Þjóðviljinn - 15.01.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 15.01.1939, Side 4
sp í\íy/a b'io sg Pirínsínn og beffarínn i Amerísk stórmynd frá War- ner Bros, samkvæmt hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir hinn dáða ame- ríska ritsnilling MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: ERRAL FLYNN og tvíburabræðurnir BILLY og BOBBY MAUCH Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang Sýnd kl. 7 og 9. Církus Saran Leikin af Litla og Stóra, verður sýnd fyrir börn kl. 3 og kl. 5 — lækkað verð ^ C ! Oí* hofglnni Næturlækiir í nótt er Krístján Gunnarsson, Hverfisgötu 39, sími 2845; aðra nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234; helgidagslæknir: Ólafur'i Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag. 9.45 Miorguntónleikar, plötur: Symfónía nr. 1 eftir Brahms. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp til kvenna umprjón les til sendingar á sýninguna í New-York, frú Anna Ás- mundsdóttir. 14.00 Messa í Fríkirkjunni,síra Árni Sigurðsson. 15.30 Miðdegistónleikár fráHó- tel ísland. 17.20 Skákfræðsla Skáksam- bandsins. 18.30 Barnatími: Frægir land- könnuðir, Jónas Jósteinsson kennari. I 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Frægirfiðlu leikarar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: „Ditte Menneske- barn"; skáldsaga Martin And- ersen-Nexös, Gunnar M. Magnúss rithöf. 20.40 Óperan ,,Aida“, eftir Verdi, 1. og 2. þáttur, plötur. 22.10 Fréttaágrip. 22.15 Danslok. 24.00 Dagsskrárlok. Ctvarpið á miorgun: 10.00 Veðurfregmr. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnlr. 18.15 Tslenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. I^Jp.y^eðurfregnir. 19.20 HÍjómplötur: Göngulölg. 19.33 Skíðamínútur. 1 fasíöi. cAnglýsirigar. 19.50; tFréttir, . ÍÖ.15'Uúí1 dágírín Töjg veginn. fÖfetján Krist- 21.00 Húsmæðratími: Hagnýt- ing 'matarléifá, frú Ouðbjörg Birkis. 21.20 OtvarpshjTjémsveijin ^ikur mmyvoot pj ^j | jj Skipafréttir: Gullfioss er í Khöfn, Goðafoss væntanlegur frá útlöndum í dag, Brúarfoss er í Reykjavík, Dettifioss er í Khöfn. Lagarfbss er á leið til Austfjarða frá útlöndum, Sel- fioss er í Reykjavík, en fervænti anlega áleiðis til útlanda í nótL Dr. Alexandrine e'r í Reykjavík, en fer til útlanda síðdegis ann- að kvöld. Ungherjar Ungherjar. Fundur verður haldinn í yngri deild í dag kl.‘ 10 f. hl í Hafnarstræti 21, uppi: Erindi, upplestur, söngur, dans, leikir og handavinna. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN Sðsialistafélao ReyljavíkBr t. og 2. deíld. Sameígínlegur skemmtífundur með kaffídrykkju verður haldínn í Hafnarstr 21 mánud. 16. þ.m. kl. 8,30. $ Undír borðum fara fram fjölbreytt skemmtíatríðí og að lokum verður spíluð Sósíalísta-víst. Gamla I3io HaðBrlon semw sá of mikið Afarspennandi og óvenju- Ieg amerísk1 sakamálamynd Aðalhlutverkin leika: RALPH BELLAMY, KATHARINE LOCKE og 8 ára drengurinn DAVID HOLT. Frá skattstofunni. Athygliskal vakin á auglýsingu frá skattstof- junni á öðrum stað héir í blaðinuj um að senda skattaframtal ekki síðar en 31. janúar. Jafnframt skal bent á það, að skrifstofur skattstofunnar eru opnar kl. 10 —12 f. h. og 1—4 e. h. daglega. Pétur Magnússon frá Valla- nesi endurtekur fyrirlestur sinn um ríkisútvarpið í dag kl. 3 e. h. í Gamla Bíó. Á eftir fyrir- lestrinum verður leikið útvarps- leikritið „T undirheimum“. Aðalfundur Iþróttafél. Reykja víkur verður haldinn í Varðar-’ húsinu um kl. 8 síðdegis á morgun. Selfoss fer aðfaranótt mánudags um Keflavík, Vestmanna- eyjar og Norðfjörð tíl Hull, Hamborgar og Ant- werpen. Félagar! Fjölmenníð og mætíð stundvíslega. Enn- fremur eru menn beðnír að taka með sér spíl. Undírbúníngsnefndín. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN KafHkvðld heldur málfundaklúbbur Æskulýðsfylkíngarínnar í Hafnarstrætí 21 uppí, i kvöld kl. 8,30. SKEMMTISKRÁ: 1. Eríndí: Síg. Guðmundsson. 2. Upþlestur með gitarundírspílí. 3. DANS. Ollum meðl. Æskulýðsf. heímil aðganga meðan húsrúm leyfír. — Aðg. kr. 1.00, kaffí ínnífalíð. Aukamynd SKIPPER SKRÆK. Alþýðusýning kl 5: Konungur sjóræn* íngjanna með FREDERIC MARCH Síðasta sinn! Börn fá ekki aðgang téikfél. Revkíavlkar „Fróðá" Gunnar M. Magnúss rithöf- undur flytur erindi í útvarpið kl. 20.15' í kvöld um hinafrægu skáldsögu Martin Andersen- Nexö „Ditte Menneskebarn'L Dvöl, 4. og síðasta hefti 6. árgangs er nýkamið út. I heFiniu eru meðal annars fjórar þýddar sögur og ein frumsamin, kvæði eftir Jakobínu Johnson, Guð- mund Frímann og Guðmund Inga Kristjánsson. Þá eru iog í heftinu ritgerðir eftir Steindór Steindórsson, síra Pál Þorleifs- sion, Áskel Löve og Kristján frá Garðsstöðum. Að lokúm eriu ritdómar, um ýmsar af merk- ustu bókum síðasta árs. Rit- stjóri Dvalar er Vigfús Guð- mundssion, óg þetta hefti er eins og fyrri hefti tímaritsins hið læsilegasta. Frú Guðbjörg Birkis flytur jerindi í húsmæðratíma á morg- un, sem hún nefnir: „Hagnýt- ing matarleifa". I. O. G. T. SL Framflðín mr. 173. Fundur í kvöld kl. 3. Inntaka. Systrakvöld. Kaffi og bögglar. ólafur Beinteinsson og Svein- björn Þorsteinsson skemmta. Dans. Hljómsveitin. — Aðeíns fyrir templara, Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld sjónleikinn „Fróðá'' fyr- ir lækkað verð. Fsmdarboð Bindindisfélag íþróttamanna heldur almennan fund um bind- indismálin í K. R. húsinu niðri á morgun kl. 1,30. Aðalræðu- maður verður Pétur Sigurðs- son erindreki. Að síðustu verða frjálsar umræður. Aðgangur ókeypis. Sjónleik|u;r í 4 þáttum eftir JÓHANN FRÍMANN Sýning í kvöld ld. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Dtbreiðið Þjóði/ilianii Mikki Mús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 53. Við köllum á burðarkarlana — en ég ætla sjálfur að taka — hann skal ekki !ifa lengur. — bannsettir karlarnir. Þeir okkar og ráðumst svo á Mikka í Mikka og þakka honum fyrir En hvað er nú þetta? Burðar- hafa ekki þekkt okkur og hakl- og félaga hans — síðast — • karlarnir okkar hafa flúið líka ið að við værum vofur! HansKirk: Sjómenn 4 kunni vel að segja frá. Prestskonan hafði verið veik, og aflinn hafði brugðizt fyrir flestum í vor. Það var þröngt í búi hjá mörgum- Kringlótta andlitið á Teu varð alvarlegt, hún vissi svo sem hvernig á því mótlæti stóð. En svo varð hún að segja frá nýrri búð, sem búið var að opna, búð með mynda- spjöldum og glingri úr rafi handa ferðafólki. Það voru bara bjánalæti, en einn stórviðburður hafði gerzt- Tea þagði og beið dálítið til þess að ör^a eftir- væntinguna: Andrés smiður hafði frelsazt og játað synd sina fyrir Drottni. .Lárus draup höfði. Svo Andrés smiður hafði fundið veginn. Já, það var nú svona, það tjóaði ekki að spyrna móti broddunum, sagði hann. Tea gaut augunum til Maríönnu, sem k®m inn með kaffið : Skyldu þessi orð ekki verka- En þau virtust ekkert bíta á Mariönnu, og Tea varp önd- inni og sagði frá fundum og dásamlegum sam- komum. Mennirnir sátu hljóðir og blýddu á. Já, heima var alltaf heima. Hér yrði maður víst aldrei svo kunnugur, að maður lifði verulega meö í því, sem fram færi. Brimhljóðið, næðingurinn, sem blés inn yfir sendnu akrana, dauði, fátækt og fárviðri voru gamlir kunningjar. En hér var vísí óhugs- andi, að maður gæti nokkurntíma fest rætur. — En fólkið hérna í plássinu ? spurði Malena og dró andann mæðilega. Allar konurnar litu á Tómas. Þessi hógværi maður var leiðtogi guðs barna. Tómas hikaði ögn áður en hann svaraði: — Það er ekki eins og það ætti að vera. Þeir eru reyndar til, sem hafa fundið frelsunina, en flestir eiga langt í land- Þegar maður gengur fram hjá kránni á laugardagskvöldin, þá er dansað þar inni. Qg presturinn. Já, maður ætti ógjarna að dæma hart, en það er ekki guðs orð sem hann boðar. Hann spennti greipar og draup höfði. Nú þegar við höfum yfirgefið heimkynni okkar, verð- um við að hafa það vel hugfast, að frelsarann og hans náð höfum við tekið með í okkar syndugu hjörtum- Eitt af öðru höfðu börnin læðzt inn í stofuna. Þau minnstu voru lögzt á góllið og sofnuð- Maður gat ekki hreyft sig án þess að stíga ofan á þau. Við og við vöknuðu þau með fáli og horfðu ringl- uð í kringum sig. En þau voru vön sálmasöng og hörðu gólfi. Fullorðna fólkið sat enn um stund og söng sálma við gula birtu hengilampans Tómas fór á fætur með fyrstu skímu, kaldan morgun. Hann hafði legið vakandi lengi og ekk1 getað fundið hvíld. Hann klæddist hljóðlega og læddist meðfram rúmunum, þar sem börnin sváfu. Úrsvöl þoka grúfði yfir enginu, og skepnurnar, sem voru á beit, voru eins og svartir dílar í hvit- unni. En allt í kring tístu veikar raddir. Hann gekk gegnum þorpið. Daggperlur héngu í þakhálminum, og fínír köngulóarvefir glitruðu í skurðgresinu. Dagurinn var nýr og loftið kalt að anda að sér. í miðju þorpinu beygði hann af eftir götuslóða, sem lá upp að kirkjunni. Hún stóð upp á hæð, og hann dokaði stundarkorn við múrinn og leit yfir landið. Á firðinum var blæjalogn með speglandi, leikandi rákum. Við bryggjuna lágu þungir prammar, bláir og grænir bátar, tjargaðir háfar og fiskpottar. í norðri var landið sundur. skorið af blikandi skurðum. Tómas fann til biturr- ar gremju. Í fátæku sveitunum fyrir vestan var fólkið upp á náðina komið. En hér í þessari ríku og fallegu sókn hugsaöi fólk ekki um annad en heiminn og hans fánýti. Hann gekk að kirkjunni og gægðist inn um gluggann. Prédikunarstóllinn geislaði í skínandi útflúri milli kalkaðra veggja- Skyldi guð ekki skjótt vitja rikis síns? Hann kraup á kné fyrir framan kirkjudyrnar og bað. Orð hans féllu með þunga. Vildi nújesú lýsa blessun sinni yfir þessum litla hóp, sem hafði yfir- gefið hús og heimili og lagt út í hið ökunna Meðan hann bað, farin hann kraft sinn aukast. Þegar hann reis upp, var sólin komin hátt á loft. Mó- reykurinn stóð upp af reykháfunum- Hann kitlaði nefið eins og sterkt krydd. Nú vissi Tómas noklt- urn veginn, hvað Drottinn vildi! Aldrei hafði hann fundið til sælu náðarinnar eins og þ: nnan bjar.ta morgun. A heimleiðinn kinkaði hann vingjarnlega kolli til þeirra, sem urðu á vegi hans. Drottinn getur farið að með góðu, hann sigrar þó að síðustu. Þegar Tómas kom heim, settist hann inn í skúrinn, og fór að bæta háfá. Hann vann allan guðslang- an daginn. Guð múndi vísa leið, það var víst.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.