Þjóðviljinn - 09.02.1939, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.02.1939, Síða 2
Fimratudagmn 9 Jebrúar 1939. ÞJQÐVILJl N3N þJÓOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu ' — Sósíalistaflokkurina — Ritstjórar: Eiuar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. «»»«« »»»»»»»»» ........... tttttt ÍÞBÓTTIB Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), Simi 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasðlu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Simi 2864. Vlnsfrí cda hæ§rí Morgunblaðið er við og við að „velta því fyrir sér“ hvort Framsóknarflakkurinn muni hallast að myndun þjóðstjórnar á þingi því sem nú fefr í hönd, eða hverfa að þingrofi, og efna til kosninglai í vor. Þótt undarlegt megi virðast wrður ekki hjá því komizt að ætla, að Framsókn sé með vangaveltur yfir þessumtveim- ur „fræðilegu möguleikum“, þjóðstjórn eða kosningum. Það er vissulega rétt, að Framsóknarflokkurinn á nú um tvennt að velja, og ekki nema tvennt, og þetta tvennt ier ekki þjóðstjórn eða kosningar, held- ur samvinna til hægri eða vinstri. Myndun þjóðstjórnar þýðir raunar að velja annan þennan möguleika, hún þýðir að velja samvinnu til hægri, hún þýðir samvinnu Framsókn- ar og íhaldsins. Kosningar þýða hinsvegar að skjóta málinu á frest. Að þeim ÍDknum verður Framsókn stödd í sömu vand-. ræðunum, hún verður þá að velja um samvinnu til hægri eða vinstri. Það er sem sé aug- Ijóst mál að kosningar í vor mundu hvorki færa Framsókn arflokknum né Sjálfstæðisflokkn um hreinan þingmeirihluta,það er einnig augljóst, að þær mundu ekki færa Framsókn og Skjaldborginni til samans hrein- an meirihluta. Sem sagt Fram- sókn getur frestað vandanum, en ekki vikið sér undan honum, hún verður að velja um hægri eða vinstri samvinnu. Ef litið er til baka til kiosn- inganna 1937, þá getur engum blandazt hugur um að kjósend- ur vinstri flokkanna kröfðust þess fyrst og fremst að allir þessir flakkar ynnu saman á þingi ogj í ríkisstjórn og fram- kvæmdu ,vinstri“ stjórnarstefnu. Vinstriflokkarnir hafa því full- an lýðræðislegan og þingræðis- legan rétt til þess að fara með völd í íandinu, og gætu nú þeg- ar hafið samstarf á þeim grund- velli, sem lagður var af kjós- endum 1937. Hinsvegar er að sjáífsögðu ekkert við það að athuga þó Framsóknarflokkur- inn kunni að óska að bera slíka vinstri samvinnu undir kjósend- ur, við kosningar í vor, vegna þeirra breytinga, sem orðið hafa innan verklýðsflokkanna. Velji Framsóknarflokkurinn vinstri samvinnu eru kosningar ekkl nauðsynlegar, len þó íalla staði réttlætanlegt að stofnatil þeirra. Velji Framsóknarfíakkurinn hinsvegar samvinnu til hágri, þjóðstjórnarleiðina, þá gengur hann í berhögg víð yfiríýstan víja kjósenda frá 1937 og þá ber honum tvímæíalaust að «fúfa þing og ganga til kosningá Fr«mhald * 3. «íttu Innlendar íþrólfafréftír Skautafélag Reykjavíkur varð að kyrrsetja skautameyna Anne-* 1 Marie Sætejr í Noregi, semann- ars átti að koma með Lyra sein- ast. Var það gert vegna ísa- leysis og stöðjugrar þíðu hér. Það er merkilegt, að á sjálfu Islandi skuli ekki vera hægt að fara á skautum fyrir ísleysi! Kappleikaskýrsla frá knatt- spyrnufélögunum í Reykjavík, miðuð aðeins við þau mót, sem há;ð ahfa verið í öllum flokkum, lítur svona út. K. R. 1. u. i- t. Sffi. fm. st. I. fl. 6 1 3 2 11 : 11 5 I. B. 3 3 0 0 9 : 7 6 II. fl. 6 6 0 0 23 : 2 12 III . fl. 6 5 0 1 19 : : 4 10 Samánl. 21 15 3 3 62: 24 33 Vahir. I. fl. 6 4 2 0 17 : 12 10 I. B. 3 2 0 1 7 : 4 4 II. fl. 6 1 2 3 7 : 15 4 III. fl. 6 4 0 2 8: 6 8 Samt. 21 11 4 6 39 : 1 37 1 ' I 26 t' Fram. I. fl. 6 1 2 3 16 : 17 5 I. B. 3 1 0 2 14 : 8 2 II. fl. 6 2 0 4 3 : 11 4 III. fl. 6 2 0 4 3 : 9 4 Samanl. 21 6 2 13 36 :45 15 I. fl. 6 Víkingur: 2 1 3 12:16 5 I. B. 3 0 0 3 2 :17 0 II. fl. 6 1 2 3 8 :14 4 III. fl. 6 1 0 5 2 :13 2 Samanl. 21 4 3 14 24:60 11 . Þess má geta hér, að I. fl. Vals hefur ei tapað nema einum leik síðan 1935, og unnið eða gert jafntefli í um 20 leikjum í röð, og er slíkt vel af sér vik- ið. Verður gaman að sjáhvern- ig þessi skýrsla breytist eftir sumarið 1939. K. R. hefursam- anlagt mikla yfirburði, þó að það séu yngri flokkarnir, sem eru ráðandi þar eða gefa 42 mörk á móti 6. Reykjavíkurmót á skíðunt verður haldið dagana 4.—5. mars. Verður þar keppt í göngu og svigi. I svigi munu konur einnig keppa. Nánara fyrirkomu lagi verður lýst síðar. I Menntaskólanum í Reykja- vík fer þessa dagana fram bekkjakeppni í handknattleik. Eru allir bekkir með í keppn- inni nema 4. A. og 3. A, sem hættu eftir að hafa tapað tveim fyrstu leikjunum. Alls eru þettá ,um 36 leikir. Eru búnir um 10 þeirra, og mun 5. B-bekkur standa sig bezt með 4 stig. Ef vonandi, að skipulag þessarar keppni sé þannig, að hún verði þátttakendum og skóla til gagns og sóma. Verður fylgzt með þessu nánar hér. V Margir eru það ,sem láta Uppeidjsmálin til sín taka bæði í ræðu og riti. Ritfærir menn fvna dálka blaðanna og tíma- rita með skrifum um þau mál. Mælskumaðurinn kemur fram á sjónarsviðið við ýms tækifærj Ggr ræðir um þetta vandamál. Ríki. bæir og sveitarfélög fórna rniklu fé til þessarar starfsemi. Áhugamenn og félög verja tíma og kröftum til eflingar góðu uppeldi borgaranna, til þess ag þejr skapi aftur heilbrigð ara þjóðfélag. Einn af þessum áhuga-aðilum er íþróttahreyf- ingin — fyrst og fremst íþróttaféiÖRÍn Nli ,um þessar nrnndir er elzta félag landsins að halda hátíðlegt 50 ára afmæli sitt og innan skamms annað næst ,e{zta félagið sítt 40 ára afmæli. Það starf, sem þessi félög hafa lagt fram til íslenzkra upp- eldismála og heilbrigðismála, er ghki hægt að meta í krónumi og aurum, og ætti nú að fara ag meta það, þá ,er ég viss um að það skifti hundruðum þúsunja króna. Þarna er starfað al- gjörlega af áhuga, endurgjaldsfaust parna hefur verið fram- kvæmd þegnskylduvinna til að stuðla ag aukinni heilbrigði, aukinni líkamsmenningu, auknum andlegum þroska, án nokk- urs Iagaboðs. Hefur nú áhugastarf þessara félaga verið þakkað sem skyldi? Hafa menn ekki kallag þetta leikaraskap og stund- um dregið dár að mönnum fvr'jr þettal? Jú, en sem betur fer virðist vera að rofa til í þessum efnum. Markmið íþrótta- hreyfingarinnar er: „að skapa heilbrigða sál í hraustum lík- ama“. Er það ekki nákvæmlega það sama sem uppeldisfræð- ingarnir meina með ræðum sínum og ritum? Þessvegna álít ég, að þjóðfélagið standi í rnikílli þakklætisskuld við þá menn, sem lagt hafa fram sjálfboðaVjnnu til þessa máls. Þetta afmæli verður að teljast 5o ára afmæli félagsbundinnar íþróttastarfsemi hér á landi. Su l>ezta afmælisgjöf, sem á- hugamönnum íþróttanna gæti b0rizt við þessi tímamót, er al- mennur skilningur á starfi þeirra, fullkiomin viðurkenning ráð andi manna, Alþingis, sveita- og bæjarstjórna og kennara, og að það sé sýnt í verkinu. Dr. Dómari, snndvðrðnr og hlanpari Knattspyrnudómari nokkur í Tékkóslóvakíu hefur sýnt, að hann er mjög alhliða íþrótta- maður. Hann hafði nefnilega vogað sér að stöðva leik vegna hörkuleiks. Hinum villtu áhang- endum heimaliðsins fannst þetta órétt. Nokkrir af þeim ruddust inn á völlinn, tóku aumingja dómarann, báru hann að á, sem ,rann þar í nágrenninu og köst- uðu honum í hana. Dómarinn var ágætur sundmaður og náði lieilu og höldnu að hinum bakk- anum, óskqmmdur, nema aðeins gegnvotur. Þegar pfstækismennimir tóku eftir því, að hann hafði sloppið svona ódýrt, urðu þeir á ný æfir og tókiu nú að elta veslings dómarann. Hann tók til fótanna og hljóp með miklum hraða 5 km. vegalengd, unz hann varð óhulturf en þá höfðu hinir gef- izt upp. En það er ekki oft, að knattspyrnudómari reynist' bæði góður sundmaður og langhlaupari. Antonin Mayne, Frakklandsmeistari í hjóireiðum. Erlendar íþróítafréttír Hieimsmeistaramótið á skíð- um, fyrir karla og konur, fer fram um næstu helgi. Stend- ur Pólland fyrir móti þessu, og fer það fram í Zakppane. Pól- verjar hafa gert mikið fyrir skíðamenn sína í vetur, t. d. fengið þýzkan svigþjálfara, finnskan gönguþjálfara og norskan stökkkennara. Af þeim 20 þjóðum, sem eru meðlimir alheimsskíðasambandsins, hafa 15 tilkynnt þátttöku sína. Stærst an flokk sendir Þýzkaland eða 35. NiDregur, ítalía og Frakk- land senda 25 hvert, Sviss 21, Finnland 20, Júgóslavía ogUng- verjaland 14, Samtals verða þarna um 220 þátttakendur. íþróttamót fyrir málleysingja verður haldið í Stokkhólmi á komandi sumri, og er búizt við um 300 þátttakendum frá 17 þjóðum. Þar á að fara fram keppni í frjálsum íþróttum, tennis, knattspyrnu, skotfimi, hjólreiðum og sundi. Mótið fer fram í ágúst. Frakkar tog Pólverjar kepptu nýlega í Patís í landssamkeppnf í knattspyrnu. Fóru leikar þann- ig, að Frakkar unnu með 4:0. Um sama leyti vann B-lið. Frakklands Luxemburgmeð4:2. Bandaríkin hafa nú tilkynnt þátttöku sína í Olympíuleikun- um í Helsingfors 1940. Taka þau þátt í öllum greinum ,sem þar verða, og senda um 325 í- þróttamenn. Búist er við að flokkurinn verði með þjálfur- um, fararstjórum, varamönnum o. s. frv. um 400 menn alls. Roosevelt forseti hefur Iofaðað verða verndari flokksins. Er það í fyrsta skipti að ÍDrseti Bandaríkjanna tekur að sérslíkt heiðursstarf. Fegurðarverðlaun fyrir knatt- spyrnu hefur verið ákveðið að veita í Sviss. Er þetta gert vegnai þess, að knattspyrna; í Sviss og lenda í Mið- og Suðvestur-Ev-. rópu er orðin mjög harkalegur, leikur, og á þetta að vera til- raun til að fá menn til að breyta þessu og bæta. Fegurðarverð- launin eru 1600 kr. og eruveitt því félagi úr hvDrri deild (Di- vision) um sig, sem beztan leik eða leiki sýnir. Er fylgzt með þessari keppni ekki síður en venjulegum stigavinningum eða mótavinningum. Lings-fimleikamótið, sem Sví- ar efna til 20.—23. júlí n. k. í tilefni af því, að 100 ár eru liðin frá dauða Pehr Henrik Lings, sem Lings-kerfið er kennt við, fer fram á íþrótta- vellinum í Stokkhólmi. Danir hafa tilkynnt að þeir muni mæta þar með 2000 manna flokk og mun það stærsti flokkurinn frá einstöku landi utan Svíþjóðar. Glímufélagið Ármann hefur ákveðið að senda fimleikaflokk á mót þetta. Er nú æft af kappi með það fyrir augum, og eftir sýningu flakksins. á afmæli fé- lagsins spáir þessi för þeirra góðum árangri. Þátttakan ier mjög mikil fr;á flestum löndum Evrópu. ' (m Stefán Jóhann er kaldrif ja'óur kaupsýslumadur, enda mundi paó varla henta peim, er sneyddur vœrl slíkri edlishvöt, ad leggja til svo stórkostlegra spekúlasjóna aö reka verklýöshreyfinguna sem dótturfyr- irtœki harðsnúinnar málaflutnings- skrifstofu. Aíeð kaldri yfirvegun fjárplœgjandans hefur Stefán rann- saJcað brýnustu eiginleika peirra manna, sem áttu að vefóa málsvar- ar fantabragðanna, er harui hefur jinnleitt í samtök alpýdunnar, — og komizt ad peirri nidurstööu aö höf- uöskilyröin fyrir blessunarríkum ár- angri vœru: rcetiö upplag, sjúkt hatur og spillt siöferöi. •• Menn höföu um nokkurt skeiö litiö, svo á, aö, allir pessir „kostir'1 vœm til staöfir i herbúöum Alpýöublaös- ins, pótt ekki vœri sannprófaö hva mikiö hver og einn heföi par til brunns aö bera. Enginn haföi oröið pess var aö Finnboga Rúti fataöist i meöferö pessara eiginleika og var hann talinn hafa sýnt par svo ótvl- rœöa yfirburöi raö erfitt mundi eftir komanda hans aö, feta í sömfi spor{ En „valt er petta veraldarhjól“ — Rútur stóöst ekki pœr kröfur, sem Stefán Jóhann gerir til manna sinna. Og enginn skyldi efast um dóm- skyggni Stefáns i pessum sökum, ** Stefán Jóhann leit yfir mannvaliöt sem hann haföi kynnst á llfsleiöinni og fann einn — aöeins einn, er sameinaöi öll höfuöskilyröi hans i rikulegum mœli og stóöst prófiÖ meö dgœtiseinkunn í öllum grein- um. Jónas heitir hanit — kenndur viö Noröfjörö. Ungur ,jnissá“ hann sig á góövild og hjdlpfýsi vel- unnara sinna, manndómsdrin fóm i heilabrot slunginna svikabragöa, viö pd, sem fátœkastir voru og ekki uggöu aö sér. Einn tryggöavin hef- ur hann aldrei svikiö, Svartur heitin hann, öllum trúr til dauöans og mun par af mega kenna auknefni hans. Verkalýðsfélag verksmiðju- manna í sænska bænum Lidköp ing samþykkti 6. þ. m. að veita 1000 kr. úr félagssjóði til Spán- arhjálparinnar. •• I tilefni af tilkynningu frá Spánarstjórn að hún værí að koma upp stórum heimilum fyr- ir munaðarlaus börn samþykkti sænska Spánarhjálpin að veita til þeirra 30,000 kr. Þar af vonu 135,00 krónur veittar af Spánar- hjálpinni í Gautaborg. Sambandsstjórn jámsteypu- verkamanna á Norðurlön d um samþykkti á fundil í Stokkhólmí að veita 5000 kr. ti! Spánar- hjáíparinnar. Stjórn Landssambands verka- lýðsfélaganna í Svíþjóð sam- þykkti 10. þ .m. að veita 75,000 kr. til kaupa á matvælum handai íbúum lýðveldishéraðanna á Spáni. Upphæðin er yfirfærð til AJþjóðlegu Spánarnefndarinnar í París. |

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.