Þjóðviljinn - 13.01.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.01.1939, Blaðsíða 3
NNirilAGQf-el Föstudaginn 13. jan. 1939. Fyrsta skilyrðið iyrir al- þýðnpðlllík j er að brjéta Landsbankaklfkima á bakaftur Sjávarúfvcgs- og gjaldeyrfsmáíits verda ehki leyst nema med breytfrí bankapólífík Ljóðin ræðir nú ekki um annað meir en lausn sjávarút- vegs- og gjaldeyrismálanna. En flcstir ,sem um þessi mál fjalla, fara eins og köttur í kringurrt heitan graut, fram hjá því, sem aðalatriðið og gmndvöllurinn' * Þessu öliu, bankapólitíkinni. 1 Landsbankanum koma sanr- an allir þræðir atvinnulífsins og meðan núverandi Latidsbanka- sfjórn heldur þeim öllum, í hel-.v Sreipum sínum, til að vernda hag valdhafanna í atvinnu- og viðskiptalífinu, verður engu um þokað, svo um það muni. Það fyrsta, sem vferður að gera, til Þess að koma lífi í atvinnuna ogj reisa við atvinnuvegina, er að , i^ka ráðin ýfir þeim úr hönd- um þessarar bankastjórnar iog koma á bankapólitík, sem vinn- Ur að viðreisn atvinnulífsins. Landsbankinn ræður yfir sjáv- arútveginum, fyrst og fremst í sambandi við Kveldúlf. Lands- bankinn hefur beygt útveginn nndir vald sitt og Kveldúlfs núverandi fyrirkomulagi á Sölusambandinu. Landsbanka- s^jórnin hefur kæft niður hverja þiraun til eflingar sjávarútvegs- lris> sem ætla mætti að ,hún ekki réði við. Fyrsti alvarlegi hnekkirinn, sem stjórn Fram-': sóknar og Alþýðuflokksins hlaut v*r einmitt vorið 1935, þegar Haraldur Ouðmundsson gafst UPP fyrir hótun Landsbankans, breytti lögunum um fiskimála- nefnd að vilja Landsbankans og Ht Kveldúlfsvaldið yfir fisksöl-; nnni halda áfram. Og nú er Landsbankinn búinn að leggja Þessa fiskimálanefnd algerlega Undir sig, af henni er ekkert eftir nema bitlíngarnir til Jóns Axejs & Co. og skrifstofukostn- aðurinn. Meðan þessi Lands- Lankastjórn ræður, fæst ekki Kveldúlfur gerður upp, rent- Urnar Iækkaðar, útgerðin sett á heilbrigðan gnundvöll, því til þess verður að kbma Lands- bankanum á heilbrigðan grund- vöH líka — og það þolir hann ekki að áliti núverandi banka- raðs og bankastjórnar. Landsbankinn drottnar yfir gjaldeyrismálunum. Um tíma hann jafnvel yfirstjórn þeirra beinlínis af gjaldeyris- nefnd Qg yfirfærði af handa- . ou> unz óstjórnin og ranglæt- >ð í yfirfærslum keyrðu svo úr lofi fram, að ríkið varð að setja Svrstaka eftirlitsnefnd til aðlíta eftir yfirfærslunum. Landsbank- 'nn kemur alltaf fram sem full-i rui hringanna og heildsalanna . °g enginn aðili hefur lamað e,Us baráttu neytendasamtak- fnila gegn dýrtíðinni og Lands- °aukinn með spillandi áhrifum s>num á stjórn S. í. S. Landsbankastjórnin er alveg ^rstaklega ábyrg fyrir því ó- ^remdarástandi, sem ríkir í yggingamálunum. í rauninni er . HHsb^nkinn stoð og stytta 1 veðHraValdsÍns, me^ Því K>ka jg. e'ldinni 0g ofurselja þann- __ úsbyggjendur okrurunum, Lai elílí' er grur>laust, að. Sbankinn he>nlmis láni okr- 11Um þá peninga, sem hann neitar hinum raunverulegu hús- byggjendum um. Eigi því að koma sjávar'út- vegi íslands á fjárhagslega ör- Uggan grundvöll, þá verður að tryggja smáútvegsmönnum og sjómönnum sjálfum yfirráðfisk- sölunnar og innkaupanna og hjálpa þeim í baráttunni við hringana, en til þess verður nú- verandi Landsbankastjórn að víkja. Eigiaðkoma nýju lífi í bygg- ingastarfsemina og ekki sízt stórfelldar atvinnuframkvæmdir þá verður að breyta um stjórn í Landsbankanum og tryggja heilbrigða bankapólitík í land- inu. Eigi að létta dýrtíðinni af og sjá til þess að það, sem þjóðin þarf að leggja á sig til viðreisn- ar sjávarútvegsins og nýsköp- unar atvinnufyrirtækja í land- inu, lendi fyrst og frerrföt áþeim ríku, þá þarf að brjóta á bak aftur það klíkuvald, sem hver róttæk aðgerð hingað til hefur strandað á í landinu. Lands- bankástjórnin er brennipunktur afturhaldsins og harðsvíruðustu auðmannaklíkunnar í Reykjavík. Þessvegna verður að byrja alla endurbótapólitík íslenzkrar al- þýðu á því að tryggja það, að ríkisstjórn fólksins ráði bönk- unum og stefnu þcirra, en að lítil klíka bankaráðsmanna og bankastjóra ráði ekki ríkinu. Allír víta að starf Shjaldborgarínnar varðandí verhlýðsmál miðar að því eínu að gera verhlýðsfé- lögín að pólítíshum flohhí. Af þessarí stefnu hafa lög þau. sem hún taldí síg setja Alþýðusambandínu í haust, mótast. Barátta Sameíníngarflohhsins fyrir óháðu fag- sambandi á nú þegar svo míhlu fylgí að fagna meða^ verhalýðsíns, að Shjaldborgín þorír ehhí annað en afneíta sjálfrí sér við stjórnarhosníngar í Dagsbrún og látast vera því fylgjandi að verhlýðsfélögin starfí sem fagfélög. Hveirí eínasía afkvasðí sem, Skjaldborgín fær víð Dagsbrúnarkosníngarnar, er greíff $egn fag- sambandsmálimi Verlaien - sameinlzt! Fyrir nokkru síðan var flett ofan af því í Þjóðviljanum að gengislækkun stæði fyrjr dyr- um og skýrt frá tilraunum auð- valdsbnoddanna hér í Reykja- vík á því sviði. Eftir því sem mér skilst, er um tvær leiðir að ræða, sem þessir menn hugsa sér færar: gengislækkun eða stórfelda aukning dýrtíðarinnar með auknum tollum. Þarna sjá , menn svart á hvítu, hverjum það er sem á að blæða. Það er verkalýðurinn, sem á að taka byrðarnar á ‘sínar herðar. Qeng- islækkun eða auknir tollar eiga að kbmja í hlut verkamannanna í ofanálag á hörmungar og skiort liðinna ára. Það eru verka mennirnir ,sem á þennan hátt eiga að bjarga burgeisunum úr öngþveiti gjaldþnots og spill- *Ingar ,sem þeir sjálfir eru bún- ir að festa sig í og sem þein nú reyna að losna úr á kostnað hinna kúguðu. Verkamenn, nú vaknar sú spurning hjá okkur, hvað lengi sé hægt að halda áfram á þess- ari braut. Erum við ekki siokkn- ir nógu djúpt ofan í fen ör- birgðar og örvæntingar? Er hægt að beygja okkur meira. Sannarlega er mælirinn fullur. Nú verðum við að rísa upp all- ir sem einn maður gegn þessu það getum við með því að fylkjá okkur saman í eina órjúfandi heild og mótmæla slíkum árás- um á verkalýðinn, Við verðumi að hafa það hugfast, að verði gengislækkun að veruleika, þá þýðir það meirí skort, minna kaup og vaxandi dýrtíð. Verkamenn, við þurfum strax að skipa okkur undir eitt merki, sem leiðir okkur til sigurs í baráttu okkar. Við skulum mynda þann varnargarð, er ölf áhlaup fær staðizt, jafnvel þó að þau komi frá flokki þeirra manna, sem telja sér trú um að þeir séu að vinna að almenn- ingsheill, þó að allt þeirra at- hæfi bendi til þess gagnstæða. Við erum búnir að fá nóg af því að sjá þá sækjast eftir bitl- ingum og berja sér á brjóst hrópandi: „allt fyrir alþýðuna". Við látum ekki blekkjast af slíku skvaldri þeirra manna, semlifá í' óljósum endurminningum löngu horfinna hugsjóna. Hrafn Hængssion. Skjaldborgin hefur skýrt og sklarinort bannað öllum sínum fylgismönnum innan Dags- brúnar að taka sæ,t:i í stjórn fé- lagsins og trúnaðarráði, með mönnum úr öðrum flokkum. Engum gat kbmið þetta bann á óvart, það er í fullu samræmi við þá stefnu, sem ríkti á Al- þýðusambandsþinginu í haust, í fullu samræmi við þau lög, er þar voru sett, lögin, sem svipta að minnsta kosti 10 þúsund verkamenn almennum félagsrétt indum, innan þeirra eigin hags- munasamtaka. í þessum lögum er það ákveð ið, að þing verklýðsfélaganna sé „jafnframt ftokksþing Alþýðú fbkksins, að frá verklýðsfélög- unum, séu ekki aðrir kjörgengir Félijsdóænr dæmlr sf bil- stjðiim réttlodi, sem ern iMin i vlncDlðoQjðfiDDi Samkvæmi dómðnum vífðasf af« físinurefecisdiir geía seff faxfa effír eigín geðþóffa Eins og kunnugt er felldi Fé- lagsdómur í fyrradag sinn fyrsta dóm um ágreiningsatriði milli verklýðsfélags og atvinnu- rekenda. Féll dómurinn þannig, eins og Þjóðv., hefur áður skýrt frá, að atvinnurekandi var dæmd ur sýkn af kröfu verklýðsfélags- ins, sem að þessu sinni var Vöru bílstjóradeild Dagsbrúnar. Virð- ist Félagsdómur því hafa farið þannig af stað, sem flestir bjuggust við. Hér hefur Félagsdómur geng ið á skýlausan rétt verklýðsfé- laganna. í lögum um stéttafélög og vinnudeilur segir svo í 6. grein: ,,Allir samningar milli stétt- arfélaga tog atvinnurekanda skulu vera skriflegir og samn- ingstími og uppsagnarfresturi tilgreindur. Ella telst samnings- tími I ár og uppsagnarfrestur þrír mánuðir. Sé samningi ekki sagt upp innan uppsagnarfrests, telst hann framlengdur um 1; ; ár, nema anmað sé ákveðið í samningnum sjálfum. Samning- urinn skal vera skriflegur. (Let- urbreyting Þjóðviljans). Bærinn hefur aldrei samið við Vörubílastjóradeild Dagsbrúnar fremur en önnur verkalýðsfélög, en hinsvegar hcfur hann greitt taxta bifreiðarstjóranna. Sam- kvæmt vinnulöggjöfinni gildir slíkur taxti sem samningur, unz bonum hefur verið sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara. Ef bærinn vildi breyta þessum taxta bar honum að segja taxt- anum upp 1. október í haust og óska nýrra samninga frá ný- ’ári. I stað þess býr bæjarverk- fræðingur upp nýjan taxta, sem alls ekki er borinn undir stjórn Vörubílastöðvarinnar Þrótturog ekki tilkynntur henni á neinn hátt. Með þessum dómi er því rudd braut fyrir atvinnurekend- ur til þess að setja sjálfir taxta eða breyta gildandi töxtum verk lýðsfélaganna að þeim forspurð- um. Til þess þurfa þeir aðeins að láta kaup viðkomandi aðila haldast að krónutali, þó að taxtabreytingin leiði af sér þær breytingar á fyrirkiomulagi vinn unnar er valda stórfelldri kaup- lækkun í reyndinni. Dómurinn hefur þannig strax og honum gafst færi á sýnt það sem raunar flestir verklýðssinn- ar héldu fram að væri hans hlut verk. Dómurinn hefur dæmt af verklýðsfélagi þann rétt sem því var tvímælalaust heimilaður jafnvcl í vinnulöggjöfinni, sem allir vita að er ætluð til þess að hcfta rétt verklýðssamtakanna í landinu. í trúnaðarstöður innan Alþýðu- sambands íslands en þeir sem eru Alþýðuflokksmenn, að Al- þýðusamband íslands sé ,.sam- takaheild íslenzkrar alþýðu í verkalýðs- og stjórnmálum", að öll starfsemi sambandsins (og' þá auðvitað þeirra félaga, sem það mynda) skuli „háð í sam- ræmi við stefnuskrá Alþýðu- flokksins". Þegar allra þessara stað- reynda er gætt, verður mönn- um ljóst, að það ieir í fullu sam- ræmi við hin svoköllúðu lög Alþýðusambandsins log stefnu Skjaldborgarinnar, að banna Skjaldborgurum, að taka þátt í störfum fyrir verklýðsfélögin með mönnum úr öðrum stjórn- málafbkkum. Þegar þetta bann var látið út ganga, flaug ýms- um; í hug, að Skjaldborgin ætl- aði að sýna þá karlmennsku að gangast hreinlega við sinni raun verulegu stefnu, sem er sú að gera verklýðsfélögin að póli- tískum fbkki, láta þau þjóna hinum pólitísku hagsmunum hvað sem líður fagmálunum. En það var alls ekki meining Skjaldborgarinnar að sýna slíka karlmennsku. Hinn pólitíska lista sinn við stjórnarkosningu. í Dagsbrún býr hún gervinafni, eins og vænta mátti, og kallar verkamannalista. í formannssæti setur hún verkstjóra hjá Sam- bandi íslenzkra Samvinnufélaga, sem fáir verkamenn þekkja, og um hlutverk hans farast Alþýðu blaðinu þannig orð: „Hanshlut- I verk verður það, að stýra Dags- brún út úr kviksyndi kommún- ista, út úr hinum pólitísku deil- um og gera hana eingöngu að faglegum félagsskap verka- manna“. Ætli það sé hægt að komast mikið lengra í blckkingum^ en þetta? Það er víst óhætt að gefa Skjaldborginni mefið, þess- ari merkilegu „borg“, sem er að reyna að þvinga verklýðs- samtökin inn í stjórnmálaflokk,: en leyfir sér samtímis að halda því fram, að hún ætti að gera félögin „eingöngu að faglegum félagsskap verkamanna“. Að lokum skal þess getið, að þó fáir verkamenn þekki for-. mannsefni Skjaldborgarinnar, þá gegnir öðru máli um vara- formanninn. Hann þekkja flest-; ir Dagsbrúnarmenn, maðurinn heitir Þórður Gíslason. Vinum og kunningjum Þórðar til gam- ans og Þórði sjálfum til verðugs hróss skulu hér birt orðréttum-, mæli Alþýðublaðsins um hann. Blaðið segir svo: „Hann hefur átt sæti í trúnaðarmannaráði Dagsbrúnar og vakið á sér mikla athygli fyrir gáfur, rökvísi og ákveðna framkomu.--------Hann tók upp sjálfstæða andstöðu við Árið 1934 var eyðilagt korn, sem svaraði einni milljón fylltra járnbrautarvagna, og kaffi, sem svaraði 267 vögnum, 560,000 sykurkassar, 50.000 hrísgrjóna- sekkir og af kjöti álíka mikið og framleitt er af sauðakjöti á öllu Islandi. Þetta allt og marg- falt fleira var eyðilagt til að halda markaðsverðinu uppi. Á sama tíma dóu 2 milljónir og 400 þús. manna af hungri í heiminum og 1,200,000 drýgðu sjálfsmorð vegna skorts. Auðvaldið sýgur til sín arð- inn gegnum verzlun og hvers konar álögur, öllu betur nú en á blómatímunum. Áætlun um tekjur þess í Frakklandi (skv. Leconomie franche) telur, að það fái 80 af húsaleigu, 45°/« af sköttum, 34% af farmiðum .það fái 80% af húsaleigu, 45% því, sem bæjarbúar þykjast greiða bændum fyrir fram- leiðsluvörur þeirra. Jafnvel í frumstæðum löndum eins og hér er þessi arðskipt- ing kiomin á. Mjólkurframkiðsla er alkunnugt dæmi. Megirið af kbstnaði við mjólkina frá því að hún fer frá bónda í sveit og þangað til í eldhús'i í Reykjavík er höfuðstólskostnaður (bílar, hreinsunarstöð, flöskur, mjólk- urbúðarleiga o. fl.). Þó að lið- lega tveir þriðju af söluverð- inu gangi til bænda (að verð- jöfnunargjaldi meðtöldu), eru það ekki hrein vinnulaun til þeirra, heldur fer kannske meiri- hlutinn af því í höfuðstólskostn- að (afgjald eða vexti skulda, sem á jörð og bústofni hvíla, endurnýjun bústofns, verkfæra, húsa o. s. frv.). Stórauður safnast þó aðallega hjá auðhringum stórveldanna, því að þangað vill allt sogast úr smáríkjunum. Þar sem auðsafn er mest, tekst því oftast bezt að létta af sér sköttum. Á Eng- landa hafa t. d. beinir skatt- ar lækkað um 22 milljónir stpd. (487 millj. kr.) síðasta áratug- inn, en óbeinir skattar, sem leggjast á almenning, hækkað á sama tíma um þrefalt hærri upphæð, eða um 66 millj. stpd. Hver skyldi nú hafa verið rök- semdin fyrir þessari skattatil- færslu? — Það var kreppan! Alþingi hækkaði í fyrra ó- beina skatta jafnt sem beina um 12%, og hætt er við, að í framkvæmdinni vaxi nú heild- arupphæð tollanna stórum, en beinu skattanna lítið, þar sem þeir, sem rýmst eiga peninga- ráð hafa stöðugt ýmsar smug- ur opnar til að sleppa skattlitl- ir. Sennilega notar li'la og stóra íhaldið þetta til að reyna meiri hækkun tolla á næsta þingi. Og hver verður röksemdin? — „Kreppan". Héðin Valdimarsson og klofn- ingsstarfsemi hans löngu áður en til átaka kom innan Alþýðu- flokksins og voru sjónarmið hans eingöngu fagleg, þ. e. mið- uð aðeins við hagsmuni verka- manna, sem samtaka heildar“. Mikill foringi er Þórður!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.