Þjóðviljinn - 11.02.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.02.1939, Blaðsíða 3
Þ JOÐVILJINN ■miiHiiiwmiiiitimiwumtiiKiiimmmitiijmv Laugardaginn 11. febrúar 1939. Pat scm mfeaiýðflrínn starfair ísamcinaðmr Stórkostlegar framkvæmdir í hafnarmálum Siglufjarðar er verkalýðsmeirihtutinn tók við Hafskípabryggja — dýpkun ínnrí-hafnar- ínnar — Verkamannaskýlí, malbíkun gatna Það var ömurlegt útlitið um fjárhagsástæður Siglufjarðar- bæjar, þegar verklýðsflokkarn- ir náðu jrar meirihuta samein- aðir í jan. 1938. Fjárhagsáætl- unin fyrir 1938 hafði verið af- greidd af borgaraflokkunum með gífurlegum tekjuhalla (145 þús. kr.), þrátt fyrir mótmæli verkalýðsins og því helzt útlit fyrir ,að atvinnuframkvæmdir yrðu engar á árinu, ofan á það framtaksleysi, sem ríkt hafði undanfarin ár í atvinnumálum bæjarins. VerklýðsfLokkunum tókst með samhentri og viturlegri stjórn á bænum að bjarga þessu við, og nú hefur bæjarstjórnar- meirihlutinn á Siglufirði afgreitt fjárhagsáætlunina fyrir 1939. Táknar hún algera stefnubreyt- ingu frá því sleifarlagi, sem áð- ur ríkti, og ber á öllum sviðum vott um framfaraáhuga og menningarviðleitni siglfirzka verkalýðsins. Kemur þetta m. a. sérstaklega vel fram' í hafn- armálunum. i Oldubrjófurínn og ný hafskipabryggja. Undanfarin 4 ár hefur verið í byggingu á Siglufirði öldu- brjótur, norðan við bryggjur Ríkisverksmiðjanna. Hefur bygging þessa öldubrjóts ver- ið einu framkvæmdirnar, sem hafnarsjóður hefur Iagtt í síðan 1928, — ekki hefur nú „dugn- aður og framtakssemia íhalds- ins verið meiri en þetta undan- farin ár. Þótt þessi öldubrjótúr væri fyrst og fremst knýjandi nauðsyn til að verja Ríkisverk- smiðjurnar bnoti, hafði bæjar- stjórnaríhaldið samt ekki séð til þess að láta ríkið leggja fram meirihluta framlagsins, til að vernda eignir þess, heldur lagði hafnarsjóður meira fram en ríkið. Og auk þess var svo verið að dragast með byggingu þessa öldubrjótjsj í 4 ár, án þeasl að fullbyggja hann, og olli það vaxtatapi miklu og óþarfa bið. (Til samanburðar má geta þess, að bryggjan á Sauðárkróki, sem byrjuð var á eftir öldu- brjótnum, var fullbúin í sum- ar). Verklýðsmeirihlutinn ákvað strax að herða á byggingu öldubrjótsins, og hefur nú verið settur kraftur á bygginguna, svo að hann verður fullbúinn fyrir 1 .maí 1940. En jafnframt ákvað verklýðsmeirihlutinn að byggja innan við öldubrjótinn nýja hafskipabryggju, til þess að nota þetta stórvirki sem bezt fyrir bæinn og nota þá bryggju til að byrja með sem söltunarstöð. Verður nú bráð- lega hafist handa um byggingu þessarar bryggju, sem mim kosta á annað hundrað þúsund króna og þar með sköpuð í senn mikil verðmæti fyrirSiglu- fjarðarbæ og mikil atvinnafyr- ir verkamenn, bæði í sambandi við byggingu og síðari notk- un bryggjunnar. Vetrkamannaskýlí og síeypíng Tjavnargöfu. Uppskipnn á Best South Yotrkshire Assocíatíon Hard Steam- kolum stendur yfírþessa daga hjá Kolaverzlnn finðna Einarssonar oo Einars ! Sókn Sósíalístafdagsíns í útbreíðslu Þjódvíljans Áki Jakobsson, bæjarstjóri á Siglufirði. Dýpkun ínnrí~hafnar~ innar. Innri höfnin á Siglufirði (höfnin fyrir innan eyrina), grynnist í sífellu af framburði árinnar og er að verða ónothæf, nema fyrir smábáta. Fjölmarg- ar bryggjur verða þar smám- saman ónýtar, af því stærri síldarskip komast ekki að þeim. Það hefði þurft að byrja á því fyrir 15 árum síðan að dýpka þessa höfn, til að bjarga verð- mæti, sem þarna var, — og hefði frá sjónarmiði Siglufjarð- arbæjar auðvitað verið miklu nauðsynlegra en öldubrjóturinn. (Hinsvegar mun auðvitað þeim forráðamönnum bæjarins, sem í tíma tryggðu sér lóðirnar næst því svæði, þar sem öldubrjjót- urinn átti að koma, hafa þótt öldubrjóturinn heppilegri). Það er því talandi tákn um sinnuleysi og framtaksleysi í- haldsins á Siglufirði um framj tíð bæjarins og sameiginlegan hag bæjarbúa, að það skuli ekki hafa fyrir Iöngu ráðist í að dýpka innri höfnina. Voru orðin að því mikil brögð, að söltun drægist frá Siglufirði, af því að bryggjurnar þarna voru að verða ónothæfar vegna þesshvö grunnt var við þær;. Einstaka bryggjueigendur voru upp á eigin spýtur að reyna að bjarga, verðmætum eigraum sínum og atvinnugrundvelli, með því að láta fyrir okurverð grafa renn- ur fram með bryggujnni, svo skip gætu komist inn eftir þeim, en þessar dýpkanir reyndust fjáraustur einn, því bráðlega sigu rennurnar saman og þeim 100 þús .kr., sem Iíklega hefur 1 verið varið til þessara árang- urslausu dýpkana, var kastað til einskis gagns. Nú hefur bæjarstjómin hins- vegar hafist handa um að láta dýpka innri höfnina og veitir ur hafnarsjóði í ár 50,000 kr. til kaupa á dýpkunarskipt. Er nú þegar farið að undirbúa þaú kaup og er þess að vænta, að engar hindranir verði Iagðar í veg svo bráðnauðsynlegs fyr- irtækis, sem veitir stórkostlega atvinnuaukningu, bæði í bráð og lengd. : 1 ! | J Símí 1595 (2 línuir). Siglufjarðarbær hefur ekkert verkamannaskýli haft á hafnar- bakkanum fram að þessu. Það er því ein af fyrstu ákvörðun- um verklýðsmeirihlutans í bæjar stjóru að útbúa verkamanna- iskýli í hafnarhúsinu og verður íþað til í sumar. Þá er og ákveðið að malbika eða steypa Tjarnargötu ákostn- að hafnarsjóðs — og er áætlað til þess í fjárhagsáætlun hafn- arsjóðs 25 þús. kr. (Auk þess á að malbika Aðalgötu, svo alls verður varið um 60 þús .kr. til malbikunar gatna og eru það hinar beztu atvinnubætúr). — Þekkja allir ,sem til Siglufjarðar koma á sumrin, hver þörf er á því að umbreyta helztu göt'- unum þar í bænum úr þeirri * leðju, sem þær annars eru. Fjáfhagur Hafnarsjóds. Menn munu nú spyrja, hvem- ig hafnarsjóður fari að standa undir þessum miklu fram- kvæmdum. Áður fyrr kom það fyrir að hafnarsjóður gat meira að segja ekki staðið við skuld- bindingar sínar, eins Iítið og þá var framkvæmt. En nú hef- ur þetta breyzt. Tekjur hafnar- sjóðs hafa innheimst miun bet- ur ien áður, af því bæmum er nú duglega stjómað, með hag fólksins fyrlr aiugium. Hafnar- sjóður hefur nú staðið við allar skuldbindbgar sínar á réttum tíma og á féj í sjóði. Heildartekjur hafnarinnar (hafnargjöld, bryggjugjöld, vömgjöld og vitaljósgjöld) hafa vaxið úr 155 þús .kr., sem þær voru 1937, upp í 186 þús. kr„ sem komið er inn fyrir 1938 og á vafalaust eftir að koma inn meira. Gefur þessi vöxtur á tekjunum við samvizkusam- lega innheimtu góða hugmynd um hve miklir möguleikar voru látnir ónotaðir áður, sakir sleif- arlagsins, og hve mikið þá hef- iur fariði í súginn af fé, sem g.at aukið og bætt afkomu alþýðunn ar og framkvæmdir bæjarins. Stjórn verkalýðsflokkanna á Siglufirði þenaan skamma tíma, sem hún hefur staðið, sýnir hvað verkalýðuiinn getur, þeg- ar hann stendur sameinaður og stjórnar bæjarfélögunum með festu og hag fólksins fyrir aug- um. 5ttR5555555555555555555555S55555ðöK' Dveltl: Gold Medal í lausrí vígt 0,35 kgr. 50 kgr. sékkur 15.25 Lyftíduft 2.20 kgr. Kokosmjöl 1.75’kgr. 55555555C5C5C555Ö5565555C556555S55Ö6 Nú er hagkvæmt ad baka fpieíma^ 555555555555»acC555®CDC555a555a555 G^kaupíélaqid — Alfred o§ lúlíus — 1 1- I deild 2. eild 3. dei d 4. deild 5. deild Staðan 10. febr.: 1. deild m # 15 2. — . . 7 3. — # 22 4. — . . 20 5. — . . . 29 7. — • • 5 Samtals 98 Aðeins þrír áskrifendur í gær, enn einn dagur án þess að hunrdaðið náist. Það er ljóta útkoman. Önnur og þriðja deild þær einu sem bættu við sig í gær. 18 dagar eftir af mánuð- inum. Dýrmætur tími er aðtap- ast, ef sóknin á að bera tilætl- aðan árangur. Væri ekki reyn- andi fyrir 3. og 4. deild að ná 5. deild í einni duglegri skorpu. Og ætlar 1. deild að láta allar hinar fara langt fram úr sér? Fimmta deild hefúr hægt á sér síðan hún komst svona langt á undan, en það er ekki öruggt til lengdar. SPEGILLINN kom út í dag iog er ekki seldur á götiunium, en fæsít í lausasöLu, í bókaverzl- unum og á eftirtöldum stöðum: Ásvallagötu 19 (Verzl. P. Kr.) Víðimel 35 (Verzl. P. Kr.) Bræðraborgarstíg 29 (Brauðb.) Vesturgötu 42 (Verzl. Höfn) Kolasundi (Sælgætisbúðin) Miðstræti 12 (Mjólkurbúðin) Bankastræti 6 (Bristol) Laugaveg 63 (Bókabúðin) Laugaveg 68 (Skóverkstæðið) Laugaveg 68 (Kaffihúsið) Hringbraut 61 (Þorsteinsbúð). Athugið strax, hver ofantaldra útsölustaða, er yðar staður. \ — Húsgagnavínnusfofa, Laugaveg 84 — Vöndud vínna. — Sanngjarnf verd. — Siml 4023 Tekið móti áskriftum í SIMA 2702. Einar Finnsson járnsmiður, Klapparstíg 20, andaðiát í fyrraj kvöld. Stjóm Dagsbrúnar er þessa dagana að skipa trúnaðarmenn á öllum vinnustöðvum sam- kvæmt samningi við atvinnu- rekendur og heimild vinnulög- gjafarinnar. Gerist áskrífendur ad - LANDNEMANUM - KafflkvBli 1 Ríkisskip. Súðin var á Vopna- firði kl. 5Vz í gær. BifreiðastððiD fiEYSIR ------- SIMAR 1633 og 1216. --- Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. Utbreiðid Þjóðviljann beidur 3. deild Sósíalistafélagsi Reykjavíkur í kvöld, laugar- daginn 11. febr. og hefst með kaffidrykkju kl. 21.30. Til skemmtunar verður: 1. 2. Halldór Pétursson: Erindi. Óskar Þorsteinsson: Upp- lestur. Söngur, með gítarundirleik Fjöldasöngur. Frjálsar skemmtanir. Allxr meðlimir Sósíalistafélagsins eru velkomnir húsrúm leyfir. Heimilt að taka með sér gesti. Félagar! Mætið réttstundis og takið með ykkur spil og. töfl. 3. 4. 5. meðan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.