Þjóðviljinn - 26.01.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.01.1939, Blaðsíða 3
P J6ÐVILJINN Fimmtudaginn 26. jan. 1939. Skjal'db'yrgingar reyna að kljúfa Pöntunarfélag alþýðu á Norðfirði Togara-, verzlunar-, físhverkunar- og íðnaðar- félag stofnað tíl þess að hressa upp á fylgíð Reykjavíkurannáll h.f. Fornar dyggðir Þegar einum þætti í hinu árs- ianga bæjarstjórnarstríði á Norð firði hafði tokið með því, að Éyþór vandræðabæjarstjóri var ráðinn í starfið um stundar sak- ir, þá ritaði Jónas, eitt sinn for- stjóri á Norðfirði, að nú hefði Skjalda hér unni9 fullnaðarsig- ur. Öllum þeim, sem þessara orða minntust, mun hafa dottið í hug, þegar bæjarstjórastríð- inu lauk, með hinu eftirminni- lega falli Eyþórs, að þá hefðí Nor ðf jarða r-Sk j alda sennil ega beðfið fullnaðar ósigur. Lífsmark Skjöldu hefur líka verið lítið síðan stríðinu lauk. Hún hefur varla virzt hreyfa legg né lið. En nýlega tók Skjalda kipp einn allmikinn. Peir Skjöldungar stofnuðu sem sagt nýtt félag. Það á að verða togaraútgerðarfélag og verzlunarfélag, fiskverkunarfé- lag og iðnaðarfélag, en er svo hlutafélag. Félagið á að verða risavaxið, strax skal kaupatog- ara og verzlunarhús og drepa hið gamla Pan (Pöntunarfélag alþýðu Norðfirði). Petta á að v-erða nýtt Pan, en bará miklu stærra og sterkara. Til aðtúlka hrikalefk félagsins og stærð, þótti sjáUfsagt að láta það heita eftir hinu snarbratta og hrika lega fjalli, sem við Norðfjörð stendur og heitir Nípan; félagið heitir sem sagt Nípan, eins og fær-eyska tagarafélagið, sem istrax féll um koll. (Skjöldung- ar skrifa nafn félagsins víst Nýpan og bera það fram Nýja- . Pan þegar hentugt þykir). Petta nýstofnaða hlutafélag ,,Nípan“ ,, - er að sögn þeirra Skjöldunga skilgetið afkvæmi Jónasar nú- verandi Alþýðublaðsritstjóra og Norðfjarðar-Skjöldu. Jónas h-ef- ur þarna lagt á öll ráð og hef- ur verið höfuðpersónan í leikn- um. Félag þetta á að verða póli- tískt. Enginn á að fá vinnu við fyrir-tækið, hvorki almennir verkamenn né aðrir, nema yfir- lýstir og flokksbundnir Skjald- borgarar. Pað -er því allmerki- legt í sinni röð og nokkuð tákn- rænt upp á stefnu Skjaldborg- arinnar almennt. Pað hefur ávalt verið stefna allra frjálslyndra manna, að berjast gegn atvinnu- og skoð- anakúgun. Hér á landi hafa vinstri flokkarnir ekki ósjaldan borið það á íhaldið að það reyndi að beita þessum svívirði- legu viopnum sér til framdrátt- ar. íhaldið hefur alltaf harið á móti þessu og reynt að benda á að sumir vinstri flokkanna -eins og Framsókn notaði að mokkru vopn þessi. í augum allra hefur skoðana og atvinnu- kúgunin sem sagt verið ljótur og svartur smánarblettur, sem öllum hefur þótt skylt að þvo sig hreina af. En Skjaldborgin finnúr hins- vegar ekki ljótt sé að fremja atvinnukúgun. Hér hefur hún stafnað félag, sem opinberlega lýsir atvinnu- og skoðanakúgun, sem sínu markmiði. Pað -er hinn mesti misskilningur, ef einhver kann að halda, að hér sé aðeihs um tilgátu pólitískra,. andstæð- irtjga Skjaldbargarihnar að ræða ý í Allir ;hélztu menn Skjaldbarg- m ■< ' ■ arinnar hér fullyrða, að engir nema pólitískir fylgjendur þeirra eigi að fá vinnu við þetta nýja félag. Pannig er Skjald- borgin hér verri -en nokkurt í- hald, að hún prédikar það sem sína st-efnu, að öll vinna eigi að miðast við pólitíska skoðun og að þeir sem ekki eru sanntrú- aðir Skjaldborgarar eigi alls enga vinnu að fá. Ennþá hefur Jónas bankaráðs maður -ekki sent hingað tagar- ann og fróðlegt verður að vita hvort til eru þannig stjómend- iur í íslenzkum bönkum, að þeir þori að láta slíku félagl í hend- ur heilan togara með þannig yf- irlýstu rekstraráíormi. Það þyrfti engum að koma spanskt fyrir sjónir, þó að verkafólk hér tæki ekki þessu of vel og að möguleikar að rekstri togara með þessum hætti yrðu fáir og. erfiðir. Verklýðsfélagið hér á ennþá eftir að segja álit sitt og stefnu gagnvart þannig póli- tísku fyrirtæki, og fyllilega má Skjaldborgin vænta miður góðra. undirtekta við sinn mál- stað. Pað er augljóst mál að togarann á einkum að nota sem' ágn í sambandi við þetta nýja félag, en meira kapp á aðleggja> á stofnun • verzlunarfyrirtækisv Skjaldborginni er það fullkunn- ugt, að hún hefur ekki meiri- hlutá.J Pan og getur því ekki komið fram hefndarverkum sín- um yfir Alfons og aðra póli? tíska ándstæðinga sína. og því er gripið til þeirra rá|ða að stjfna nýja verzlun til höfuðs Pan, Nú strax er byrjað að Tnoðfullt hús, skellihlátur, sæmileg útkoma hjá „Reykja- víkur annáll h.f.“. Er ástæða fil að skrifa mleira en þetta um frumsýningu „Fornra dyggða, modell 1939“? Pað enu aðsjálf- sögðu „fræðilegir möguleikar“ á að skrifa margt fleira, en hvað sem þeim öllum líður, þá er eitt víst, að tilgangurinn með því að semja og sýna „Fornar dyggð- ir“ var að fá fullt hús, að láta fólkið hlæja, og gefa Reykjavík- víkurannál h.f. tekjur. Þetta hefur tekizt. Og með því er sagt ,að höfundur, leik- arar, hljómlistarmenn, ljósmeist arar, senumenn og hvað þeir nú allir heita, hafi liitt markið, hafi leyst verkið af hendi eins og til var ætlazt. Hver getur beðið um betri dóm? Einhvern tíma var sagt: „Segðu mér hvern þú umgengst og ég skal segja þér, hver þú ert“. Það rnætti alveg eins orða þessa hugsun svona: Segðu mér við hvað þú skemmtir þér, og ég skal segja þér hver þú ert. Reykvíkingar skemmta sér við að horfa og hlusta á Fornar dyggðir. Fornar dyggðir eru samsafn af bröndurum um menn ogmál- efni. Flest eru það „fimmaura brandarar“. í rrrörgum felst meirffýsi, en ennþá fleiri kyn- ferðis- og klámþankar nautna- sjúkra og svallgefinna vesalinga en góðlátleg létt kýmni er í al-) gjörum minnihluta. Það mikið er þó til af henni, að sannað er, að höfundar geta einnig fram- leitt þá vöru. En þeir halda sennilega, og líklega með réttu, að slíkt sé ekki góð söluvara á Reykjavíkurmarkaði. Þeir hafa að minnsta kosti reynslu fyrir því, að hinar vörutegundirnar Frh. á 4. síðu. rægja Pan og véla menn úr fé- laginu, og telja þeim trú um að hið nýja félag geti gert allt betra en Pan. Hugsunarháttur Skjaldborgar innar kemur hér því greinilega fram gagnvart neytendasam- tökunum. Hún hugsar sér, að slík samtök eigi að vera pólitísk klíkusamtök sín og að ef hún ráði þar ekki öllu, þá séu þau f réttdræp. Nú kemur til með að reyna á skiíning norðfirskrar alþýðu á gildi neytendasamtakanna ? og hyort. margir yerða þeir menn, sem únnið hafa Pan upp með dugnaði og atorku sér til ó- metanlegs gróða, sem láta Skjaldborginni takast að villa sér sýn og dreifa sér í tvö fé- lög og stofna þar með öllu því, sem á hefur únnizt í hættu. Um iðnað þann, er gefið er í skyn, að Skjaldborgin ætli méð félagi þessu að koma hér upp, ier enn lítið vitað, en telja má þá tilgátu mjög sennilega, að fyrir þeim vaki sú' ein iðnaðar- framleiðsla að framleiða Skjald- borgara og mun því' sá þáttur þessa merkis fyrirtækis fylli- lega samsvara og hæfa öðrum I þáttum þess og nytsemi. I L. J. Sala hlatamiða fyrir árið 1939 er hafiai FyrírkomuIa$ vcrður að öllu Icyfí híð sama og siðasfliðsð ár. Verð: 1/1 miði 60 kr. eða 6 kr. í hverjum flokki. 1/2 miði 30 kr. eða 3 kr. í hverium flokki. 1/4 miði 15 kr. eða 1.50 í hverjium ftokki. 5000 vlnnlngar Samtals 1 míllfón 50 þúsund króniir« Þeir, sem í síðasta lagi 15. febrúar beiðast sama númers, sem þeir höfðu í 10. flokki 1938, og afhenda miða sinn frá 10. flokki, eiga forgangsrétt að númerinu, svo framarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það aftur frá skrif- stofu happdrættisins. Eftir 15. febrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna núm- era. Þeir, sem unnu í 10. flokki 1938 og hafa fengið ávísun á hlutamiða í 1. fl. 1939» athugi: Að ávísanirnar eru ekki hluíamiðar, heldur verðjur að framvísa þeim log fá híuta- miða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki rétt til númera þeirra, sem á þær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar. • ‘ ' - • . . . ; i■ x, • . • _ - ■ ■•, ;•• Mhiigið: Viimingar í Happdrættinu eru með lög- um undanþegnir tekjuskatti og útsvari, þ. e. þeir teljast ekki til skattskyldra og útsvarskyldra tekna. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 6, sími 4380. Pagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturgötu 42, sími 2814. Einar Eyjólfsson kaupm., ^Týsgötu 1 (Mjólkurbúðin), síihi 3586. Elís Jónsson kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen yngri, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66> sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu. sími 3244. Umboðsmenn I Rafnarflrði: Valdimar Long kaupm., sími 9288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. Sókn Sósíalístafélagsíns í úfbreíðslu þjóðvíljans 3 0 0 nýír áskrífendur fyrír í. marz næstk. • ■ i líT deild 2. deild 3. dei d 4. deild 5. delld Hver reitur í töflunni táknar tíu áskrifend- ur. Fyrir neðan er nafn deild- arinnar og tala þeirra áskrif- enda sem hún hefur safnað. Enn eru allir reitirnir auðir. Hvernig verður á morgun? 25. jan.: 1. deild 2. -- 3. 4. — 5 — 0 0 0 3 4 Samtals Fyrsta daginn fóru aðeins tvær af deildunum af stað — 4. log 5. deild eiga heiður skilið fyrir að hafa riðið á vaðið. En ótrúlegt er að 1., 2. og 3. deild láti núllin standa nema þennan eina dag. Tilkynnið afgreiðsl- unni áskrifendur strax og þið fáið þá. Tölurnar verða birtar á hverjum degi. Eríndrekar Híflcrs Fr-a-mh. af 2. síðu. imir í_,-,Sjálfstæðisflokknum“(!) heimta, er afnám lýðræðisins, nægilega mikið til að hljóta vin- áttu Hitfers að launum. Um Ieið og landráðákröfíurn- ar erú þannig settar fram, er reynt að æsa útgerðarmenn til að eyðileggja áfkomu þjóðar- innar, , pg Vísir hótar (20. jan.) því, að ýmislegt „óvænt geti skeð“ ef ekki sé íátið und- an. Þessi landráðalýður í .anda Knúts Arngrímssonar veit. hVað hann getur leyft sér, með ó- svífnasta kúgunarvald Evrópu á bak við sig. gagnvart varnar- lausu landi. Pessvegna tala þess- ir herrar svo digurbarkalega. En yfirgangur þessara and- legu frænda Franoos og Hén- leins ætti að kenna íslenzka lýðræðinu að hika ekki lengur við að tryggja sjálfstæði lands- ins, ef þess er nokkur kostur. (ísland er langt frá því að vera þýðingarlaust frá sjónarmiði Ameríku — og ísland semþ}'zk flugmiðstöð er hætta, sem Bandaríkin gjarna vilja forð- ast). Þó Hitler sé búinn að kefla dönsku blöðin og gagnsýr* dönsku lögregluna njósnurum sínum, þá þurfum við íslend- ingar ekki þessvegna að „dep- endera af Danskinum“ — eins og vissir inenn hér heima virð- ast hafa ómótstæðilega löngun til að gera. E. O. ÐtbreWlð biíðYiljaDn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.