Þjóðviljinn - 02.02.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.02.1939, Blaðsíða 1
Riojto Ijershöfðingi, formaður herftoringjaráðsins spánska. Spánska stjórnin •? gjz-- . tat. ber ð móti signr- tilksrnningnm Francos LONDON í QÆRKV. (F. Ú.) 1 tilkynningum lýðveldisstjórn arinnar á Spáni síðdegis í dag er því neitað, sem uppreisnar- menn halda fram, að þeir sæki fram á öllum vígstöðvum Kata- loníu. Stjórnin segir að undan- fama 4 daga hafi uppreisnar- menn reynt að sækja fram, en stjómarhersveitimar hafi hvergi látið undan siga. 3000 flóttamenn hafa komið til frönsku landamærannia! í dag. Árangurinn af heimsókn innan- ríkisráðherra Frakklands og heilbrigðismálaráðherra er m. a. sá, að þeir hafa lagt fyrir ríkisstjórnina tillögur um, að senda 50,000 manna herlið og lögreglulið til landamæranna,til j>ess að halda þar uppi reglu og vera tjl margskonar aðstoð- ar. Vírðast Frakkar óttast, að til þess kunni að koma, að mikill fjöldi hermanna úr lýðveldis- jherflum reyni að komast yfir landamærin, ef framhald verð- >ur á sókn Franoo. Blndindisfirdsdsla Sambands bínd~ índísfélaga í skólum í gær efndi Samband bínd- indisfélaga í skólum til fyrir- lestra um bindindismál í skól- unum. Hefur sambandið efnt til slíkrar starfsemi að undan- förnu 1. febrúar. Var gefið leyfi í skólunum 2 stundi'r í gæi! og þeim varíð til þessarar starf-! semi. Erindi í skólunum fluttu ýmsir lungir menntamenn, og að erindunum toknum var gefið leyfi til íþróttaiðkana og ann-, ara hollra skemmtana. Samv bandið og Stórstúkan önnuðust einnig bindindismálakvöld út- varpsins í gær. Af hálfu sam- bandsins fluttu ræður Eiríkur Páls&on stud. jur. forseti sam- bandsins, Quðmundur Sveins- sion stud. art. <og Magnús M. Lárusson stud. theol. Önnur dagskráratriði voru: einsöngui Björg Guðmundsdóttir, Brynj- ólfur Jóhannesaon las upp og I. O. O. T. kórinn söng. „Sfíórntnála- menn Evrópu vífa afstððu mína", segír Roosevelf EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN I QÆRKV ROOSEVELT Banda- ríkjaforseií gaf þá yfírlýsíngu ! þíngínu í $ær er ræit var um hernaðarmál rikísíns, að ef iíl sfyrjaldar kæmí i Evrópu yrðu landamæri Bandaríkjanna í Frakk- Eitt af herskipum Bandaríkjamanna .. : * r - * w' ^ . HI '■SIR Ingimnndnr Gnðmnndsson vann Armanns- skjMnn Skjaldarglíma Ármanns fór framj í ,gærkvöldi og vioru kepp- endur 10. Hlutskarpastur varð Ingi- mundur Guðmundsson með 8 vinninga. Næstir honum urðu Skúli Þorleifsson með 7 vinn- inga og Njáll Guðmundsson og Sigurður Hallbjörnsson með 6 vinninga. Fegurðarglímuna vann Skúli Þorleifsson, en næstir honum urðu Ingimundur Guðmundsson og Njáll Giuðmundsson. Glíman var nokkuð misjöfn- Afmælísháfíð Átrmanns í dag. landi, Þykja ummaelí þessi stínga mjö$ i siúf víð hína óljósu og loðnu rœðu Cham&erlains. Amerísh blöð ræða yfírlýsíngu þessa mjög í dag og segja, að forsetinn hafí lýst því yfír að í Evrópustyrjöld yrðu Bandaríhín að veíta lýð- ræðísþjóðunum líð gegn fasístaríhjunum. Ræða blöðín það líha, að Bandaríhín hafí tehíð að sér shuldbíndíngar er hníga í þá átt. Byggja þau þessþ ummælí sin fyrst og fremst á orðum forsetans er hann lauh yfírlýsingu sinní: „Stjórnmálamenn Evrópu vita afstöðu mína tíl þessara mála“. FRÉTTARITARI. Bandaríkín eigaað veíia lýðræðísríkjunum allf, sem þau þurfa LONDON I GÆRKV. (F. Ú.) Fregnir um yfírlýsingupa erul bjrtar í New York Herald Tri- bune og New Yiork Times og eru svípaðar í báðum blöðun- ,um. Forsetinn á að hafa sagt, iað í inæstu Evrópustyrjöld væri landamæri Bandaríkjanna í Frakklandi. Hann sagði að hann byggist ekki við því, að ame- rískir hermenn yrðu sendir til þess að berjast í öðrum lönd- um, en hann kvaðst vera þeirr- ar skoðunar, að Bandaríkin ætti að leggja lýðræðisríkjunum til allt, sem þau þyrftu á að halda, gegn því eina skilyrði, að greitt vgeri fyrir það, sem af hendi væri látið. Forsetinn var spurður að því hvort hann mundi gefa sam- þykki sitt til ilugvélasölu tiJ Þýzkalands eða Italíu, en hann svaraði, að hvorugt þessara landa hefði sent neinar slíkar fyríspurnír, en ef þau gtrðu það væri það efamál, hvort beiðn- um þeírra yrðí sinnt. Loks á forsetinn að hafa sagt, að æðstu mönnum lýðræðisríkjanna væri kunnar skoðanir haris og a staða í þeasutn málum. Ge$n venju i:biresku- sijóirnairínnair EINKASKEYTI KHÖFN. Andstætt enskri siðvenju halda fundir ríkisstjórnarinn- ar áfram á morgun. Búist er við að til umræðu verði ráðstafanir, er snerta hermál landsins og hið alvar- lega ástand i alþjóðamálum, FRÉTTARITARI Helðisrspeningar i stað ræilii Mussolíní hélt ehhíræðu eínsog væntvar LOMDON í GÆRKV. F.tJ. Mussolini úthlutaði í dag minnispeningum handa átta fjöl- skyldum ítalskra hermanna, er fallið hafa á Spáni. Fjörutíu og tveir ítalskir hermenn fengu heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu á Spáni. 25000 menn úr svartstakksveitunum gengu fyrir Mussolini iog 200 hermenn sem verið hafa á Spáni. Mussolini notaði ekki þetta tækifæri, eins og búist hafði verilð við, til þess að halda ræðu unr utanríkismál. Hann flutti enga ræðu. Nýíeadukröftir Þjóðvcrja Berlínarblöðin taka upp á ný í dag kröfurnar um endurheimt nýlendnanna. Börzen-Zeitung telur það skammsýnt, að neita hinu volduga Þýzkalandi nú á dögum um það, sem hinu lam- aða Þýzkalandi eftir styrjöldina var neitað um. Ennfremur seg- ir blaðið að það væri blekking að ætla, að Þjóðverjar sætti sig við að fá eitthvað annað í staðinn fyrir sínar gömlu ný- lendur. Bæjarstjórnarfundur í da$ Bæjarstjórnarfundur verður í dag á venjulegum stað og tíma. Meðíal annars fer þar fram kosn ing í bæjarráð og á for- seta bæjarstjórnar. Afmælishátíð Ármanns held- ur áframi í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu og hefst kl. 0 síðfdegis. Dagskráin er svohljóðaridi: 1. Úrvalsflokkur kvenna úr Ár- mann sýnir. Stjórnandi Jón Þorsteinssion. 2. Ávarp: Hermann Jónasson for sætisráðherra. 3. Danssýning. Step-dans. 4. Erindi: Halldór Hansen, dr. med. 5. Karlakór iðnaðarmanna syng- ur. Söngstjóri Páll Halldórs- s,on. 6. Kappglíma um Stefánshornið. 7. Úrvalsflokkur drengja úr Ár- mann sýnir. Stjórnandi Vignir Andrésson. Keppendur um Stefánshiornið. Guðm. Hjálmars&on, Kristó- fer Kristófersson, Kristján Bl. Guðmundsson, Sigurjón Hall- björnsson, Sigurður Hallbjörns- aon, Þorkell Þorkelsson. StjórBarkosIng I .Hrejrfll* Chamberlain iog Halifax ræða við Daladier og Bonnet í París á leið sinni til Róm á dögunum. Aðalfundulr í Bifreiðastjórafé- laginu ,,Hreyfli“ hófst kl. 12 í fyrrinótt. Var fundurinn prýði- lega sóttur af bílstjórum og hinn mesti áhugi þeirra á meðal bæði um sarntök sín og eins stjórnarkosningu, er fór fram á fundi.ium. Formaður ,,Hreyíils“ var kosinn Hjörtur B. Helgason með 96 atkvæðum. Gegn hon- um var stillt í fprmannssæli Sæ- rnundi Ölafssyni og fékk hann 47 atkvæði. Fyiir bdstjóra, cr vinna hjá öðrum voru kosnir í stjcrnina: K'istján Jóhannes&on með 62 atkvæðum, Þorl ifur Gíslasqn með 51 atkv. og Bjarni Guð- björnsson með 46 atkv. Fyrir sjálfseignarbílstjóra voru kosnir í stjórnina: Sæ- mundur Ólafs&on með 34 atkv. Pétur Guðmundsson með 29 at- kv. og Jón Guðmundsson með 27 atkv. HJÖRTUR HELGASON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.