Þjóðviljinn - 25.01.1939, Blaðsíða 4
ap I\íý/ar5ib sg
1 Pfmsínst og
betlarinn
Hin ágæta ameríska kvik-
mynd verður vegna mikill-
ar aðsóknar og eftir ósk
fj;ölda margra sýnd aftur
í kvöld.
Síðasta sinn.
Næturlæknir: Eyþór Gunnars
son, Laugaveg 98, sími 2111.
Næturvörður en í Reykjavík-
ur apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
iunn.
Útvarpið í idag:
10.00 Veðurfregnír.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnlr.
18.15 fslenzkukennsla.
18.45 Pýzkukennsla.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómpllötur: Lög leikin á
sítar og Havaja-gítar.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Kvöldvaka.
a. Jóhannes úr Kötlum: Frá
Færeyjum, II.: Kirkjubær og
bóndinn þar. Erindi.
b. Brynjólfur Jóhannesson
leikari: Kvæði eftir Guðmund
Geirdal. Uppllestur.
c. Einar Ól. Sveinsson dr.
phil. Or Odysseifskviðu
Hómers. Uþplestur.
Ennfremur sönglög og hljóð-
færalög.
22.00 Fréttaágrip.
22.15 Dagskrárlok.
Jóhannes úr Kötlum flytur í
kvöld kl. 20.15 erindi sem hann
nefnir „Frá Færeyjum; Kirkju^
bær og bóndinn þar“ er þeíta
síðari hluti erindisins, en fyrri
hluti þess er fluttur fyrlr raokkru
„Fiomar dyggðir“, Model
1939, verða leiknar í Iðnó á
fimmtudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumíðar seldir í Iðnó
frá kl. 4—7 í dag og eftir kl.
1 á morgun.
Handavinnuklúbbur stúlkna
heldur fundj í kvöld, miðvikud.,
kl. 8V21 í Hafnarstræti 21, niðri.
Súðin var á leið til Stöðvar-
fjarðar kl. 5 í gær.
Gamia Bíó sýnir um þessar
mundir kvikmyndina „Vér héld-
um heim“, eftir hinni heims-
frægu sögu Erich Maria Re-
marque.
Aðalfiundur Pvottakvennafé--
lagsins Freyja verður haldinn
annað kvöld 26. jan. kl. 81/2 síðd.
í Hafnarstræti 21, uppi. Á dag-
skrá eru venjuleg aðalfundar-
stör f.
Valsblaðið er nýlega kiomið
út og flytur ýmsar greinar um
íþróttamál. Ritstjóri blaðsins er
Sigurður Ólafsson.
Meyjaskemman. Ýmissa or-
saka vegna verður þessi oper-
etta leikin fá kvöld enn. Allir
miðar að sýningunni í kvöld
seldust á klukkutíma.
þlÓÐVILIINK
Málfundahópur ÆFR. Fund-
lur í kvöld kí. 8.30 stundvíslega
í Hafnarstræti 21, uppi. Um-
ræðuefni: Þegnskylduvinna. —
Félagar, fjöl'mennið og komið
með nýja meðlimi.
Iþróttafélag Rvíkur gengst
fyrir áætlunarferðum til Kol-
viðarhóls fyrir skíðamjenn.
Verður farið á þriðjudögum og
fimmtudögum og lagt af stað
frá Stálhúsgögn kl. 9 árd.
'SIökkviliðið var kallað inn að
Siogamýrarbletti 14 í gærmorg-
un. Hafði kviknað þar i, en búið |
var að mestu leyti að slökkva I
eldinn þegar slökkviliðið kom á
vettvang. Hafði kviknað í loft-
inu yfir miðstöðinni.
Frá höfninni: Enskur togari
kom hingað í gær til þess að
taka fiskiskipstjóra. Lyra k(om
frá útlöndum í gærmorgun.
Þý^kaland og
heimssýníngín
í New^Yorfe
FRAMHALD AF 1. SÍÐU.
»
þess, að tilkynnt hefur verið
að þýzkur sýningarskáli verði
samt reistur í New York, undir
vernd yfirborgarstjórans, La
Guardia. Á skáli þessi að bera
nafnið „Frelsisskálinn þýzki“og
verður þar gefin mynd af Þýzka
landi eins og það var áður en
Hitler komst til valda, og eins
Og andstæðingar nazismans
hugsa sér það eftir fall nazista-
stjórnarinnar.
FRÉTTARITARI
fflarla fflarkan
leikor gestahlut-
terk á kgl. leik-
Msiao í K.hofn
Þvottakvennafélagið „Freyja“
- Á
Aðalfundur félagsíns verður haldínn fímmtu-
dagínn 26. janúar hl. 8.30 siðdegís i Hafnar-
strætí 21, uppí.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sfjórnín.
María Markan söngkona hef-
ur verið ráðin til þess að hafa
með höndum hlutverk sem gest
leikari við konunglega leikhús-
ið, að því er fréttaritari Ríkis-
útvarpsins hefur fregnað frá
stjórn leikhússins. Er þetta f
fyrsta sinni, sem íslenzk söng-
kona kemur fram á leiksviði
Konunglega leikhússins.
Hún á að syngja og leika
aðalhlutverkið, þ. e. greifafrúna
í Figaros Bryllup. Verður frum-
sýning í febrúarmánuði eða í
marz og verður það sýnt nokk-
urum sinnum.
Pað eru taldar nokkurrar lík-
ur til, að María Markan verði
ráðin til þess að taka að sér
nokkur önnur híutverk á Kon-
unglega leikhúsinu, en fullnað-
arákvarðanir um það hafa enn
ekki verið teknar.
María Markan hefur sem
kunnugt er oft sungið: í óperu-
leikhúsumj í 'Pýzkalandi og hald-
ið söngskemmtanir upp á eigin
^pýtur í Þýzkalandi, Danmörku
Noregi og íslandi.
FO. í GÆRKVÖLDI.
Ungherjar.
Vikivaka- og listdansaæfing í
dag kl. 5 á venjuíegum stað.
Mætið stundvíslega.
„Bikl ofl bylting"
höfuðríf Lcníns > ®
er nýkomíð út á íslenzhu. Er þetta fyrsta ritíð
eftír Lenín sem bírtíst í islenEhrí þýðíngu.
Hver maður sem víll hynna sér henníngar
sósíalísmans, þarf að lesa þessa bóh.
Verð hr. 4,50. Félagar i Málí og menníngu fá
bóhina á hr. 3,80 í
Bókaverzlun Heímskringlu
Laugaveg 38 Sími 5055
Víðavangshlaup
Á hverju hausti og vori eru
haldin víðavangshlaup um öll
Siovétríkin, og eru þau án efá
Iang fjölmennustu flokkahlaup,
sem fram fara í héiminum. Þátt
i takéndur eiVu 'bæði karlar og
'kionur. I síðasta víðavangshlaup
inu, sem haldið var í haust*
vai þátttakan geysimikil, t. d.
í Minsk tóku 1800 kvenmenn
iþátt í hlaupinu, sem var 5 km.
í Kiev voru þátttakendurnir
6355 — stúlkur og piltar —
pg í Leningrad voru þeir 9000;
— í fyrsta skipti, sem víða-
vangshlaupið var haldið í
Moskva — 1927 — voru þátt-
takendurnir ekki nema 126.
Fjórða árið var talan komin
upp í 15 þús., og nú síðast
voru þátttakendurnir um 19
þús., piltar og stúlkur á mis-
munandi aldri. Vegalengdin var
10 og 5 km. fyrir pilta og
2 km. fyrir stúlkur. Bezti tími
var á 10 km. 33,21 mín., á
5 km. 16,15 min. og á 2 km.
7,23 mín., og má það teljast
ágætur árangur.
Elztu þátttakendurnir í þess-i
um hlaupum nú voru 49 ára
gamall karlmaður og hljóp
hnn 3 km. á 10.3 mín., og 42
ára gömul kiona, sem hljóp 1
km. á 4 mín.
G&ml&t31o %
Vév héldísm
heim
Áhrifamikil og listavel leik-
in amerísk stórmynd, gerð
eftir samnefndri skáldsögu
hins heimsfræga rithöfund-
ar
Erich Maria Remarque.
Aðalhlutverkin leika:
JOHN KING,
RIÖHARD CROMWELL
BARBARA REÁD
Böm innan 14 ára fá ekki
aðgang.
Reykjavíkurannáll h. f. 1939.
Ssvian
„Fomair dyggðír"
Modell 1939
verða leiknar í Iðnó fimmtu-
dagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
frá kl. 4—7 í dag og eftir kl.
1 á morgun.
HLJÓMSVEIT
REYKJAVÍKUR
ffleyjaskemman
er leiktn í kvöld kl. 81/2.
Allt ier útselt.
Mikki /Aús
lendir í æfinfýrum.
Saga í myndum
fyrir bömtn.
60.
Lubbi varð logandi hræddur þegar
spjótið kiom. Hver kastaði þessu, spurði
hann, ien Púlli vissi ekki meir —
— ekki heldur Mikki, Ot úr skóginum kemur stór flokkur villimanna. Þeir kioma
eins og sjá má á hlaupandi til fólksins og æpa heróp. Hvað skyldi nú verða
svipnum. Því verða um Mikka og félaga hans?
allir sviona hræddir?
HansKirk: Sjómenn 12
sem var svo sterk í gömlu sveitinni. Þar var
næstu ii allt fólk fátæklingar, en hérna sátu efnaðir
bændur á óðalseignum sínum, með brennivín og
bjór á borðum, og átu og drukku sér til fordæm-
ingar. Hér í sveit höfðu ekki skeð markverðir
hlutir í manna minnum. Bændurnir stunduð . búin
og sjómennirnir fjörðinn, í kirkjunni fundu þeir
hug^un, et eitthvað- Guð sá um sitt, og mennirn-
ii sitt, en ef í harðbakka sló, var alltaf hægf að
biðja hann að hlaupa undir bagga. Ef maður hafði
Drottinn í heiðri og hlýddi yfirvöldunum, þá gat
aldrei farið mjög illa. Æskulýðurinn vann og dans-
aði, einstaka voru óstjórnlegir, en flestir skikkan-
legir. Þetta var gamaldags sveit. Margra mílna
löng engjadrög skildu hana frá öðrum sveitum, og
hinar stóru hreyfingar höfðu farið fram hjá henni.
Hér og þar var bindindismaður, baptisti eða heil-
agur, en þess gætti ekki neitt-
En nú var tími kominn fyrir Drottin, að ka ta
út sínu netí. Þeir frelsuðu voru ekki lengur fólk
að vestan, sem kom á vorin og fór aftur á haust-
in, heldur búsett fólk; orð þess og gjörðir höfðu
þýðingu fyrir alla sveitina. En það var aðferðin!
Hún varð að athugast gaemgæfilega. Og Tómas
talaði um það við Lárus, hvort hann vildi ta ast
á hendur fo:ystuna gegn prestinum, því að án bar-
áttu gegn prestinum og vantrúuðu fólki yrði ekkert
ágegnt. Lárus hristi höfuðið, svo stórt hlutverk
var honum ekki hent. En að öðru leyti tók Lárus
þátí í hugsjóninni. Það var kráin, það gengi aldrei
vel, fyrr en dansinum yrði hætt- Og í sa • komu-
húsinu voru haldin gildi, sem enduðu með dansi.
Það gæti alveg eins vel tekið krossinn niður af
gaflinum og hoppað á honum, Og fyrst og fremst
yrði að kveikja eld í hjörtunum. Án þess var
ekkert unnið. Það varð að halda fundi, þar sem
öruggir og góðir ræðumenn töluðu. Lárus varð
óvenju fjörugur, hann sá þetta allt í anda
— Og eitt var nauðsynlegt, bætti Tómas Jensen
við, það varð að sjá til þess, að hinir trúuðu fengju
sitt eigið hús.
Lárus draup höfði:
— Nú ertu víst að hugsa um að ég hafi byggt
hús og ekki hugsað neitt nm bústað handa Jesú.
— Nei. sannarlega ekki, Lárus, svaraði Tómas.
Til slíkra hugsana hef ég engan rétt, Þér ber að
ala önn fyrir þeim, sem þér er trúað fynr, 0g ef
Jesús hefði viljað annað, þá hefði hann gefið 'þér
það til kynna.
— Þao er nú líklegast, sagði Lárus og hægðist.
Þeir töluðu við aðra trúaða. Að öllu skyldi farið
með hægð, með rólegri yfirvegun, en með kjarki
og h'ugprýði, þegar út í baráttuna væri komið. Teu
hlýnaði um hjartaræturnar. Það var mikil huggun,
að guðs ríki efldist, þó < ð Jens aflaði lítið. Tea
sá í anda, hvernig hörðustu svírar beygðust, og
afvegaleiddar sálir lögðust til værðar í höfn skír-
lífisins. Kannske ætti hún ennþá eftir að finna
gleði hér á jörðu. Anton logaði af áhuga- Spilling
héraðsins hafði legið honum þungt á hjarta. Páll
og Maríanna stóðu utan við þetta. Þegar talið
barst að málefnum guðsríkis, horfðu þau út í loftið
og þögðu. Við þau dugðu engin brögð. Maríanna
fékk herping í kringum munninn, nei, hún yrði
víst aldrei frelsuð.
Það var ákveðið að gera boð fyrir séra Thom-
sen úr gömlu sókninni til þess að prédika í kirkj-
unni. Hann var vakningarprédikari, og hjörtun
sveíð undan orðum hans. En það var ekki heppi-
legt, að það yrði fyrr en eftir jólin. Fyrir jól voru
hjörtun upptekin af hinni komandi hátíð, það var
betra að bíða þangnð til í janúar eða febrúar. mitt
í hinum grimma og miskunnarlausa vetri, Þegar
manni fannst heil eilifð til vors. Tómas gekk til
prestsins. Það var fúlan og hr'áslagaíegan nóvem-
berdag, moð skýjafari í úrsvölu lofti. Það varð að
koma þ\ í svo fyrir. að séra Thomsen gæti talað í
kirkjunni einhvern sunnudag. Tómas hafði farið í
sparifötin, og hann hafði á tilfinningunni. aú skórn-
ir væru of þröngir. þessi ganga gat haft bæðí eitt
og annað í för með sér.
Tómas stóð lengi og þurrkaði af fqtunum á ott-
unni í ganginum, áður en hann barði á dyr. Prest-
urinn opnaði dyrnar sjálfur. Hann horfði hissa og
ekki allskostar glaður á sjómanninn, en bauð hon-
um þó vingjarnlega inn. Dálítíð stamandi sagði
Tómas að það væo dálítið, sem síg langaði til