Þjóðviljinn - 19.01.1939, Blaðsíða 2
Fimmtudagurinn "19. jan. 1939
NNlflIAG^f cj
iPlðOVIUINN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
sími 2184.
Áskriftargjöld á mánuðk *
Reykjavík og mágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
I lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Sími 2864.
Breyííngafillðguir
við fjárhagsáæfl*
un Reykjavihur
Breytingartillögur allra flokk-
anna í bæjarstjórn eru nú
kiomnar fram og verður síðari
umræða fjárhagsáætlunar í
dag.
Þjóðviljinn hefur áður gert
grein fyrir tillögum bæjarfull-
trúa Sósíalistaflokksins, og er
óhætt að segja, að þær eru
einu tillögurnar, sem taka fullt
tillit til hagsmuna alþýðu og
nauðsynjarinnar á stórfeildri,
hagnýtri atvinnuaukningu.
Sjálfstæðisflokkurinn leggur
að þessu sinni nokkrar breyt-
íngartillögur fram. Yfirleitt
bera þær með sér að flokk-
urinn hefur orðið að taka tillit
til þeirrar óánægju, og reiði,
sem vaknað hefur hjá fólki út-
af fyrirætlun hans um að skera
niður atvinnubótavinnuna að
nokkru. Leggja bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins því til, að
setja inn aftur lánsheimildina
um 100 þús. kr. til atvinnubóta.
Ennfremur taka þeir aftur upp
heimildina um byggingu sam-
skóla, — en hún hefur staðið í
fjárhagsáætlun bæjarins 3—4
ár, án þess að vera notuð. Pá
leggja þeir til, að hefja bygg-
ingu barnahælis í samráði við
stjórn Thorvaldsens-félagsins.
F.inni tillögu Sjálfstæðis-
flokksins ber sérstaklega að
fagna. Það er tillagan um að
verja 5000 kr. til sumardvalar
fyrir fátækar mæður og börn.
Fyrir þessu barðist Kommún-
istaflokkurinn frá því hann
eignaðist fulltrúa í bæjarstjórn
og nú bera bæjarfulltrúar Sós-
íalistaflokksins fram tillögu um
að verja 10 þús kr. til þessa,
til vara 5 þús. — Hér hefur því
margra ára barátta alþýðunn-
ar loks borið árangur.
En um húsbyggingamáiið,
stórfelldar hagnýtar fram-
kvæmdir o. s. frv. ríkir sama
afturhaldið og blindnin sem
áður.
' ýmislegt í tillögum Alþýðu-
fLokksins fer í sömu átt og til-
lögur Sósíalistaflokksins og er
fátt sé'rlega merkilegt hjá
Skjaldborginni að þessu sinni.
Tillögur Framsóknarflokks-
íns cru yíirleitt afturhaldssam-
ai og fánýtar, sumar eru beim
línis hinar svívirðilegustu árás-
ir a mannrétíindi og lífskjör
verkalýðsins. Pannig eru tillög-
ur Framsóknar um „endurbæt-
ur“ á fátækraframfærinu ein-
hverjar þær verstu, er sést
hafa.
Samkvæmt þeim á að neyða
styrkþegana til að borða á al-
menningsmötuneyti og birta
árlega nöfn þeirra í skýrslu,
setja þá yfirleitt „utangarðs'
FRAMHALD á 4. síðu.
IÞROTTIB
Erlendar
íþróftafréffír
Hinn ástralski methafi í há-
stökki Jack Metcalfe, sem á
sínum tíma átti einnig heims-
mýt í þrístökki (15,78 m.) hefur
ákveðið að draga sig til baka,
pg tekur ekki þátt í Olympúw
leikunum í Helsingfors 1940.
í íshockey-keppni milli A. J.
K. frá Stokkhólmi og Preussen
frá Berlín, sigruðu A. J. K. með
4 : 2. Við þetta tækifæri varþar
sýnt listhlaup á skautum, og var
Cecilie Golledge mjög hyllt af
áhorfendum.
Á síðástliðnu ári hafa Danir
sýnt miklar framfarir í frjálsunf
íþróttum. Aftur á móti hafa
Norðmenn ekki sett nema 8
met. Á síðastliðnu sumri hafa
verið sett hér á landi 8 met í
frjálsum íþróttum.
í hinni norrænu landakeppni
í knattspyrnu hafa Ieikar farið
þannig í sumar:
Noregur — Finnland í OsLo 9:0
Danmörk' —Svíþjcðí Khöfn 0:1
Svíþj. — Finnl. í Helsingf. 4:2
Noregur — Danmörk í OsLo 1:1
Finnl. — Danm., Helsingf. 1:0
Noregur — Svíþjóð, Stokkh. 3:2
Noregur 5 stig, Svíþjóð 4 sTg
Finnland 2 st. og Danmörk 1
stig.
Svíinn R. Eklöv, sem er
mjög þekktur sem dómari, hef-
ur valið úr norrænt lið, og lítur
það þannig út: Sjöberg, Svíþj.,
Nils Eriksen, Noregur, Holm-
sen, Noregur. Henriksen, Nor-
egur, Jörgensen, Danmörk,
Lahti, Finnland, Nyberg, Svíþj.,
Person, Svíþj., Brynhildsen,
Noregur, Kvammen, Noregur,
Brustad, Noregur.
Fríspörkin skökk!
Pað er alkunna að Englend-
ingar henda mjög gaman að
nábúum sínum, Skótunum. Er
það svo að segja daglegtbrauð.
Knattspyrnan getur ekki verið
fundin upp í Englandi, heldur
í Skotlandi, segja Englending-
ar nú loks. Sönnunina.er auð-
velt að finna, það eru hinmörgu
,,frí“-spörk.
\
Leikfimi er talin holl og nauðsynleg. Hún er það fyrir íþrótta
mann ,sem þarf að bæta þjálfun sína fyrir áríðandi keppni
til að> fá samræiTiú í líkamann. Leikfimi er ekki síður nauðsyn-
leg þeirn sem ekki stunda íþróttir og ekki hafa í hyggju að
sýna leikfimi sérstaklega eða stunda hana þá sem keppni-
íþrótt. Hún er nauðsynleg verkamanninum sem stundar ein-
hliða vinnu ,þar sem einstakir vöðvar líkamans starfa of mik-
ið í hlutfalli við aðra, en það leiðir svo aftur af sér, ósam-
ræmi í starfi líkamans, og slæma endingíu. Þessa lcikfimi
rnætti því kalla viðhaldsleikfimi. Pessvegna ætíi leikfinti að
vera almenningseign, iðkuð af öllum, hvort þeir æfa hana
sem íþrótt, eða aðrar íþróttir, eða þeir stunda engar
íþróttir sérstakar.
Hér í bæ á að vera starfandi fimleikaráð. Eitt af hlut-
verkum þess er að vinna að aukinni þekkingu á gagnsemi
leikfiminnar, leggja á ráðin um útbreiðslu hennar, —
skipuleggja leikfimiskeppni o. s. frv. Frá þessu ráði hefur frem
ur lítið heyrzt. Þó eru þar nokkrir þekktustu lcikfimiskennar.
ar bæjarins. Að sönnu er ekki Langt síðan það var stofnað,
(tæpt ár). Verkefnin eru ótæmandi og knýjandi, og er það
ekki vansalaust fyrir þessa leikfimisáhugamenn ef þeir ekki
taka þessi mál alvarlega og beita sér fyrir þeim eftir beztu
getu.
Veturinn er aðalleikfimistíminn og sá tími ætti því að
vera aðalstarfstími ráðsins. Ef vd liefði verið ráðið, átti þeg>
ar að hefjast handa um undirbúning fyrir veturinn, og skipu-
leggja starf sitt. Pað hefur ekki komið fram í dagsljósið að
framkvæmdir í þá átt séu byrjaðar. Pó er vitað að leikfimi
félaganna er yfirleitt illa sótt og leikfimiskeppni í eilífu mis-
sætti vegna skipulagsleysis. Skólaleikfimin í æðri sem lægri
skólum í megnustu óreiðu og er j>ar ærið verk að vinna.
Greinar eða fyrirlestrar um þessi mál sjást því nær aldrei
Pess verður því að krefjast, að bæði leikfimiskennarar og
leikfimisráðið taki hönclum saman um þetta nauðsynjamál.
Dr.
22SEX53
Sovét-ípróttir
FLestum mun kunnugt um
hve geysimikil áherzla er lögð
á allskonar íþróttir í Sovétríkj-
unum, og hve almenn þátttakan
er meðal almennings. I hvert
skipti, sem íþróttakeppni er
háð ,mæta þúsundir og jafnvel
tugir þúsunda til leik's í hinum
ýmsu íþróttagreinum. Engan
þarf að undra, þó að úr öllum
þessum fjölda komi einhverjir
fram á sjónarsviðið, sem vekja
munu á sér heimsathygli. Rúss-
ar hafa lagt mikið kapp á að
útvega sér fyrsta flokks kenn-
ara í öllum íþróttum, Mun ekki
líða á löngu unz Rússar telja
sig færa um að senda íþrótta-
menn á alheimsíþróttamótin. En
þá þurfa þeir cinnig að ganga
inn í hin ýmsu alþjóðasambönd,
en það hafa þeir ekki Icært sig
um hingað tii. En hreyfing mun
nú vera komin' í þá átt að rétt
sé að ganga í þessi sambönd,
og reka hinar hraðfara fram-
farir í ýmsum íþróttagreinum
á eftir því, og sérstaklega þar
sem þeir ekki fá viðurkennd
nein heimsmet meðan þeir ekki
, cru í alþjóðasamböndum.
Þjóðviljinn hefur hugsað sér
að gefa íslenzkum lesendum
kost á að fylgjast örlítið með
því, sem gerist í þessum mál-
um í Sovétríkjunum, þar sem
því viröist vera lítill gaumur
gefinn í íslenzkum blöðum.
Munu birtast framvegis fréttir,
myndir og fleira undir fyrir-
sögninni Sovétíþróttir, og fara
hér á eftir fyrstu frásagnirnar.
Eins og mörgum er kunnugt,
iðka Rússar mjög mikið knatt-
spyrnu og eiga orðið mjög
sterk knattspyrnulið, sem unnið
hafa sigra víðsvegar uin Ev-
í rópu, sérstaklega er lcnatt-
spyrnufél. Dynamo frá Moskva
íþróttafréttír
Nýlega hefur íþróttasamband
íslands stofnað íþróttaráð fyrir
SigLufjörð. Er íþróttaráðið skip
að þessum mönnum: Steindór
Hjaltalín formaður, Gestur H.
Fanndal varaform., Óli Vil-
hjálmsson, Óli Hertervig og
Ragnar Guðjónsson.
Ætt’i ráðið brátt að geta
orðið íþróttum á Siglufirði mik-
il lyftistöng.
Nýr formaður hefur nýlega
verið skipaður í íþróttaráð
Reykjavíkur fyrir 1939. Er það
Stefán Runólfsson.
Ennfremur hefur Erlingur
Pálsson verið endurskipaður
formaður Sundráðs Reykja-
víkur fyrir þetta ár.
MarkmaSur skiptir um félag.
Eðvarð Sigurðsson, sem knatt
spyrnumenn hér í bæ þ^kkja
úr marki K.R. sem hann hefur
leikið fyrir undanfarið, hefur
gengið inn í ,,Víking“ núna
fyrir áramótin. Er þessi „yfir-
færsla“ nokkur styrkur fyrir
Víking.
16. þ .m .hélt Iþróttafélag
Reykjavíkur aðalfund sinn í
Varðarhúsinu. (Pað hefur ekki
verið gert í sd. 3 ár). Mæhir
voru um 75 meðlimir.
í stjórn félagsins voru kosn-
ir: Haraldur Jóhannessen, banka
fulltrúi, form.; Meðstjórnendur:
Jón Jóhannesson verzlm., Jón
Helgasion kaupm., Guðjón Run-
ólfsson bókbindari og EinarÁs-
geirsson verzhn.
Auk þess var kosin nefnd til
að sjá um Kolviðarhólinn og
sjá um iðkun skíðaíþróttar.
I hana voru kjörnir: Jón Kaldal
ljósmyndari, Árni B. Björnsson
k'aupm., Ágúst Jóhannesson
bakarameistari, Ásgeir L. Jóns-
son verkfr., Helgi Jónasson frá
Brennu, Sigurliöi Kristjánsson
og Pórarinn Arnórsson.
frægt. Til þess að geta hald-
ið sér í æfingu að vetrinum,
iðka rússneskir knattspyrnu-
menn mikið allskonar vetrar-
íþróttir. Sérstaklega leggja þcir
mikið stund á Bandy-leikinn,
<S!i
Eandy**íiokkar rásssiesíjra fearla og Isvcsííiai
Pad er mjög svo eftirtektaruerf
'einkenni d mönnunwn, sein eftir
síðnstu bcejarstjórnarkosningar liróp
acu ú alpýðu Reykjavikur og grát-
bœndti hana um að slá Skjaldborg
um sig og halda áfram að kalla sig,
Alpýðuflokk, hversu gjörsamlega
fylgisluusir peir standa meðal verkcq
manna.
Ef skyggnzt er par um bekki, sem
valið er til ólaunaðra tninaðarstarfý
og œtla mœtti. pvi að Skjaldborgin
teldi heppilegra að skipað yrði
mönnum úr hópi verkalýðsins, kveð-
svo rammt að fylgisleysinu og
eymdarskapnum, að hún finnur eng-
an, sem að hennar dómi vœri lik-
legar til að vinna tmust verka-
mantv.i, sem forinannsefni Dagsbrún-
Menn hafa vitað pað, að sá mað-
w, sem nú skipar forsceti Alpýður
sambands íslands, er ekki meðlini-
,fi/' í neimi verklýðsfélagi innan sam-
bandsins og að öðru leyti lítt pekkt
w af störfum i verklýðshreyfing-
unni, en hitt hefur menn sennitega
ekki grunað, að peir Skjaklborgar-
ar œttu enga dulu, sem blakti bet-
w í formannssceti Dagsbrúnar, en
verkstjóra úr Framsóknarflokknum.
**
Er hugsanlegt að itokkru sinní
hafi verið lagt i'it í vonlausari bar-
áttu fyrir atkvœðum verkamanna í
Dagsbrún? Pað er sem allt snúist
á ógœfuhlið fyrir Skjaldborginni d
pessam siðustu og verstu tlmum og
alls staðar kveður við sama tón,
að „dauðans bikar draup par i ,—4
dropatali niður‘‘.
**
Ég held að eina drengilega heil-r
rœðið, sem hœgt er að gefa peim,
i inönniun, sem látið hafa etja séd
til uppstiUinyaf.; ;í ÍQagsbrún af hálfu;
Skjaldborgara, vœri að reyna aðj fá
pláss hjá Felix, ef liann vœri tit
rneð að láta pá fá legkaupið á
kostnaðarverði.
Skipafrétíir: Gullfoss fór frá
Khöfn í ;gær áleiðis til Reykja-
víkur, Goðafoss fór vestur ogt
norður í gærkvöldi, Brúarfoss
fór til Breiðafjarðar og Vest-
fjarða í gærkvöldi. Dettifoss er
í Khöfn, Lagarfoss er á Aust-
fjörðum, Selfoss er á leið til'
Austfjarða, Dronning Alexandr-
ine er á leið til Kaupmanna-
hafnar.
Felix GuQmundssion, kirkju-
garðsvörður flytur erindi í út-
varpið í kvöld um sjúkrasam-
lög.
sem nú er mjög mikið iðkaðiur
um öll Norðurlönd. Bandy-leik-
urinn er töluvert líkur knatt-
spyrnu. Hánn er leikinn af 11
mönnum á skautum. Liðinu er
skipað niður eins og* í knatt-
spyrnu, leikreglur svipaðar.
Boltinn er úr leðri, 85 gr. að
þyngd og 7 cm. í þvermál,
hann ér sleginn með trékylfum.
Bandy-leikurinn hefur það fram
yfir knattspyrnuna, að hann er
einnig mjög mikið iðkaður af
kvehfólki, og er ákaflega vin-
sæll á meðal ungra stúlkna í
Sovét. Oft eru haldin Bandy-
úkmót aö vetrinum og eru það
venjulega öflugustu knattspyrnu
félögin, sem einnig sigra í
Bandy. Er leikurinn með réttu
nefndur vetrar-knattspyrna. —
Hvernig væri fyrir íslenzka
Icnattspyrnumenn að kynnast
Bandy-leiknum?
Kób.