Þjóðviljinn - 26.01.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.01.1939, Blaðsíða 4
ss t\fý/öí5ib ss§ Dnlarfalli hringnrlnn Amerísk stórmynd! í 2 köfl- lum, 20 þáttum. öll myndin sýnd í kvöld. Mynd þessi var sýnd hér í desember í tvennu lagi, og sáu hana þá færri en vildu verður hún því eftir ósk margra sýnd öll í leinu í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Orrbopglnnl Næturlæknir: Karl Jónasson Sóleyjargötu 13, sími 3929. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnlr. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Fjárhagurinn 1938. — Eysteinn Jónssion fjármálaráðherra. 20.45 Hljómplötur: Píanólög. 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Fréttaájgrip. Hljómplötsur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Fiomar dyggðlr verða sýndan í kvöld kl .8. Næsta sýning er; á föstudag og hefst hún kl, 8.30 vegna þess að sölubúðir ern þá opnar til kl. 8. þlÓÐVIUINN Nemenda&ambands Verzlunarskóla íslands verður haldinn i Oddfellow-húsinu niðri kl. 8 \ kvöld. STJÓRNIN. Ve$na flutnínga veröur bankínn lokaöur laugard. 28. janúar. Útvegsbanki Islands Skemmfíklúbburínn Kvöldstjarnan Dansleikur í kvöld kl. 9y2 á Royal. Aðgöngumiðar aðeins á kr. 1.50 seldir við innganginn. Húsið lokað kl. liy2. Góð músík. Ármenningar! Mætið vel á g'úmuæfingar í kvöld kl'. 8 í II.I fl. og kl. 9 í I. fl. Karlakór verkamanna. 1. og i 2. tenór. Munið æfinguna f * kvöld. ^ 1 j I i Framhaldsstofnfundur Nem- p endasambands Verzlunarskóla ís lands verður haldinn í Oddfel-; low-húsinu niðri kl. 8 í kvöld.. Eysteinn JónsSDn fjármálaráð herra flytur erindi í útvarpið kl. 20.15 í kvöld lum fjárhags- afkomuna 1938. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúbfun sína, ungfrú Guðrún Árnadóttir, Þórsgötu5 ogKrist- ján Jóhannesson stud. med. Muníð leshríngína. Leshringur Æskulýðsfylking- arinnar ium sósíalisma og þjóð- félagsmál verður í kvöld kl. 8y2 niðri í Hafnarstræti 21. Félagar, mætið allir og stund- víslega. Skóla-Ieshringur Sósíalista- I fLokksins hefst í kvöld kl. 5y2 fniðri í Hafnarstræti 21. Pátttakendur áminntir um að mæta stundvíslega. Leshringur Sósíalistaflokksins — um sósíalismann og stefnu- skrá fLokksins — hefst annað kvöld, föstudagskvö'ld, kl. 8y2 í Hafnarstræti 21. Allir þeir, | sem hafa skráð sig í leshring- | inn og þeir aðrir, sem vilja, i vera með, eru hvattír til að mæta — og það stundví$lega. Firá Spání FRAMHALD AF 1. SÍÐU. ina. Öll flutningatæki, sem hægt er að ná í, hafa verið tek- in í notkun. Gert er ráð fyrir, að BarceLonastjórnín muni reyna eftir því sem unt er, að endur- skipuleggja hergagnaframleiðsl- íuna í BarceLona norðar í fylk-, inu. Síafford Cripps FRAMHALD AF 1. SIÐU. Hann var opinber ákærandi í ráðuneyti Mac Donalds 1930— 31, en sagði af sér vegna ágrein ings við stjórnina. Hann hefur um niokkuð skeið verið foringi vinstri arms VerkamannafLokks- ins og barizt öflugast fyrirsam- fylkingu gegn „þjóðstjórninni” Fornar dyggöír Framhald af 3. síðu. K ' •' - •• eru borgaðar með fullu húsi, hlátri og peningum. Sú reynslá er dómur um Reykvíkinga al- mennt, en ekki svo mjög um höfunda Fornra dyggða. En hvað um leiklistina sjálfa? Pað er annars ósanngjamt að vera að tala um list í þessu sam- bandi. Hvernig eiga dauðþreytt- ir banka- og búðarþjónar að framleiða list á leiksviðinu? En því ber ekki að neita, að ýmsir þeir ágætu menn, sem við leik- starfsemi fást hér, sýna oft og tíðum betri tilþrif en búast mætti við eftir atvikum. Þess- ara tilþrifa gætir cinnigj í FomJ um dyggðum hjá einstaka leik- jara, t .d. Arndísi Björnsdóttur, Sigrúnu Magnúsdóttur og Tryggva Magnússyni. Hinsgæt- ir þó miklu meira, að á leiksvið- inu komi fram „kómískar fígúf- ur“, sem eru ekkert „kómísk- ari“ þarna en hversdagslega heima hjá sér. Og stundum snýst leikurinn upp í afkáraleg skrípalæti. Þá skemmta leikhúss gestir sér vel. Fornar dyggðir voru sýndar 30 sinnum fyrir fullu húsi í fyrra Þá var „miodelF' 1938. Senni- lega gerir modell 1939 sömu „lukkuna", því það er hvorki verra né betra en modellið í fyrra, og Reykvíkingar eru sennilega hvorkí verri né betri len í fyrra. A. GömbfSib % Vér héldum heím Áhrifamikil og listavel leik- in amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu hins heimsfræga rithöfund- ar Erich Maria Remarque. Aðalhlutverkin leika: JOHN KING, RICHARD CROMWELL BARBARA REÁD Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. Rcvían Fornar dyggðír Modell 1939. verður leikin í kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 í dag. Næsfa sýning FösfudL kL 8,30 Aðgöngumiðar seldir í Iðnói í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. i Salnið áskrifendnm! Aikki /\ÚS lendir í acfintýrum. Soga I mjyadum fyrir bðmin. 61. Vertu ekki með hnífinn alveg upp í hökunni á mér. Annars eiti ég Rati. Ég viona að þið séuð ekki mannætur, góðu errar, og ef þíð skylduð vera mannætur, ætla ég að vona ð bið séuð ekki svaneir! Magga á ekki sjö dagana sæla, en — hVer veit nema að þeir gangist upp við kvenlega blíðu. Hvað á þetta að þýða? — Komið með mér. Konungurinn vill alð þið komið öll til mið- degisverðar. Skipafréttir: Gullfoss komfrá útlöndum í gærkvöldi, Goðafbssl kiom að vestan og norðan ígæil Brúarfoss er á leið til Vest- mannaeyja, Dettifioss ;er í Hull, Lagarfoss ier á Akureyri, Selfossí er á leið til útlanda frá Norð- firði, Drpnning Alexandrine er á leið til Vestmannaeyja frá Khöfn, Súðin er á leið til Vest- mannaeyja frá Homafirði. Frá höfninni: Gulltoppur og Bragi kiomu frá útlöndum í gærj Lyra fór suður í KefLavík ígær- morgun og kom hingað aftur í gærkvöldi. Aflasölur. Gyllir seldi afla sinn í Hull í gær, 2171 vætt fyrir 1475 stpd. Hilmir seldi í Grímsby 1320 vættir fyrir 1198 stpd. og Venus á sama stað fyrir 1525 stpd. tþróttafélag Reykjavíkur efnir til skíðaferðar upp að Kjolviðarhéli í dag |og framveg- X9 á þriðjudögum og fimmtu-i dögum. Lagt verður af stað úr bænum kl. 9 f. h. og tll bæj- áiins kl. 4 e. h. HansKirk: Sjómenn 13 þess að tala við prestinn um- En hann vildi mjög ógjarnan gera ónæði. — Hvað er yður þá á höndum ? spurði séra Brink- — Mig langaði til að spyrja yður að því, hvort nokkuð væri því til fyrirstöðu, að séra Thomsen, þarna að heiman, fengi að halda fundi í kirkjunni. Við, sem komum að vestan, erum vön hans boð- skap, og nú langar okkur mikið til að heyra hann aftur. Séra Brink gekk nokkrum sinnum fram og aftur um gólfið. Hér í sínu eigin herbergi fann hann sig reiðubúinn að leggja út 1 bardagann. Og þessi litli sjómaður var næstum því dálítið hlægilegur í fínu sparifötunum sínum og með allt of stóran flibba. Nú var konan ekki viðstödd til þess að segja vitleysur- Séra Brink bjó sig undir stríð andans. — Ég get hvorki né vil banna yður það, sagði hann og stanzaði. En við skulum vera hreinskilnir hvor við annan, Tómas Jensen. Ég skil hvert síefnir. Þið fáið þann svæsnasta vakningaprédikara, sem hægt er að finna. Ef þið hefðuð vald sem vilja, þá rækjuð þið mig frá prédikunarstólnum. — Það er ekki alveg út í bláinn sem þér segið, viðurkeundi sjómaðurinn rólega. — En er það nú rétt af ykkur að vekja ósam- lyndi í sókn, þar sem fölk hefur hingað til lifað í sátt og samlyndi? sagði presturinn- Við göngum ekki gruflandi að því, hvaða kala, öfund og ill- deilur þetta hefur í för með sér frá báðum hliðum. Ef þið viljið stríð, þá skuluð þið fá stríð, og ég stend með allan söfnuðinn og sóknarnefndina á bak við mig. Þið vekið storm og fáið sjálfir barn- ing. En takið þér nú eftir. Þegar við töluðum saman i sumar, þá varaði ég yður við anda um- burðarlyndisleysisins, og ég endurtek orð mín. Ég ásaka ykkur ekki fyrir að þið berjizt fyrir því sem er ykkur sáluhjálparatriði, Mig tekur sárt til þess að sjá ykkur sitja í kirkjunni með vanþóknunarsvip gagnvart hverju mínu orði. Þið megið hafa ykkar meiningar. En við hin höfum leyfi til jxess að skilja fagnaðarboðskapinn á okkar hátt. En öðru vildi ég stinga upp á: Er það ekki bezt að þið snúið ykkur annað í kirkjulegum efnum? Fyrir sunnan fjörðinn hafa þeir fengið heímatrúboðs- prest. Ef þið gætuð fengið leyst sóknarhaft ykkar, þá væri ekkert fyrir ykkur að skreppa á mótor- bát á hverjum sunnudegi yfir fjörðinn. Tómas hristi höfuðið- Við sem erum frelsaðir, eigum að vera þar sem guð hefur sett okkur. Að leysa sóknarhaft er slæmur hlutur. Við eigum að vera ■ söfnuðinum og vera salt hans. Ég vfl ekki leyna yður því: Ég held að það sé hægt að vinna rnargar sálir fyrir Drottin hér í sókninni. — Þér þekkið ekki héraðið. Það gamla hefur fest djúpar rætur í fólkinu. — Þá verðum við að berjast og uppræta það- Presturinn snéri nú bakinu að glugganum og horfði á sjómanninn- Nei, svo sannarlega var þessi maður ekki hlægilegur. Hann var magur og sina- ber, liðugur eins og köttur, andhtið undarlega milt og strangt. Honum var full alvara. Hann var leiðtogi, ósveigjanlegur í blíðu, óbeygjanlegur í stríðu, hygginn', skýr og þrár. Séra Brink fannst hann allt í einu verða svo undarlega aflvana. — Setjizt þér niður, Tómas Jensen, sagði han og settist sjálfur við skrifborðið. Hvaðan kemur yður kjarkurinn ? Hvernig dirfist þér að fordæma j)á, sem eru annarrar skoðunar? — Ég fordæmi engan, sagði sjómaðurinn. Ég veit ekki einu sinni, hvort ég sjálfur verð for- dæmdur. Ég hef bara eitt sem ég get haldið mér að, og það er rödd Jesú í sjálfum mér. Ég field, að yðar kenning leiði til glötunar. Eg veit bara einn hlut: Ég hef fundið til náðarinnar og návist- ar Jesú. Og það er ósk mín, að allar manneskjur reyni það líka. — Já, trúarreynslan, sagði séra Brink hugsandi. Auðvitað, mér er Ijóst hvað þér meinið, en haldið þér ekki að ég hafi haft mína trúarreynslu lílca ? Þér megið ekki miskilja mig. Ég er ekki að tala um bóklega þekkingu. Hún skiptir svo litlu máli, og hvað veit ég, þegar öllu er á botninnn hvolft? Það er eins og ég stingi nefinu niður i tunnu, stundum þessa, stundum hina, og þefi dálítið af iimihaldinu, en venjulegast verður maður að reiða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.