Þjóðviljinn - 02.02.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.02.1939, Blaðsíða 3
P JOÐ VILJINN Fjandmenn Spánar ná engum árangri meir — óþreytt varalið og ágæt nýkeypt her- gögntryggjavörnina,betridagarínánd - segir dr- Negrin Efiir fall Barcelona hélt for- sætisráðherra Spánar, dr. Juan Negrin eftirfarandi ræðu í út- varpið spanska: Vér höfum misst Barcelona. Óvinirnir ætla að eyðileggja varnir viorar. En það munum vér hindra. Stjórn hins spranska lýðveldis þarf nú á öllum kröft- um landsins að halda. Fjand- mennirnir reyna með lygafregn- um að blekkja íbúa lýðveldis- herjanna og að deyfa siðferðis- þrek þessa fjölda og trú hans á lýðræðið. Sérhver borgarihins spánska lýðveldis verður nú að standa á verði skyldu sinnar við lýðræðið. Stjórnin mun beita ströngustu ráðstöfunum gegn öllum þeim ,sem reyna að veikja trú almenniugs á þýðingu bar- áttunnar fyrir lýðveldið. Slíkir menn eru beztu bandamenn fjandmannanna. í þessari löng’ú styrjöld höfum vér að vísuorð-*' ið fyrir mörgu áfalli. En aldrei hefur verið unninn á oss sigur: Ég hef aldrei blekkt yður. Og ég krefst því hér eftir sem hingað til fyllsta tra-usts yðar. Ef þér viljið ekki enda sem sauðahjörð án hirðis, þá safnið hugrekki og gerizt alls gáðir: Lönd þau, sem völdu sér Spán að vígvelli, ætluðu með Ebró- sókninni að bjarga aðstöðu sinni gagnvart hinni harðvítugu vörn vorri, hvað sem það kostaði. Hreysti hermannanna hindraði þetta. Fjandmennirnir bjuggúst því til enn öflugri sóknar. ,,Hlut leysissamningurinn" er ekki annað en gríma handa árásar- ríkjunum. Fyrir 11. desember ætluðu fjandmennirnir að vera búnir að taka Tarragóna. Peim tókst það ekki svo fljótt og ekkt eins auðveldlega og þeir höfðu ætlað. Mannfall vort í þessum bardögum er í alla staði eðli- legt þegar mifðað er við hinar stórkostlegu orustur. En mann- fall fjandmannanna jafngiUdir ó- heyri'legustu sóun á mannslíf- um. Að mijnnsta kosti þriðjung- ur fjandmannahersijns er fallinn og dauður. Einnig hergagna- birgðir þeirra eru injög gengn- ar ti!l þurrðar. Á tæplega mán- uði hafa hinir hraustu hermenn vorir skotið niður nærri því 50 þýzkar sprengjuflugvélar og or- ustuflugvélar. En hreysti, hug- prýði iog agi hermanna vorra gerði ljótt strik í reikning þeirra Menn íhugi, að hermenn vorir börðust í þessu áralanga stríði án hlés eða hvíldar. Og her- gagnabirgðir vorar voru af mjög skiornum skammti. Er nú til nokkur leið fyrir oss út úr ógöngunum? Þessari spurningu hljóta menn að beina til mín. Ég mun svara henni á samvizku samlegan hátt. Já! Það er til leið! Ég skal benda á þessa leið! Samkvæmt skipun allsherjarhervæðingar spánska lýðveldisins verða kon- urnar að taka við framleiðslu- störfunum og karlmennirnir, frá 18—45 ára aldurs, ef þeir eru færir til herþjónustu, verða að fara til vígstöðvanna. Aldraðir DR. NEGRIN menn, sem eru vinnufærir, verða að vinna víggirðingastörf Hið nýja varalið, sem fengið hefur beztu þjálfun, mun leysa af hólmi hinar gömlu ágætu' hersveitir og veita þeim tóm til hvíldar og endurnæringar, þar til þær geta aftur tekið þátt í baráttunni. Vér munum reisa óyfirstíganlegan múrgegn framsókn óvinanna. Hermenn- irnir sverja, að fjandmennirnir skuli ekki sækja fram nema yfir lík þeirra, en þetta muni þó ekki takast. Og sannarlega: Fjandmönnunum mun hér eftir enginn árangur takast á spánskri grund. Það er að vísu þýðing- arlaust að berjast gegn skrið- drekum með berum hnúunum. Og þó héldu hermenn vorir skriðdrekum óvinanna í skéfj- Ef ungur maður byrjaði 18 ára gamall og legði eina krónu til hliðar á hverjum de^i í þrjá-\ tíu ár, tæki þá allar þessar þús- undir út úr bankanum og reisti sér vandað og mikið íbúðarhús, en strax og verkinu væri lokið, kveikti hann í húsinu og brendi það upp til ösku. — Hvað mundu menn kalla slíkan mann ? Heimskingja, vitfirring, glæpamann. F.itthvað af þessu þrennu, eða allt. Auðvitað yrði maðurinn tekinn fastur og dreg itin fyrir lög og dóm. En hinn maðurinn, sem brenn ir einni krónu á dag; í 30 ár, f sígarettum — hvað á hann að h eita ? Er það of stórt orð að kalla hann heimskingja? Oftast nær er hann sennilega enginn heimskingi, en hann fer mjög heimskulega að. Eg var beðinn að tala á fundf tóbaksbindindisfélagsins „Gunn aru á Siglufirði. Ég spurði nina ungu tilheyrendur mína: Getið þið sagt mér, hvað vindill er? Drengur innan við fermingu svaraði hiklaust og einarðlega: „Það er sívalningur úr tóbaks blöðkum með eld: í öðrum end’’ um. Undanhald það, sem þeir framkvæmdu eftir skipun her- stjórnarinnar, fór fram í full- kominni reglu. Með hetjuskapn- um einum og óvopnaður getur enginn unnið sigur, þrátt fyrir bezta vilja. Spurningin, sem hlýtur að verða beint til mín, hlýtur því að hljóða þannig: Ef þessu er svona farið, er þá samt sem áður unnt að bjarga málunum við? Ég svara af fyllstu samvizkusemi: Já! Þrátt fyrir alla örðug- leika hefur okkur tekizt að kaupa ógrynni af beztu stríðs- gögnum. Vér höfum fengið svö mikið af hergögnum og svo full komin hergögn, að oss gatekki grunað slikt. Og þrátt fyrirhafn bannið á hendur lýðveldinu eru þessi nýju hergögn þegarkom- Jin í vorar hendur. Nú þurfum vér á öllum yðar kröftum að halda óg öllu yðar trújnaðar- trausti. Og allir þeir, sem und- anfarna daga hafa misst móðinri verða aftur að vakna til hug- rakkrar afstöðu. Sá, sem ekki hlýðir skipunum herstjórnarinn- ar, getur engrar miskunnar vænzt. Raggeitur og liðhlaupar verða skotnir. Aðeins hugrekki! Betri dagar eriu í ínánd, sem þér, konur yðar og börn geta verið hreykin af. Vér erum albúnir að færa Spáni sérhverja fórn. Hin nýju hergögn og hinn óbug anlegi vilji sjálfra vor munú færa oss lokasigurinn. Spánrt anum, en asna í hinum“. Eg hefði kunnað betur við að hann hefði sagt, heimskingja eða flón Hvað er svo þetta flófni í jend- anum á sívalningnum að gera? Hannerað brenna peningum, það er refsivert, ef það ergert í húseignum eða ýmsu öðru. Hann er að skemma andrúms- loftið. sem allir eiga heimtingu á að anda að sér hreinu, ef mögulegt er. Hann er að skemma fegurð sína og hreysti. Hann er að óhreinka og skemma. Og svo er hann að binda sér sjájlfum þau örlög, sem allir hræðast mest. Hann er að svipta sig sjálfstæði og frelsi. Hann er að gera sig að þræli. Biðjíð mann, sem reykt hefur eitthvað verulega að mun í 20 ár, að hætta. Hvað segir hann? Ég get það ekki. — Á ekki maður, sem þannig fer að, skilið að heita flón? Hverju eru foreldrar að ræna frá börnum sínum, sem reykja bæði, og eyða 5—800 krónum á ári? Hvað er það orðið mikið með rentum og rentu rentum, þegar elztu, börnin eru orðin 20 ára? Mundi ekki hverri konu, eða lifi! Péfur Sígurðsson: Hver er heimskari? Fimmtudagurinn 2. febr. 1939 Tom Hooney sendir enskn verkamSnnnnnm kveSjn Sókn Sósíalístafélagsíns í útbreíðslu Þjóðvíljans 3 0 0 nýir áskrífendur fyrír 1. marz næstk. í viðtali við fréttaritara „Daily Worker" sendir Tom Mooney enskum verkamönnum eftirfar- andi kveðju: „Ég hef aldrei verið þröng- sýnn þjóðernissinni í baráttu minni, mér hefur alltaf verið það ljóst, að verklýðsbaráttan er alþjóðleg í leðli sínu og fram kvæmd. Ég þakka innilega brezka verkalýðnum, sem hefur fráþví fyrsta hjálpað mér í frelsisbarn áttu minni. Ég þakka blaði brezku kommúnistanna Daily Worker fyrir það starf, sem það hefur unnið fyrir málstað i minn meðal enskra og írskra verkamanna, en af þeim er ég sjálfur kominn. Mál mitt var aldrei einstak- lingsmál, heldur þáttur í verk-. lýðsbaráttunni. Sú barátta ernú á miklu hærra stigi en fyrir 22 árum, þegar ég var fangelsað- Pabto Casals, hinn heims- frægi cellóleikari, hefur gefið fjárupphæð til kaupa á 10,000 dósum af niðursoðinni mjólk handa bömum í lýðveldishér- uðunum á Spáni. Kommúnistaftokkur Svíþjóðar hefur ákveðið að hafa hvergi stnar eigin kröfugöngur 1. maí 1939. Heimsástandið er svo aÞ varlegt", segir í ávarpi frá ftokksstjórninni, „að einskismá láta ófreistað til að sameina krafta verklýðshreyfíngarinnar.; — 1. maí verða allir sænskir verkamenn, að sýna einhuga baráttuvilja gegn innlendu og erlendu afturhaldi. Kommúnistá ftokkur Svíþjóðar vill gera alilt til þess að það megi verða“. Orðsendíng Vér íslendingar megum vera þakklátir þeim útlendingum, sem leggja rækt við land vort og þjóð iog gera sér far um að læra íslenzku. Fyrir slíka menn ber að gera allt, sem hægt er, til þess að létta þeim námið. En því miður hefur mér borist það til eyrna, að útlend- ingum sé sagt skakkt til um merkingu orða. Það komi því fyrir að útléndingar noti jafn- vel klámyrði í viðtali við konurj af því að þeim hafi verið lögð þau orð. í mlunn í riangri merk- ingu. Þetta er vitanlega gert í gázka, en það má ekki eiga sér stað. Þessvegna leyfi ég mér að beina þeirri áskiomn til allra að gera sitt ýtrasta til þess að útrýma þessari smán. Eggert Briem frá Viðey. hverri kærustu þykja vænt um að fá 300 króna gjöf árlega — einhvern fallegan eða eigu- legan mun, eða peninga, frá manni sínum eða unnusta? Er það ekki heimskulegt að brenna árlega slíkum gjöfum, þótt bmninn fari daglega frarri á sígarettum? fei/ t' i TOM MOONEY ur. Lýðræðið og verklýðshreyf- ingin er í hættu fyrir grimm- asta afturhaldi, sem nokkru sinni hefur uppi verið. Við verð um að fylkja allri verklýðs- hreyfingunni og bandamönn- um hennar til baráttu gegn þessu afturhaldi, gegn fasism- anum. Ég mun nú eins og alltaf áður helga líf mitt baráttunni fyrir einingu alþýðunníajr í Bandaríkj-j unum, gegn öfíum afturhalds, kúgunar og styrjalda, móti öfl- um þeim, sem ætluðu að senda okkur Billings á gálgann. Með lausn minni er unninn góður sig |ur í lángri baráttu. En við get- um unnið enn stærri sigra. — Ég bið ykkur að tokum, brezku stéttarbræður, að vera með í baráttunni fyrir frelsi vinar míns, Warren Billings“. m S8iíi$i! 88 i. deild 2. deiid 3. dei d 4. deild 5. deild Hver reitur í teflunni táknar tfu áskrifendur. Staðan 1. febr.: 1. deild .... 8 2. — .... 0 3- — .... 8 4. — .... 12 5. — .... 8 Samtals 36 1. og 4. deild bættu við sig í gær, með þeim árangri að 1. deild komst jafnlangt og 3. og 5. deild, og er komin fjór- um framan hverri þeirra. 5. deild ih1 efur ienga sigra tilkynnt í nokkra daga. Nú er spennandi að vita hver deildanna þriggja, sem jafnar eru, fer fram úr hinum. 2. deild er enn ekki komin af stað, en orðrómur um óvænta sókn á þeim hluta víg- stöðvanna hefur ftogið fyrir. — Fregnin er þó óstaðfest. Verkaraaðor ræðir atvinmi- lejrsismálin. Hversu lengi getum við verka mennirnir unað við atvinnuleys- ið, allsleysið og hungrið? Úr sveitunum vorum viðtæld- ir til að þjóna hinu gráðuga auðvaldi. Á árunum 1914 til 1931 gekk það stórslysalaust, við þurftum ekki að svelta — en eftir þann tíma leiðir auð- valdið heimskreppuna, atvinnu- og allsleysið yfir okkur, bæði til sjávar og sveita. En að sama skapi hrúgast auðæfin saman hjá einstaka mönnum, sem ráða atvinnu, orku og lífi okkar verka manna. Ekki hlífast þeir við að herða sem fastast hunguról verkalýðsins, studdir af hinni lítilfjörlegu ríkisstjórn, sem hjálpar til að viðhalda atvinnu- leysinu, svo þægilegra sé að halda niðri kaupi verkamanna. Því fleiri atvinnuleysingjar, því frekar geta atvinnurekendur og ríkisstjórn komið við undirboð- um við atvinnu — haldið kaup- inu niðri og stefnt hraðar að næsta fúlmennskubragði við verkalýðinn — gengislækkun, sem þýðir kauplækkun meðauk inni dýrtíð. Þetta er algjörlega óþolandi ástand. Við erum að mörguleyti ver með farnir en þrælarnir í fornöld. Þeim var þó gefinn mat ur til að viðhalda vinnukröftum sínum. Verkamenn! þurfum við að vera þrælar, nú á tuttugustu öldinni? Nei, við vitum af rétti okkar til lífsins. Okkur hefur Ef S. I. « Fsamh. af 2. síðu. lög, eða öllu heldur ólög, að Framsóknarmenn einir væru kjörgengir, til að sækja aðal- fundi S. !. S. í framtíðinni, og að þeir Bkyltdu um leið vera ftokksþing Framsóknarflokksins Slík lagasetning hefði verið fullkominn hliðstæða við lög þau, sem hið svokallaða Alþýðu sambandsþing setti verklýðs- félögum í haust. Hvað mundS nú félög eins og KRON hafa sagt um slíka lagasetningu? Því skal ekki neitað, að Framsókn armenn ,sem í Reykjavík búa, eru meðal beztu stuðnings- manna KRON, en af eðlilegum ástæðum eru þeir þar í minni- hluta, líklega er fylgi þeirraþar álíka eins og fylgi Skjaldborg- arinnar í Dagsbrún. Öllum er ljóst, að ef þessir ágætu Fram- sóknarmenn ættu að njóta for- réttinda innan KRON væri það félag ekki í S. !. S. og sam- vinnufélögin ekki eins sam- stæð heild eins og þau eru nú. Slíkt mundi vera íhaldinu til gagns og gleði, en öllum vinstri mönnum til óþurftar og angurs. Þessar staðreyndir ættu vinstri menn að athuga og mynda sér skoðanir um fag- sambandsmálin í ljósi þeirra. S. A. S. verið bent á ieiðir til þess að verða sterkir. Okkar styrka, hönd, sem heldur þessu auð- valdi uppi, getur líka orðið krepptur hnefi, sem þurrkar auðvaldsskipulagið burt. Herð- um okkur að treysta samtökin, annars verðum við allir hung- urmorða — og það erum þó við verkamennirnir, sem höfum skapað þjóðarauðinn. Frh. á 4. aíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.