Þjóðviljinn - 17.02.1939, Qupperneq 1
Meðlímír klofnmgs**
félagsíns I Hafnarfírðí
eru bundnír af faxfa
Hlífar og f>ar á með-
al því ákvæðí hans,
sem bannar þeím að
vínna með ufan^
félagsmönnum
3. gr. vinnulöggjafarinn^r
hljóðar svo:
„Stéttarfélög ráða málefn-
um sínum sjálf, með Jreim
takmörkunum, sem sett eru
í lögum þessum. Einstakir
meðlimir félaganna eru
bundnir við löglega gerðar
samþykktir og samninga fé-
lagsins og stéttarsambands
þess, sem ,það kann að
vera í.
Meðlimur stéttarfélags
hættir að vera bundinn af
samþykktum félags síns og
sambands þess, þegar hann,
samkvæmt reglum félagsins,
er farinn úr því, en samning-
ar þeir, sem hann hefur orð-
ið bundinn af á meðan hann
var félagsmaður, eru skuld-
bindandi fyrir hamn meðan
hann vinnur þau störf, sem
samningurinn er um, þar til
þeir fyrst gætu fallið úr gildi
samkvæmt uppsögn.“
<. ÁROANGUR
FÖSTUD. 17. FEBROAR 1939
40. TÖLUBLAÐ
Síórekíð lík
fínnst
á Kjalamesí
I dag fannst nýrekið lík af
karlmanni skammt fyrir innan
Brautarholt á Kjalarnesi. Líkið
var mikið skaddað á höfði og
andliti. Var það í prjónapeysu
með skotbelti og í klofháum
gúmmístígvélum. Pað er talið
fullvíst, að líkið sé af öðrum
mannanna, sem fórust við And-
ríðsey siðastliðið haust. Líkið
verður flutt til Reykjavíkur í
kvöld. FO.
Hvcr cr sá hafnfírekur verkamaður, semjvíll vínna undír
lögregluvernd í fullkomnu frássí víð siff eígíð sféffarfélag?
011 vínna verður sföðvuð hjá þeím atvínnurekendum I
Hafnarfírði, sem hafa menn, sem ekkí eru í Hlíf, I vínnu
Um þrjú leytíð í gær koin togarínn Júní upp að
brY§gju í Hafnarfírðí. Hlifarmenn höfðu fjölmennt á
bryggjunní til þess að koma í veg fyrír að ófélags-
bundnír verkamenn ynnu víð afgreíðslu skípsíns.
Engín tílraun var gerð tíl þess að hefja vínnu. Senní-
lega hefur atvínnurekendum vírzt sveítín. sem á
bryggjunní stóð, helzt tíi harðsnúín tíl þess að etja
gegn henni mönnum, sem hafa veríð píndír til að segja
síg úr Hlíf og vílja ekkert fremur en að félagíð, sem
þeír voru píndir tíl að ganga i verðí kæft í fæðíngunní.
Búast má víð að reynt verðí að hefja vínnu við tog-
arann í dag, með ófélagsbundum mönnum, og undír
lögregluvernd.
Hafnarfjarðardeilan var unr-
ræðuefni dagsins í gær, og
verður svo einnig í dag. Menn
gera sér ljóst ,að hér er unr
eina hina alvarlegustu árás að
ier barizt um það, hvort verk-
lýðsfélögin eigi að hafa rétt til
þess að ráða því sjálf, hvort
þau liafi innan sinna vébanda
menn, sem ekki eru verkamenn,
Sænskir nazlstar játa á slg
hernjósnir ijrir Þfrzhaland
Efíír sklpun frá Berlín bruíusí þcír
ínn ttl að ræna skjölum og ráð^
$crðu auk þess ýmís hermdarverk
EINIÍASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN ! GÆRKV
Sænskír nazístar er frömdu innbrotíð hjá „Clarté^
félagí róttækra menntamanna, lýstí yfír því fyrír réttí
í dag, að þeir hefðu samkvæmt fyrírskípunum frá
Berlín undírbúið ýms hermdarverk.
Nazístaleíðtogínn Clementsson játaðí i réttínum að
hann hefðí faríð tíl Berlín og fengíð þar fyrírmælí um
ínnbrot og skemmdarverk á skrífstofur Rauðu hjálpar-
ínnar, , Verkalýðssambandsíns., alþýðuhús og aðrar
bækístöðvar vínstrístofnana.
Allir hinir ákærðu játuðu
að hafa stundað hernjósnir fyr-
ir þýzka herfioringjaráðið.
Njósnarstarfsemin var m. a.
myndataka af varnarvirkjum í
Svíþjóð.
Sænsku nazistarnir játuðu að
hafa tekið við miklum peninga-
fúlgum frá Þýzkalandi, iog
höfðu þeir farið oft til Berlínar
síðustu árin til að sækja fé og
fyrirskipanir. Lýstu hinir
kærðu m. a. fyrirætlunum sín
a-
ræða, sem gerð hefur verið á j og auk þess vinnuveitendur í
íslenzk mverklýðssamtök. Það j stórum stíl, eða hvort' það eigi
með aðstoð • atvinnukúgunar og
ríkisvaldsins að knýja félögin
til þess að hýsa slíka menn,
ef þeir tilheyra Skjaldbiorginni.
Hvað mundi verða sagt, ef
framkvæmdastjórar Kveldúlfs
iog Allianoe gerðu kröfu til þess
að vera meðlimir Dagsbrúnar.
Dagsbrúnarmenn mundu vissu-
lega segja nei. Mundi þá ríkis-
valdið ef til vill ljá þeim lið
til þess að stofna klofningsfé-
lög.
Flestum munu finnast þessar
spurningar fjarstæða ein. En
hver er munurinn á því að vera
framkvæmdastj. Kveldúlfs h.f.
eða Hrafna-Flóka h.f.? Bæði
þessi félög telja það hlutverk
sitt að stunda fiskveiðar, fisk-
verkun og verzlun. \
Hver er munurinn á því, að
vera framkvæmdastjóri Alliance ;
h.f. eða Ránar h. f.? Hvort
:
tveggja- eru útgerðarfélög. Ef j
kallað verður á lögreglu til
þess að knýja það fram, að eig-
endur og framkvæmdastjórar j
Hrafna-Flóka og Ránar fái að j
vera í verklýðsfélagi, má þá i
ekki búast við, að eigendur og j
framkvæmdastjórar Kveldúlfs
og Alliance geri sömu kröfur
og fái þær uppfylltar?
Alþýðublaðið, „hið orðvarau
málgagn Skjaldborgarmanna,
fer í igær með staðlaust fleipur
um það, að:,,ktommúnistar“ séu
sem eitt sinn stóðu vel og
drengilega með honum, hald-
ast úppi að ganga á þann rétt,
sem hann á, án þess að rísa
til varnar.
Fari svo að til óeirða dragi
í Hafnarfirði, er það sök þeirra
manna, sem gera kröfu til þess
að vera í félagi, þar sem þeir
eiga ekki heima og þar sem
þeir eru ekki velkomnir.
En þess má vænta, að hafn-
firzkir verkamenn afstýri vand-
ræðum, þeir sem ekki hafa lát-
ið kúga sig til að segja sig
úr Hlíf, með því að sýna að
þeir þekki sinn rétt og séu stað-
ráðnir í að verja hann; og hin-
ir með því að hverfa frá því
glapræði, sem þeir hafa verið
ginntir til að fremja, og sam-
Innbrot enn
Biroíísí ítm á
Laugavcg 10
I fyrrinótt var framið innbrpt
í barnafatagerð sem. hefur að-
setur sitt' á Laugavegi 10. Hafði
gluggi verið brotinn upp bak-
dyramlegin og þar hafði þjóf-
urinn farið inn um.
Þegar inn kom hafði hann
stolið notuðum karlmannsfötum
er þar voru, nokkrum ,,pörum“
afkarla-og kvensiokkumoglO—
15 krónum í skiptipeningum.
Lögreglan hefur málið til með-
ferðar, en óvíst var í gærkvöldi
hver valdur var að þjófnaðiþess
um.
Ennþá hefur heldur ekki hafzt
upp á þjófum þeim er brutust
ánn í verzlunina „Gullfoss“ nótt-
ina áður
einist aftur sínum gömlu félög-
um í Hlíf.
Hafnfirzkir verkamenn!
Munið að eining er afl. Hlíf
er ykkar félag, þar eigið þið
allir að sameinast sem einn
maðnr.
Lögleysur enn i
bæjarstjórninni?
1 byrjun bæjarstjórnarfundar
í gær gáfu fulltrúar Sósíalista-
flokksins yfirlýsingu um það,
að enda þótt þeir tækju þátt í
atkvæðagreiðslu um fundargerð
ir fastanefnda, fælist ekki í því
viðurkenning á að þær séu
löglega kiosnar.
Um úrskurð forseta bæjar-
stjórnar báru fulltrúar Sósíal-
istaflokksins fram eftirfarandi
tillögu:
„1 tilefni af því, að atvinnu-
málaráðuneytið hefur í bréfi til
horgarstjóra, dags. 8. þ. m.,
óskað eftir umsögn bæjar-
stjórnar um kæru Héðins
Valdimarssonar yfir úrskurði
forseta bæjarstjórnar á fundi
liennar hinn 2. þ. m., lýsir
i bæjarstjórnin því yfir, að hún
ex samþykk efni kærunnar og
telur fulla ástæðu til þess, að
hún er fram komin“.
Bjarni Benediktssion bar þá
fram tillögu um, að fela forseta
bæjarstjórnar málið1. Var hún
samþykkt og kom því tillaga
sósíialistafulltrúanna ekki til at-
kvæða.
Þá fór fram kosning tveggja
manna í stjórn Vinnumiðlunar-
skrifstofunnar. Kosnir voru: Jón
Bach og Ragnar Lárusson, en
til vara Hallbjörn Halldórssou
og Soffía Ólafsdóttir.
Linnveiðarannm
Frðða hlekblsl í
Skipíð fær á sí$ brofsjó o§
kom sfórskemmf ínn í gær
um um innbrot í villu Wall-
enbergs bankastjóra, eftir skjöl-
um og verðmunum, og fjölda
annarra glæpaverka.
Sænslcu nazistarnir höfðu
talsverð vqpn undir höndum,
einkum skammbyssur, er verið
hafði smyglað inn frá Þýzka-
landi.
Einn hinna ákærðu hefur
þegar verið dæmdur í þriggja
mánaða hegningarvinnu. Dóm-
(U|r í máli hinna fellur 28. þ. m.
Hannes ráðherra
gjöreyðílagður
Vonlaust er með öllu að hægt
sé að bjarga Hannesi ráðherra
í briminu í fyrrinótt brotnaði
logarinn í tvennt og tók þá þeg-
ar að reka ýmislegt úr honum
og var unnið að björgun þess
í gær.
Línuveiðarinn Fróði frá ping-
eyri í Dýrafirði varð fyrir á-
falli í fyrrinótt, fékk á sig sjó
í Grindavíkursjó, svokölluðu
„Húlli“ og slórskemmdist. —
Kom hann til Reykjavíkur í
gærkveldi á sjöunda tímanum.
Blaðamaður frá Þjóðviljanum
átti tal við einn hásetanna í
gærkvöld, og sagðist honum-
svo frá:
„Slysið varð kl. 3,30 aðfara-
nótt þess 16., og vorum við þá
í Grindavíkursjó, svokölluðu
„Húlli“. Við fórum frá Hafn-
arfirði á þriðjudagskvöld og
Iágum fyrir framan Keflavík
aðfaranótt miðvikudags. Um
hádegi á miðvikudag fórum við
frá Keflavík suður í Grinda-
víkursjó. Þar . slöguðum við
nokkurn tíma og biðum eftir
veðurspánni 7,15, af því að okk-
ur leizt ekki á veðrið.
Þar sem veðrið var slæmt
snérum við áleiðis fyrir Reykja-
nes um kl. 9 í gærkvöldi (15.
febr.). Sjólagið í „Húllinu“ er
oft þannig, að þar er straumur
mikill og vondur sjór. Um kl.
3,30 vorum við staddir norð-
arlega í Húllinu og hvolfdist
þá brotsjór yfir skipið, kast-
aði því flötu og hálffyllti ká-
etu og vélarrúm. Allt brotnaði
ofan þilja, sem brotnað gat,
bátar og allt sem var á báta-
dekki, afturmastrið, gluggarn-
ir úr brúnni qg þakið og báðir
áttavitarnir. Öllu lauslegu skol-
aði fyrir borð. Ekki urðu nein
kolin og saltið áðlur en skipið
rétti sig. Dælurnar biluðu og
varð að ausa með fötum upp
úr vélarúminu. Eldarnir dráp-
ust þó ekki, skorsteinninn stóð
og' skipsskrokkurinn var heill.
Við gátum því haldið okkur
við, en vissum ekki hvert halda
skyldi, þar sem báða áttavit-
ana vantaði. Loftnetið slitnaði
þegar mastrið fór, komum við
því tvisvar upp ,en það slitn-
aði jafnharðan.
Átta klst. eftir að slysið varð
náðum við sambandi við þýzk-
an togara, komum við boðum
til hans með flöskuskeyti og
báðum um leiðsögn fyrir Garð-
skaga. Fengum við hana og
komum til Reykjavíkur kl. 6,30
í kvöld‘“.
Skipstjóri á Fróða er Þor-
steinn J. Eyfirðingur.
Eins og skýrt var frá hér í
að efna til barsmíða. Það er blaðinu í gær, töldu rnenn ekki j veruleg meiðsl á skipshöfninni,
rétt að minn.a blaðið á það, að
svo mikið hefur það og Alþýðu-
flokkurinn kennt verkalýðnum
að hann mun ekki láta mokkr-
um manni, ekki heldur þeim,
með öllu vanlaust að hægt yrði
að bjarga „Hannesí“ ef veður
lægði ög brim minnkaði. En
í fyrrinótt rauk á með foraðs-
rok, og það þoldi skipið ekki.
og má það teljast einstakt lán.
Um hálfa klst. lá skipið á
hliðinni, því að kolin og saltið
köstuðust út í stjórnborðshlið
og urðu skipverjar að færa til
Katrín Thoroddsen
Katrín Thoroddsen Iæknir
ritar í y íosjána i dag um barna-
vernd og meðferð ungbarna.