Þjóðviljinn - 22.02.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.02.1939, Blaðsíða 1
4. ÁRQANGUR MIÐVIKUD. 22. FEBR. 1939 44. TÖLUBLAÐ þínghúsið í Finnlandl Æila Noröur- löud að vídur- kenna Franco? KHÖFN I GÆRKV. F.O. Utanríklsmálaráðherrar Horðurlanda eru nú komnir saman á fund ’í Helsingfors í Finnlandi. Mun þar m. a. verða rætt um, hvort' viður- kenna skuli stjórn Franoos á Spáni, iog er því fylgzt með gerðum fundarins af all- mikilli alhygli. Vilhiálmur Dór teknr við banka- stjorn í Lands- bankannm Bankaráð Landsbankans á- ^vað á fundi síiraum í fyrrakvöld ráða Vilhjálm pór, kaiupfé- Hgssljóra -við Ivaupíélag Ey- ðrðinga, sem bankastjóra Lands bankans frá næstu áramótum. Er Vilhjálmur ráðinn í stað Ludvigs Kaabers bankastjóra, Sem hefur sótt um lausn frá sförfuni sökum heilsubrests. Skiiimypoina í Hafnariirði fer fraia í daa Málafærslumadur Skjaldbyrgínga færír engín rok fyrír kröfum sínnm á hendnr Hlíf, Gudm. I. Guðmundsson afneltar sínum eígín lögskýrlngum um ýíldí taxta, Skýrgla Pétnrs Magnús- sonar fyrir Félagsdómi EINS *og skýrf var frá í blaðínu í gær hom hæra Bæjarútgerðarínnar i Hafnarfírðí fyrír Félagsdóm í fyrrahvöld, og í gærhvöldí hl. 6 var aftur þínghald í Félagsdómí og lagði málafærzlumaður ,.Hlífar“, Pét- ur Magnússon þar fram varnír og hröfur umbjóðenda sínna. Bírtíst greínargerð Péturs á öðrum stað hér í blaðínu. Pá áshílur Pétur sér rétt tíl vítnaleáðslu i sam- bandí víð málíð. Áhvað dómsforsetí að þær vítna- leíðslur shyldi fara fram i dag hl. 2 í Bæjarþíngssaln- um. Búízt er víð, að dómur verðí hveðínn upp á morgun. Togarínn Júni fór upp á Ahranes í fyrrahvöld og var afla hans shípað þar upp í gærmorgun og seldur físhímjölsverhsmíðjunní. „Svíðí“ hom og tíl Keflavihur í fyrrahvöld og' féhh þar eítthvað af saltí. í 39. gr. laga nr. 80, 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, eru ákvæSi um skipun ielagsdóms. Lögin ætlast sj'nilega til aS dóminn skipi 3 óvilhallir dóm- arar, en aulc þeirra 2 dómend- ur. er sérslaklega hafi þaS hlutyerk meS fiönduni, aS gæta hagsmuna málsaðilanna. Ann- ar þessara tveggja síðasl- nefndu dómenda skal útnefnd- ur ai’ Vinnuveitendafélagi Is- lands og er honum ætlað að gæta sérstaldega hagsmuna at- ' vinnurekendans. En sé al- j framhald a 3. síði’ Engín röh fyrír bröfunum. Fyrsta atriðið í kröfum log greinargerð Skjaldbiorgarinnar er, að vinnustöðvun Hlifar hjá Bæjarútgerðinni verði dæmd ólögmæt. Ekki treystir lög.1 spekingur Skjaldbyrginga sér (þó til þess að rökstyðja þá kröfu einu einasta iorði eða lapanír gera loftárás á brezkt svæðí I Hong>Kong teppat Japana í Kína myrtír i hópum ^ONDON I GÆRKV. F.Ú. Sendiherra Breta í Tokio hief-> Ul Verið boðið að mótmæla því, !lð japönsku stjórnina, að loft- árás hefur verið gerð á brezkt 'dguland í inánd við Hiongkiong. :oru nokkrir menn drepnir á 111111 brezka landsvæði. Land- Hjóri Breta í Hongkong, sem urð var viö árásina, sendi þeg ör 1 stað mótmæli til yfirvald- öllna > Kanton. ^aunín fipiríif að svíkja Kína ... ^Langhaj var í dag framið • ° 1 'sLt morð. Var tiginbor- • n maður, Lu Kvo Shai, skot- ; 'p!'*. ðana. Hafði hann látið J°si skioðanir, sem töldust 01a hliðhiollar Japönum. ^ aiianska stjórnin er í dag Dói°5 *llleyhsluð yfir hínum tíðu Ustl lsku ni|orðium í Kína síð- ráðl ('aLrana> og hafa forsætis- . err.ann, utanríkismálaráð- japanska stjórnin þurfi að grípa til mjög strangra ráð- stafana til þess að koma í veg; fyrir slíkt. eða benda á nokkuð, sem geri þessa vinuustöðvun ólögmæta. Sýmir þetta glöggt, að mála- færslumaður Skjaldbyrginga er þess meðvitandi, að vinnustöðv- unin er fyllilega lögmæt, en treystir hinsvegar á meiri hluta Skjaldborgarinnar i Félags- dómi. 7200 hr í skaða- bætur. Aðrar kröfur málafærslu- mannsins á hendur „Hlíf“ enu skaðabotakröfur fyrir vinnu- stöðvunina. Nema þessar kröf- ur kr. 7200,00 ásamt 5«/o vöxt- um frá stefiiudegi til greiðslu- dags. Loks ier þess krafizt, að Hlif verði dæmd i fjársektir og til greiðslu á málskostnaði. Ein af höfuðröksemdunum FRAMHALD á 4. síðu. Spanskir ílóttamenn koma til Frakklands yfir Colskarðið. Franco kominn til Barcelona Samnlngarnír víd Frakka ganga ílla LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Franco hershöfðingi fór í sligurför inn í Barcelona, og var lýst yfir því, að dagerinn skyldi vera almennur fridagur. errann alljr hermálaráðlierrann Utið í Ijósi þá skoðun, að Á götu í Shanghaj Hafði Franco dvalizt um nótt- ina utan borgarinnar, en fór inn jí hana árdegis í dag. í dag er skýrt frá því að M. Berard, erindreki frönsku stjórnarinnar, muni eiga viðtal við utánríkismálaráðherra Fran- oos kl. 6 síðdegis á niorgun og að hann muni sennilega ekki verða kominn til Parísar aft- ur fyrr en á föstudag. ( Annar aðstoðarmaður Ber- i ards fór til Parísar í gærkveldi j iil fundar við Bonnet, en fer . aftur til Burgos í kvöld. | Engin yfirlýsing um viðræð- urnar í Burgos hefur enn þá verið gefin út, en fregnum frá París ber saman um það, að ufanríkismálaráðherra Fran- cos hafi fterzt undan því að gefa nokkrar yfirlýsingar nm stjórnmálastefnu lians í fram- tíðinni. Vald Breíðfylk^ íngarínnar ankíð Sterkur orðrómur gengur um það, að í vændum séu allvíð- tækar breytingar á stjórn Fran- oos. Samkvæmt þessum fregn- Azana Spánarforseti Myndin er tekin þegar hana kom til Parísar fyrir nokkru. StDtHiogar við Roosevelt er stnðningnr við baráttn lýðræð- gegn einræði ogkúgnn - segir Pittman LONDON 1 GÆR. FÚ. Pittman, öldungadeildar- maður í -Bandaríkj unum, sem einnig er íorseti utanríkismála nefndar deildarinnar, flutti í gærkvöldi útvarpsi'æðu, sem endurvarpað var um Bandá- ríkin, og skoraði fast á þjóðina að slyðja utanríkismálastefnu Roosevelts. Með því væri ver- ið að veita lýðræðisríkjunum öflugastan stuðning í baráttu þeirra gegn einræði og kúgun. Hann deildi nokkuð á stjórnir Frakklands og Bretlands fyrir undansláttarsemi þeirra við Hiller og Mussolini. Taldi hann síðan fram það, sem Pjóðverj- ar og Italir hefðu þegar brot- ið undir sig og kvað sameigin- lega stefnu ítala, Þjóðverja og Japana vera það, að ná á vald sitt yfirráðunum í Suður-Am- eríku, meginhluta Evrópu og Asíu. Gæti hvert bam, sem lesið liefði „Mein Kampf” eft- ir Hitler, gert sér í hugarlund, hvar Hitler mundi láta staðar numið, ef hann mætti aldrei neinni mótspyrnu. Sífelt und- anhald fyrir hótunum og of- beldi sagði hann að væri engin friðarstefna, eða að minnsta kosti hafnaði hann slíkri frið- arstefliu. Að lokum lagði hann áherzlu á, að Bandarikjamenn væru hvergi smeikir við fram- tíðina og myndu allir sem einn máður leggja lífið í sölurnar til að verja frelsi og réttlæti, sið- gæði og trú. um mun Franoo taka sér tit- ilinn ríkisleiðtogi, en mágur hans verður forsaétisráðherra. Talið er, að núverandi utan- ríkismálaráðherra muni verða látinn hætta störfum. Yfirhöf- uð sýnast breytingarnar miða Hðl iþví að hleypa Falangistum til meiri áhrifa en undanfarið, en þoka herforingjunum til hliðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.