Þjóðviljinn - 27.01.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 27.01.1939, Page 1
5§* 3, sídu inUINN Takíd þátf í áskrífenda~ söfminmni! 4. ÁROANGUR FÖSTUDAG 27. JAN. 1939. 22. TÖLUBLAÐ. Frá Barcelona. i Baroelona iéll tyrir ofar- efil lnaráoarhorjaana. Spánska sffórnín flyfur tíf smá- bæjar norðar í Kafalóniu. LONDON í QÆRKV. (F. Ú.) Barcebna félí í hendur upp- reisnarmanna á hádegi í dag (br. tími). í morgun snemma var bargin algerlega umkringd. Vinstri armur hers Franaos hafði þá bnotið sér veg til sjáv- ar fyrir noi'ðan horgina, en að vestanverðu og sunnan borgar- innar biðu hersveitir Fj-anoDS eftir því að merki væri gefið um að halda skyldi inm í borg^ ina. Úti fyrir höfninni biðu lier- skip úr fbta Francós. Flugvélar uppreisnarmanna sveimuðu yfir borginni meðan hersveitirnar gengu inn í hana, en herskip úr flota Francós sigldu inn í höfnina. Það var ekki búizt við, að borgin myndi falla svo skjótt sem reyndin varð áL Navarre- hersveitirnar biðu fyrir vestan borgina, en Mára-hersveitirnar fyrir sunnan hana eftir því að hersveitirnar norðan og norð- austan hana kærnust til sjávar, en það varð fyrr en búizt var v.ið. Þegar þær höfðu tekið Franco. hæðirnar fyrtr norðan borgina, var eina leiðin frá Barcelona sem enn var opin flóttamönn- um, lokuð þeim. Það voruNa- varre-hersveitir óg ítalskar her- sveitir, sem tóku þær. Hersvéitir Francós halda nú áfram sókninni norður með ströndinni iog hafa þegar tekið borgina Badafona, sem stendur við sjó frammi. Á öllum vegum þar fyrir norðan er mikill fjöldi flóttamanna frá Barcelona á leið norður á bóginn. Brezki sendiherrann í París hefur rætt við franska utanríkis- málaráðherrann um sbfnun hlut lauss svæðis lranda flóttamönn- um frá Spáni við landamæri Spánar. Samkvæmt fregnum frá landa mærabæjunum hefur dr. Negrin forsætisráðherra spanska lýð- veldisins verið þar á ferð, til þess að svipast um eftir hentug- um stað fyrir aðsetur stjórnar sinnar. Að líkindum sest stjórn- in að! í Figueras. Lýðveldisstjórnin kom saman á fund' í gærkvöldi og var dr. Sigurvegararnir frá Barcelona Hit.er. Negrin í forsæti. Það er ekki kunnugt hvar sá fundur var haldinn. i --- * Bonnef^talar enn um hlutleysí!! Bonnet, utanríkismálaráð- herra Frakklands, flutti foks í dag ræðu þá í fulltrúadeildinnj sem menn hafa beðið eftir með svo mikilli eftirvæntingu. Hann Iýsti yfir því, að franska stjórn- in mundi fylgja hlutleysisstefn- unni gagnvart Spáni áfram sem að undanförnu. Spánverjar sjálfir, sagði Bonnet, eiga að útkljá sín mál. Bonnet kvað frönsku stjórn- ina meðmælta því, að alþjóða- ráðstefna væri haldin um Spán. Osló leggur fram 10 þús. kr, fíl hjálpar Borgarstjórnin í Oslo hefur samþykkt að leggja fram 10.000 kr. til þess að kaupa mat og meðöl handa spönskum flótta- mönnum sem nú hafast við á spansk-frönsku landamærunum. Mussolini. Ríkíssfjómín sýknuð il untíír^ réífi af kröfnm fogarans; ,Napíer' Undirréttardómur féll í fyrra-i dag í skaðabótamáli sem skip- stjórinn á enska togaranum „Napier“ höfðaði gegn ríkis- stjórninni, vegna þess að skip- ið var tekið og grunáð um veið- ar í landhelgi. Var ríkissjóður sýknaður af kröfu „Napiers“, með þeimfor- sendum, að lögregluvaldið hafi haft ástæður til þess að taka togarann. Togarinn ,,Napier“ var tek- inn af varðskipinu Ægi, og taldi skipstjórinn, Einar M. Ein- arsson, að togarinn hefði verið að .veiðumi í landhelgi eða með ólöglegan umbúnað veiðarfæra. En þegar málið kom fyrir hæsta rétt nokkru síðar, var togarinn sjtknaður af kæru skipherrans. PflDQk HartDBfl DiorðiDgi Rirls LiebkDechts, dæmdor fjrir pýzkar hernjósn ir í Danmðrkn EINKASK. TIL ÞJÓÐV KHÖFN í GÆRKV. Bæjarréttur Kaupmannahafn- ar felldi í dag dóm í njósna- málinu mikla. Pflugk Hartung, morðingi Karls Liebknechts, var dæmd- iur í hálfs annars árs fangelsi, fyrir njósnijr í þágu erlends rík- is. Sjö aðrir af hinum ákærðu voru dæmdijrj í 8 mánaða fang- elsi. Fimm hinna dæmdu eru þýzkír ríkisborgarar, og verðu,F þeim vísað úr landi þegar þeir hafa afplánað sekt sína. Þrír' þeirra eru danskir ríkisborgarar og voru þeir dæmdir fil að missa borgararéttindi i fimm árí Sex hinna ákærðu var sleppt vegna vantandi sönnunargagna. FRÉTT ARIT ARI KHÖFN í GÆRKV. F.Ú. Kaupmannahafnarblaðið „So- cial Demokraten" birtir í dag ýmsar upplýsingar, sem feng- ist hafa við rannsóknir njósna- málsins sem dómar voru kveðn- ir upp* í í 'dag, um starfsemi og starfsaðferðir nazista í Dan- mörku. Meðal annars hefur það komizt upp, að nazistar höfðu komið fyrir leynilegum leiðsl- um og tengt þær við símalínur rússnesku sendisveitarinnar í Kaupmannahöfn tog gátu þannig hfostað á símtöl þau, sem menn áttu við rússnesku sendisveit- ina. 'ao-ting w j * .v lu-an \ 0 k , P""' : 'Tsé-Tah&oui ^ n «2 Poo Tch. V Kort af ÍYlbj- unum Sjansí og Sjensí EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. í yfirliti um syrjöldina í Kínai segir Pravda m. a. þetta: „Japanir hófu í fok desem- ber ákafa sókn í suðvesturhluta Sjansi-fylkis, og var ætlun þeirra að komast að Huanghö- fljótinu, er rennur á landamær- um Sjansi-fylkis og Sjensi-fylk,- is. í Sjensi-fylki eru Sérstjórn- arhémðin (áður Sovéthlémðin) og aðalbækistöð áttunda kín- verska hersins (kommúnistahers ins, undir forustu Tsjú-De). — ' Fyrirhuguð var árás á Sérstjórn arhémðin og borgina Siani.höf- að Japanir geti náð þar mokkr- um þvðingarmiklum árangri. FRÉTTARITARl. Chíang Kaí Shek boðar nýja sóhn. LONDON I GÆRKV. F.IJ. Chiang Kai Shek boðar nýja sókn af hálfu Kínverja. Lætur hann þess um leið getið, að það komi ekki til mála, að Kín- verjar fallist á friðarskilmála Japana, enda séu það engir friðarskilmálar, heldur ein- vörðungu afarkostir og yfir- gangiur. I lok tilkynningarinn- uðstað Sjensi-fylkis. Japanir . arsegir hann, að Japanir miuni Tt..AT-. i i:* ___x*? ™ ______a » * L- fluttu mikið herlið til vígstöðv- anna í þessu skyni, og tókst einni herdeild þeirra að kom- ast yfir Huangho-fljótið. En 7. og 8. janúar hóf kínverski her- inn óvænta gagnsókn, og eftir nokkurra daga ákafa bardaga urðu Japanir að hörfa undan um 30 km. á allri víglínunni, og biðu mikið manntjón. Er talið, að 7—8000 japanskir hermenn hafi fallið í bardögum þessum. Kínverjar náðu Jrarna miklu af hergögmum. Enn standa yíir bardagar í suðvesturhluta Sjen- si-fylkis, en lítil líkindi eru til áður en lýkur komast að raun um, að þeir hafi gert mikils til of Iítið úr styrk hins nýja Kína- veldis. Tsjú-De. Stórkostlegur land« skjálftt LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Samkvæmt seinustu fregnum frá Chile hafa 10 til 13 þús. manns farizt í landskjálftunum miklu, sem þar urðu á þriðju- dagskvöld. Fjölda manns er saknað. Svæði það, þar sem tjón varð af landskjálftunum, er 150 mílur enskar á lengd. Mest varð tjónið í borgunum Concepcion, Chillæn og San Riosendo. I Chjllan er talið, að 10 þús. manns hafi farizt. Alls erm það um 20 borgir Og bæir, I ChUe sem liggja í rústum eftir land- skjálftana. Herstjórnin hefur sent tvær iárnbrautarlestir til landskjálfta- svæðanna, með hermenn, lækna, hjúkrunarkiohur og ann- að hjálparlið. Tvö brezk beitiskip em stödd í Valparaiso, og hefur brezka stjörnin tilkynnt stjórninni í Chile, að henni sé heimilt að fara fram á hversktonar aðstoð frá þeim ,sem unnt er að MSá í té. %

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.