Þjóðviljinn - 17.02.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.02.1939, Qupperneq 4
sp f\íy/ðJi'ib sg | Hdjan ítá Texas Sprellfjörug og spennandi amerísk Gowboy-mynd, leikin af hinum hugdjarfa GDwbioykappa Charles Starett. í BARDAGA VIÐ KÍN- VERSKA RÆNINGJA Æfintýrarík mynd, sem gerist í Kína. Aðalhlutverkin leika: Jack Hiolt, IMae Clarke o. fl. Báðar sýndar kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir: Halldór Stefáns son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörðiur er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Felix Guðmiundsson kirkju- garðsvörður flytur bindindis- málaþátt í útv,arpið í kvöld kl. 21,00. Skipafréttir: Gullfoss er í K-> höfn, Goðafoss er. á leið til landjsins, Brúarfoss var í Stykk-> ishólmi í gær, Dettifioss er á útleið, Lagarfoss er á leið til Khafnar frá Rotterdam, Selfoss Þeir sem panta fí! !iálfsmán~ adair í eíttu fá 5°lo afslátt firá búðar~ verdí og spara sér ad vera sífellf ad ^upa úf í þlÓÐVIillNK kom frá útlöndum í gær, Dr. Alexandrine er á leið til Reykja- víkur frá Khöfn, Súðin er í Reykjavík. Otvarpið f dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla. '• 18.45 Þýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.30 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Göngulög. 21.00 Bindindisþáttur, FelixGuð mundsson umsjónarmaður. 21.20 Strokkvartett útvarpsins1 leikur. 21.45 Hljómplötur: Harmóníku lög. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Frá höfninni: Þorfinnur karls- efni kom af veiðuný í gær með 108 föt. Árshátfð Félags járniðnaðar- manna verður haldijn í kvöld að' Hótel Biorg og hefst með borð- haldi kl. 8Vs stundvíslega. Að- göngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins í Hafnar- stræti 18, kl. 5,30—7 í dag. Á sama tíma eru atvinnulausir járnsmiðir beðnir að koma til viðtals á skrifstofuna. Revian ,,Fornardygðir“ verð- ur sýnd í kvöld kl. 8 stundvís- lega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sundfélagið Ægir heldur ösku dagsfagnað í Oddfellow á ösku- dagskvöld. Þeir ,sem ætla að gefa öskupoka eru beðnir að | kioma þeim til Jóns Inga Guð- mundssonar, Eiríksgötu 13, eða Jónasar Halldórssonar, Baróns- stíg 27. Skátar halda skemmtun í Iðnó á sunnudaginn kl. 12,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dagj og á morgun í „Málaranum“, Iðja, félag verksmiðjufólks heldur aðalfund sinn á sunnu- daginn kl. 4 ie. h. í Iðpó (niðri). Venjuleg aðalfundarstörf og • lagabreytingar eru aðalmál fund arins. Húsmædm- fræðsla Kiron Húsmæðrafræðsla KRON er nýr og stórmerkur liður í starf-l semi þess, og má ráða af aug- lýsing hér í blaðinu, hve fjöl- breytt hún verður strax^ í byrj-1 un. Tekið skal þó fram, að það er sami fyrirlesturinn, sem dr. Jón Vestdal flytur 21. og 27, febr. iog Finnlandsmyndin er hin sama þessa þrjá daga. — Síðar verða fluttir fleiri fyrir- lestrar af færustu mönnum. Aðgöngumiða geta allar kon- ur félagsmanna fengið handa IÐ)A félag verksmíðjufólks. Aðalfnndur verður haldínn sunnudagínn 19. febr. 1939 hl. 4 e. h. í K. R. húsínu (níðri). Fundatrefní: 1. Venjufeg fundarstörf. 2. LagabreYtíngar. 3. Onnur mál er fram hunna að homa. Félagar sýní gíld shýrteíní víð ínngangínn. Árið- andí að félagar fjölmenní á fundínn og mætí stund- víslega. Stjémín Sósialistafélag Reykjtlfur Áður boðaður fulltrúaráðsfundur verður i hvöld hl. 8.30 Sfíóirnín. 0amlar3>io J| sér iog þeim, sem þær vilja bjóða. Ungar stúlkur eru ekki síður velkiomnar. Börn fá ekki inngöngu, því að við þeirra hæfi er efnið >ekki, enda mundu þau ekki geta annað ien tmflað fyrirlestra fyrir fullorðfnum. Aðsókn verður geysileg, svo að kionur ættu að náj í miða að mánudagssýningunni strax í dag eða á morgun. Niotið fræðslujia og skemmt- unina! Frá Alþín$i Framhald af 3 síðu. Sjávarútvegsnefnd: Bergur Jónsson (Bj. Ásg.). Finnur Jónsson. Gísli Guðmundsson. Sigurður Hlíðar. Sigurður Kristjánsson. Iðnaðarnefnd: Bjarni Ásgeirsson. Emil Jónsson. Jóhann G. Möller. Pálmi Hannesson. - Sigurður Kristjánsson. Menntamálanefnd: Ásgeir Ásgeirsson. Bjarni Bjarnason. Gísli Sveinsson. Jóhann G. Möller. Pálmi Hannesson. Allsherjarnefnd: Bergur Jónssion (Jör. Br.). Garðar Þorsteinsson. Sveinbjörn Högnasion. Thór Thórs. Vilmundur Jónsson. lallkortið (Un carnet de bal) Heimsfræg frönsk kvik- mynd, er hlaut 1. verð- laun í alheimskvikmynda- samkeppni, er haldin var í Feneyjum síðasta vetur Kvikmyndina samdi og gerði fremsti leikstjóri Frakka: julíen Duvivier. Aðalhlutverkin leika: Harry Baur Marie Bell Louis Jiouvet og Pierre Blanchar MiW—M— Reykjavíkurannáll h. f. Revían Fornar dvggðír Modell 1939. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. Venjulegt leik- húsverð eftir kí. 3 í dag. Amfinnur Jónsson skólastjóri á Eskifirði er meðal gesta íbæn um. Kom hann með Súðinni i fyrradag. Dtbreiðlð bjéðviljaon /Áikki f\ús endir í æfintÝrum. Saga í myndum fyrír börnín. 77. Loðinbarði náði í kónginn og hugsaði nú gott til glóðarinnar. Það má kalla þetta slæma meðferð, en kónguritin átti ekkert gott skilið. Loksins var kóngsa sleppt, en heldur var hann illa út- leikinn. Hann hljóp allt hvað af tók í áttina til árinnar og við skul- um viona, að hann komist þang- að í tæka tíð. Mans Kirk: Sjómenn 29 sem gerði hann heitan og kaldan. Kerru var ekið framhjá. Þau viku út á vegbrúnina, og Katrín sett- ist á hlaða af grenistaurum. — Ég skal nú segja það eins og það er, sagði Anton. Ég kom hér til að hitta þig. Ég þóttist vita, að þú mundir ganga þessa leið, og það var dálítið, sem ég ætlaði að tala við þig um. — Bara að enginn sjái nú til okkar. Það er allt- af talað svo mikið um mig------— — Já, en það vil ég segja þér, Katrín, að mér er full alvara — — Anton settist við hliðina á henni og tók í stóra, vinnuhina hendi hennar. Katrín hallaði sér ögn upp að honum. Henni var þessi sjómaður vel að skapi. Þó að hann væri orðinn roskinn. var hann langt frá því gamall, og hann vann sér inn peninga og var sjálfum sér ráðandi. — Mér er þetta alvörumál, sagði Anton. Viltu segja mér, hyort þú gætir hugsað þér að, — ef það á annaÖ borð er guðs vilji — að við tvö slægjum okkur saman. — Já, hvíslaði hún. Þau sátu þögul nokkra stund. Hjartað barðist í brjósti Antons. Verra var það þó ekki. Nú var hann trúlofaður maður og átti stúlku með húð og Vi. En hjarta hennar! Ekki mátti gleyma því. — Eigum við að setja upp hringa ? sagði Katrín og leit á hann. — Já, svaraði Anton, það hafði ég hugsað mér. En það er eitt, sem ég vildi spyrja þig um, og það sem mest ríður á: hvernig er það með Jesú? Heldur þú, að þú getir gefið frelsaranum hjarta þitt ? — Ég veit það ekki, sagði Katrín. Ég er nú ekki heilög. En ef þú heldur, að ég geti orðið það, þá skal ég reyna. — Þá ertu á réttri leið, þó að þú gangir ennþá í þoku, sagði Anton heimspekilega. Katrín hallaði sérfastar upp að honum, og andar- dráttur hennar var tíðari. Fyrst hún nú var trú- lofuð stúlka og átti kærasta, þá var víst viðeig. andi, að hann kyssti hana og faðmaði að sér. Anton fannhlýjuna streyma frá mjúkum og þroska- miklum líkama hennar. En þó hann ætti að vinna sér það til lífs, gat hann ekki fengið sig til þess að taka á henni. Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds, og [það fór um hann skjálfta- hrollur. Já, við verðum víst að setja upp hringana fyrst, sagði Katrín dauflega. Þau heyrðu mann koma gangandi eftir \ eginum. Hann hóstaði og stakk stafnum fast niður. Loks- ins kom hann út úr þokunni. Það var Aabykenn- ari. Hann var allur hélaður, þokan hékk utan á honum í kekkjum. Hann staldraði við og heilsaði. — Nú það eru kunningjar á ferðum, sagði hann. Þessi þoka er sannarlega ekki góðfyrir brjóstið, En maður verður að hreyfa sig, þegar maður situr svona lengi í skólanum. Hvernig líður úti í kotínu Katrín ? — Svona og svona, sagði stúlkan, það er sagt, áð Mikkel gamli sé að deyja — — — Nú, er hann orðinn lakari? stundi Aaby. Já, þá er líklega röðin komin að honum. Hann er nú ekki heldur ungur lengur. Ætli hann þjáist mikið ? — Hann hefur víst miklar kvalir, svaraði Katrín. Það er krabbi, og læknirinn seglr, að hann muni ekki lifa vikuna út. — Já, dauðinn er erfiður, sagði Aaby, og tó v magurri og kræklóttri hendinni fyrir munninn um leið og hann hóstaði. Maður skilur það ekki, á meðan maður er ungur, fyrst þegar maður er oroinn gömul og einmana kráka í óræktarmóum. En við höfum þó Jesú. Ég segi, við fiöfum Jesú; og þá er öllu óhætt. Hann laindi niður stafnum orðunum til áréttingar. — En í jörðina verðum við að fara, bætti hann við og andvarpaði. Hann kinkaði kolli og hvarf út í þokuna aftur. Anton og Katrín gengu í áttina til þorpsins. Ant- oni fannst allt vera svo undarlega fjarlægt og ó- jarðbundið. Síðan barst það út, að Anton væri trúlofaður stúlkunni á hótelinu. Tea varð full af kveinstöfum og Marianna af ertni- Þá verður hann liklega að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.