Þjóðviljinn - 16.02.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.02.1939, Blaðsíða 3
Þ JÓÐVILJINN ■ HUIIIIIIIIIIIIiUIIIIIIMIIIIIillW1imM>NU!UUIlllHmNlllimiilHimi1IIIIUIIIII|{l!llllllllllll!IIHI(IIHIII!l!IIIIUIIIIIIII!lll!IIIHHIIII!llllllllllllllimilllllll!IIIIWIIIII!llimilllllimilllllllimHUUHUia Fimmtudagur 16. febrúar 1939 Sklaldborgln stofnar klofnlngsfélag fyrir tvlnnnrokendnr Frá sefiingi lliinii Hel$í Sígurðsson, formadur Hlííar í Hafn- arfírðí hrekur fullyrðíngar Alþýðublaðsíns Ctaf skrifum Alþýðublaðsins sneri Pjóðviljinn sér til for- manns Hlífar, Helga Sigurðs- sjonar, og átti við hann eftirfar- andi samtal. Hvað segir þú um þá fiullyrð- ingu Alþýðtublaðsins, að „kom- múnistar“ hafi klofið Hlíf? — Verkamannafélagið Hlífí var upphaflega stofnað til þess að berjast fyrir hagsmumim iog kjarabótum verkamanna, sem áttu undir högg að sækja til þeirra manna, sem réðu yfir atvinnunni í bænum. Það hefur ætíð markað stefnu félagsins og gerir enn í dag, sem bezt sést á því, að lög félagsins ákveða, að atvinnurekendur geti ekki verið innan þess. Pað er því næsta hlálegt, þegar Alþýðu- blaðið fullyrti það, gegn betri vitund, að við sameiningarmenn sem það kallar „kommúnista“ séum að kljúfa Hlíf með því afð'- 'vinna í þeim anda, sem félagið var upphaflega grund- vallað á. — Hvað segir þú um hina „12 kunnustu forvígismenn", sem Alþýðublaðið talar um? — Um þessa 6 menn, Valdi- mar Long, Pónodd Hreinsson, Hafstein Björnssion, Pétur Jón- asson, Jens Davíðsson og Ás" geir G. Stefánsson er það að segja, að þeir eru ekki kunnari forvígismenn en það, að þeir hafa aldrei tekið lífrænanþátt í störfum félagsins log aðeins við einstök tækifæri sézt á fund- um þess, og verkamönnum í Hafnarfirði finnst það ákaflega bnoslegt að sjá þessa menn nefnda „forvígismenn" félags- ins. Um hina sex er það að segja, að þeir hafa haft ákaflega litla forystu í félaginu á séinni ár- um, og Emil Jónsson aldrei, enda hefur hann aðeins veriðl 4 á(r í félaginu. Fyrir fjórum árum sagði Guðmundur Jónasson sig úr fé- laginu af því að hann taldi sig þá atvinnurekanda og sér bæri því eigi að veral í iþví, 'én í &aim- bandi við baráttumálin innan fé- lagsins er öllum kunnugt hvers vegna hann gekk svo aftur í það á síðasta aðalfundi. — Hvað segir þú um þá fúll- yrðingu Alþýð|ublaðsins, að úr- skurður stjórnarinnar sé alger lögleysa ? — Pegar lög verkamannafé- lagsins voru samin, mun ekki hafa verið gert ráð fyrir því, að verklýðshreyfingin skólaðist þannig, að forvígismenn henn- ar innan verkamannafélagsins færu að beita sér fyrir einka- atvinnurekstri, og því mún ekki hafa verið sett nema ákvæðið um það, að vinnuveitendur mætti ekki taka inn í félagið, en það er augljóst, að fyrst að ekki má taka vinnuveitanda inn í verkamannafélagið, þá getur hver sá, sem gerist vinnuveit- andi innan verkamannafélags- ins, heldur ekki talizt meðlimur þess eftir það, og þá skilgrein- ingu mun Guðmundur Jónassom hafa lagt í þetta ákvæði, þegar hann sagði sig úr félaginu, eins og áður er sagt. Það ætti því ekki að vekja neinn úlfaþyt í herbúðum Al- þýðublaðsins, þótt Hlíf hafi tekið þá ákvörðun, að segja á grundvelli laganna að vinnu- veitendur geti .ekki verið inn- an félagsins, jafnvel hve hlynnt- ir sem þeir annars eru félag- inu. Úrskurður stjórnarinnar var því fyllilega lögmætur, enda staðfesti fundurinn í Hlíf s. 1. sunnudag hann með 117 atkv. gegn 48, eftir mikið málþóf tveggja kennara, sem túlkuðu úrskurð stjórnarinnar sem ólög- mætan. Er það spegilmynd af því, hvernig Alþbl. flytur þetta mál, að það forðast að geta um fundinn og atkvæðagreiðsluna sem fram fór um málið. í sambandi við þá fullyrðingu Alþbl. að þeir hafi keypt tog- ara til að auka atvinnu í bæn- um má geta þess, að það hefur verið stefnumál Alþýðuflokks- ins, allt frá stofnun hans, að öll atvinnuaukning færi framaf hálfu hins opinbera, en ekki einkafyrirtækja, enda var það eitt af kosningamálum Alþýðu- flokksins, að aukin yrði bæjar- útgerðin, og hefði því verið ieðli legra, að skipið hefði verið keypt á svipaðan hátt' og tog- arinn Júní. — Hver er „kommúnistinn Magnús Kjaítansson ? — Ég veit ekki hverju Magn- ús Kjartansson svarar Alþýðu- blaðinu um að hann sé kom- múnisti eða ekki, en hitt’ veit ég, að hann er meðlimjúr í JafnJ aðarmannafélagi Hafnarfjarðar og hefur verið formaður Hlífar í 5 ár, iog hefði því Alþýðublað-' ið með réttu getað talið hann með forvígismönnum verka- mannafélagsins. — Hafa „allir þessir menn á undanförnum árum staðið fremstir í flokki verkalýðsins. þegar um kaupdeilur hefurver- ið að ræða?“ — „Svo mæla börn sem vilja“, má segja um það, þegar Alþ.bl fe«. að fræða hafníirzka verkamenn um ágæti Ásgeirs Stefánssiona r í sambandi við hagsmunabaráttu félagsins, eða þegar ’um „kaupdeilur hefur verið að ræða“. Á síðustu árum hefur barátta verkamannafélagsins verið m. a. barátta við þenna mann um að halda uppi réttindum verka- lýðsins gagnvart honum, bæðf á sjó og landi. Verkamenn þekkja baráttu fé- lagsins við þenna mann um að fá vinnulaun greidd vikulega, og sem hefur endað með sigrt þeirra, að ekki sé talað um hinn alræmda vinnuhraða hjá Bæjarútgerðinni, sem nú er að verða innleiddur hjá flestumút- gerðarfyrirtækjum í bænumog er eitt af þeim málum, sem verkamenn þurfa að taka til al- varlegrar athugunar, þessvegna skilja verkamenn það, hvemig myndi fara fyrir því verklýðs- féíagi, sem hefði slíkan mann sem nokkurs konar „kjölfestu“ — Hvað er svo að segja um erindrekstur íhaldsins, sem Al- þýðublaðið talar um? Alþýðublaðið hefur oft síðan í haust, að barátta hófst um skipulagsmál verklýðshreyfing- arinnar, sagt, að við sameining- armenn rækjum erindi íhaldsins Petta hefur átt að vera aðal- vopnið í baráttunni gegn áhrif- um þeirra mála, sem verkamienn af eðlilegum ástæðum eru sam- mála um, það er, að geraverka- lýðsfélögin fyrst og fremst að hagsmunasamtökum þeirra I sjálfra ,sem væru laus undan áhrifum allra pólitískra fúskara, K. S. R. S. F. R. Skátasbemmtnii verður haldín í Iðnó fyrír Ljósálfa og Ylfínga sunnu- dagínn 19. þ. m. kl. 12.45 e. h. og fyrír Kvensháta, Sháta og R. S. mánud. 20. þ. m. hl. 8 e. h. Aðgöngumíðar seldír í Málaranum, Banhastr. tíl laugar- dagshvöld. Félag jármðnaðarmanna Arsliáfið félagsins verður haldin að Hótel Btorg föstudaginn 17. p. m. log hefst með borðhaldi kl. 8,30 stundvíslega. Fjölbrcylí skemmtískrá DANS Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18 uppi, í dag (fimmtudag) kl. 5,30—7 og föstudag kl. 5,30—8 Allir atvínnulausir félagsmenn komi til viðtals í skrifstöf- una á sama tíma. NEFNDIN Alþingi var sett í gær, og hófst með guðsþjónustu í dómj kirkjunni, og prédikaði Sigur- geir Sigurð$sion, biskup. Forsætisráðherra las konungs bréf og setti þingið, og hróp- uðu hinir konunghollu húrraað vandá. * Aldursfbrseti, Ingvar Pálma- son, 2. þingm. Sunnmýl. tókfor sæti. Minntist hann látinna þing manna, Guðrúnar Lárusdóttur og Guðmundar Guðfinnssonar, augnlæknis. Fjóra þingmenn vantar til þings: Eru það Þorbergur Þor- leifssion, Bergur Jónssion, Pétur Halldórsson og Jóhann Jósefs- sion. Varamaður Péturs, Jóhann Möller, tók sæti hans. Magnús Gíslason, sýslumaður á Eskifirði tekur sæti á þingi Þrjií farfugla- félög sfofnuð • Auk þeirra félagsdeilda, sem hér hefur verið getið um, hafa verið stofnaðar síðustu daga deildir í Gagnfræðaskóla Rvík- ur með um 190 félögum, for- maður Páll Beckj, í Gagnfræða- skóla Reykvíkinga með 107 fé- lögum, formaður Knútur Halls- json, í Háskólanum með um 100 félögum, form. Þór Guðjónsson Á kynningarkvöldinu á mánu- dag innrituðu sig 79 manns, sem ekki eruj í skólum iog verða í væntanlegri Reykjavíkurdeild, sem stofnuð verður bráðlega.; Þeir, sem óska að verða meðal stofnenda deildarinnar, geta skrifað sig á lista, sem liggur. frammi í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. og Alþ.bl. veit það vel, að sú stefna mun sigrja í verklýðsmáL (um, jafnt í Hafnarfirði sem ann- arsstaðar, þessvegna er það eðli Iegt að það beri okkur sam- einingarmönnum það á brýn, og þeirn, sem áður hafa fylgt Alþýðuflokknum að málum, að við séum á glapstigum, það er giert til þess að fela hvað það er valt, að ætla sér að vinna á móti góðu máli og réttu. í Ein í sambandi við „uppbygg- ingarstarfið“, sem Alþ.bl. segir að sé að hefjast í „verklýðsmál- um; í lHafnarfirði“, mætti spyrja það, hvort þetta nýja „upp- byggingarstarf“ í hafnfirzkum verklýðsmálum hafi byrjað með aðalfundi verkakvennafélagsins í Hafnarfirði, sem haldinn var 6, þ. m., þegar nokkrar valdasjúk- ar konur fóru á bak við fyrv. fbrmann félagsins, Sveinlaugu Þorsteinsdóttur, sem er ákveðin Alþýðuflokkskona, með( rógi burð um að hún væri að „reka erindi íhaldsins“ og kommún- ista í félaginu og breiddu það út, að íhaldið og kommúnistar væru að smala sínu liði á fund- inn til þess að kjósa hana.i Þessi rógburður reyndist nú ekki haldbetri en það, að talið var a!ð ein einasta íhaldskona hafi sótt fundinn, en tilgangur rógberanna, sem fyrir „upp- byggingarstarfinu“(!) standa þarna suður frá hafði sín áhrif, þær náðu kosningu, og þrættu þær ekki fyrir að hafa notað hin ósæmilegu meðul er það var borið á þær á fundinum. Sókn Sósíalístafélagsíns í úfbreíðslu Pjóðváljans sem varamaður Sjálfstæðisfl. Var kjörbréf hans tekið gilt. Kosning fór fram á embættis- mönnum Sameinaðs þings. Var Haraldur Guðmundssion kosinn fiorseti með 24 atkv., 21 skiluðu auðum seðlum. 1. varaforseti Jakob Möller, með 15 atkv. auðir seðlar 27. 2. varaforseti Bjarni Ásgeirsson, með 24 atkv 21 seðlar auðir. Skrifarar: Bjami Bjarnason og Thor Thors. Næsti fundur Sam. þings hefst kl. 1 í dag. Að afloknum fundi Sam- einaðs þings hófust fundir í deildum. Kosning embættis- manna í deildunum fór þannig: Forseti Neðri deildar: Jör- undur Brynjólfsson, með 15 atkvæðum, auðir seðlar 13 1. varaforseti: Gísli Sveinsson 8 atkv., auðir seðlar 20 2. varaforseti: Finnur Jóns- son, 14 atkv., auðir seðlar 13 Skrifarar: Emil Jónssion og og Eiríkur Einarssion. Efri deild. Forseti: Einar Árnason með 9 atkv., 7 seðlar auðir. 1. varaforseti: Magnús Jóns- sion með 5 atkv., 10 seðlarauðir Skrifarar: Páll Hermannsson og Bjarni Snæbjömsson. Byggíd á bjargi! Við þingsetning lagði bisk- upinn út af orðum fjallræð- unnar um þann, er byggðihús sitt á bjargi; endurreisn þjóð- menningar og atvinnulífs yrði að byggía á bjargi, og því mættu þingmenn aldrei gleyma; bræðralagshugsjón Jesú væri þetta bjarg. En biskupinn forð- aðist því miður að draga nokkr- ar ályktanii, sem heitið gátu, af þeriri fögm kenningu, líklega af ótta við, að þær sviðu í pólii tískri samvisku einhverra þing- manna. Áskioranir hans til þing- manna um einarðlega málefna- samvinnu til almenningsheilla voru hollar það, sem þær náðu, en hefðu gjarnan mátt vera skarpari. » Annars vakti það helzt athygli að biskupinn áminnti þingmenn or 1. deild 2. deild 3. deild 4. deild 5. deild Staðan 15. febr.: 5. deild .... 35 3. — .... 25 4. — .... 22 1. — .... 16 2. — .... 11 7. — .... 5 6. — .... 2 Samtals 116 Eftir „lægðina“ um helgina var tekin góð skorpa í gær, 2., 4. og 5. deild bættu viðsig og 6. deild fór af stað. En langt er enn að marki, leiðin ekki hálfnuð. Það sem eftir er af mánuðinum verður að veraj stöðug sókn, frá öllum deild- unum. Annars sitjum við uppi 1. marz með þann vitnisburð, að við höfum álitið okkur helm- ingi duglegri en við erum. 1 um það, eins og klerkar fyrr I á öldum voru vanir, að guðs- blessun og ársæld í landinu mundi fara eitthvað eftir því, hve kirkjunni væri sýnt mikið örlæti og stuðningur frá yfir- völdunum. Árekstur. Tveir bílárekstrar urðu í gær á Skólavörðustígn- um. Meiðsli urðu engin, en dá- litlar skemmdir . Karlakór verkamcnna: I. og II. bassi! Hin fyrirhugaða sam- æfing í kvöld fellur niður. I. og II. tenor! Æfing í kvöld kl. 8.30 Pólskí Gyðmgurinn Grúnspssi (á miðri myndinni), er skaat vton Rath, sendisveitarfBilItrúa pjóðverja í París, og bíður nú dóms.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.