Þjóðviljinn - 01.02.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.02.1939, Blaðsíða 3
!»J09VlLJtNN Miðvikudagurinn 1. febr. 193Q. Elun af loddurum Skfald- byrglnga hlrtur. Þriðja fimm ára áætlunin í Alþýðiublaðið 29. des. s.l. skrifar Hálfdán Sveinsson barna k'ennari á Akranesi, tog á það að heita svar við grein mirmi í Þjóðjviljanum 9. s. m. Þó ég verði að viðurkenna það mannskemmingu á sjálfum mér að anza slíkum lygaþvætt- ingi, ætla ég nú samt að gera honum niokkur skil. Skrif H. S. eru sem sagt sam- anþjöppuð ósannindakássa frá upphafi til enda, og þó aldrei nema hann standi í vonlausri málefnanauðvörn, mundi mörg- firtnast vera vesallegt af ekki óúpplýstari manni en H. S. er, að grípa til þess auðvirðileg- asta vopns, sem hægt er að nota, lyginnar. Á einum staði í jgrein sinni kem- ur hann samt nokkuð við sann- leikann. Einmitt það atriði lýs- ir H. S. ákaflega vel. Hann seg- ir, að ég hafi verið ábyrgðar- maður Árnoðans (blaðs Jafnað- armannafélags Akraness), þegar hin fræga svívirðingargrein um Jón Sigmundsson birtist þar undir dulnefninu Vöggur. Þetta' er satt, og skal ég fúslega við- urkenna yfirsjón mína að hafa sýnt H. S. svio mikið traust, að lesa ekki það, sem hann skrifaði, áður en það var birt almenningi. Margir treysta Hálf-. dáni í fyrsta sinn, fáir tvisvar og engir oft. Það er engin tilviljun, aðHálf dán hefur yfírleitt ekki hug til a@ setja fullt nafn undir rit-1 smíðar sínar. Hver er sínum verkum kunnugastur, og enn er Hálfdán ekki maður til að játa sig höfund þeirrar greinar og kannast við, að hann stalst u«d- an ábyrgð á henni. Því að hann segir enn: „Hvergi var ég til- nefndur". — Getur nú niokkur maður dregið upp auðvirðilegri mynd af sjálfum sér? Og að þetta skuíi vera formaður Verk- lýðsfélags Akraness. Hvílíkur f oringi! Þá segir H. S. í niðurlagi sama atriðjis í grein sinni: „Þá kom Sigurdór til okkar Svein- bjarnar og sagði sínar farir ekki sléttar, nú væri búið að stefna sér fyrir Árnoðlann, og hvað hann ætti nú að gera“. — Ég var lekkii í neinum vandræðum með hvað ég ætti að gera. Það var ekki nema ein leið fyrir heiðarlegan mann, og hún var sú að upplýsa, hver væri höf- undur óþverrans, sem; í grein- inni vai*, og viðurkenna þau um- mæli ómakleg (og helzt hafa á því tæpitungu, að maðurinrt héti Hálfdán Sveinsson og væri bamakennari á Akranesi). Nei, ástæðan fyrír því að ég fór til H. S. og spurði hann, hvort hann vildi ekki mæta fyrir sátta- nefnd sjálfur, og reyna að verja gneinina, var sú, að mér datt t hug, að hann vildi ief til vill sýna vott af manndómi með því að mæta sjálfur, en hefði hann ekki svo mikið sem þanri manndóm, þá skammaðist ég mín því meir fyrir hann í hópi forystumanna verkalýðsins á Akranesi og vildi látá hann finna það áþreifanlega sjálfan. Þá var það hann, sem amaug undan (annríki aði kenna!) og fékk Sveinbjörn! Oddssion til að mæta fyrir sig, treysti hionum eitthvað betúren sjálfum sér, því að Sveinbjörn er ýmsu vanur. H. S. segir að ég hafi sagt jnig úr Verklýðsfékgi Akranes* Effir Sigurdór Sígurðsson Akranesí um það leyti sem ég fékk hafn- arvarðarstöðuna. Hafnarvarðar- starfið fékk ég 1931, en úr Verk lýðsfélaginu sagði ég mig 1935. Svo að allir geta séð sannleik- ann í því hjá H. S. Ég var í Verklýðsfélagi Akranes(s í 15 ár, oft í stjórn þess og einnig síð- !ustu 5 árinj í Samninganefnd ftjó- mannadeildar félagsins, einmitt árin eftir að ég var búinn að fá hafnarvarðarstarfið, sem H, S. öfundar mig svio mjög af. Nægir þetta eitt til þess aðsýna, við hvað mikil rök ummæli H. S. hafa að styðjast, að ég hafi heldur kosið friðinn við hús- bændur mína. Sjálfstæðismenn- ina, en að halda fast á málstað félagsins, enda vona égj, að um langa framtíð megjl í samning- um sjómanna hér á Akranesi eitthvað sjá af þeim kjarabót- um, sem náðust á þeim árum, jafnvel* þó að eitthvað hafi af þeim tapazt aftur síðan Hálf- dan Sveinsson varð formaður félagsins. En svo kemiur ástæðan fvrir því að ég sagði mig úr Verk- lýðsfélaginu. Sannleikurinn er þessi: Árið 1934 er ég kosinn gjaldkeri félagsins og tók 9tarf- ið með því skilyrði að mega ráða innheimtumaan. Réð ég til þess starfa Hallbjörn Odds- aon, sem íeysti það prýðilega af hend/i. í árslokin er svo kom- ið á fót skrifstofu ,'fyrir jfélag- ið og ráðinn framkvæmdastjóri, Sveinbjörn Oddsson, sem skytdi taka við innheimtu og fjárreið- um félagsíns, en gjaldkeri átti þó að bera alla ábyrgð eins og áður. Þessa ábyrgð og aðeins hana sætti ég mig ekki við, og hafði ég mínar ástæður fyrir því. En að fara að tala um þíað á fundi vissi ég að var þýð- ingarlaust, enda gat orðið per- sónulegt og spillandi á vissan hátt, svio að ég tók það ráð að segja mig úr fétaginu, og má hver hafa þær skjoðanir spm hann vill um, hvort ég hafi þurft þess. Þetta var ég búinn að segja H. S. að væri ástæð- an. í stað þess að skýra rétt Og satt frá henni segir hann, að ég hafi kvartað undan því við sig, að ég gæti ekki unn- ið með Sveinbirni. Það er ein lygin í viðbót, enda erum við Sveinbjörn búnir a# vinna meira og minna samjajn í 18 ár) og hefur okkur tekizt það vel á margan hátt, líklega mun bet- tur en H. S. og Sveínbirrtíi í iþau þrjú ár, sem H. S. hefur átt að beita í Verklýðsfélagi Akra- ness. Þeirri samvinnu er hann mjög svo upp með sér af> enda er þar sjón sögu ríkari, þar sem H.S. á sinn þátt í því að hafa flæmt Sveinbjörn frá starfi (framkvæmdastjórastarfi) og svipta hann þar með þeirri einu atvinnu, sem hann hafði, Ástæðan, sem H. S. færir fyr- ir því, að hann taldi sig ekki hafa getað mætt á biorgarafundi fyrir síðustu hreppsnefndar- kiosningar, er svo hlægileg, að henni er tæplega svarandi. H. S. segist ekki hafa getað losnað frá kennslu þá, ekki fengið mann fyrir sig til að kenna. Þau hafa nú ekkl atítaf verið skiorin við negíur sér frí- in í Barnaskóla Akraness, þó 'að minna hafi staðið til en slík- ur kosningafundur. Og ég dreg !þlað í iefa, að H. S. hafi reynt að fá annan til að kenna fyrir sig. Ég hefi gilda ástæðu til að hal'da að honum hafi verið vel um vært að láta ekki sjá sig. Svo var mál með vexti, að í bekknum hjá H. S. var ný- afstaðið hálfgert hneykslismál, sem Sjálfstæðismenn hér voru búnir að leggja mikið kapp á að fá til meðferðar fyrir kosn- inguna, eri hafði þó ekki tekist; Og átti ég minn þátt í að afstýra því. Hefur H. S. búizt við að fá óþyrmillega útreið hjá Sjálf- stæðismönnum út af því og fleiru, ef hann léti sjá sig á fundinum, en ekki fundið sig mann til að taka á móti heldur en fyrri daginn. — Alrangt er allt, sem H. S. segir um lofiorð mín fyrir fundinn og vanefndir á þeim. Þar hélt ég uppi vörn-, um fyrir Alþýðuflokkinn ásamt Sveinbirni Oddssyni allanfund- inn út og átti þar síðustu ræðu. Allt þetta vélt H. S., þó að hann reyni að sneiða fram hjá sannleikanum í hverju tilfelli í nauðvöm 9inni. Á framhaldsstofnfundi Sósíal- istafélags Akraness, og) í greir^ $inni í Alþýðublaðinu |kemur fram hjá H. S. fádæma ótti um það, að ég muni nú fara að feangja í Verklýðsfélag Akraness aftur, og segir að einhverjir S- A-foringjar hafi skipað mérþað, Það er auðvitað tilhæfulausupp spuni, að nokkur maður hafi skipað mér slíkt. Samræmið í hugsanagangi H. S. er hinsveg- ar prýðilegt: Annað veifið út- húðar hann mér fyrir að hafa farið úr Verklýðsfélagi Akra-. ness og telur það hafa gengið glæpi næst, hitt veifið er hann með ótta og skelfingu yfir því, að ég muni nú ef til vill kioma í félagið aftur. Við hvað er maðurinn hræddur nú? Samur er ég og fyrr, óbreiyttur að öllu leyti, aðeins kveðið harð- ara á um það að ganga í ber- högg við allan fláttskap og ó- heillastarfsemi íslenzkum verka- lýð viðkomandi. í niðurlagi greinar sinnar ráð- leggur H. S. mér að birta mynd ir af fiormanni Pöntunarfélags Akraness, og vil ég í því sam-, bandi verða við bón hans, því einnig þar hefúr H. S. getið sér orðstír, þó að hann sé ekki búinn að vera lengi í félaginuj Ég hef verið formaður P. A. svo að segja frá stofnun þess, og hef verið endurkosinn af stjórn þess svo að segja á hverju árí, og skammast mín ekkert fyrir það traust sem mér hefur verið sýnt þar. Á aðalfundi félagsins fyrirár- ið 1937 kiom það í I'jós, aðhag->. ur þess stóð mjög höllum fæti. En fyrir hvað? Fyrif þá einu synd, að framkvæmdastjóri fé- lagsins, Sigurður Símonarson, hafði freistezt til að lána fá- tækum verkamönnum á Akra- nesi vörur, þegar afla og at- vinnuleysi höfðu þjakað þeim í mörg ár, í jþeirri góðu trú, að einhverntíma múndi batna í ári. En árferðið batnaði títið og mönnum gekk yfirleitt illa að greiða skuldir sinar, sem þá vioru lorðnar milli 30 og 40 þúsund krónur, og eins og gef- ur að skilja of þungur baggi á félaginu. Nú voru góð ráð FRAMHALD AF 1. SÍÐU. Kjörorð atvinnulifsins í Sov-f étríkjunum á tímabili þriðju á- ætlunarinnar verða því þessi: Þjóðarbúskapur Sovétríkjanna á að verða jafn-fullkominn eða fullkomnari á» öllum sviðum þjóðarbúskap hinna tækniþró- uðustu auðvaldsríkja. Til þess þarf alhliða þróun vélsmíði og þungaiðjunnar allrar, notkun nýrra uppfinninga og vísinda- legra framleiðsluaðferða í stór- um stíl, fjölga verður lcunnáttu- mönnum í framleiðslunni og auka menntun þeirra, og bæta stórum rekstrarlag iðnaðar, samgangna og landbúnaðar, — Tryggja verður vinnuafköst verkamanna, bænda og mennta- manna, er svari til hinna sam- virku framleiðsluhátta. Tvöfalda verður framleiðsluna á neyzlu- vörium og auka að miklum mun menningarstig alþýðunnar. Með tílliti til áætlana auðvajdsríkj- anna um árás á Sovétríkin verður að gera ríkin albúin að mæta slíkrí árás. Þriðja fimm-ára-áætlunin,er liggur fyrir 18. þingi Komm- únistafiokks Sovétríkjanna til samþykktar, ákveður iðnaðar- framleiðslu Sovétríkjanna árið 1942 (síðasta ár 3. áætlunarínn- ar) 180 milljarða rúblna (mið- að við verðlag 1926—27), en árið 1937 var verðmæti iðnaðar framleiðslunnar 95,5 milljarðar rúblna. Er þannig gert ráð fyr- ir aukningu iðnaðarframleiðsl- unnar um 88»/» á ánrnurn 1938 -1942. Meðal þýðingarmestu liða á- ætlunarinnar eru eftirfarandi: Nýtt olíuvinnsluhérað milli Volgu og Oralfjalla verði tek- ið til nýtingar. Áherzla lögð á gasvinnslu úr öllum eldsneytis- tegundum og umbreytingu kola í gas neðanjarðar. Þetta síðast- talda, umbreyting loola í gas neðanjarðar, verður sjálfstæð iðnaðargrein í framkvæmd 3. áætlunarinnar. Rafmagnsfram- leiðslan tvöfaldist, efnaiðnaður- inn verði stórum aukinn með tilliti til þarfa þjóðarbúskapar- ins Og landvarnanna. í Austur- Síberíu verði komið upp stór- kostlegri málmvinnslu, sem und irstöðu vélsmíðaíðjunnar þar dýr, og maður skyldi ætla að fiormaður Verklýðsfélagsins legði eitthvað neytendasamtök- unum tíl viðreisnar. En hvað skeður? Hálfdán Sveinssoft & Go. koma með tillögu í mörg~ um liðum, og númer 1 er að leggja neytendasamtökin á Akranesi niður. Sem betur fór var þessi tillaga fielld af mikj- um meirihluta félagsmanna. Stjórnin var hinsvegar einhuga um að leita heidur nauðasamn- inga. Það gerði hún og fékk þá hagkvæma eftir því sem hægt var að búast við, og von- um við sem berum hag félags- inS fyrir brjósti, að það sékiom- ið yfir mestu örðugleikana, enda ekki nema um staðgreiðsfu verzlun að ræða nú örðið. Ég nenni svo ekki að elta ólar við Iygaþvætting H. S. frekar en ég er búinn, og læt hann hér með vita að ég svara hon- um ekki frekar, jafnvel þóhann fái löngun til að hella úr skál- um reiði sinnar. Akranesi 22. jan. 1939. Sigurdór SIgurðs»on. austur frá. Framleiðsla á alu- minium meir en þrefaldist, mið- að við framleiðslu 1937. Fram- leiðsla almennra nauðsynjavara meir en tvöfaldist. Verðmæti landbúnaðarafurða 1942 er á- ætlað 30,2 milljarðar rúblna, en 1937 var verðmæti þeirra 19,8 milljarðar rúblna, aukningin er 53°/o. Samanlagðar skipaleiðir á ám og vötnum lengjast á tíma- bili þriðju áætlunarinnar úr 101 þús. km. á 115 þús. km. .Á þessum árum er gert ráð fyrir að hálf önnur milljón tækni- fróðra manna og 600 þúsund sérfræðingar Ijúki námi. í á- ætluninni eru veittir 180 millj- arðar rúblna til að reisa ný iðjuver, í stað 115 milljarða í annarri áætluninni. Einkum er gert ráð fyrir örum vexti iðn- aðar í Austur-Asíu. Þriðja áætlunin leggur mikla áherzlu á framleiðslu almennra nauðsynja og hækkun launa. Ætiazt er til , að verkalaiun alþýðutrygginga, heilbrigðis- mála, styrkja til barnmargra fjölskyldna o. s. frv. eru ár- lega veittir 53 milljarðar. Gagnfræðaskólamenntun er gerð að skyldu fyrir alla ungl- tnga, sem alast upp í borgum, len i sveitum er lögboðinn sjö bekkja bamaskóll. Fmmdrættirnir að ræðu jen í sveitum er lögboðinn 9jö um- í auðvaldslöndunum herjar kreppan, milljónir verkamanna ganga atvinnulausir ár eftir ár, eymd og örvilnun hins kúgaða fólks vex með hverjum degi/ Meðal auðvaldslandanna eru fasistaríki, er stjórna með blóð- ugu grimmdaræði innanlands og hafa þegar byrjað styrjöld um heimsyfirráðin. Allt erú þetta merki um hina ólæknandi allsherjarkreppu auðvaldsins, merki þess, að endalok auði valdsskipulagsins nálgast. Því ábyrgðarmeira er hlutverk vort, „Eining er máttur, sem eng- inn fær nofið“, er uppistaðan í skýrslu Sigurjóns Ólafssonar formanns, á síðasta Sjómanna- félagsfundi. En hefði hann vilj- að vera sjálfum sér samkvæm- ur, þá hefði hann átt að hafa það þannig: Eining er máttur, sem þó svikin fá lamað. Þannig hefði það hljómað vel viðhans eigið innræti í verklýðsmálumj Og þó sérstaklega eins og inn- ræti hans er gagnvart þeim1 rnönnum, sem eitthvað hafa lát- ið sig skipta mál Sjómannafé- lagsins, á annan hátt en þann, sem verið hefur til að styrkja aðstöðu hans og klíkubræðra við bitlingajötu stjórnarinnar. I skýrslu sinni segir hann m. a.: „Lög um vinnudeilur og stéttarfélög eru eitt' þeirra mála, sem hafa sætt gagnrýni komm- únista.“ Þessu nafni kallar hann alla þá, sem í SameiningarT fbkki alþýðu eru, ekki síður okkur fyrrverandi flokksbræður sína. Ég hef aldrei verið kommúnisti þótt ég hafi gagn- rýnt þessa löggjöf innan minna félagssamtaka (Jafnaðiarmanna- félagsins), þegar þau voru á döfinni. | Á Alþýðusamhandsþinginu I 1936 var samþykkt að leita á- Sókn Sósíalístafélagsins í útbreiðslu Þjóðviljans 3 0 0 nýír áshrífendur fyrír 1. marz næstk. ú jam 1. deiid 2. delld 3. del d 4. aleild 5. deild Hver reitur í tðfluuni táknar tíu áskrifendur. Staðan 31. jan.: 1. deild . 5 2. — . . . . 0 3. — • • • . 8 4. — . . . . 10 5. — . . . . t Samtals 31 í gær var komið með 5 nýja áskrifendur, 3. deild kiom með; 3, og 1. deild með 2. Hjá 4. og 5. deild virðist vera lát á sókninni, og mega þær vara sig á 3. deild, sem sækir nú fram af kappi. önnur deild hélt fund í gærkveldi og skal ekk- ert ljótt um hana sagt fyrr en af þeim fundi fréttist, e'f þá verður ástæða til þess. sem nú reisum hið fyrsta só»í- alistíska ríki, sem þegar er orð- ið óháð auðvaldsheiminum, pólitískt og atvinnulega. Með mætti sínum og sigurvissu gefa Sovétríkin alþýðu allra landa hugrekki og von um að lausn- arstundin nálgast. Framkvæmd þriðju fimm ára áætlunarinnar er trygging fyrir slgri komm- únismans í hinni heimssögu- Iegu samkeppni hans við auð- , valdsstefnuna“. lits og samþykkis allra stéttar- félaga um vinnudeilulöggjöf, áður en hún yrði sett á. Sigur- jón Ólafsaon, formaður Sjó- mannafélagsins, bar aldrei laga- fmmvarpið undir félagið, eða lét lögin koma þar til umræðu. Var það af ótta við of mikið fylgi? En aðferðin var önnur í haust að afloknu því ömurleg- asta Alþýðusambandsþingi, sem haldið hefur verið, og allt með þeim svip að vega sem mest í knérunn íslenzkra verklýðs- samtaka, og búa til lög, sem trvggðu Skjaldborgarforingjun- um rétt til áframhaldandi bitl- ingaþjónustu. Þá er komið með þau lög, sem þar voru sam- þykkt, inn á Sjómannafélags- fund, þar sem fæstir starfandi sjómenn gátu verið viðstaddir. Jónas Guðmundssion er látinn lesa upp úr þeím greinar á víð og dreif og gagnrýna sjálfur sínar eigin gjörðir og sinna fé- laga. Enda sagði hann að lok- um: „Sjá hér, vinir mínir, þetta verðum við að fá samþykkt“. — Ég andinælti því, að gengið yrði til atkvæða um málið á þessum fundi. meðan lög Al- þýðusambandsins lægju enn FRAMHALD á 4. síðu. Eftir aðalfond Sjómannafélagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.