Þjóðviljinn - 13.01.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.01.1939, Blaðsíða 1
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Hín sígursæla sóhn síjjórnarhersíns á Estremadura- Tigstöðvunum heldur enn áfram með fullum hraftí. í dag náðí stjórnarherírin á vald sítt námuhéraðínu Síerra Santo. AHt Pcnarroya-héraðíð cr nú um» kríngt af lýðveldíshernum, og míkil líkíndí tíl að bærinn verðá tekinn næsfu daga. Spánsha stjórnín hefur áhveðíð að hveðja tíl vopna síðustu sjö árganga váralíðsíns í landínu. Eínn- íg hefur veríð áhveðíð að endurshípuleggja allan íðn- aðínn með það fyrir augum, að losa til herþjónustu alla vopnfæra harlmenn. Ennfremur hafa veríð hvadd- ir tíl þjónustu allír verhfærír harlmenn, allt að 45 ára aldrí, tíl að grafa shotgrafír og byggja varnarvírhí. LONDON I GÆRKV. F.Ú. Hersveitir stjórnarinnar eru |nú í aðeins 8 enskra mílna fjar- lægð frá brautinni milli Seville i»g Norður-Spánar og er þessi mikilvæga samgönguæð upp- reisnarmanna því í yfirvofandi hættu. Stjórnin segir hersveit'ir sín- ar sækja fram hvarvetna á Estramadiura-vígstöðvunum. Af sjálfboðaliðum þeim, sem sendir verða til Kataloníuvíg- FRÉTTARITARI. stöðvanna, kama um 5000 frá Tarragona. Það er nú kunnugt orðið, að brezka stjórnin hefur sent Franoo tvenn mótmæli útaftoft- árásinni á skipið Marionga, en, flugvél réðist á það á Miðjarð- arhafi, án þess þó að tjón yrði af, og út af skothríð spanskra herskipa á * tundurspillinn Jose Luis Diaz, eftir að hionurn hafði verið hleypt á land á brezku svæði. KolvUaihðll orðiio fyrlr- ■yodar Iprðttaheimill F>ar eru nú ágætar öðstæður til að iðka veiröríþrótt. Tíðindamönnum blaða og út- varps var í gær boðið að Kol- viðarhóli til þess að sjá þær framkvæmdir, sem í.-R.-ingar hafa látið gera þar. Að ytra útliti er lítið breytt, nema hvað hlaðið hefur verið lagað til og sléttað og rnunu nemendur í vinnuskóla Lúðvíks Guðnrundssonar mest hafa unn- ið að því. Þegar inn kemur er allt ann- að um að litast frá því sem áð- ur var. Veitingasalirnir tveir hafa alveg verið gerðir upp, ný gólf, nýr stór gluggi á austur- salinn, nýmálað og ný smekkleg og þægileg húsgögn, teiknuð af Guðmundi frá Miðdal. Þar sem áður var ónotað rúm uppi undir rnæni, hafa á tveim stöðum verið gerð hin vistleg- ustu svefnloft, þar sem 35 manns geta hæglega sofið. Alls nnunu upp undir 100 manns ge'a gist Hólinn að næturlagi. Niðri í kjallara hefur verið komið upp einum borðsal í viðbót, þar sem fólki er heimilt að taka upp nesti sitt og snæða. Ætfunin er að félk fái að sofa á svefnloftunum fyrir aðeins 50 aura yfir nóttina, en rúm og matur kostar yfir sólarhringinn 5 krónur, hinsvegar er öllum heimilt að borða nesti sitt í borðsölunum. Skíðageymslu hefur verið komið uppi í gamla bænum, svo fólk þarf nú ekki að koma með skíðin inn í forstofuna. Er að þessu mikil bót. Er húsið allt orðið hið mynd- aríegasta, og spái ég að það verði langfjölsóttasti skíðaskál- inn, enda á ágætum stað og ódýr greiði. Tíðindamönnum var boðið til hádegisverðar og undirborð- um skýrði hinn ötuli formaður | Í.R. frá gangi skíðamálsins allt frá byrjun, skíðanámsskeiðun- um undir handleiðslu Tryggva Þorsteinssionar, 1000 króna fjár- framlagi formanna Í.R. tilskíða skálakaupa, skíðakvikmyndinni, fjáraflaplönunum, happdrætiinu kaupum Kolviðarhóls og fram- kvæmdunum þar. Síðan fóru tíðindamenn og skoðuðu hinn vandaða stökkpail og dráttarbrautina, sem án efa Á framhlið Hótel Avenida í Valencia er hengt geysistórt Spánarkort, með áletruninni: Valencíubúar! Vígstöðvarnar eru aðeins 150 km. frá Valencia! Tfirmaðnr rannsóknar- lðgreglnnnar í BhSln flæktnr i nfósnarmállð. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Yfírmanní rannsóhnarlögreglunnar í Kaupmanna- höfn, Andreas Hansen, var í dag vihíð úr embaéttí Ráðstöfun þessí er gerð i sambandí víð rannsóhn- írnar á itöhum nazísta í lögreglulíðí borgarínnar. Eínn lögreglumaður í rannsóhnarlögreglunrtí, Yttcsen, hefur veríð handtehínn. Komízt hefur upp um nýja njósnaramíðstöð, sem rehín var í Jútvarpsverzlun eínní. Hafðí hún samband við hína áhærðu nazísta og njósnarlíð Pflugh-Hartungs Mál þetta vchur míhínn óhug í Danmörhu. Svo vírðízt sem nazístarnír hafí homíð njósnurum sínum það vel ÍYfir ínnan dönshu lögreglunnnr, að þeír gætu aflað sér mjög þýðíngarmíhílla upplýsinga. FRÉTTARITARL. mun mjög efla skíðaíþróttina. Kolviðarhcll er nú að heita tilbúinn lil að taka á móti fólk- inu, ncrna hvað eftir er að koma upp böðum og salernum og ryðja æfingarbrautina, það eina sem vantar er snjórinn. En hann mun korna áður en langt líður . I.-R.-ingar eiga þakkir skilið fyrir stórvirki sín til eflingar skíðaíþróttinni, og er gott íil þess að vita, að þeir ætla sár •ekki að nota sér aðstöðu sína á hinum gamalfræga veitinga- stað Kolviðarhóli, til þess að okra á fólkinu. Ráðskrjna þeirra í.-R.-inga er Valgerður Þórðardótiir.og mun það ekki draga úr aðsókninni að Hólnum. X. Ærkolýðsfj lkiugin. Sænsku- tími fellur niður í kvöld, en verður á föstudagskvöld. Aimenaiir félagsínndnr SósíalísfafélagídJIscídMí' afmföiman félagsfund 1 kvöld í Alþýðuhúsmu. Sósíaitstafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 8y2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þar talar Héð- inn Valdimarsson um Dags- brúnarkosningarnar, bæjarmá’a- nefnd félagsins leggur fram til- lögur sínar um fjárhagsáætlun bæjarins, og Einar Olgeirsson skýrir horfurnar í stjórnmálun- um. — Félagar! Látið ykkur ekki vanta á fundinn. Fulltiníar sósíalísta lýsa hreytíngaíílldgum sínum Fjárhagsáætlun bæjaríns var til fyrri umræðu á bæjarstjórn- arfundi í gær og sömuleiðis á- ætlun Hafnarsjóðs. Hvorum- tveggja var vísað í fundarlok til síðari umræðu. Björn Bjarnaaon deildji í franr söguræðu sinni á 40 aura raf- magnsokrið, úrræðaskortinn í atvinnuleysismálum og húsbygg ingamálin. Hann átaldi það, að í bæjar- sjóð væri látinn renna hár arð- ur af Sogsveitunni, áætlaðurl53 þús. kr., — sem mun vera ná- lægt 10o/o álagi á rafmagnsreikn inga bæjarbúa —, í stað þess að lækka rafmagnsverð, svo að báðir aðilar græddu, rafveitan á aukinni notkun og almenning- ur, sem ekki veitti af lækkun ljósa rliður í 30 aura kílówst.; einmitt fátækasta fólkið, sem engin ráð hefur til að fá sér raf- suðuvélar, verður stöðugt að borga versta rafmagnstaxtann. Atvinnuleysi manna, sem vilja og geta unnið, er sjálfskapar- víti, — sjálfskaparvíti bæjarins, hélt ræðumaður áfram. Lausn húsnæðisvandræðanna og lausn atvinnuvandræðanna gætu íarið saman. I stað þess borgar bær- inn fyrir styrkþega upp undir 400 þús. kr. á ári í leigu eftir, húsnæði, sem jafnvel er talið a. m. k. óhæft af trúnaðarmönn- um bæjarins. Til þess að halda uppi slíkum pestarbælum (eig- endum þeirra) eyðir bærín* fénu, sem staðið gæti straum af nýbyggingum og nýrri atvínnu, og svíkst um framliag til verka- mannabústaða ár eftir ár. Sígiurður Jánassion deildi á bæjarstjórnarmeirihlútann fyrir ört vaxandi reksturskostnað í öllum hlutum og þó óverjandi sfóðaskap skrifstofuhaldsins; í- trekaði hann m. a. hugmynd sína um að endurskipuljeggja1 bæjarskrifstofurnar í Hafnarhús inu. Hann talaði margt um nið- urskurð, t. d. skólakostnaðar (stytting námstíma!) og fram- færslúkostnaðar, sem hanntaldi raunverulega um 3 millj. króna (þar að vísu aðeins 1100 þús. endurkræfur fátækrastyrkur lé —60 ára fólks), og fann Jakob Möller enga rökrétta niðurstöjðu þess hugsanaþráðar nema nið- urskurð á fólki. — Annars tók Sigurður ákveðið uridir með Birni um óhagsýni rafmagns- taxtans og ranglætið að taka 135 þús. kr. árgjald sem arð af eign, er bærinn ætti ekki að meta hátt í hóflieysi. ■ Stefán Jóhann iog Jón Axel, sem spurði fyrir siðasakir, hvað hitaveitunni liði, töluðu af hálfu Alþýðuflokksins, sérstaklega um útgerð. En litla sigurvissu virtust þeir hafa um að verða lærimeistarar íhaldsins í þeim efnum. (Frh. á 4. síðu.) Benedikt Blöndal kennari verður úti Búízt cr víð að hasin haíí orðéð vcítmr á Þórdalsheíðí EiNKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. SEYÐISFIRÐI I GÆR. Á mánudagiíin var lagði Bene dikt Blöndal kennari á Hallorms! ormsstað heimleiðis frá Reyð- arfirði. Maðtur af Reyðarfirðí fylgdi Benedikt upp á mlðjá pórdalsheiði, en sneri þar við. Heimiiisfólki Benedikts áHall ormsstað var ókunnugt um að hann hefði lagt af stað frá Reyð arfirði þar til í gær. Var þá strax hafin leit að honum off fannst Blöndal örendur á norð- anverðri Þórdalsheiði. Þess er getið til, að Benedifct hafi veikzt á leiðinni og látizt af orsökúm þeirra veikinda. Benedikt Blöndal var þjóð- kunnur fræði- og gáfumaður og er að lionum hin mesta eftir- sjá. Ekkja Benedikts Blöndak er frú Sigrún Blöndal skólastvra á Hallormsstað. FRÉTTARITARI. Bílstfóraiélag Aknrayrar mað éiaáða fapsambndl EINKASKEYTi TIL ÞJÓÐV. AKUREYRI í GÆRKVÖLDI. Eftirfarandi li laga var sam- þykkt í einu hljóði á fundi í B'l-, stjórafélagi Akureyrar. „Fundur í Bílstjórafélagi Ak- ureyrar lýsir yfir andúð sinni á hinum nýju lögum Alþýðusam- bands íslands. Tilefni þess eru hinar ýmsu takmarkanir á rétli og athafnafrelsi verklýðsfélaga. Þá lýsir fundurinn óánægju yfir Iiinni ískyggilega óhagstæðu fjárhagsafkomu og álítur að Ái- þýðufL'jkkurinn sem slíkur eigi einn að standa straum af þeim skuldum, sem myndazt hafa fyr- ir pólitíska strafsemi hans, Enn- fremur lítur fundurinn svo á, að sökum hins stjórnmálalega viðhorfs sé meiri nauðsyn nú en áður að fagfélögin séuskipu lagslega óháð pólitískum flokk- um og álítur rétt að athuga um ákvarðanir þar að lútandi eftór því sem efni standa til á hverj- um tíma“. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.