Par með liefst hin eigin-
lega saga bindindishreyfingar-
nútímans.
Þar se.m áfengisbölið er al-
þjóðleg meinsemd og þau öfl,
sem að því standa einnig eru
alþjóðleg, var ekki nema eðli-
legt, að þau fclagslegu samtök
sem öflugast og með mestri
þrautseigju og beztum árangri
hafa beitt sér fyrir að afnema
þessa meinsemd fullkomlega,
einnig yrðu alþjóðleg.
Svo að segja frá því Alþjóða-
regla Góðtemplara (I. O. G. T.)
var stofnuð (1851), hefur hún
haft á hendi forustuna í alþjóða
baráttunni gégn áfengisnautni
og drykkjusiðum, enda varð
hún snemma stærsta og áhriía-
mesta bindintíissamband íheimi.
Svo virðist sem stofnendum
Góðtemplarareglunnar hafi ver-
ið það ljóst þegar frá öndverðu,
að Regla þei'rra ætti að vera
a-
byggð á öðrum og breiðaii
grundvelli ,en þau reglufélög,
sem áður höfðu starfað! í heim”
inum. Hún vildi ná til allra,
standa öllum opin. Bræðralag
það, sem hún griundvallast a,
skyldi þannig ná til allra jafnt.
Það var ekki sérstaklega sókst
eftir að fá þá göfugustu og
beztu. Reglan átti sjálf með á-
hrifum sínum að ala upp, bæta
og göfga. — Hún tekúr þaú
skýrt fram, að hún einnig 1
þeim, sem dj'pst sé siokkinn, sjai
og viðurkenni bróður og syst-
ur.
Til þess að geta orðið félagi
þarf maðurinn auðvitað að ge)
ast aUbindindísmaður um
fengi og viðurkenna grundvöll-
inn: bræðralag mannkynsins, ait
tillits til kynþáttar, þjóðern-
is eða mismunandi skbðana »
þjóðmálum og trúarbrögðum-
Skipulagið er hið fullkomnasta
lýðræðisskipulag sem hægt er
að fá. Eftir þessum grundvall-'
aratriðum og með þessu skipi'"
lagi hefur Reglan starfað fra
öndverðu og starfar enn, jaf°-
vel þó ytri kringumstæður hafí
breyzt svo, að nauðsynlegt hafi
orðið að breyta starfsháttum
eða leggja mismunandi mikla a-
herzlu, nú á þessa, nú á aðra
grein starfsins. En, í stiuttu maii'
má segja, að aðallega hafi þrjal’
hliðar komið fram:
1. Björgun fallinna drykkju-
manna og verndun frá að gefa
sig drykkjusiðunum á vald. 2.
Áhrif á löggjafarvald þjóðanna
til þess að hnekkja áfengisfram-
leiðslu og áfengisverzlun eða
útiloka það algerlega. 3. Pjóð-
aruppeldið á sem allra víðtæk-
ustum grundvelli, bæði með
því að fræða og þroska einstak-
lingana innan saintakanna, '30
beita áhrifunum út á við, svo
að stefnu og kenningar Regl-
unnar gæti sem allra mest i
hinum almennu menniugarniál-
um á öllum sviðum. (Það er t.
d. engin tilviljun hve margra fe-
laga Góðtemplarareglunnar hef-
ur orðiö vart í baráttunni fy111'
almennum friði og gagnkvæm-
um skilningi milli þjóðanna inn-
byrðis).
IV.
Hér á landi er hin félagsleg®
Framhald á 3. síðu-
Frá landBámi gáðtemplara við Eiiiðaratn
r3?