Þjóðviljinn - 11.02.1939, Blaðsíða 4
ss l\íýy<3i bio 3£
firænt Ijðs
Alvöruþrungin iog athygl-
isverð amerísk stórmynd
Warner Bros samkvæmt
hinni heimsfrægiu sögu
með sama nafni eftir Ltoyd
C. Douglas.
Aðalhlutverkin leika:
Erroll Flynn,
Margaret Lindsay,
Anita Louise og
Sir Cedric Hardwicke
Orrboi*gmni
þlÓOVILIINH
Næturlæknir Björgvin Finns-
son, Garðastræti 4, sími 2415.
Næturvörðiur er í Ingólfs-pg
Laugavegs-apóteki.
Otvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnír.
12.00 Hádegisútvarp.
13,00 Dönskukennsla 3. fl. .
15.00 Veðurfregnlr.
18.15 Dönskukennsla.
18,45 Enskukennsla.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Kórlög.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Leikrit: „Spor í sandia,
eftir Axel Thorsteinsaon. —
endur: Árni Jónssan, Gunn-
ar Möller, Kristín Sölvadótt-
ir, Sigríður Árnadóttir, Þor-
steinn Guðjónss., Póra Borg,
Ævar Kvaran. Leikstjóri;
Lárus Sigurbjörnssion.
22,00 Fréttaágrip.
22.10 Danslög.
24,00 Dagskrárlok.
Frá höfninni: Lyra fór tilút-
landa í gærmorgun. Hún átti
að fara í fyrrakvöld, en hætti
við það sökum hvassviðris. —
Kolaskip er væntanlegt í dag
með kol til Kol & Salt.
Skipafréttir: Gullfoss er á leiðj
til útlanda, Goðafioss fer frá
Hamborg í dag. Brúarfoss er
væntanlegur frá útlöndum í
dag, Dettifoss er á Siglufirði,
Lagarfoss er á leið til útlanda
frá Seyðisfirði, Selfoss er á leið
til landsins frá Englandi, Dnonn
ing Alexandrine er væntanleg
til Kaupmannahafnar í dag.
Spor í sajndi heitir leikrit eft-
ir Axel Thorsteinssion, rithöf-
und og verður það leikið í út-
varpið í kvöld kl. 20,15. Leik-
stjóri er Lárus Sigurbjörnsson.
Barnasýningu hefur Leikfélag
Reykjavíkur á morgun á æfin-
týraleiknum „Pyrnirósa“.
Fléttuð reipi úr sandi verða
leikin í Iðnó annað kvöld kl. 8,
Glímiufélagið Ármajm heldur
tíansleik í Iðnó í kvöld kl. 10
síðdegis. Nýja bandið spilar ogl
Ijóskastarar verða um allansal-
inn. Sjá auglýsingu. á öðrum
stað héjr í blaðinu.
Hjánaband. I gær vioru gefin
saman í hjónaband, ungfrú
Lára L. Sigursteinsdóttir og
Steingrímur Ólafsson, til heim-
ilis á Þvergötu 8.
Maður dettur í tjömina. í
gærmorgun datt maður niður
um ísinn á tjörninni, skammt
frá tjarnathólmanum. Var ó- s
happ þetta tilkynnt til Slökkvi-
stöðvarinnar og brá slökkvilið-
ið þegar við og bjargaði mann-
inum.
Frá Háfaiarfirði.
Pann 6. þ. m. fór Alden á
línuveiðar frá Hafnarfirði (Ald-
en er á leigu hjá Beinteini
Bjarnasyni), 7. febrúar fór Ven-
us á saltfisk — og Svíði á upsa-
veiðar. Línubáturinn Jökull
kiom inn 8. febr. með 100 skip-
pund úr fyrstu veiðiferð eftir
sex lagnir. Maí kom af veiðum
sama dag með 3000 körfur og
fór þegar til Englands. Sur-
prise er nýfarinn til Englands
með góðan afla. Sviði kom inn
í gærmorgun með bilað spil.
— 9. þ. m. kom kolaskip til
Einarsbræðra.
Fyrirspnn.
Að gefnu tilefni vil ég
beina eftirfarandi spurningum
til þeirra manna, er sáu um
skipti á gjafapeningum til að-
standenda þeirra er fórust á
„Ólafi“.
Á hvaða grundvelb var skipt?
Kom þar til greina efnahagur
aðstandenda eða var visst fram-
Baráttan fyrir alþýðufylkingu í
Englandi gegn Chamberlain
í
Baráttan fyrir alþýðufylkingu
gegn Chamberlain heldur áfraní
og magnast með degi hverjum,
.Alþjóðaþing friðarvina sendi
nýlega nefnd á fund formanna
vinstri flokkanúa í Englandi, og
lagði fyrir þá eftirfarandi spurn-
ingu: „Viljið þér taka upp sam-
vinnu við aðra flokka til þess
að knýja fram viðurkenningu á
rétti Spánarstjórnar til vopna-
kaupa, að knýja fram vernd á
þeim brezkum skipum og skips-
förmum, er sigla til Spánar, að
knýja fram ákveðna afstöðu
brezku stjórnarinnar svo að
Þjóðverjar og ítalir neyðist til
lag til hvers, er var á fram-
færi hins látna?
Hvað komi í hlut iekkju, barns
innan 16 ára, barns yfir 16 ára,
foreldra ,systkina, unnustu?
Mér þætti vænt um að fá'
opinbert svar innan þriggja
daga.
Virðingarfyllst!
Gefandi.
Danslelk
heldur Glímufélagið Ármann í Iðnói í kvöld kl. 10 síðdegis..
Nýja bandíð leíkur. ------------- Ljóskasíarar.
Aðgöngumiðar á kr. 2.50 í Iðnó frá kl.: 5 í dag, laugard.
Árshátið
vörubílastöðvarinnar „próttur“ verður haldin í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu í kvöld, 11. febr., iog hefst kl. 8y2 stundvís-
lega.
Fjölbireyff skemmfískirá.
Aðgöngumiðar verða seldir á stöðinni til kl: 7 í kvöld.
Ath. Aðeins fyrir stöðvarfélaga og gesti þeirra.
Skemmfínefndán,
Þvottakvesmafðl
að fara með lið sitt burt frá
Spáni“ — að skipuleggja tafar-
laust matvælasendingar í stór-
um stíl til Spánar.
Forseti flokks samvinnumanna
Alfred Barnes, svaraði því, að
ekkert væri því til fyrirstöðu,
að meðlimir flokksins hefðu
samvinnu annarra flokka eða fé-
laga til að styrkja spánska lýð-
veldið. i
Formaður þingflokks Verka-
mannaflokksins, Attlee, neitaði
að gefa ákveðin svör og sagð-
ist þurfa að athuga betur mögu-
leikana á slíkri samvinnu.
Formaður Frjálslynda ftokks-
ins, Sir Archibald Sinclair, lýsti
yfir því, að sér þætti vænt um
hverja þá tilraun, er gerð væri
til að koma á samvinnu vinstri
flokkanna, og lauk miklu lofs-
orði á hina djarflegu fram-
komu Sir Staffords Cripps. Sin-
clair svaraði öllum spurningum
nefndarinnar játandi. Hannlagði
áherzlu á, að náin ; samvinna
rnilli Frakklands og Bretlands
væri nauðsynleg, en sú sam-
vinna yrði að vera á jafnréttis-
grundvelli, en Bretland yrði
einnig að hafa nána samvinnu
við öll þau ríki, er reiðubúin
væru að verja réttlæti, frið og
aljijóðleg lög, og þá einkum
Bandaríkin og Siovétríkin.
Stafford Cripps hefur nú
birt uppkast það, er hann lagði
fyrir stjórn Verkamannaflokks-
ins brezka, en hægri foringj-
lunum þótti svo fíokksfjandsam-
legt, að þeir ráku Cripps fyrir.
Aðalatriðin í stefnuskrá Cripps
eru þessi:
1. Öflug vörn lýðræðisrétt-
inda og vernd brezku þjóðar-
innar fyrir árásum að utan og
innan. 2. Jákvæð1 friðarstefna í
utanríkismálum, í samvinnu við
Frakkland, Bandaríkin, Sovét-
ríkin og önnur lýðræðisríki
-.• i ii wriMinnmi——inirwr
gegn árásarríkjunum. 3. Sam-
vinna við verklýðsfélögin um
hækkun launa og bætt vinnu-
skilyrði, styttingu vinnutímans
og aukin sumarleyfi með kaupi.
4. Bætt lífskjör, einkum mæðra
og barna. 5. Bætt lífskjör at-
vinnuleysingja. 6. Hækkun elli-
styrkja, svo að gamlir verka-
menn geti notið áhyggjulausr-
ar ielli. 7. Auknir möguleikar á
ókeypis menntun og endurbætt
skólakerfi. 8. Öflug barátta gegn
atvinnuleysinu með því að setja
þjóðaráætlun um iðnaðarþróun
og útvegun fjármagns til iðn-
aðar. 9. Alger nýting fram-
leiðslumöguleika landbúnaðar-
ins og skipulagsbundin hjálp til
þess atvinnuvegar. Hækkuð
laun vinnumanna, sæmilegar
tekjur handa bændum og sann-
gjarnt verð til neytenda. 10.
Opinbert eftirlit með samgöngu
málum, sanngjörn laun handa
flutningaverkamönnum. 11.
Skipulagning á námurekstrinum
undir ríkiseftirliti, hæfileg laun
handa námumönnum og sann-
gjarnt verð til kaupenda. Ríkis-
bankinn hafi yfirumsjón með
auðsuppsprettum landsins.
Ef með þarf á að afla fjár til
framkvæmda þessarar stefnu-
skrár með beinum og stighækk-
andi sköttum .
Þetta er stefnuskráin, sem
Stafford Cripps leggur til að
alþýðufylking í Bretlandi verði
mynduð um. Hægri foringjar
Verkamannaflokksins telja hins-
vegar slíka stefnuskrá svo
hættulega, að höfundur hennar
og helzti fiorsvarsmaður megi
ekki vera í flokknum. En hvað
skyldi brezka alþýðan segja?
Stafford Cripps hefur áfrýjað
brottrekstri sínum til flokks-
þingsins, er kemur saman
snemmia í sumar.
Gaml&rb'io %
Sjómannalíf
Heimfræg amerísk kvik-
mynd, tekin af Metno-
Goldwyn-Mayer samkv.
hinni góðu sjómanna-
sögu Rudyard Kipling,
og sem birst hefur í ís-
lenzkri þýðingu Porsteins
Gíslasonar, Aðalhlutverk-
in eru framúrskarandí vel
leikin af hinum ágætuleik-
urum:
Spencer Tracy,
Freddie Bartholomew,
Lional Barrymore.
kiMél. Revltíavikar
„Flétfuð reípí
lír sandí"
gamanleikur í 3 þáttum eftir
VALENTIN KATAJEV
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4—7< í dag og eftir kl. 1 á miorg
un.
u
wÞyrnírósa
æfintýraleikur fyrir börn í 4
atriðum eftir Zacharias Tope-
líus.
Sýning á morgiun kl. 31/2.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
5—7 í dag og eftir kl. 1 á
morgun.
Beiðhfóla-
verkstæðið
Laugaveg 64
tekur að sér viðgerðir á reið-
hjólum, mótorhjólum, bama-
vögnum og ýmsum fleiri mun-
um.
Vönduð
og ódýr vínna.
Freyja
heldur afmælisfagnað sinn á Amtmannsstíg 4 n.k. sunniudag,
12. febr. kl. 8V2 e. h.
Fjölbrcyíf skcmmfískrá,
Konur hafið með ykkur spil.
SKEMMTINEFNDIN
Almennur fnndnr
nm Spánarmðlin
verður haldínn sunnud. 12. febr. kl. 4 e. hád. í K.R.-húsínu
Á fundinum tala:
Haflgrimur Haffgrímsson,
Jóhanncs úr Köffum,
* Hcðínn Valdímarsson,
fulltrúar Æskulýðsfylkíngarínnar og Fclags rófíaekra háskólasíúdenfa
KARLAKÓR VERKAMANNA syngur.
Mikki Mús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrír börnín.
73.
Svertingjarnir féllu hver um’
annan þverann, en einn þeirra
klifraði upp í tré og lamdi ap-
ann í hausinn
en þá varð sá loðni veifar Mikka loghen^, Magga varð dauð- því að Mikki nærsér
fyrst reglulega vond- ir honum svo frá sér. hrædd, en allt fór þó aftur, og Loðinbarði
ur. vel kemur aftur til sög-
unnar.