Þjóðviljinn - 15.01.1939, Page 2

Þjóðviljinn - 15.01.1939, Page 2
/ Stumudaginn 14. jéá». 1939. Þ JÓEIVILJINN þJÓOVlUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Sígurður Þórarínsson; Vfdsjá Píódvííjasss 15, 1, '39 Sjálfstæðísflokk- ttrísin og vcrka^ lýðsféðgíaa Leiðari Miorgunblaðsins ígær Ijallar um Dagsbrúnarkiosning- arnar. Blaðið telur það nýlundu, að Sjálfstæðismenn hafa pólitískan lísta í kjöri við þessar kosning- ar. Eins og allir vita, hafa blöð Sjálfstæðisflokksins taíað um það í tíma og ótíma, að verka- lýðsfélögin eigi að vera „ópóli- tísk'' og maður skyldi því ætla *ð pólitísks framboðslista af tíálfu þess flokks, innan verk- lýðsfélaganna, væri ekki von, •nda telur blaðið, eins og áður «r sagt, að hér sé um „ný- hmdu“ að ræða. Ekki þarf að lesa lengS í leið-i aranum, til þess að fá sönnun lyrír því, að þessi ,,nýlunda“ *r ekki upptekin af því að fltokk- urinn hafi breytt stooðun, varð- andi pólitík og verklýðsfélög,- Heldur hefur hann aðeins kastað grimu, líklega í ógáti. Orðið „pólitístour" í sambandi við verklýðsfélögin hefur í munni Splfstæðismanna þýtt, eins og í mörgum öðrum tilfellum, and- stæðlngur Sjálfstæðisflokksins, „Öpólitískur" er hinsvegar sá maður og það félag, sem fylgir jlessum „virðulega“ flokki að mátum. En víkjum aftur að leiðara Morgunblaðsins. Par fáum við skýringuna á því, hversvegna Sbkkurinn hefur ekki til þessa talið rétt að stilla í verklýðsfé- lögunum. Par segir m. a.: „Á fyrstu starfsárum Alþýðu- flokksins var sú stooðun ríkjandi hér á landi að Alþýðufbkkur- lan hefði helgað sér einskonar •inkarétt til vfirráða í verklýðs- lélögum Iandsins. Peir menn innan þessa félagsskapar, sem ekki fylgdu Alþýðuflokknum að málum, væru réttdæmdir á- hrifalausir eins og einsklonar aðskotadýr, sem ekki ættu þarna hei'ma ,nema til þess eins aeð borga félagsgjöldin". Svo er nú það. Sjálfstæðis- ttokkurinn hefur talið sína mÆnn ..réttdæmda áhrifalausa" í verklýðsfélögunum. Hvernig á {lessu stendur verður Jjóst ef lengra er lesið: „Að því klom, að enginn mátti að heitið gæti snerta á v-erkíi í þessum bæ, nema hann, væri skráður félagsmaður í Dagsbrún — og hefði þar „rétt- indiíí, sem kallað var1'. Þarna kemur skýringin. Sjálf- séæðismenn hafa ætíð verið avaniir fjandmenn verklýðssam- takann* Þeir hafa beitt sér geg/R því, að þeirra menn gaagfu t verklýðsféfögii*, dne mg kert var. E* „*» þvi Á jólunum barst mér í hend- ur bók ,sem hin „konunglega hirðprentsmiðja", ísafoldar- prentsmiðja, hefur gefið út í samráði við Ferðafélag íslands og kallað: „Island, ljósmyndir af landi og þjóð“. Ég hafði beðið eftir , þessari bók með alhnikilli eftirvænt- ingu. í desemberblöðunum að heiman hafði henni verið hælt í heilsíðuauglýsingum sem þeirri glæsilegustu bók, ernokk urntíma hefði verið út gefin á íslandi. í auglýsingum þessum máttf meðal annars lesa eftir- farandi orð: „Heimar álfa, trölla og útilegumanna opnastog birt- «st í nýju ljósi. Heillandi feg- urð, æpandi andstæður, tröll- auknar dásemdir og laðandi draumadýrð birtist hinum nýju landkönnuðum hvarvetna. Það eru myndir þessara heima, sem birtast í bókin'ni“. Og ég verð að játa það, að þá er ég fyrst sló upp þessari bók fannst mér, sem skrumaug- lýsingar höfuðstaðarpressunnar hefðu við einhver rök að styðj- ast. Hér gefst að líta fallegar .myndir, betur prentaðar en menn hafa átt að venjast heima.' En því meir, sem ég skbðaði bókina, því meir veik hrifning mín fyrir gagnrýni, og er ég hafði stooðað hana nákvæmlega spjaldanna á milli, gat ég ekki lengur orða bundizt. Þegar við sýn forsíðumynd- arinnar hnykkti mér við; öllu ósmekklegri og forskrúfaðri fígúru en af þeim fánum skrýddu skipsrossum, sem þar eru uppteiknaðir, mun leitun á í nýlegum bókum af þessu tagi. Síðan létti mér nokkuð við lestur inngangsins. Hann er um margt prýðisvel saminn og með þróttmiklum, ljóðrænum, e. t. v. nokkuð íburðarmiklum stíl, eins og allt, sem Pálmi Hannes- son skrifar. Síðustu fjórum síð- unum mætti margt skáldið vera stolt yfir. Því miður nær enska þýðingin alls ekki stílblæ höf- undar og er það skaði. Svo kemur aðalhluti bókar- innar, myndirnar, iog satt er það, að margar þeirra eru fall- egar og prentunin er góð, enda þótt blær myndanna gæti verið fallegri. En myndaval, mynda- röðun og stærðarhlutföll mynd- anna er svo gjörsamlega út í bláinn, að ætla mætíi, að þeir, sem þar um hafa ráðið, hafi tekið það til bragðs, að hræra saman myndunum eins og dráttumj í tombólukassa og láta svo guð og lukkuna ráða. Hér finnst engin „lína“ eða rauður þráður, enginn persónuleiki á bak við. Sumir vilja kannske halda því fram, að verk; sem þetta eigi að vera hlutlaust (ob- jektivt), en hlutleysi þess, sem þessum myndum hefur raðað, er aðeins skiortur á valdi yfir verkefninu. Ég skal finna orðum þessum mokkurn stað og tek þá fyrst myndavalið. Önnur ljósmynd bókarinnar er heilsíðumynd af Gullfossi, allgóð mynd. Nú mætti ætla, að ef fleiri myndir af Gullfossi væri í bókinni, þá væri þær ólíkar þeirri fyrstu, — t. d. nærmyndir í stíl við hina ágætu mynd í bók Heer- ings, er sýni vel hrikaleik þessa mikla vatnsfalls, — eh svo er eigi. Nr. Q1 er mynd af Gullfossi, hálfsíðu mynd, en nauðalík þeirri fyrstu að und- anskildu einu hvítu skýi, o'g sem nr. 188 kcmur enn ein mynd af fossinum, er hún tek- in á sama hátt og hinar tvær, en er aumust þessara þriggja, enda kvartsíðumynd. Þá er ein dómadagsglás af myndum af Hvítá hjá Brúarhlöðum og er a. m. k. ein þessara mynda (nr. 202) alveg óhæf. Fjórar eru myndirnar af jökum á Hvít- árvatni og eru a. m. k. tvær ‘þeirra svo líkar, að annarri hefði mátt sleppa, sé:r í lagi þar sem slíkir ísjakar á floti eru, meira „kúríósum“ en sérkenni fyrir íslenzka náttúru. Nr. 82 er ágæt mynd af þústunum á Snæfellsjökli, á sömu opnu er önnur mynd af sömu þústum, mjög lík hinni fyrrium ,,mótív“, en bara sýnu ver tekin. Nr. Q6 og Q7 eru af ,,Smið“ við Geysi og eru báðar fremur slæmar myndir og nær eins, og hefði verið nær að sýna „Smið“ gjós-1 andi á annarri myndinni. Og! hverju sætir það, að Smið litla er ætluð heil síða; í þessari bók en okkar heimsfræga, útbásún- aða þjóðarstolti og túrista- trekkjara, Geysi, aðeins ein hálf- síðumynd og það mynd, sem alls ekki nýtur sín t þessari kbm“, að slíkt var ekki hægt, Þá varð mikil sorgj í herbúðum; íhaldsins og leiðtogarnir töldu nú sínum liðsmönnum trú um, að þeir hlytu að vera „áhrifa- og réttindalausir" innan verk- lýðssamtakanna. Ekki var þetta nema eðlileg afleiðing þess, sem á undan var gengið. Auð- vitað þurftu leiðtogar Sjálfstæð- isflokksins á því að halda, að verklýðssamtökin væru veik. Auðvitað reið á að kbma því til vegar, að svo tog svo margir verkamenn væru sinnulausir um hag sinn bg félagsins. Þess- vegna var þeim talin trú um, að þeir hlytu að vera þar „á- hrifalausir“. Nú, eftir að Sam- einingarmenn hafa hafið bar- áttu fyrir fullkomnu lýðræði jafnrétti og einingu innan verk- lýðsfélaganna, er ekki lengur hægt að telja neinum verka- manni trú um, að hann eigi að vera „réttinda- og áhrifa- laus“ innan verklýðsfélaganna- ekki heldur þeim verkamönn- um, sem fylgja Sjálfstæðis- ftokknum að málum. Einnig þeim er ljóst, að verklýðsfé- lögin þurfa á þeim styrkleik að halda, sem fæst með því að samein* a'.la verkamepn í hagjs-. muna- og menningarbaráttunni. En Sjálfstæðisflokkurinn Ieitar enn sem fyrri ráða til þess að vinna verklýðshreyfingunni geig. Nú reynír hann ásamt' Skjaldborginni að etja verka- mönnum saman irrnan þeirra eigin samtaka á gnundvelli póli- tískra deilumála. Þannig er fer- iU íhaldslelðtogwma gagnv*rt verka^ðefétögmn***. Ffrst er reynt að halda verkamönnum frá því að gangjaj í þafu,. Þegaf það tekst ekki, er reynt að telja þeim trú um, að í þessum fé- Iagsskap hljóti stór hópur þeirra að vera áhrifa- og rétt- indalaus, og þegar þetta mis- tekst einnig, þá er reynt að leiða pólitíska sundurng inn í félögin. ** Morgunblaðið fer svo sem ekki dult með hver séu verk- efni hins pólitíska lista, sem ftokkur þess ber fram. Þeir menn, sem léð hafa nöfn sín á hann eiga að kenna verka- mönnum þann Morguiiblaðs- sannleik, að það séu -engar hags munaandstæður til milli verka- manna og atvinnurekenda. Það á að venja þá af að vera „að gera kröfur um hátt tímakaup eða dagkaup“. Það á að kenná þeim að vel færi á því „að all- ir sem við sama fyrirtæki vinna séu í sama stjórnmálaftokki“. Hitler er á sama máli, og hitt vissu allir, að Sjálfstæðismenn eru og hafa ætíð verið á móti háu tímakaupi. 1Q32 ætluðuþeir að knýja tímakaupið niður í 1- kr., með valdi. Og það mundi það vera enn þann dag í dag, ef Sjálfstæðismenn hefðu þá fengið að ráða. ** ' Þegar Morgtunbtaðið hiefur þannig óviljandi sfcýrt frá sín- um innstu hugrenningum um' verklýðsmálin, gleymir það ekki að gefa þjónum stnum fyrir-, heit. Það hljóðar þannig: „Eigi þjó» vi*r bj*rfft Irwmtíð lyrlr höndum, þá verður þeim ekki gleymt, mönnium, sem mestog bezt hafa unnið að undirbúningi þessa framboðs“. Þessir menn eru verkamenn- irnir, sem standa að lista Sjálf- stæðismanna. Það var vissara fyrir Morgunblaðið að taka þetta fram, því enginn hefur orðið þess var að eftir þessum mönnum væri munað, þegar kiosið hefur verið í stjórn Sjálf- stæðisftokksins. Ekki var þeirra heldur minnst, þegar íhaldið barðist fastast á móti togara- vökulögunum eða þegar það barðist gegn byggingu verka- mannabústaða, -eða á öllum þeim samningafundum, þar sem æðstu menn Sjálfstæðisftokks- ins hafa barizt með hnúum og hnefum gegn hverri kjarabót, smárri eða stórri, sem verka- menn hafa farið fram á. ** Það er staðreynd, að til eru. all margir verkamenn, sem að- hyllast þá einstaklingshyggju, sem Sjálfstæðisftokkurinn grund vallast á. En einnig þeim mönn- um er Ijóst, að í hagsmunabar- áttu sinni eiga þeir undir högg að sækja hjá þeim mönnum, sem ráða Iögum og lofum í þessum ftokki. Þessvegna skilja þeir, margir hverjir, að þeim ber að vinna að því að sameina alla verkamenn í hagsmunabar-. áttunni án tillits til stjórnmáfa- skoðana, þeir menn, sem þann- ig hugsa, greiða etoki hinum pólftíakM Sstum Sjálfstæðie- mann* »é Stoj*Idborgarinnar ato fcvítði. S. A. S. stærð? Ég hygg og, að þeim Ameríkumönnum, er blaða kynnu í bók þessari á New York-sýningunni, muni þykjaað jiví lítill sómi, að sjá sína eigin gjöf, Leifsstyttuna í rúmlega frímerkisstærð á síðuhorni. Er betra að myndin sé a!ls ekki með en í þessari stærð. Þá virðist og gæta n-okkuð eigin- sveitarástar í því, að taka með nær tug mynda af húsaþyrping- um Reykjavíkur, hverja annarri nauðalíkari, en aðcins eina mynd af Akureyri (hvar eru Akureyr- argarðarnir?). Og hvar eru hin- ir níu? Hvar eru aðrir kaup- staðir og kauptún landsins, að maður ekki spyrji: hvar eru Austfirðirnir og hvar eru Vest- firðirnir? Þessir landshlutar hafa nefnilega gleymzt í bókinni. Um flugmyndirnar í bókattok, er það að segja, að sú þeirra, er bezt hefði notið sín sem lieil-, síðumynd, Öræfajökulsmyndin nr. 253, er gerð að hálfsíðu- mynd. Þingvallaflugmyndirnar eru svo líkar, að vart má á mil'.i sjá og bætir ekki úr að báðar standa á haus. Síðasta mynd ' bókarinnar, af hinum slapandi fána, er álíka merkileg og for- síðumyndin, en er þó látlausari í litleysi sínu. Bókin heitir ljósmyndir af landí og þjóð. Af þjóðinni sést þó furðu lítið . Ber þar mest á niokkrum upphlutsklæddum ung frúm „in the fine ancient nati- onal oostume“ eins -og það svo fallega heitir í textanum. Ekki má heldur gleyma hinum skraut klæddu hefðartoonum. Er önn- ur hefðartoonumyndin ein af hinum dásamlegustu opinberun- um myndabókarinnar. Sú hold- uga möttulsveipaða matróna, sem þar stendur á uppmáluðum vegi milli „erótískra“ runna eitthvað út í óendanleikann, hef- ur -eflaust tekið sig vel út á stássstofuborði í einhverju betra- húsi um aldamótin1. í myndv erki; um ísland árið 1Q38 á myndin aftur á móti ekki heima nemft þá „upp á grín“ eða til að gleðja Fr-eymóð málara. Og íslenzka þjóðin saman- stendur ekki bara af spariklædd um konum, hvar eru stúlkurnar í beitu- og síldargallanum, hvar eru heimasæturnar með skuplu og hrífuvetlinga, hvar eru bændurnir við orfin, hvar eru trollarakarlar og nótabassar, Hvar -er hin vinnandi jjjóð? Annaðhvort á bókin að halda sér eingöngu við náttúru lands- ins eða g-era þá bæði landi og þjóð nokkurnveginn jafngóð skil. í mörgu er myndunum ábóta- vant, en þó kastar tólfunum, er til textanna kemur. Sem bet- ur fer -eru þeir, sem að bókinni standa, eigi tilgreindir með titl- um og verður hún því -ekki tekin eins alvarlega af saklaus- um útlendingum og fáfróðum um gildi íslenzkra nafnbóta. Þær kröfur, sem gera verður til tekstai í bók sem þessari, eru; að þeír séu svo skýrír og efnís- miklír, að þeir, sem lesið hafá þá alla hafi fengið nokkuð al- hlíða heiídarmynd af landi og þjóð. En því fer fjarri, að þess-i uia Krðfum sé fuBnægt. Text- amír epu hér algeifega ó«ógir oft vitlausir að auk. Reynis- dröngum í Mýrdal -er snarað vestur á Snæfelllsnes, á sömu opnu er eitt og hið sama fjall kallað Kerling og Kerlingarfjall; Grímsvötn eru látin verða til 1Q34 o. s. frv. íslenzku textarn- ir eru þó betri en þeir útlendu, því í þeim síðarnefndu eru margar villur, sem ekki komast fyrir í hin-um orðfærri, íslenzku textum. Lítið samræmi -er í því að taía um „the river“ Þjórsá, „the river“ Hvítá o. s. frv. en ,,-the“ Sog. Geysir er tal- inn. gjósa 70 metra og kemur það ekki heím við innganginn, þar sem hann réttilega er talinn gjósa 50—60 metra. Sumar skýringamar eru hlægilegar. Það er t. d. tekið fram um myndina af Vífilfelli, að í fram- sýn sé fólk á skíðum. Það væri jöfn ástæða til að tala um að fellið væri alþakið klettum. Textahöf-undur heíur áður lát ið sér annt um að draga heim það sem við teljumst eiga í Danagarði. í þessari bók kræk- íir hann í Albert Thorvaldsen og kallar hann rétt og slétt íslend- ing. Ég veit ekki betur en deilt sé um það, hviort sá góði G-ott- skáik liafi átt nokkuð í Albert þessum og þótt svo væri, er hæpið að kalla hann íslending. Væri það rétt, ættum við og að telja til útlendinga alla þá lausaleiksanga með erlendu yf- irbragði ,sem kbmið hafa undir á ströndum okkar landsogyrðn þá víða breytingar í kirkjubók- um. Það er nógu gaman að bera saman myndir hinna einstöku Ijósmyndara, sem lagt hafa skerf til þessarar myndabókar. Hreint „t-ekniskt“ eru myndir þeirra bræðra Eðvarðs og Vig- fúsar Sigurgeirssonar eir.r.a beztar. Þær eru skarpar, sum- ar meira að segja of’skarpar, vel ,,filtraðar“ og eiga oft furðu mikla tærindi og dýpt. Aðalgall- inn á myndum þeirra er, að þær eru oft nokkuð „sætar“. For- grunnurinn er oft skrautlegur og tilgerður. En þeim bræðnim er báðum að fara fram ennþá. Rollei. flex mynd Vigfúsar nr. 111, „Kýrnar sóttar“ er í sín- um einfaldleik einhver hin sann- asta og einlægasta íslenzka sum- armynd, er ég hefi séð. Myndir Ólafs Magnússonar eru stórbrotnari en þeirra Sig- urgeirssona. Eru og sumar þeirra orðnar nærri klassiskar heima. Ágætar -eru myndir hans frá Vestmannaeyjum. Af „ama- tör“myndum munu myndirPáls jónss-onar vera jafnbeztar og eru sumar þeirra með ágætum, t. d. áðurnefnd mynd af þúst- um Snæfellsnessjökuls og mynd in af Kristínartindum nr. 208. Myndir Björns Arnórssonar eru að vísu skarpar, en ófrumleg- ar og tilþrifalitlar. Margar góðar myndir mætti enn upp telja, en hér skál stað- ar numið. Og bó'kinj í heild sýn- ir, að enn vantar mikið á að ís- lenzkir myndasmiðir skilji eða túlki til fullnustu íslenzka nátt- úru. Þeir leita einkum hins smá- fríða, idylliská, en gleyma því stórbrotna, eyðilega, drama- tíska. Þeir sjá landið eins og þeir vilja að það sé, en ekki eins og það -er. Það er neikvætt að rífa niður án þess að benda á leið tit þess að byggja betur upp, og því aðeins hefi ég gagnrýnt bóto þessa, að ég tel, að bæta megi hana með litlum tiltoostnaði. Fyrst og fremst þarf að raða myndunum eftir einhverju föstu fcerfi. Giatt vseri að byrja Frii. á 3, síðii.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.