Þjóðviljinn - 17.02.1939, Blaðsíða 2
Fostudaginn 17. febrúar 1939.
p j o ð v i uyi N.N
tHÓOVlUINH
Otgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu |
— Sósíalistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritst jórnarskrifstofur: Hverfis
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
sími 2184.
Áskriftargjöld á mánuði:
Reykjavík og nágrenm kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Sími 2864.
I _________________
Klof níngsstarf ~ *
semí
Á Alþýðusamb andsþinginu
3937 voru sameiningarmenn í
meirihluta. Ef farið hefði verið
að réttum leikreglum, hefðu
verkalýðsflokkarnir verið sam-
einaðir í einn sósíalistískan lýð-
ræðisflokk og verkalýðssamtökin
endurskipulögð 1. des. 1937.
En það voru til menn innan
Alþýðuflokksins, sem einskis
vildu láta ófre'stað til þess að
koma í veg fyrir sameininguna,
og þegar fjöldafylgið brast, var
gripið til klofningshótana. Allir
þingmenn flokksins, að einum
andanskildum, og allir bæjar-
fulltrúar flokksins í Reykjavík
létu þ'ngheim vita, að þeir yrðu
ekki með í hinum sameinaða
ilokki.
Petta var fyrsta klofningshót-
un hinna verðandi Skjaldborg-
ara.
Hún bar tilætlaðan árangur,
rameiningin var hindruð í bili.
En >foringjarnir« gátu ekki
lokað augunum fyrir þeirri stað-
reynd, að sameiningarviljinn
var sterkur cg almennur. Því
var það ráð tekið að reka Héð-
inn Valdimarsston úr Alþýðu-
flokknum. Hann hafði beitt sér
manna fastast fyrir sameining-
armálinu. Hugsanlegt þótti, að
íelmtri slæi á fylkingar sam-
-einingarmanna við svo röskleg-
ar aðgerðir.
Sú von »foringjanna« brást.
Sameiningarviljinn efldist við
hnefahöggið.
Foringjarnir urðu í vonlaus-
nm minnihluta í stærsta stjórn-
málafélagi landsins, Jafnaðar-
mannafélagi Reykjavíkur.
Nú dugðu- ekki hótanir einar,
nú varð að koma til fram-
kvæmda; foringjarnir klufu fé-
lagið.
Þann’g var haldið áfram,
klofningshótanir, klofningsstarf-
semi og ofbeldi eru vörðurnar,
sem eftir standa við leið Skjald-
borgarinnar.
Síðast kom rcðin að verka-
mannafélaginu Hlíf í Hafnar-
firði. Það, sem þar hefur gerzt
varpar skýru ljósi yfir allan fer-
ii Skjaldborgarinnar.
Innan Hlífar hafa um nokk-
urt skeið staifað ýmsir menn.
sem ekki eru verkamenn. Sumir
þessara manna hafa verið félag-
inu nýtir. Enda hafa þeir fyrir
atbeina þess komizt í ýmsar
valda- og virðingarstöður og
fengið þannig mjög bætta að-
stöðu fjárhagslega.
Á síðustu tímum hafa þess-
ir menn gerzt atvinnurekendur
í stórum stíl. Fyrirtæki þau, sem
þeir ráða yfir, eru meðal ann-
ars Hrafna-Flóki h.f., Rán h.f.
og Bátafélag Hafnarfjarðar. —
Við þetta bætist svo að sömu
Baennirnir, sem eiga þessi fyrir-
tæki, ráða yfir allri þeirri vinnu,
Víðsfá Þjóðviljans 17, 2. '39
Kafrín Thoroddsen:
Ungbarnadauði er álitin vera
nákvæmasti mælikvarðinn ável-
megun, þrifnað og þekkingu
hverrar þjóðar, eða menningar-
stig yfirleitt. Við íslendingar
erum fámenn þjóð og fátæk,
og af þrifnaðinum okkar hafa
farið ým’sar misjafnar sögur. En
samt síöndum við okkur ágæt-
lega í samanburði á barnadauða
við okkur miklu efnaðri þjóðir.
Tala þeirra barna sem deyja
innan eins árs aldurs, er lægri
hjá okkur, miðað við fólksfjölda
en hjá því nær öllum öðrum
þjóðum, og hún hefur farið
nokkurn veginn jáfnlækkandi
það, sem af er þessari öld. Að
vísu er allmikill munur á dánar-
tölunni frá ári til árs, því að
þau árin sem farsóttir geisa,
svo sem mislingar, kíghósti og
inflúenza, hækkar dánartalan
alltaf mikið. En dánartala barna
heldur samt áfram að lækka, og
var árið 1936 komin ofan í 48
af þúsundi, eða tæplega 5%, og
1937 var hún, þrátt fyrir slæma
inflúenzu fyrri hluta ársins, 33
af þúsundi. Þegar við berum þá
dánartölu saman við dánartöl-
una 83 af þúsundi árið 1920,
þegar hér gekk líka slæm in-
flúenza, þá sést að hér er um
allt annað en afturför að ræða;
hvað þá ef farið er í sjamanburð;
við dánartölu fyrri tíma, sem
oft var um og yfir 300 af þús.
Rétt til samanburðar má geta
’þess, aðj í Danmörku var dánar-
tala ungbarna árið 1936 67 af
þúsundi (48 hjá okkur), og er
þó Danmörk talin vera feitt land
og frítt og ólíkt ríkara af ávöxt
um og grænmeti en ísland.
Þetta eru merkilegar t'ölur. Þær
sýna okkur, að við etuim ekki
aftur úr öðrum þjóðúm, hvað
heilbrigði snertir. Á því sviði
getum við skarað fram úr. Bar-
áttan við barnadauðann er ekki
vonlaus, úr honum hefur þegar
tekizt að draga, og hann á áreið
anlega eftir að minnka mikið
meira en þetta. En þá dugir sízt
að fyllast ofmetnaði og slá sér
til rólegheita með þeirri hugsun
að allt sé í lagi, barnadauðinn
muni minnka af sjálfu sér með
hægfara þróun, eins og þar
stendur. Nei, þá eru það aðrar
tölur úr hagskýrslunum, sem
vert er að minma á í því sam-
bandi. Það eru tölur fæðing-
anna. Fæðingum fer fækkandi
hér á íslandi, ekki síður en í
öðrum menningarlöndum, og
það eru allar horfur á, að svo
verði framvegis. Hugsandi fólk
vill ekki eiga fleiri börn enþað
sér sér fært að sjá farborða. —
En þó að því fari f jarri enn sem
komið er, að fæðingar og dán-
artölur standist á hér á landi,
þá er þetta þó samt, að allri
einstaklingshyggju slepptri og
séð eingöngu frá þjóðfélagslegu
sjóríarmiði, meir en nóg ástæða
til þess að búa sem bezt að
þeim börnum, sem fæðast, svo
að þau týni síður tölunni. Okk-
ar fámenna þjóðfélag munar um
sem bærinn hefur með höndum,
þar á meðal vinnu við bæjarút-
gerðina. Þegar alls þess er gætt,
kemur í ljós, að 12 menn, sem
voru í Verkamannafélag nu Hlíf,
hafa ráðið yfir miklu meira en
helming þeirrar vinnu, sem unn-
in er í Hafnarfirði. Staörcyyidm
er því sú, að meirihlutinn af at-
vvnnulífi Hafnarfjarðar, var
homin í hetidur manna, sem voru
meðlimir Hlifar cg beittu áhrif-
um og wtkvæöi til þess að kama
þeim mönnum í trúnaðarstóður
irinan félagsins, sem atvinnurek-
endum þótti best henda.
Slíkt er ekki aðeins gegn lög-
um, Hlífar heldur cg gegn grund-
vallaratriðum verkalýðshreyf-
ingarinnar.
Það hefir alloft komið fyrir
að verklýðsfélög hafa beinlínis
óskað þess, að einstakir atvinnu-
rekendur væru í félcgum, ef þau
hafa talið, að þeir gætu öðrum
fremur, unnið málefnum félags-
ing gagn. Svo lengi sem þessir
mcnn eru verklýðshreyfingunni
trúir, líta þeir svo á stöðu sína
í félögum, að þeir séu þar í þjón-
ustu verkamanna cg þeim beri
að víkja úr þeirri þjcnustu taf-
arlaust, ef hennar er ekki leng-
ur óskað. Samkvæmt eðli verk-
lýðshreyfingarinnar a enginn,
sem ekki er verkamaður, þar
heima, nema hann hugsi þannig.
Ekki er vitað, að Hlíf hafi
óskað eftir inngöngu nokkurs
hinna tölf brottviknu atvinnu-
rekenda, en hinsvegar hefir hún
á. kurte slegan hátt gert þeim
ljóst, að hún óskaði ekki eftir
þátttöku þeirra í félag störfum.
Það hefði verið samobðið for-
tíð þessara manna, að þeir hefðu
sagt sem svo: Það er sjálfsagt,
að við förum úr félaginu, cg við
samningaborð'ð um kaup og kjör
mætum við ykkur, sem hafið
skapað okkur þá aðstöðu, sem
við nú njótum, sem vinsamlegir
og sanngjarnir atvinnurekend-
ur.
En. því miður, — Skjaldborg-
areolið var runnið þeim í merg
og bein. Þeir ri,su upp til þess
að verja þá forréttindaðstöðu,
sem verkamennirnir hafa veitt
þeim, og Hlíf er rekin úr Al-
þýðusambandinu og þar er gerð
tilraun 11 að kljúfa hana af því
að hún hirðir ekki um að hafa
I 12 menn, sem ekki eru verka-
menn og auk þess atvinnurek-
endur í stórum stíl, innan sinna
vébanda. Þann:g er öll barátta
Skjaldborgarinnar, barátta
hinna fáu, sem verkalýðurinn
hefir hafið til auðs og valda,
fyrir þe'm forréttindum, sem
þeir hafa, barátta gegn þeim
fjölda, sem þeir eitt sinn voru
í fararbroddi fyrir, fjöldanum,
sem vill halda óbreyttri þeirri
s+efnu, sem þessir foringjar á
sínum tíma beindu honum í.
Þetta er gamla sagan um
1 aldraða, þreytta for'ngja, og um
síungar, eilífar hugsjónir, hug-
sjónir, sem eru svo glæstar, að
ætíð kemur maður manns í stað
í sveitum þeirra manna, sem
vilja gera þær að veruleika..
Þannig mun það reynast í Hafn-
arfirði, þannig mun það reynast
í öllum íslenzkum verkíýðsfélög
um, að þær hugsjónir mannrétt-
inda og bræðralags ,sem verk-
Iýðshreyfingin hvílir á, kalla
alla verkamenn undir eitt og
sama merkið, og gera að engu
allar tifraunir til að kljúfa sam-
tök verkamanna.
S. A. S.
hvern einstaklinginn. Því það
er nú einu sinni svo, að auðæfi
þjóðanna eru menn, en ekkivör
ur og gull.
Verðmæti þess þjóðarauðs
fer vitanlega eftir gæðum,
eftir andlegu og líkamlegu at-
gjörvi, hreysti og heilbrigði.
Það er ekki fyrst og fremst
fleira fólk, sem okkur vantar,
það er betra fólk. — Nú erþað
óhrekjandi staðreynd, að allir
fyrrnefndir mannköstir eru af-
armjög háðir bæði kjörum
mæðranna um meðgöngutím-
ann og aðbúnaði þeim og upp-
eldi, sem ungbörnin fá, þegar
frá fæðingu, þegar- frá fyrsta
degi lífsins. Dánarskýrslurnar
bera ljóst vitni um, að eitthvað
sé bogið við aðbúnað mæðr-
anna hér um meðgöngutímann.
Ég nefni aðeins dánarmein ung-
barna árin 1936 og 37.
Maður rekur þá strax aug-
,un í það, að af 120 barnslátum
1936, er banameinið meðfædd
veikhrn hjá 49 börnum, það er
að segja rúimim þriðjungi barn-
anna, sem deyja. Og árið 1937
deyja 26 börn af 77 látnum af
sömu orsök, lfka þriðjungur
barnanna. Þessar háu tölur vit-
um við, að geta einungis stafað
af algjörlega óviðunandi kjör-
um mæðranna uim meðgöngu-
tímann, sjálfsagt í 'mjög mörg-
um tilfellum af skorti og erfiði,
en þó vafalaust í langflestum
tilfellum af hvoru tveggja, fá-
tækt og fáfræði. Það er sorg-
legt, en satt, að allur fjöldinn
af konum hefur ekki hugmynd
um, hvað er að gerast, þegar
þær ganga með börn. Þær vita
þó venjulega, flestallar, að þær
eru ófrískar og fara kannske
nokkurnveginn nærri um, á
hvaða ársfjórðungi fæðinguna
muni bera að, en hreint ekki
meira. Að þær viti nokkurdeili
á þörfum fóstursins eða síns
eigin líkama undir þessum kr.ng
umstæðum, kemur varla fyrir.
Og á því er ekki von. Þaðhef-
ur löngum þótt sá mesti ósómi
og ósvinna að láta unga stúlku
ráða í annað eins og það, að
nokkrum detti í hug sú fjar-
stæða, að hún muni nokkurn
tíma eignast barn, öðru vísi en
þá alveg fulltilbúið að undan-
teknum tönnunum, hvað þá að
ungar stúlkur stúlkur séufrædd-
ar um jafnsjálfsagða hluti, neraa
þá af jafnfáfróðum jafnöldrum
og þá venjulega á mjög lítið
skemmtilegan hátt. Slíkt ástand
er óviðunandi hjá þjóð, sem
vill vera menningarþjóð. —
Næst tíðasta dauðaorsök
barna árin 1936—37, eru ýms-
ar kvefpestir og lungnabólgur.
Á því er heldur enginn vafi, að
úr þeim lið mætti einnig mikið
bæta með aukinni menntun
mæðranna. Því með skynsam-
legri meðferð og stælingu
barnslíkamans er svo ólíkt auð-
veldara að koma í veg fyrir
sýkingu fyrst og fremst, og
einnig að kom|a í veg fyrir að
sjúkdómurinn fái yfirhöndina,
heldur en að bæta úr, þegar
barnið er orðið fárveikt. Því
að eftir það er það líkamsbygg-
ingin og hreystin, sem úr sker,
en ekki meðöl nema að litlu
Ieyti sem hjálp.
Svona mætti lengi telja, ef
rúm leyfði. Hér þarf ekki að
nefna alla þá kvilla og smálas-
leika sem bætt barnameðferð
mundi fækka og draga úr, og
ef til vill útrýma. En við vitum
hve þeir eru tíðir og gera sitt
til að veikla þjóðina og draga
dug úr ungum og fullorðnum.
Og hér ier varla tækifæri til
þess að minnast neitt á andleguj
hliðina, á uppeldið, sem er hér
í slíku öngþveiti að mann undr-
ar það ekki neitt, þó varla sjá-i
ist hér ánægt andlit’ og þó alls
ektifyrirfinnist hér verulega far-
sæll krakki, unglingur -eða full-
orðinn maður. Góðir og greind-
ir foreldrar, hvað þá þeir síður
gefnu, hegða sér þannig í hugs-y
unarleysi og jafnvel að staðaldri
gagnvart börnum sínum, að
mann undrar það eitt, að vand-
ræðabörnin svonefnduskuli ekki
vera miklu fleiri og verri ien
þau eru; vandræðaforeldrarnir,
eru svo yfirgnæfandi. Og það
bara vegna þess að þeir kunna
ekki nein skil á einföldustu
grundvallaratriðjum uppeldis-
fræðinnar. — Nei, barnameð-
ferð og barnauppeldi eru vís-
indi, en hvorki handahófsverk1
né ígripaverk. En það eru ósköp
einföld vísindi, sem langsam-
lega flestar meðalgreindar kon-
ur geta tileinkað sér og hag-
nýtt. Og ég er ekki í neinum
vafa um, að það er vilji lang-
samlega flestra íslenzkra kvenna
að fræðast sem bezt um þarfir
barna sinna. Og ég efast ekki
heldur um hitt, að þær mundu
hagnýta sér slíka þekkingu eft-
ir megni. Þaðséstmeðal annars
á því, að barnadauði hefur
minnkað. Vafalaust er þaðmest-
megnis að þakka greind og fróð
leiksfýsn íslenzkra kvenna og
ábyrgðartilfinningu þeirra gagn-
vart líkamlegri velferð barnanna
Þeim sem kannske hafa líka á-
huga fyrir andlegri velferð
barnanna, annarsstaðar en á
himnum, vil ég benda á góða
bók um uppeldi eftir Bertrand
Russell, hún er til á íslenzku,
að vísu ekki ódýr, en þá má
biðjif bókasöfnin að útvega
hana, séu ekki ráð á að kaupa
hana.
Ég þykist nú hafa fært nokk-
ur rök fyrir þörfinni á aukinni
þekkingu í lungbarnaheilsufræði
og uppeldismálum. En hvernig
er hægt að koma þessum mál-
um svo fyrir, að allar íslenzk-
ar stúlkur fái að vita a. m. k.
einhver skil á grundvallaratrið-
unum?
Ég sé enga aðra leið, sem að
fullum notum yrði en lögþving-
að nám, annaðhvort í skólum
eða með námskeiðum. Vitan-
lega á að byrja að kenna börn-
um þegar á fyrsta degi skóla-
vistarinnar, brot úr líffæra-,
lífeðlis- og heilsufræði. Krakk-
arnir mundu hafa miklu meira
gaman og gagn af slíku námi
um jafn áþreifanlegan hlut og
sinn eigin líkama heldur en þó
þau séu látin læra utan að hæð
Himalayjafjallanna eða frásög-
ur um blóðfórnir og barnamorð
Fræðandi fyrirlestrar gætu ver-
ið góðir, stöku sinnum, til að
benda á nýjungar og til að við-
halda kunnáttunni. En fyrirlestr-
ar, jafnvel þó að þeir séu fluttir
í útvarp, ná sjaldnast til allra
þeirra, sem þörf hefðu á að
hlusta eða fræðast.
Góður bókakostur um þessi
efni er auðvitað nauðsýnlegur,
og vitanlega ætti slíkum bók-
um að vera dreift út ókeypis.
En þar með er þó engin trygg-
ing fengin fyrir því, að bækúrn-
ar verði lesnar, og jafnvel þó
svo væri, þá er hæpið að not
yrðu að fyrir alla. Því það er
nú einu sinni svo, þó að allir
íslendingar eigi að heita læsir,
að þeir eru það samt alls ekkir
margir hverjir. Það er fjöldi
fólks, sem getur alls ekki til-
•ei|nkað sér það, sem það les,
þó það sé ekkert sérstaklega
heimskt. Það sér stafina, og get
ur lesið úr þeim, en merking
þess lesna kemst hreint ekki
;inn í meðvitund þess. Það er t.
d. ekki fátíð sjon hér í Reykja-t
vík að sjá hóp manna hímai
fyrir utan dyr/sem á er letrað
stórum, skýrum stöfum „lok-
að". Þessháttar fólk mundi lít-
il not hafa af bókum. Það skilur
ekki og það festir ekki í minnij
annað en hin töluðu orð, það
sem beinlínis er við það sagt.
Eina leiðin til að kenna slíku
fólki eru því námsskeið, þar
sem kennarinn talar beinlínis
við hvern einstakan nemanda.
Kennari slíkra námsskeiða yrði
að vera hjúkrunarkona, sem sér-
menntun hefði í barnahjúkrun.
og heilsuvernd.
Að loknu námskeiðíi fengju
nemendur prófskírteini. En þeir
sem ekki fá staðizt próf, fá eng-
in skírteini og mega því ekki
hafa börn í umsjá sinni. Þessi
skírteini ættu að sýnast ljós-
móðurinni þegar kona elur
barn. Hafi konan ekki slíkt
barnfósturleyfi, ber Ijósmóður-
inni að tilkynna það strax til
barnaverndamefndar. Sams-
konar barnfósturleyfi yrðu all-
ir að hafaj í höndum, sem vildu
taka barn í fóstur.
En nú er það alltaf umdir hæl-
inn lagt, að fræðslan sé örugg.
Fyrir getur komið t. d. að kon-
an hafi einhverja þá skapgalla,
þó greind sé, er geri hana með
öllu óhæfa til að annast böm
og uppeldi þeirra. Því verður
að koma málunum þannig fyrir,
að barnahjúkmnarkonur séu á
takteinum til að hafa eftirlit
öðru hvoiu með öllum barna-
heimilum, undantekningarlaust.
— En verður það nú ekki of
dýrt og erfitt að koma slíku í
kring? Kostnaðurinn yrði allt-
af nokkur, ten þó hverfandi lít-
ill samanborið við þann góða
árangur, sem af slíku fyrir-
komulagi leiddi, í fyrsta Iagi
í bættu heilsufari, og því minni
sjúkrakostnaði, og í öðru lagi
í aukinni ánægju og lífsgleði.
Vafalaust yrðu líka ýmsir fyr-
irkomulagsörðugleikar í fyrstu,
þó ekki miklir. Við höfum nú
þegar bamaverndarlög, barna-
verndarráð og nefndir. í stað
þess að nú vinna þau aðal-
lega að því að ráðstafa vand-
ræðabömum um lengri og
skemmri tíma, ættu þauj í fram-
tíðinni að anmast um, að vand-
ræðabörn yrðu ekki til, hvorki
andleg né líkamleg vandræða-
börn. Og starfssvið nefndanna
ættiekki einungis að vera að líta
eftir barnameðferð, þar sem til
þeirra er leitað, heldur ættu
þær með aðstoð heilsuverndar-
hjúkrunarkvenna að hafa um-
sjón með öllum börnum, born-
um og óbornum — einnig með
mæðrum um meðgöngutímann.
Eðlilegast væri, að bama-
verndarnefndir hefðu umsjón
með öllum barnameðlögum og
auk þess önnur og meiri fjár-
ráð með höndum til að grípa
til, jjar sem peningalegrar
hjálpar þarf með, í stað þess
eíns og nú að þurfa að standa
í pexi við fátækrafulltrúa, senr
FRAMHALD á 3. síðu.